Morgunblaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 3. febr. 1959
MORCVNRLAÐIÐ
7
Rafgeymahleðslan
Síðumúla 21. —
Hef fengið nýtt símanúmer
3-26-81. —
Páli Kristinsson
Miðstöðvarkatlar
fyrirliggjandi.
H/F
Sími 24400.
Einangrum
Miðstöðvarkatla og
heitvatnsgeyma.
§1 L|
* r—r-— H/f . / Sími 24400.
Loftpressur
með krana, til leigu.
GUSTUR h.f.
Sími 23956 og 12424.
bomsur jg.
k n margar gerðir
SkóverzTunin
Framnesvegi 2
Sími 13962.
s
Augtýsinga- &
Skiltagerðin
auglýsir
Smíðum og málum skilti. Sand-
blásum skilti og auglýsingar í
gler. Endurnýjum skilti. Mál-
um skilti og auglýsingar á bif-
reiðir. — Öll skilti frá okkur
eru málmhúðuð og eru því ör-
ngg fyrir ryði. Hringið og við
munum sjá um skiltið fyrir yð-
ur. —
Auglýsinga- & SkiltagerÖin
Hraunteig 16. — Sími 36035.
Betri sjðn og betra útln
með nýtízku-gleraugum frá
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
Púsningarsandur
Ryrsta fl. pússningasandur til
sölu. —•
VIKURFÉUAGIÐ H.F.
Sími 10605.
Viðgerðir
á rafkerfi bíla
og varahlutir
Rafvélaverkstæðið og verzlun
Halldórs ólafssonar
Rauðarárstíg 20. Sími 14775.
AER-WiCK
N I
D
I
SELICOTE
INIKUM 1
Notadrjúgur — jbvottaiögur
Gólfklútar
fyrirliggjandi.
ÓLAFUR GÍSLASOIN & Co. h.f.
Sími 18370.
Amerísk
Svefnherbergis-
húsgögn
til sölu og einfaldur klæðaskáp
ur. — Sími 11876.
Meiraprófs-
Bílstjóri
óíikar eftir atvinnu strax. Upp-
lýsingar í síma 35076 kl. 9—12
í dag og eftir kl. 5.
íbúð í Kópavogi
2 herbergi og aðgangur að eld
húsi, til leigu. — Á sama stað
er til sö-lu rafmagnseldavél. —
Upplýsingar í síma 23413.
Vil ‘kaupa
Skuldabréf
eitt eða fleiri til tíu ára að
nafnverði nokkur hundruð þús.
kr. Góð trygging nauðsynleg.
Tilboð -endist Mbl., fyrir
fimmtudagskvöld, merkt: —
„Skuldabréf — 5749“.
Léreftstuskur
Kaupum hreinar og heillegar
léreftstuskur hæsta verði.
Víkingspreut
Hverfisgötu 78. Sími 12864.
Stúlka óskast
til eldhússtarfa.
KJÖRBARINN
Lækjargötu 8. — Sí-mi 15960.
Sigurgeir Jónsson.
Geruin við hilaða
krana
Og klósett-kassa.
Vatnsveita Reykjavíkur
Símar 13134 og 35122.
(Geymið auglýsinguna).
7/7 leigu
Til leigu tvö forstofuherbergi,
með sér hreinlætisherbergi, í
steinhúsi við Miðstræti. Gætu
verið fyrir skrifstof-u eða
saumastofu. — Tilboð merkt:
„Strax — 5024“, sendist Mbl.,
fyrir n.k. miðvikudagskvöld.
Smurt brauð
og snittur
Sendum lieim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
7/7 sölu
sýniiiga-kvikniynclavél, 16 m.m.,
mjög góð. Tilboð auðkennd
„Sýningavél“, sendist Mbl.
Hreingerningar
Vanir menn.
Fljótt og vel unnið.
Sími 17484.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 6—7 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. ld. 11—12
f.h. og 6—7 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýri-mannastíg 9. Sími 15385.
Hringur
með hreinum perlum, tapaðist
í Þjóðleikhúsinu, laugardags-
kvöld. Finnandi vinsamlega
hi-ingi í síma 14214, eftir kl. 7.
Akurnesingar
athugib
Vil kaupa eða leigja 4—5 herb.
hús eða hæð, á góðum stað í
bænum. Tilboð sendist af-
gi-eiðslu blaðsins í Rvík., fyrir
fimmtudagskvöld, merkt: —
„Akranes — 5021“.
