Morgunblaðið - 05.02.1959, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 05.02.1959, Qupperneq 11
Fimmtudagur 5. febr. 1959 MORCUlSBLAÐtÐ 11 Sníð og sauma dömukjóla og barnaföt. Pantið tímanlega fyrir ferm- ingarnar. Upplýsingar í síma 17662. Pússningarsandur Fyrsta flokks pússningasandur til sölu. Vikurfélagið hf., sími 10605. Litið einbýlishús til sölu í úthverfi bæjarins. — Girt lóð, Skipti á risíbúð kæmi til greina. Þeir, sem vildu at- huga þetta leggi nöfi. sín inn til afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: „Einbýlis- hús — 5016“. Kennsla Látið dætur ySar læra að sauma 5 og 6 mán. námsk. byrja 1. maí og 4. nóv. Leitað eftir ríkisstyrk. Atvinnunám. 2ja ára kennslu nám. Biðjið um skrá. 4. mán. námsk. 4. jan. 3 mán. 4. ág. C. Hargböl Han- sen, sími 85 1084 Sy- og Tilskærer- skolen, Nyköbing F. Samkomur Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 6: Bamasamkoma. Kl. 20,30: Kvezjusamkoma fyrir lautinant Alv Tollisen. - - Major Svava Gísladóttir stjómar. Deild- arstjórinn og fleiri foringjar og hermenn taka þátt í samkomunni. Allir velkomnir. _ ____ ÆskuiýSsvika KFUM ot K Ræðumenn í kvöld: Sr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup, og Felix Ólafsson, kristniboði. — Mikill almennur söngur. Einnig einsöng- ur. Allir velkomnir! Zíon, ÓSinsgötu 6 A Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. — Ræðumenn: Þórarinn Magnússon og Lælja Karlsson. Hún kveður söfnuðinn. Allir velkomnirl Sinfóniuhljómsveit íslands Tónleikar í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Paul Pampichler. Finsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir og Guðmundtir Guðjónsson. Meðal vinðfangsefna: Mendelssohn: Forleikur að „Jónsmessunæturdraumi'‘ Biset: „L’Arlesienne"— svíta nr. 1 Suppé: Forleikur að óperettunni „Skáld og bóndi“ Elgar: „Pomp and Cireumstance" mars. Ennfremur sönglög og aríur eftir Árna Thorsteinsson, Emil Thoroddsen, Páll ísólfsson, Þórarinn Guðmundsson, Flotow og Rossini. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Iðja félag verksmiðjufólks. Allsherjar- atkvæðagreiðs/a um kosningu stjórnar, varastjórnar, trúnaðarmanna- ráðs, varamanna í trúnaðarmannaráð, endurskoðanda og varaendurskoðanda Iðju, félags verksmiðjufólks, Reykjavík, fyrir árið 1959, fer fram í skrifstofu fé- lagsins, að Þórsgötu 1, laugardaginn 7. febrúar frá kl. 10 f.h. til kl. 7 e.h. og sunnudaginn 8. febrúar 1959, frá kl. 10 f.h. og lýkur kl. 10 e.h. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. Reykjavík, 5. febrúar 1959, Iðja, félag verksmiðjufólks, Reykjavík. Eins og tveggja manna Svef nsófar Svef nstólai með svampgúmmí. HtJSGAGNAVERZLUNIN Grettisgötu 46. Stúlkur atvinna Tvæir duglegar stúlkur vantar strax að Álafossi. Upplýsingar í ÁLAFOSSI Þingholtsstræti 2. Útsala Karlmannaskóir svartir, brúnir Verð frá kr. 190.00 Kvenskór margar gerðir Ve»rð frá kr. 90.00 Kvenkuldaskór Veirð frá kr. 90.00 Barna og unglinga inniskór Verð frá kr. 30.00 ♦ Notið tækifærið og gerið góð kaup á skótaui. Skóverzlunin Hector Laugaveg 81 Ingólfskaffi í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Sigurður Johnnie Sími 12826. Gömlu dansarnir J. H. kvintettinn leikur. Sigurður Ólafsson syngur Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8 — Sími 2-33-33 Vélstjórafélag — íslands 50 ára afmælisfagnaður félagsins verður haldinn að Hótel Borg föstud. 20. febr. og hefst með borðha'di kl. 19. — Samkvæmisklæðnaður. Félagar tilkynnið þátttöku sem fyrst. SKEMMTINEFNDIN. Nr. 13/1959. Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið að lækka skuli veitingaverð á öllum greiðasölustöðum um fimm af hundraði. Verðlækkun þessi nær til hvers konar veitinga, sem ekki eru verðlagðar samkvæmt sérstökum lögum, nema meiri lækkun verði ákveðin. Verðlækkun þessi skal koma til framkvæmda nú þegar og eigi síðar en 5. þ.m., og skal skrifstofu verðlagsstjóra sent afrit af hinni nýju verðskrá ásamt þeirri fyrri. Reykjavík, 3. febrúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.