Morgunblaðið - 03.02.1959, Page 9

Morgunblaðið - 03.02.1959, Page 9
Þriðjudagur 3. febr. 1959 MORCTJISBLAÐIÐ 9 Sigurður Þ. Mirmingarorð SÚ staðreynd fylgir efri árum hvers einstaklings, að sjá á bak fleiri og fleiri samferðamanna sinna yfir á landið ókunna. Sum- ir hverfa langt urm aldur fram. Þannig er það um þann vin okk- ar, sem við kveðjum í dag, aðeins 62 ára. Sigurður Þ. Skjaldberg fædd- ist að Leikskálum í Haukadal í Dalasýslu hinn 19. nóv. 1896. — Foreldrar hans voru Halla Jó- hannesdóttir, frá Vatni í sömu sveit og Þorvarður Bergþórsson, hreppstjóri. Forfeður Þorvarðs höfðu búið að Leikskálum í marga ættliði. Sigurður ólst upp í föðurhúsum, í stórum systkina- hópi. Eftir tvítugsaldur fluttist hann til Reykjavíkur og gerðist starfsmaður hjá Guðjóni kaup- manni Jónssyni á Hverfisgötu 50. Urðu þeir Guðjón og Sig- urður brátt alúðarvinir, og féll þar aldrei nokkur skuggi á. Eftir nokkurra ára starf hjá Guðjóni, stofnsetti Sigurður sitt eigið verzlunarfyrirtæki. Leikskáiaheimilið var orðlagt fyrir tvennt í senn, ráðdeild og rausn. Þetta veganesti frá bernskuárunum entist Sigurði til æviiöka. Hann var ráðdeildar- samur, athugull og hygginn, og rausnarmaður mikill, þó að hann léti sjálfur hljótt um. Hvernig sem á því kann að hafa staðið, þá urðum við Sugurður góðir vinir. Hygg ég að hann hafi gefið mér hug sinn fremur en mörgum öðrum. Og eftir því sem kynni okkar urðu meiri, varð mér ljós- ara, hve mörgum góðum eigin- leikum hann var gæddur. Sigurður var mikill kaupsýslu- maður. Hann sóttist ekki eftir stundarhagnaði, en gætti þess fyrst og fremst að grundvöllur- inn væri traustur, og orðheldinn maður var hann svo af bar. Ég hefi aldrei heyrt nokkurn mann halda öðru fram, en lof- orð hans jafngiltu skriflegum samningi. Sigurður var manna ættrækn- astur og lét sér mjög annt um velferð sinna vandamanna. Þó bygg ég að af systkinum hans hafi Björg skipað öndvegið. Hún hefur um áratugi veitt forstöðu verzlun hans á Laugavegi 49 af svo miklum dúgnaði og sam- vizkusemi að erfitt mun að finna margar hliðstæður þess. Hann kunni líka vel að meta störf hennar, en hafði- stundum, eink- um á seinni árum, miklar á- hyggjur af því að hún ynni sér um megn, og sýndi henni ávallt hina mestu umhyggju í hví- vetna. Árið 1924 giftist Sigurður eft- irlifandi konu sinni, Þorbjörgu Albertsdóttur frá Hafnarfirði. Reyndist hún manni sínum góð- ur og traustur lífsförunautur og samhent honum í rausn og höfð- ingsskap. Þau hjónin eignuðust eina dóttur, sem heitin er eftir mæðr- um þeirra beggja: Halla Helga. Er hún gift Pálma, syni Theódórs Magnússonar, bakara. Eiga þau þrjár dætur. Þessar litlu, yndis- legu heimasætur voru sólargeisl- ar afa sins, og fyrir þær var ekkert ofgert. Sjónarmið Sigurðar til eilífð- armálanna — og þeirra hjóna beggja — voru þannig, að dauð- inn gat aldrei orðið honum neinn ægivaldur, hvenær sem hann bar að garði, vegna þess að hann trúði á framhaldslíf og endur- fundi. Slík trú veitir styrk í dauðanum, og huggun þeim, sem eftir lifa. Jóhann