Hárgreiðslustofa
til sölu á bezta stað /ið Lauga-
veginn. Tilboð sendist afgr.
blaðsins fyrir fimmtudags-
kvöld, merkt: „Hárgi’eiðslu-
stofa — 5020“.
Timbur
Til sölu er notuð % ” og batt-
ingar 2x4”. — Ennfremur jám
gott undir forskalningu. Upp-
lýsingar í Engihlíð 16.
7—2 berb.
og eldhús óskast sem fyrst. —
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 12814.
Reykjavik
Hafnarfjörður
Hjón með eitt bam óska eftir
tveggja herhergja íbúð frá 1.
marz að telja. — Upplýsingar
í síma 22936.
Bókasafnarar
Hef fest kaup á smásafni. —
Nokkuð af fágætum, eigulegum
og sígildum bókum. Með tæki-
færisverði.
Bókaverzlunin
Frakkastíg 16.
Ungur maður sem er vanur við-
haldi á vélum og rafmagnstækj
um,
Oskar eftir starfi
í verksmiðju. Tilboð sendist til
blaðsins fyrir 5. þ.m., merkt:
„Strax — 5026“.
Barnagæzla
Getur nokkur passað dreng,
sem er 1 % áns, fimm til sex
tíma á dag. Uppl. í síma 11628
eða 19583. —
Pianó til sölu
Upplýsingar í
Hljóðfæraverkstæði
Rjarna Pálmarssonar
Grettisgötu 6.
7/7 sölu
fataskápur; hefur einnig skrif-
plötu. Upplýsingar á Ásvalla-
götu 35, 1. hæð til hægri, —
(milli kl. 2 og 5).
Atvinna
Stúlka óskar eftir afgreiðslu-
starfi strax, helzt í söluturni
eða bókabúð. Tilboð sendist
blaðinu fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „Stundvís <— 5022“.
Bílar til sölu
Ghevrolet ’47, í góðu standi.
Dodge ’55
Plymoutli ’55, station, skipti
hugsanleg.
Dodge ’56, sjálfskiptur.
Chevrolet ’51, skipti hugsan-
leg.
Moskwiteh ’58, í topp standi.
Moskwiteh ’59, ókeyrður.
Eifreiðasalan
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg. Sími 15812.
Moskvifch
Lítið keyrður. —
Jeppar til sölu. —
Bifreiðasala STEFÁNS
Grettisgötu 46. — Sími 12640.
BÍLASALAN
Klapparstífx 37, SELUR:
Vol'kswagen ’58
Volkswiigen ’56
Volkswagen ’53
Fiai 11 ’55. Stór-glæsilegur.
Örugg þjónusta.
BÍLASALAN
Klappastíg 37
Sími 19032
Gel bætt við mig
trésmiðavinnu
úti og inni, líka verkstæðis-
vinnu. — Upplýsingar í síma
33776. —
Offreiðasalan
BókhlÖðustíg 7
Sími 19168
Opel Re’kord ’58. Skipti koma
til gi’eina.
Volkswagen ’58
Ford ’56
Chevrolet ’55. Einkabfll, í úr-
vals lagi.
Dodge ’55
Opel Rekord ’54, mjög góður.
Skipti koma til greina.
Moskwitcli ’58
Moskwitch ’57
Austin 10 ’47
Anstin 8 ’47
Willy’s jeppi ’46. Sér.staklega
góður bíll.
Elífreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Sími 19168
Volvo
eða Opel-bíll óskast til kaups,
tii greina kemur góður 4ra
manna fólksbíll. Upplýsingar í
sím-a 23297.
Halló Halló
Stúlka óskar eftir einhvers
konar heimavinnu. — Margt
kemur til greina. Sími 36395.
Leiðin liggur
til okkar
☆
6 manna bilar
Ford ’59, sjálfskiptur, með
öllu. Ýmg skipti hugsanleg.
Ford ’57, sjálfskiptur með
öllu. Skipti hugsanleg.
Ford ’56. Skipti hugsanleg.
Chevrolet ’55
Chevrolet ’54
Plymoulh ’53
4ra manna bilar
Austin 16 ’47 x mjög góðu lagi
skipti á yngxú bíl hugsanleg.
Morris ’50. Góðir greiðsluskil-
ar.
Standard 14 ’47 með góðum
greiðsluskilpiá'.um.
Wolkswagen ’56
Volkswagen ’53
Moskwitch ’57 og ’58
Jeppar
Willýs ’55
Willýs 53 og '54
Willýs 47 í mjög góðu lagi.
Fonl ’42
Bílamíðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C.
Símar 16289 og 23757.