Morgunblaðið - 01.03.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 01.03.1959, Síða 4
/ MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. marz 1959 I dag er 60. dagur ársins. Sunnudugur 1. marz. Vika af gwu. Árdegisflæði kl. 9:41. Síðdegisflæði kl. 22:15. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 1. til 7. marz er í Ingólfs-apóteki, sími 11330. Helgidagsvarzla er í Vesturbæj- ar-apóteki, sími 22290. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl. 19—21. Nætur- og lielgidagslæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson. Sími 50952. — Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ MÍMIR 5959327 = 6 □ EDDA 5959337 — 1 Frl. Atkvg. fór frá Hafnarfirði 26. f.m. Arn- arfell er í Þorlékshöfn. Jökulfeil lestar á Norðurlandshöfnum. Dís- arfell fór frá Sas van Ghent 26. f.m. Litlafell er í olíuflutningum í F axaflóa. Helgafell fór frá Gulfport 27. f.m. Hamrafell fór frá Batumi 21. f.m. EiniHkipafélag Iteykjavíkur li.f.: Katla er í Glomfjord. — Askja er í Halifax. gJFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Ósló. - Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætl-að að fijúga til Aknreyrar, ísafjaiðar og Vest- mannaeyja. jg-JFélagsstörf Dan»k kvindeklub heldur fund þriðjudaginn 3. marz Tjarnarkaffi. kl. 8,30 í I.O.O.F. 3 140328 == Hjónaefni S.l. Sunnudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Briet Böðvars- dóttir, Tungumúla, Barðastr. og Einar Guðmundsson, Brjánslæk, Barðarströnd. Um jólin opinberuðu trúlofun sína Sólveig Daníelsdóttir, Innri- Njarðvík og Guðmundur Gestsson, Gufuskálum, Leiru. Um jólin opinberuðu trúlofun sina Árný A. Jónsdóttir, Gufuskál um, Leiru og Helgi Gestsson, sama stað. — * AFMÆLI * ' 75 ára er í dag Sigurður Ólafs- son, fyrrverandi kennari, Hverfis- götu 55, Hafnarfirði. Skipin Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell SjQ Ymislegt Orð lífsms: — Ckg þegar hann fór út úr Jeríkð og lærisveinar hans og mikill mannfjöldi, sat Bwrtímeu-s, sonur Tmneusar, blind- ur beiningamaður við neginn. Og er hann hcyrði, að það væri Jesús frá Nazaret, tók hann að hrópa og segja: Davíðs sonur Jesús, misk- unna þú mér! (Mark. 10). ★ Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Tóbaks- og sælgætisverzluninni, Laugavegi 8, Sigtúni 27 (símar 36096 og 32023), Njörvasundi 2 (sími 34941), Kvist haga 9 (sími 18931). Auk þess í Bókaverzlun Olivers Steins, Strandgötu 39, Hafnarfirði og Verzluninni Grímu, Akranesi. Barnasamkoma verður í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, kL 2 e.h. í dag. — Sögð verð- ur saga, farið í leiki, sýndar kvik- myndir og fleira. — Öll börn eru velkomin. Afmælisfagnaður Hvatar er á mánudag í Sjálfstæðishúsinu, og hefst með borðhaldi kl. 7,30. Þær konur sem ekki eru enn búnar að kaupa miða, fá þá í dag og til há- degis á morgun í Verzlun Egils Jacobsens, hjá Ástu Guðjónsdótt- ur, Suðurgötu 5, Gróu Pétursdótt- ur, Öldugötu 24, Dýrleifu Jónsdótt ur, Freyjugötu 44 og Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. Ðanskur frímerkjasafnari, Jör- gen Mortensen, Strandkærvej 57, Bækkelund, Horsens, Danmark, býðst til að senda hverjum þeim, sem vilji senda sér 50—100 ís- lenzk frímerki sömu tölu danskra frímerkja. Kvenfélag Háteigssóknar hefur skemmtifund í borðsal Sjómanna- skólans, miðvikudaginn 4. mai-z kl. 8,30. Félagskonur mega taka með sér gesti. LeiSrétting: — f grein um nor- rænu listiðnaðarsýninguna í París í blaðinu í gær, féll niður nafn Ásgerðar Búadóttur, sem ásamt Júlíönu Sveinsdóttur átti mynd- vefnað á sýningunni. Prjónles sýndu þær Þórdís Egilsdóttir og Jóhanna Jóhannsdóttir. Neðarlega í fyrsta dálki átti að standa: T. d. he.fur eitt stærsta vöruhús Banda- ríkjanna óskað eftir verðtilboði í stól úr perobavið með íslenzku áklæði, sem Nývirki h.f. framleiðir