Morgunblaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 4
4 UORGVNBLABIB Föstuítí*<*Mr 13, febr. 1959 f dag er 44. dagur ársins Föstudagur 13. febrúar. Árdegisflæði kl. 8,47. Síðdegisflæði kl. 21,10. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 8. tit 14. febr. er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. Hoits-apótek og GarSs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 10—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlaknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. 0 Helgafell 59592137. VI. — 2. □ MlMIR 59592146 — H &V I.O.O.F. 1 = 14021°8í/2 = Þorrabl. Bruókaup Nýlega voru gefin saman i hjónaband í St. Olai kirkju i Helsingdr, Lára Sveinsdóttir, Grettisgötu 76 og Bent Bengtson, H0jvænget 6. Heimili þeirra verð ur á H0j vænget 6. Helsingþr,Dan mörku. Síðas'-liðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Jóhanna Stella Þorvalds- dóttir og Svanur Ágústsson. Heim ili þeirra er á Snorrabraut 75. Hinn 6. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Málhildur Sig- urbjömsdóttir og Karl Cæsar Sigmundsson. Heimili þeirra er á Sólvallagötu 36. Hjónaefni T Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Áslaug B. Þórhallsdóttir, bankamær, Borgarholtsbraut 37 og Guðjón Baldvinsson, viðskipta- fræðingur, Reynimel 55. BB Skipii. Eimskipafélag íslands Dettifoss er í Keflavík. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 8 þ.m. Goðafoss kom til Rotterdam í fyrradag. Gullfoss kom til Ham- borgar í gær. Lagarfoss fór frá Hamborg í fyrradag. Reykjafoss fór frá Akureyri í gærkvöldi. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 4. þ.m. Tröllafoss fór frá Ham- borg 9. þ.m. Tungufoss kom til Reykjavíkur í fyrradag. Eimskipafélag Reykjavíkur Katla er væntanleg til Reykja- víkur á sunnudag. Askja fer vænt anlega í dag frá Akranesi áleiðis til Halifax. Skipadeild SÍS Hvassafell fór frá Gautaborg 11. þ.m. Arnarfell fór frá Barce- lona 6. þ.m. Jökulfell fór frá Ros- tock 11. þ.m. Dísarfell er á Akra- nesi. Litlafeli lestar í Reykjavík til Þorlákshafnar og Vestmanna- eyja. Helgafell átti að fara frá New Orleans í gær. Hamrafell átti að fara frá Palermo í gær. Flugvélar-# | Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi__r til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,30 I dag. Væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 08,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólmsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Hekla er vænt anleg frá New York kl. 7 í fyrra- málið. Hún heldur áleiðis til Ósló ar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 8,30. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá Kaup mannahöfn, Gautaborg og Staf- angri kl. 18,30 annað kvöld. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20. Ymislegt Orð lifsins: — Jesús stifiði: Blindir fá sýn, haltir ganga, lík- þráir hremsast og daufir heyra, dfiuðir upprisa og fáUekum er boð- að fagnaðarerindi. Og sæll er sá sem ekki hneykslast á mér. — (Lúk. 7). — Málfundafélagið Óðinn: — Stjórn félagsins er til viðtals í skrifstof- unni á föstudögum kl. 8,30—10 síðdegis. Það var mjög heitt í veðri, og ég var alveg úrvinda af þreytu. Ég skreið þes vegna inn i fallbyssu, sem stóð á árbakk- anum við Tower, og sofnaði vært. Þetta mun hafa verið um hádegisbil 6. dag ágústmánaðar, sem var afmælisdagur konungsins. Þegar klukkan sló eitt var skotið úr öllúm fallbyssunum við Tower konunginum til heiðurs. Fallbyssurnar höfðu verið hlaðnar snemma um morgun- nŒ^jmicaffimv — Skrúðgangan fór framhjá þegar í gær. ★ Það virðist vera mjög sjald- gæft í Bandaríkjunum, að eigin- konurnar sjái um uppþvottinn — a.m.k. er ekki hægt að draga aðra ályktun af auglýsingum fyr irtækja, er framleiða ýmiss kon- ar sápuefni, sem notuð eru til uppþvotta. Auglýsingar hljóða