Morgunblaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 15
Föstudagur 13. febr. 1959 MORGUPiBlAÐlÐ 15 ^t^anófeih i í LöU IzL 9. ur PÓRSCAFE Hljómsveit ANDRÉ8AR I #9 Sími 2-33-33 skemmta VETRARGARÐURINN Peningalán Get lánað kr. 40—60.000.— til 5 ára gegn góðu fast- eignaveði. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi nöfn og nánari upplýsingar á afgr. Mbl. merkt: „Peningalán—4513“, fyrir næstkomandi mánudagskvöld. FÉLAG SUÐURNESJAMANNA Kútmagakvöld verður 19 febr. n.k. ( hinum nýju og glæsi- legu húsakynnum „Lido“. Aðgöngumiðar verða seldir í Aðalstræti 4 h.f, Stjómin INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826 Samkomnr Alþjóða bænadagur kvcnna föstudaginn 13. febrúar. — Bænasamkoma verður haldin í sam komusal Hjálpræðishersins þenn- an sama dag kl. 20,30. — Allar velkomnar. Hafnfirðingar Vakningasamkoma í Zion, Aust urgötu 22 í kvöld kl. 20,30. Aliir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. I. O. G. T. Afmælishóf 1 tilefni 80 ára afmælis Jóhanns Ögm. Oddssonar, fyrrv. stórritara, gengst Stórstúka íslands og St. Víkingur nr. 104 fyrir samsæti í G.T.-húsinu n.k. mánudiag kl. 8,30 eftir hádegi. Stórstúka fslands Sl. Víkingur nr. 104. Þingstúka Reykjavíkur Munið fundinn í kvöld í Templ- arahöliinni. — Þ.t. Bílalagersstarf Ungur maður með einhverja þekkingu á bílavarahlut- um og góða enskukunnáttu, óskast tii að sjá um bíla- varahlutaverzlun, sem fyrst eða frá 1. apríl n.k. Kaup eftir samkomulagi. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist í pósthólf 907. Kveðjusamsæti með Cittu og Four jacks í Sjálfstæðishúsinu er á sunnudagskvöldið Aðgöngumiðar seldir í Goðaborg. FORENINGEN DANNEBROG DAIMSIEIKUR 1 KVÖLD K L. 9 Miðapantanir í síma 16710 SE9| Keflavík P53 Dansleikur í kvöld kl. 9 Tomatasúpa Tomatasafi Orange Squash í glösum. |>ren?ler Tomalsósa Mavonnaise Sinnep Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Sími 1-14-00. verður í Iðnó, sunnudaginn 15. febrúar 1959 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um nýja lóð fyrir Dagsbrúnar- hús. 3. Önnur mál. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Reikningar Dagsbrúnar fyrir 1959 liggja frammi í skrifstofu félagsins. Stjórnin Söngvarar: Rósa Sigurðardóttir og Haukur Gíslason K. J.—Kvintettinn leikur Tríó Ktristjáns Magnússonar Söngvari: Ragnar Bjarnason Dansleikur Annað kvöld (laugard.) kl. 9 VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN Aðalfundur S.G.T. Félagsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. Ný 5 kvölda keppni — Heildarverðlaun kr. 1000.— Auk þess fá minnst 8 þátttakendur góð kvöldverðlaun hverju sinni. Verið með frá byrjun til enda Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 1-33-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.