eftir teikningu Sveins Kjarvals. legt annað „smáefni", svo sem „Handavinnuhornið", Frímérkja- þátbur, myndasögur o. m. fl. Blað- ið er prýtt mörgum myndum og er hið snyrtilegasta að frágangi, sem fyrr. f^Aheit&samskot Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: — Ómerkt í bréfi kr. 50,00. Lamaða stúfkan, afh. Mbl.: H S kr. 50,00; ómerkt í bréfi 50,00. Gjafir og áheit til SfBS árið '58: Aheit frá konu kr. 100,; N N 50; F H 750; N N 100; N N 20; Frá Keflavík 138; frá fsafirði 21; frá Hafnarfirði 71; frá Borgarnesi 50; frá Suðureyri 30; N N 200; frá Grindavík 184; frá Grafar- nesi 100; frá Reyðarfirði 50; frá Patreksfirði 20; frá Reykjalundi 10,10; frá Vestmannaeyjum 2.448,95; frá Garði 20; frá Rvík 736; frá Siglufirði 715; „9. nóv- ember“ 50; Marta 100; E. Kobbelt 500; J B 100; frá Borðeyri 45. — Kærar þakkir. — S.f.B.S. Áheit og gjafir til Hvalsnes- kirkju: — Soffía Axelsdóttir, Keflavík, áheit kr. 50; Gróa Axels dóttir Sandgerði, áheit 100; S G P 50; Sig. Guðmundsson frá Akra- Ofarlega í öðrum dálki átti að, hól, áheit, kr. 50; Til minningar standa: .... og þó þyrftu Danir að flytja inn flestar þær viðarteg- undir, sem notaðir eru.... Og loks í fjórða dálki átti málsgrein að byrja þannig: 1 skýrslu, sem Buggo Mahrt, blaðafulltrúi í norska sendiráðinu í París sendi heim..... K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. — Á almennu samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8,30, talar Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. — Drengjafundur er kl. 1,30 og ungl ingafundur á mánudagskvöld kl. 8. Barnablaðið Æskan, 2. tbl. þessa árs, er komið út. — Blaðið hefst á grein eftir Kristin Stefánsson um Jóhann Ögmund Oddsson áttræð- an, en hann er afgreiðslumaður Æskunnar og hefir komið mjög við sögu hennar. — Frá bemsku- dögum Bjargar litlu, síðari hluti. f flugferð með Sören og Önnu. — Eyjan dularfulla. Sagt er frá barnaleikritinu „Undraglerin", sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir. Hver heimsækir Norðurlönd í sumar? — sagt frá ritgerðasamkeppninni um íslenzka hestinn, en frestur til að skila rit- gerðum er útrunninn 1. april n.k. Þá er framhald greinarinnar um Gharles Atlas, sem byrjaði í síð- asta blaði. — Auk þessa er ýmis- Um borð á skipinu var veiðihundur, tem vanur var fuglaveiðum. Dag nokkurn hegðaði hundurinn sér mjög undarlega. Hann stóð grafkyrr við borðstokkinn. Það var eins og hann hefði veður af landi, en ég vissi, að við vorum í a. m. k. 300 sjó- mílna fjarlægð frá nokkru landi. Hundur- inn hreyfði sig ekki hið minnsta í heila klukkustund. Ég vakti athygli skipstjórans á því, að við hlytum að vera nálægt landi og senni- lega fyndi hundurinn þef af veiðifuglum. Þessi staðhæfing vakti mikla kæti meðal skipverja, en ég var auðvitað eftir sem áður viss í minni sök. um Jón Oddsson og Þuríði Einars- dóttur, Bæjarskeri 500; Einar Jónsson, Bæjarskeri 150; áheit N N 200; Óskar Júlíusson 200; S 10; N N 150; N N 100; N N 200; Agnar Júlíusson, jólagjöf til kirkj unnar 500; Sigurður Einarsson, gjöf 50. Gjafir frá ýmsum til minningar um Ásbjörn Pálsson. frá Sólheimum, Sandgerði 2.350. Alls kr. 4.660,00. — Með kæru þakklæti. — Sóknarnefnd HvaÍ3- nessóknar. — SLYSASAMSKOT afhent Morgunblaðinu: Söfnun vegna sjóslysanna. Starfsfólk Almenna byggingafé- lagsins h.f., kr. 2.800,00; starfs- fólk Skógerðarinnar, Rauðai’árst. 31, kr. 800,00; N N 100,00; ónefnd ur 100,00; starfsmenn Boi’gar- skála 2.670,00; S A 100,00; týnt upp af götunni 100,00; Marta 100,00; G V 100,00; Þorvaldur litli 100,00; K J 100,00; S P 500,00; K K 200,00; N N 150,00; G B S 150,00; starfsmenn Steypustöðvar innar 3.000,00’ N N 100,00; N N 1.730,00; J S 500,00; G S og H G 20., 100,00; Þ G 200,00; skipverj- ar b.v. Skúla Magnússon 2.850,00; frá J Þ og N 5.000,00; starfsfólk hjá J Þ og N 2. 