flestar eitthvað á þessa leið: — Eiginmenn, takið eftir! Hin frábærlega fljótvirku uppþvotta- efni okkar létta yður mjög eld- hússtörfin. ★ Hún var að læra á bil og fór nú í sína fyrstu ferð af æfinga- brautunum út á þjóðveginn. Kennarinn sat við hlið hennar í framsætinu eins og lög gera ráð fyrir. Þau óku framhjá símastaur, og tveir menn voru að klifra upp í staurinn. — Hvers vegna gera þeir þetta? spurði hún og virtist hafa fyrzt við tiltæki mannanna. Ekki ek ég þó svona illa eða hvað? ★ Tveir Bretar voru að veiða sér til skemmtunar. Þeir höfðu róið í árabát út á vatnið. Annar þeirra tók veiðarnar mjög hátíðlega. Hvorugur mælti orð frá vörum, báðir störðu ofan í vatnið. Allt í einu stóðst annar ekki mátið og sagði hranalega: — Heyrðu, Vilhjálmur. Þetta er í þriðja skipti, sem þú teygir úr fótunum. Þú verður að minn- ast þess, að þetta er enginn sam- kvæmissalur, sem við eruu® staddir í. Frá Húsmæðrafélagi Reykja- víkur: — Húsmæður eru minntar á afmælisfagnað Húsmæðrafélags Reykjavíkur, mánudaginn 16. þ. m. í Borgartúni 7. — Emxlía Jónas dóttir og Valdemar Helgason sýna leikþátt o. fl. — Borðhald- ið hefst kl. 7 með hinum vana- lega, góða mat. ----- Þess er vænzt, að húsmæður fjölmenni og tilkynni þátftöku sína i síð- asta lagi fyrir sunnudagskvöld í áður auglýsta síma. Mæðrafélagið. — Saumanám- skeið félagsins byrjar um miðj- an febrúar. Konur, sem vilja taka þátt í því, geri svo vel að láta vita um það I síma 24846 eða 15938 fyrir n. k. föstudag. Mænusóttarbólusetning. — Mænusóttarbólusetning í Reykja- vík fer enn fram í Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg alla þriðjudaga kl. 4—7 e. h. — Sér- staklega er vakin athygli þeirra Reykvíkinga, sem aðeins hafa fengið fyrstu, eða fyrstu og aðra bólusetningu, á því að rétt er að fá allar 3 bólusetningarnar, enda þótt lengra líði á milli en ráð er fyrir gert. fffjAheit&sainskot Lamafti íþróllamaðurinn: J £ kr. 100,00. QFélagsslorf Frá Guðspekifélaglnu: — A8- alfundur í st. Mörk hefst kl. 7,30 í kvöld. •— Dagskrá samkvæmt félagslögum. — Félagar stúkunn- ar eru beðnir að fjölmenna á fund inn. — Venjulegur fundur hefst kl. 8,30 — Eggert P. Briem flyt- ur þýddan kafla úr bók: „Orsak* lögmálið“. — Lilja Björnsdóttir, skáldkona talar um þjónustu. Auk þess verður hljóðfæraleikur, og kaffiveitingar i fundarlok. — Utanfélagsfólk er velkomið. Söfn .... og þar sem engum kom til hugar, •ð ég hefði lagzt til svefns í einni þeirra, var mér skotið yfir húsþökin þvert yfir Thems.... FERDINAND .... og loks lenti ég í heysátu án þess að rumska. Þarna svaf ég samfleytt í þrjá mánuði. Þá gerðist það morgun nokkurn, að bóndinn og vinnumaður hans voru að hirða heysáturnar. Ég vaknaði við, að þeir stungu heykvíslunum inn í sátuna. Ég gat ekki áttað mig á því, hvar ég var stadd- ur, en reis á fætur og þakkaði bóndanum fyrir að hafa skotið yfir mig skjólshúsi. Það brakar í nýju skónum Lislasafn ríkisins lokað um óé- kveðinn tíma. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nerna laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullrrðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 ■—19. Sunnudaga kl. 14—19. Útihúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Lea- stofa og útlánadeild fyrir böm: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibnið, Hofsvallagötu 16. Ut- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. TJtlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstn- daga, k!. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnea- skóla, Meiaskóla og Miðbæjar- akóla. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum ki. 13,30—15 þriðju- dugum og fimmtudögum kl. 14—15 Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einara Jönaaonar að Hnitbjörgum er lokað um óákveð- inn tima. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.