Morgunblaðið - 05.02.1959, Page 12

Morgunblaðið - 05.02.1959, Page 12
12 MORCUNfíLAÐIÐ Fimmtudagur 5. febr. 1959 Er það ekki slæmur fyrirboði, Eichard?“ „Ég er ekki hjítrúarfullur", •varaði Morrison stuttlega. „Boss“ hin hvíta skemmtisnekkja Eichard Morrisons, vélskip afar- sterkt með rennilegu byggingar- lagi, var tveimur klukkustundum fiiðar á leiðinni til Bermuda. Þau Helen og Morrison höfðu «nætt kvöldverð um borð í snekkj unni, sem var mönnuð 18 manna áhöfn. Nú sátu þau úti í einu horn inu á salnum. Klukkan sem hékk í sterklegri tréumgerð fyrir ofan dyrnar, sýndi miðnætti. „Eigum við ekki að fara að Sofa?“, spurði Helen. „Ertu þreytt?“ Áður en henni ynnist tími til að svara spurningu hans opnuðust dyrnar og maður í dökkbláum ein kennisbúningi kom inr. til þeirra. Þetta var loftskeytamaðurinn á „Boss“ og hann hélt á skeyti í hendinni. „Þetta var rétt að koma, hr. Morrison", sagði hann með stirð- legprm hennannatilburðum. Morrison las skeytið með at- hygli, en lagði það svo á borðið fyrir framan Helen. Hún las: „Auknar líkur fyrir því að Huysen hafi verið flæktur í stór- kostleg mútu- og hneykslismál. Stop. Eiginkona hans fullyrðir að hann hafi verið saklaus en hafi hinsvegar fómað sér fyrir flokks- félaga. Stop. Hótar að nefna nöfn. Stop. Bið efir frekari fyrirmxl- um. Góða ferð. Ward.“ Ungi loftskeytamaðurinn rétti Morrison skrifbók og sjálfblek- ung. Án frekari umhugsunar skrifaði Morrison: „Leitið frekari vitnisburða við- víkjandi sjálfsmorðinu. Rann- takið með aðgxtni öll málsatvik án þess að hirta nokkuð opinberlega fyrirfram. Bíð nánari frétta. — Morrison". Þegar loftskeytamaðurinn hafði1 hafi tekið við skeytinu og var farinn leiðar sinnar, byrjaði Morrison að skálma aftur og fram um gólfið. „Þetta hneyksli gat ekki komið upp á óheppilegri tíma“, sagði hann. — „Það má gott heita ef það kemur ekki til með að hafa á- hrif á forsetakosningarnar". Hún kveikti sér í vindlingi. Kannske myndi vindlingurinn hjálpa henni til að sigrast á þreyt unni. „Hvað snertir það þig?“, spurði hún. — „Blöðin þín eru þegar öllu er á botninn hvolft ekki nein flokksmálgögn". „Ég er Republikani. Þar að auki ....“ Hann þagnaði skyndilega án þess að ijúka við setninguna. „Þar að auki?“ „Þú ert þingfulltrúi republik- anska flokksins. Hneyksli inn- an flokksins mun setja blett á þig og þar með á mig líka“. „En ég þekki þennan Huysen hreint efcki neitt“. „Það bieytir engu“. „Það breytir einmitt rniklu". Hún fann hvernig öll þreyta yfir- gaf hana. — „Þú þarft ekki að taka neitt tillit til mín. Lesendur þínir krefjast hlutdrægnislausra upplýsinga. Hvernig getur þér þá komið til hugar að leyna sannleik- anum?“ Morrison stanzaði forviða. Hann roðnaði upp í hársrætur. Svo varð honum litið á kampavínsflöskuna, blómin í glösunum. Hann minnt- ist augsýnilega brúðkaupsnætur- innar. Svo hélt hann áfram að ganga um gólfið. „Það leynir enginn sannleikan- um“, sagði hann. „Hversvegna spyr þá ekki frétta maður þinn ekkju Huysens um nöfn hinna samseku. Eif þetta er svona alvarlegt mál, þá fer ekki hjá því að flett verði ofan af þeim að lokurn". Morrison hló. Það var æstur, gleðisnauður hlátur. „Ég spyr sjálfan mig hvað ég eiginlega gert þegar ég Iðnaðarhúsnœöi við Laugaveg til leigu. Hentugt fyrir léttan iðnað. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Laugavegur — 4502“. Pökkunarstúlkur óskast strax Hraðfryslihúsið FROST Hafnarfirði — Sími 50165 sleppti Helen Cuttler inn í þing- salinn. Ertu virkilega svona barna lega einföld eða ertu bara að lát- ast? Ætti kannske republikanskt dagblað að verða fyrst til að fletta ofan af einhverju hneyksli, sem gæti skaðað flokkinn?" „Þú átt ekki að fletta ofan af neinu hneyksli", sagði Helen. — „Þú átt bara að leyfa sannleikan- um að koma fram“. Morrison settist í hægindastól- inn. — „Ég geri einungis það, sem ég álít rétt sjálfur. Ég hefi stjórnað dagblöðum mínum einn og afskiptalaust í tuttugu ár. Á því verður engin breyting. Engin, heyrirðu það?