Fr. Guðmundsson. VIÐ fráfall Sigurðar Þ. Skjald- bergs, stórkaupmanns, er á bak að sjá mikilhæfum dugnaðar- manni. Félítill fluttist hann, ungur sveitapiltur, hingað til Reykjavíkur, til þess að leita gæfunnar og reyna kraftana. Eigi hafði hann langskólagöngu að vegarnesti, en lífsorku næga og vinnugleði í ríkum mæli, eins og brátt kom í ljós er hann hóf störf hér í bæ. Skjaldberg Heyrt hefi ég gamla sveitunga hans segja, að meðan hann dvald- ist þar heima hafi hann jafnan verið tveggja manna maki, bæði í heyskap og við önnur störf er þrek og áhuga þurfti til. Og sömu sögu er að segja frá fyrsta og öðrum vetrinum, er hann átti heima hér í bænum. Eða svo sagði mér gamall kunningi, sem þá hafði að atvinnu að kljúfa grjót í ákvæðisvinnu, uppi í Skólavörðuholti. Dag nokkurn kemur Sigurður til hans og spyr hvort hann vilji taka sig sem hluthafa í fyrirtækið. Hinn kvað eigi skaða að reyna. 1 þann tíð Leikfélag Selfoss LEIKFÉLAGIÐ Mimir á Selfossi hélt aðalfund sinn 21. þ. m. Samþykkt var á fundinum að skipta um nafn á félaginu og heitir það nú Leikfélag Selfoss. Úr stjórn gengu: Ingvi Eben- hardsson og Sígrid Österby. — Stjórn félagsins skipa nú: Ólöf Österby, formaður, Sverrir Guð- mundsson, ritari og Ólafur Ólafs- son, gjaldkeri. — Framkvæmda- stjóri félagsins er Áslaug Simon- ardóttir. var vinnudagur langur, minnst tíu stundir. En Sigurður lék sér að því að vinna þar alla virka daga með sömu skerpu og áhuga að kveldi eins og er þeir hófu störf óþreyttir að morgni. Sögu- maður minn kvaðst aldrei hafa kynnzt slíkum vinnugarpi, hvorki fyrr né síðar. Sá sem þetta ritar hefur átt því láni að fagna að starfa hjá Sigurði um seytján ára skeið, og hefur svipaða sögu að segja og grjótnámsmaðurinn. Ókunnugir mættu ætla að slíkur ákafamað- ur við vinnu hafi verið harður húsbóndi. En því fór fjarri. Hann var að vísu örgeðja og fljótur að slá í brýnu ef honum fannst tilefni til. En ádeilur hans voru ávallt græskulausar, og skjót- ari mann til sátta hefi ég aldrei þekkt. Enda hafði hann sama fólkið í þjónustu sinni árum saman. Hygg ég og að hann hafi enga átt óvildarmenn, þótt vand- þrætt sé tíðum í viðskiptalífinu. Það er alkunna að á viðskipta- sviðinu varð Sigurður brátt í röð hinna slyngustu fjárafla- manna og hlutgengur þar eigi síður en í grjótnáminu forðum. Hitt munu færri vita hve mörg- um hann rétti hjálparhönd, er á Mikojan MOSKVU, 31. jan. — Mikojan flutti í dag ræðu á flokksþinginu í Moskvu og fjallaði að nokkru um Bandaríkjaför sína. Sagði hann alla Bandaríkjamenn aðra en forystumennina vera orðna leiða á kalda stríðinu. Þá kvaðst hann mjög ánægður með hið víð- tæka frelsi sem nú ríkti í Rúss- landi. Peron týndur j BUENOS AIRES, 31. jan. — Argentínska stjórnin hefur gef- ið fyrirskipun um að lögreglan skuli vera vel á verði. Peron, fyrrum einræðisherra, sem und- anfarið hefur dvaiizt í Domini- kanska lýðveldinu, er horfinn af hóteli sínu og óttast argentínska stjórnin að hann sé að reyna að komast heim á laun. íbúð í vesturbæ Til sölu er 2ja herbergja íbúð á II. hæð við Hring- braut. Ibúðin lítur mjög vel út. Málflutningsskrifstofa VAGNS E JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. fbúðir til sölu Höfum til sölu mjög skemmtilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í sambyggingu í hinu nýja Háaleitishverfi. íbúð- irnar eru seldár fokheldar og hugsanlegt að fá þær lengra komnar. Gott skipulag. Hagstætt verð. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. SVFH 20 ÁRA AFMÆLI Stangveiðifélags Reykjavíkur verður haldin í sam- komu- og og veitingahúsinu LIDO (Stakkahlíð 24), laugardaginn 14. febr. n. k. kl. 18,00. Þátttaka tilkynnist í verzl. Veiðimaðurinn, verzl. Hans Petersen eða verzl,- Sport fyrir 4. febr. n. k. Stjórnin þurftu að halda, enda var hann maður hlédrægur og sóttist aldrei eftir vegtyllum né lofd. Þeir sem þekktu hann bezt viesu að hann var raunverulega drengur göð- ur og telja að sú staðreynd reyn- ist honum gott vegarnesti yfir á landið ókunna, þar sem eigi mun standa á Sigurði að hefja starf að nýju, ef þess er nokkur kost- ur. — Ég tel mig mæla fyrir hönd allra starfsmanna Sigurðar, fyrr og síðar, er ég þakka honum kærlega samveruna, og sam- hryggist vandamönnum hans í sorg þeirra. Jón Gunnarsson. Óska efiir að kaupa Station Opel eða Taunus, mod. ’58. Einnig kaemi til greina skipti á Volkswagen, mod. ’58. Tilboð sendist MtoL, merkt: — ! „Strax — 5023“. A útsölunni í DAG VERÐUR SELT: Kvenbuxur kr. 16.00 Kvenskjört kr. 40.00 Amerískir undirkjólar kr. 75.00 Kvenblússur kr. 70.00 Jerseyhanzkar kr. 20.00 parið Barnasokkar kr. 10.00 parið Síðar drengjabuxur frá kr. 15.00 Karlmanna- og ungl- ingabolir á kr. 18,00. Telpunáttkjólar kr. 35. Ainerískir barnasund- bolir kr. 60.00. Plastdúkar kr. 18.00. Notið tækifærið og kaupið ódýrt. LT SKOtAVÖBSJSTIS 22 34-3-33 Þungavinnuvélar ÖRN CLAUSEN heraðsdomslögmaður Malf'utnmgsskrifstofa. Bankastræti 12 — Sím: 18499 RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlógmaður Laugavegi 8. — Sími 17752 Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla T ækifæriskaup Húll-saumavél til sölu og Rafha eldavél. — Upplýsingar í síma 14092, næstu daga. Saumavél óskast til kaups ekki handsnúin. Upplýsingar í síma 10034, milli kl. 6 og 8 í kvöld. 3--5 herbergja ibúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Einnig margs konar þjónusta gagnvart vélvirkjun og bíiaviðgerðum. — Uppl. í síma 35532. — Nýir, vandaðL' svefnsófar á kr. 2.900,00. — Athugið greiðsluskilmáia. — Giettie- götu 69. — Opið 2—9. Múrverk Get tekið að mér múrlhúðun og flísalagnir og fl. Uppl. í sima 18285. Varahlutir nýkomnir í ameríska bíla einkum 1955 árganginn: Demparar Hurðarskrár Læsingajárn Spindilboltar Stýrisendar Bremsuborðar Fjaðraboltar Fjaðraklemmur Bretti Hurðir V atnskassahlíf ar Lugtir Hjólbarðar o.m.fl. F O R D - umboðið Kr. Kristjánsson hf., Laugaveg 168—170 Símj 2-4466 að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu — evkur söluna mest — IfíorgimMfibid

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.