605,00; Á P E 100,00; Magnús og Ásdís, Hjarðar haga 29, 200,00; Robert og Guð- ríður, Hjarðai’haga 29, 200,00; Hulda 3 ára 200,00; Þ G S 100,00; Ásta, Sulla, Svava J R ,.000,00; fré skipsfélaga 500,00; Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík 1.000,00; gjöf frá Sög- inni h.f., Vélskóflunni h.f. og Ingólfi B. Guðmundssyni 3.000,00; gjöf frá Ingólfi B. Guðmundssyni og starfsmönnum í Söginni h.f. 1.400,00; lítil stúlka 150,00. s ifjurning, UciCýMnó dc Hvað hlustið þér helzt á í útvarpinu? Sigurður Andrés Stefánsson (L4 ára): — Alltaf á Hauk; Hauks- son — maður, geimferðina og V o g u n vinnur. Svo auðvitað allt af á danslög og djass, k e m u r ekki fyrir, að ég missi af því. Svo líka stundum á leikrit og fréttir 4 m Eisenhower o g Krjúseff o g alla þessa kalla, maður. Aldrei á sinfóníur, ég held nú ekki — en svolítið á klassísk lög, bara stundum. Halldór Péúursson, listmálari: — Ég hlusta yfirleitt alltaf á góða músík, t.d. alltaf á þáttinn hans Gunnars Guðmundssonar. Nú, á fréttirnar hlusta ég auðvit- a ð , stundum á góð 1 eik r i t og annað smávegis, þ á 11 i n n hans S v e i n s t.d. — Aldrei nenni ég að hlusta á fram haldssögurnar Og alltaf drep ég á útvarpinu, þegar jass og dægur- lagasöngurinn glymur. Á mínu heimili er útvarpið aldrei opið nema þegar einhver hlustar. Mér finnst það hreinasta barbarí að láta útvarpið glymja, þegar enginn hlustar. Ég vil meiri klassík. Að lokum sagði ég við skipstjórann, að ég treysti betur þefvísi Snata x>g kærði mig kollóttan um háð og spott skipshafn- arinnar. Bauð ég honum að veðja 100 guineum um, að innan hálfrar klukku- stundar myndu einhverjir veiðifuglar verða á vegi okkar. Skipstjórinn skellihló og bað skipslækn- inn að athuga, hvort ég væri ekki með hitasótt. Læknirinn gerði það og sagði, að ég væri gallhraustur. Síðan tóku þeir að stinga saman nefjum, en ég heyrði hvert orð, sem þeir sögðu. 7 ,,.<,1.1 P I B H... 6 Cop-ntgQ.n^^ „Hann er ekki með öllum mjalla,“ sagði skipstjórinn. „Ég get ekki verið þekktur fyrir að veðja við hann.“ „Auðivtað tap- ar hann veðmálinu“, sagði læknirinn. „En hann hefir sannarlega til þess unnið“. Ingibjörg Mjöll Einarsdóttir, (15 ára): — Ég hlusta á svo margt. Ég fylgist alltaf reglulega með íþrótta- þsettinum og jass finnst mér alltof lítið af í útvarp- inu. Jassþáttur ætti að vera a. m.k. einu sinni í viku, því að maður heyrir a 111 o f sjaldan plötur með mönn um eins og Harry James og Benny Goodman. Mér finnst, að dægur- lagaglamrið og söngurinn mætti frekar missa sig fyrir góðan jass. Þó er nú alltaf gaman að heyra í Helenu Eyjólfsdóttur og Hauki Morthens. Ég hlusta líka alltaf á kvæðalestur, finnst langskemmti- legast að heyra kvæði efir Stein Steinarr, enda er hann uppáhalds ljóðskáldið mitt. Og svo hlusta ég auðvitað á „Vogunina“ og þátt- inn Um daginn og veginn. En leikritin leiðist mér, aldrei neitt aimennilegt, oftast einhver end- urtekin leiðindaþvæla. i Gunnar Bjarnason, hrossarækt- arráðunautur: — Nu, maður fylgist með fréttunum að sjálf- sögðu, þáttum um íslenzkt mál, fræðsluerindunum eftir hádegi í sunnudögum — ] og svo öllum hestasögum eins og að líkum læt- ] u r . A ð jafnaði ] hlusta ég ekki á ; annað í þessum dúr. Á hljómlist- arsviðinu þykja ] mér skemmtileg- astir Jón Leifs og Eggert Stef- ánsson — og á þá hlusta ég alltaf. Það er innlifun i þeirra músik, hún er kjammikil og þjóðleg. Ég nýt engs hljómlistarflutnings jafnvel. Auk þess hlusta ég venju lega á góð söngprógröm og kon- serta, verulega gaman þykir mér að þjóðlegum söngvum — svo sem negrasöngvum, sem fluttir eru af negrunum sjálfum. Ekki hef ég neina ánægju af danslög- um, loka þó venjulega ekki fyrir þau, því að strákarnir mínir vilja nlusta — og hlusta vel.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.