Morgunblaðið - 10.02.1959, Side 4

Morgunblaðið - 10.02.1959, Side 4
4 MU KGUiy BL AÐIÐ Þrfðjudagur 10. febrúar 1959 f dag er 41. dagur ársín«. Þriðjudagur 10. febrúar Sprengikvöld. Árdegisflæði kl. 7:01. SíSdegisflæði kl. 19:19. SlysavarÖstofa Reykjavíkur S Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 8. til 14. febr. er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. St.. St.. 59592117 VII. 4. □ EDDA 59592107 — 2 ATKV. I.O.O.F. «. O. Rb. nr. 1, = 10821081/2 Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður G. Þóris- dóttir frá Húsavík og Sigurður Friðriksson, Vallargötu 26, Kefla- vík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Alda Sigmunds- dóttir, Faxabraut 25, Keflavík og Bjarni Gunnar Kristinsson, bifreiðastjóri, Ási, Sandgerði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Auður Brynjólfsdótt- ir, Hjallavegi 3 og Björn Arnórs- son, Djúpavogi, nemandi í Stýri- mannaskólanum. 8BBI Skipin H.f. Eimskipafélag Islands. Dettifoss fór frá Akureyri í gærkvöldi. Fjallfoss kom til Rvíkur í fyrradag. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 7. þ. m. Gullfoss fór frá Seyðisfirði í fyrradag. Lagarfoss kom til Hamborgar í fyrradag. Reykjafoss fór frá ísa- firði í gærkvöldi. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 4. þ. m. Trölla- foss fór frá Hamborg í gær. — Tungufoss er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Skipadeild SÍS Hvassafell fór frá Gdynia i gær. Arnarfell fór frá Barcelona 6. þ.m. Jökulfell er í Rostock. Dísarfell er á Hvammstanga. — Litlafell losar á Norðurlandas- höfnum. Helgafell kemur í dag til New Orleans. Hamrafell er í Palermo. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fór 8. þ. m. frá Gibraltar áleiðis til Rvíkur. — Askja er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum, Esja kom til Rvíkur í nótt. Herðu- breið fer frá Rvik á hádegi í dag. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyrill er í Rvík. Baldur fer frá Rvík á morgun. Helgi Helgason fer frá Rvík á morgun. ____Flugvélar Pan American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York, og hélt áleiðis til Norður- aftur annað kvöld og fer þá til New York. Loftleiðir: Hekla er væntanleg frá Lond- on og Glasgow kl. 18,30 á morg- un. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20. BH Ymislegt Orð lífsins: Þá kalla&i Jóhannes til sín tvo af lærisveinum sínum og sendi þá til Drottins og lét segja: Ert þú sá sem koma á, eða eigum við að vænta annwrs. — Lúk. 7. Mæðrafélagið. — Saumanám- skeið félagsins byrjar um miðj- an febrúar. Konur, sem vilja taka þátt í því, geri svo vel að láta vita um það í síma 24846 eða 15938 fyrir n. k. föstudag. Kvennadeild Sálarrannsóknar- félags tslands heldur fund annað kvöld kl. 8,30 í Garðastræti 8. St. Dröfn nr. 55. — Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning þing- fulltrúa. Guðjón Magnússon ann- ast hagnefndaratriði. — Kaffi- drykkja. Mænusóttarbólusetning. — Mænusóttarbólusetning í Reykja- vík fer enn fram í Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg alla þriðjudaga kl. 4—7 e. h. — Sér- staklega er vakin athygli þeirra Reykvíkinga, sem aðeins hafa fengið fyrstu, eða fyrstu og aðra bólusetningu, á því að rétt er að fá allar 3 bólusetningarnar, enda þótt lengra líði á milli en ráð er fyrir gert. Merkjasöludagur RKt í dag. — í dag, á merkjasöludegi Rauða Kross íslands, verða merkin af- hent sölubörnum — sem vænzt er að komi hlýlega klædd — á eftirtöldum stöðum, eftir kl. 9,30 árd.: Dvalarheimili aldraðra sjó- manna, Laugarási, Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 53, Fatabúðinni, Skólavörðustíg 21, Garðsapóteki, Hólmgarði 34, Ég ákvað nú að binda endi á umsátrið um Gíbraltar. Ég dulbjó mig sem kaþólsk- an prest og laumaðist út úr virkinu, þegar klukkan sló 12 á miðnætti. Mér tókst að komast inn í herbúðir óvinanna og hélt rakleiðis að tjaldi her- foringjans. Þar sátu nokkrir liðsforingjar á rökstólum og ræddu