“? Hún var að því komin að stökkva upp á nef sér og svara' einhverj- um ónotum, en á sama andartaki opnuðust dyrnar að nýju. í þetta skiptið var það þjónn í hvítum jakka. Einnig hann hélt á sím- skeyti í hendinni. „Loftskeytamaðurinn bað mig fyrir þetta, hr. Morrison“. 1 þetta skipti leit Helen sam- stundis á skilaboðin: „Demokratar leggja mál Huys ens fyrir nxsta fund samveldis- þingsins. Stop. Það er um að ræða ríkisfé sem nemur allt að fjórum milljónum dollara. Stop. Góða ferð Ward“. „Hann ætti að láta mig í friði með þessar heimskulegu ferðaósk- ir sínar“, urraði Morrison. Svo tók hann eftir því að þjónninn stóð enn og beið eftir svari. „Segið loftskeytamanninum að svarskeyti mitt verði tilbúið eftir hálfa klukkustund eða um það bil“. Jafnskjótt og þjónninn var far- inn spratt Morrison á fætur. Aug un leiftruðu undir þykkum brún- ur.um. „Nú datt mér nokkuð í hug“, móti Huysen. Þú krefst hlífðar- lausrar og nákvæmrar rannsókn- ar. Þú lýsir því yfir að flekkleysi og heiðarleiki innan flokksins gangi fyrir öllum hagsmunamál- um flokksmanna. Þú krefst þess að öll nöfn verði afhjúpuð-----“. Hún leit á hann. Hún átti fullt í fangi með að fylgja honum eftir með augunum, þar sem hann hljóp með fjaðurmagni tvítugs manns, fram og aftur um gólfið. „Erut alveg genginn af vitinu?" sagði hún. — „Eða ég? Fyrst gef- urðu skipun um að gera eins lítið úr málinu og nægt sé. Og nú á ég að ... .“ „Þá virtist hneykslið umflýjan- legt. Nú er það óumflýjanlegt. Við verðum að reyna að notfæra okkur það til hlítar. Við hljót- um að sjá til þess að ná öllum vindi úr seglum hins pólítíska and stæðings okkar. Gerðu þér það bara í hugarlund -— Helen Cuttl- er, hin unga republikanska þing- kona snýst gegn sínum eigin flokki, af því að flekkleysi og heiðarleiki hins pólitíska lífs, er henni mikilvægari en hagsmunir flokksmanna. Það er líka gott fyr- ir flokkinn. Þá verður svarti sauð urinn rekinn . . . .“ „Svarti sauðurinn er dauður og varnarlaus", andmælti Helen. „Hr. Huysen mun heldur ekki hafa stokkið út um gluggan að ástæðulausu“. Morrison batt enda á mótmæli hennar með einni hand- arhreyfingu — Að sjálfsögðu verð um við að vanda mjög til ræðu þinnar. Helen Cuttler efnir það, sem hún hefur heitið kjósendum sínum. Helen, þetta er einmitt rétta byrjunin". Án þess að sinna henni frek- ar, gekk hann að d/runum og kallaði. Svo gekk hann aftur að skrif- borðinu. Þjónninn, sem sinnt hafði kallinu, rétti honum skrif- bókina. Morrison skrifaði: Frá forstjóranum til Ward. Stopp. Takið ákveðna afstöðu í Huysen- málinu. Stopp. Leggið áherzlu á viðbúnað flokksins til að reka svarta sauðinn. Stopp. Krefjist ströngustu rannsóknar gegn öllum skuldunautum. Stopp. Lýsið því yfir að Helen Cuttler muni i sinni fyrstu ræðu krefjast reiknings- sagði hann. — „Stórkostleg hug- [ skila. Stopp. Hafið viðtal við Fr. mynd. Ósvikin Morrisonshug- mynd skaltu vita. Og þú munt á- reiðanlega verða ánægð með mig“. Hún slökkti í vindlingnum sín- um í öskubakkanum. „Og hvernig er þessi ósvikna Morrisonshúgmynd?“, spurði hún efablandin. „Við höfum brotið heilann mjög mikið yfir jómfrúræðu þinni á þinginu. Nú höfum við hana“. „Ég skil ekki hvað þú átt við“. „Þú heldur þína fyrstu ræðu á Huysen og birtið mynd af Huysen á forsíðu í dag“ Penninn flaug leifturhratt yfir blaðið. Áður en Helen gat nokkuð sagt, hafði þjónninn tekið við því og var horfinn út úr salnum. Hún stóð á fætur. Hún varð að halda sér í borðið vegna þess að „Boss“ kastaðist og valt eins og kefli. Sjórinn fi'eyddi í æðandi myrkum öldum við kýr- augun. Þeir Césanne, Renoir og Degas dönsuðu á veggjunum. Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn HOI.MENS KANAL 15 C. 174 Herbergi mtð morgunkaffi frá dönskum kr 12.00. I rnðborginni — rétt við hbfnina. Bílaeigendur! &3T Bílasprautun — Hreinsa bíla og bóna BJÖRN H. GUÐMUNDSSON Sími 50756 (við Vífilstaðaveg) 1) „ViS skulum halda áfram.| 2) „Frank!" hrópar Markús á leið mína til að komast frami 3) „Mér þykir leitt að þurfa Við erum enn langt frá bústað | upp yfir sig. „Já. Ég lagði lykkju fyrir ykkur“. að tilkynna þér það, að þú ert gullhringamannsins‘. bér með tekinn fastur, Markús". „Þú hefur framkvæmt of skjótt, Richard“, sagði hún — „Þú getur með blöðunum þínum gert allt eem þú vilt. En á þingi held ég þá ræðu sem ég sjálf tel réttasta". „Þú heldur þá ræðu sem er stjórn'málalega rétt“. „Hvað er rétt? Hvað er sann- leikur?“, svaraði hún háðslega. Þú munt ekki strax hrasa i fyrsta skrefinu sem þú stígur á tíglagólfi stjórnmálanna. Ég mun hindra það“. Hún sleppti takinu af borðbrún inni og gekk reikulum skrefum til dyranna. Samstundis stóð hann við hlið- ina á henni og tók um mjaðmir hennar. „Þú ert vonandi ekki sjóveik'", sagði hann ástúðlega. Hún leit til hans, þagði. „Við tölum svo betur um þetta á rnorgun". „Já“, svaraði hún með veikri röddu. — „Ég er orðin dálitið þreytt núna. Við skulum fara að sofa, Richard". Hún gekk eftir mjóa gangin- um til svefnherbergisins. „Brúðkaupsnóttin mín“, hugs- aði Helen með sér. I káetudyrunum sínum mætti hún unga loftskeytamanninum. Hann hélt á nýju símskeyti I hendinni. Helen fannst hún geta lesið meðaumkvun úr augum hans, þegar hann virti hana fyrir sér. - ■ o— Fimm mánuðir liðu. Það var aftur kominn septem- ber, milt sólríkt haust eins og forðum í Berlín, þegar stríðs- fréttaritarinn Helen Cuttler hafði fundið hávaxna Ijóshærða unga manninn fyrir framan nætur- klúbbinn „Femina“-manninn sem hét Jan Möller. Þau Morrison og hún höfðu dvalizt á Bermudaeyjunum í eina viku. Á fyrsta fundi samveldis- þingsins hafði Helen flutt hina miklu ræðu sína gegn „hinum spilltu mútuþegum" — ræðu sem á einu augnabliki gerði nafn hennar, ekki aðeins þekkt held- ur og líka vinsælt, um alla Kali- forníu. Hún dvaldist hálfan hvern mán uð í Washington. Þar hafði hún með frábærri smekkvisi útbúið sér litla ibúð, þrjú herbergi — sem nægði henni fullkomlega, þar sem Morrison var lengstum stundum í New York eða Kali-, forniu og settist þá um kyrrt I „Santa Maria". En hún fcafði hún ætlað sér að gerbreyta ailltvarpiö Finimtudagur 5. febrúar; Fastir liðir eins og venjulega. 12.50—14.00 „Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (Guðbjörg Jónsdótt- ir). 18.30 Barnatími: Yngstu hlust endurnir (Gyða Ragnarsd). 20,30 Spurt og spjallað i útvarpssal: Þátttakendur eru Alexander Guð- mundsson .njólkurfræðingur, Frið finnur Ólafsson viðskiptafi'æðing- ur, Gísli Jónsson fyrrverandi alþm Hannes Pálsson frá Undirfelli og Ingi R. Helgason lögfræðingur. — Umræðustjóri: Sigurður Magnús- son, fulltrúi. 21.30 Útvarpssagan: „Viktoría" eftir Knut Hamsun; IV. (Ólöf Nordal). 22:20 Erindi: Æskan og atvinnulífið r(Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni). 22.35 Sinfónískir tónleikar (plötur). 22. 30 Dagskrálok. Föstudagur 6. febrúar. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.30 Barnatími: Merkar uppfinn- ingar (Guðm. M. Þorláksson, kennari). 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20.35 íslenzk tónlist: Borgfirðinga kórinn syngur lög og lagaútsetn- ingar eftir dr. Hallgrím Helgason; höfundurinn stjórnar. 21.00 Mi\nc hen; — samfelld dagskrá í tilefni af 800 ára afmæli borgarinnar, tekin saman og flutt af íslenzk- um stúdentum þar á staðnum. 22.20 Lög unga fólksins (Haukur Hauksson). 23.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.