áætlanir um að gera næsta dag áhlaup á virki okkar. Hann kom banhungraður heim konu sinnar, um leið og hann kom inn úr dyrunum: — Þú mátt gjarnan setja mat- irm strax á borðið, María! En hann fékk ekkert svar. Þáð var dimmt alls staðar í íbúðinni, og svo virtist sem konan væri hvergi nærri. Það var líka dimmt í eldhúsinu. Þegar hann kveikti, sá hann, að smáseðill lá á eld- húsborðinu og á honum stóð skrifað: Elskan mín. Ég fór út a6 frá vinnu sinni. Hann kallað' til' ’spila bridge og kem senniicga seint heim. En miðdegísverður- inn þinn er í matreiðslubókinni á bls. 14, nr. 24. Barnið grét hástöfum. — Hvað er eiginlega að barn- inu? spurði eiginmaðurinn og leit á konu sína, sem var hin róleg- asta. — Hann hefir bara erft lund- ina þína, elskan mín, var svarið. Þú verður að fara á fætur núna. Mömmu langar 'iomast í bað! KFUM við Reykjaveg, Kjötbúð Vesturbæjar við Ásvallagötu, íþróttahúsinu við Hálogaland, Síld og fiskur, Hjarðarhaga, Silli & Valdi, Háteigsvegi 2, Skó- búð Reykjavíkur, Aðalstræti 8, Skrifstöfa Rauða Krossins, Thor- valdsensstræti 6, Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42, Sunnubúðin, Mjíva hlíð, Sveinsbúð, Borgargerði 12, UMFÍ við Holtaveg, Verzlun Ax- els Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8, Verzlun Elís Jónssonar, Kirkju teigi 5, Verzl. Skúlaskeið, Skúla- götu 54. Frá Handíða- og myndlista- skólanum. — Næstu daga byrja í Handíða- og myndlistaskólan- um kvöldnámskeið í lítógrafíu og sáldþrykki. Bæði þessi námskeið eru fyrst og fremst ætluð list- málurum og öðrum, sem langt Du'.argervi mitt var svo gott, að enga grunaði neitt. Ég gat því setið hinn ró- legasti og hlustað á allt, sem þeim fór i milli. Skömmu síðar slitu þeir fundinum, og ekki leið á löngu, þangað til liðsforingj- arnir og ailir hermennirnir — að varð- mönnunum meðtöldum — voru steinsofn- aðir. Ég eyddi ekki einu andartaki til ónýtis .... .... heldur tók allar fallbyssurnar af vögnunum og henti þeim langar leiðir út í sjó. Þetta voru alls 300 fallbyssur, enda verð ég að viðurkenna, að þetta var eitt- hvert mesta afrek, sem ég hefi unnið, og er þá langt til jafnað. FERDIIMAIMD Eginhandar undirskrift eru komnir á sviði myndlista. í lítógrafíu verður bæði kennt að vinna með stein („stein- þrykk“) en þó fyrst og fremst með zinkþynnum. Kennari er ungfrú Toni Patten. Kennari í sáldþrykki („silki- þrykki“) er frá Kristín Jóns- dóttir. —• Umsóknir eiga að til- kynnast skrifstofu skólans hið allra fyrsta. Skrifstofan er opin mánud., miðv.d., föstud. kl. 6—7 síðd. —• Hafnarfjörður: — Slysavarna- deildin Hraunprýði heldur fund á morgun, þriðjudag, kl. 8,30 síð- degis, í Sjálfstæðishúsinu. Útför 1 dag fer fram frá Fossvogs- kirkju útför Valdimars Jóns- sonar verzlunarmanns, Hörpu- götu 13. Hann var kvæntur Filipíu Kristjánsdóttur. Var hann tæplega 59 ára gamall, er hann lézt. Læknar fjarverandl: Ámi Bjömsaon frá 26. des. um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Lækninga- stofa í Laugavegs-apóteki. Við- taLstími virka daga kl. 1,30 til ?,S0. Sími á lækningastofu 19690. Heimasími 35738 Guðmundur Benediktsson um ó- ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm- as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kí. 1—2, nema laug ardaga, kl. 10—11. Sími 15521. Kjartan R. Guðmundseon í ca. 4 mánuði. — Staðgengill: Gunn- ar Guðmundsson Laugavegi 114. Viðtalstími 1—2,30, laugardaga 10—11. Sími 17550. Gerxgið 100 gullkr. = 738,95 pappirskr. Gullverð ísl. krónu: Sölugengi 1 Sterlingspund ... 1 Bandaríkjadollar. 1 Kanadadollar ..., 100 Gyllini ......... 100 danskar kr....... 100 norskar kr....... 100 sænskar kr....... 1000 franskir frankar . 100 belgiskir frankar. 100 svissn. frankar . 100 vestur-þýzk mörk 1000 Lírur ......... 100 tékkneskar kr. 100 finnsk n.örk . kr. 45,70 — 16.32 — 16,32 — 432,40 — 236,30 — 228,50 — 315,50 — 33,06 — 32,90 — 376,00 — 391,30 — 26,02 — 2?6,67 - 5,10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.