Morgunblaðið - 01.03.1959, Síða 19

Morgunblaðið - 01.03.1959, Síða 19
Sunnudagur 1. marz 1959 MORCVIS BL 4Ð1Ð 19 Félagslíf B Ö R N Æfingar fyrir sýninguna verða í Silfurbunglinu þriðjudaginn 3. marz kl. 5. — Þjóðdansafélag Reykjavíkur. A T H U G I Ð: Bazar Norska félagsins verður haldinn miðvikudaginn 4. marz, í sal Hjálpræðishersins 'kl. 3 e.h. Munum skilað í síðasta lagi fyrir þriðjudag. — Samkomur Hjálpræðisherinn K.1. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli, á sama tíma í Kópavogi. Kl. 20,30: Almenn sam- koma. Allir velkomnir. — Mánu- dag kl. 4 : Heimilissambandið. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 14. Almenn samkoma kl. 20,30. — HafnarfjörS ur: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma k. 16. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. BræSraborgarstíg 34 Surmudagaskóli kl. 1. Almenn aamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Framtíðin 173 Mánudaginn kl. 7 síðdegis hefst Góu-fagnaður með borðhaldi. Fund ur á eftir: 1. Inntaka. 2. Kosning sex fulltrúa til Þingstúku. — Skemmtiatriði. Munið að koma fyr ir kl. 7. — Víkingur Fundur annað kvöld í G.T.jhús inu kl. 8,30. Erindi: Gunnar Dal rithöf. — Upp’.estur. — Æ.t. Ungtemplarar: Dansæfing verður haldin fyrir alla ungtemplara í kvöld kl. 8 í Gúttó. Miðasala hefst kl. 7,30. Briiðuleikhússýning Islenzka Brúðuletkhúsið sýnir æfintýrin „Potturinn og Eldfærin" í Skátaheimilinu við Snorrabraut í dag Aðgöngumiðar á kr. 5.— við innganginn. Æskulýðsráð Reykjavíkur dansklCbbur æskufólks Dansskemmtun í dag kl. 4—7 e.h. í Skátaheimilinu. Nokkrir klúbb- miðar verða seldir við innganginn. Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur, Æskulýðsráð Reykjavíkuir ,AG JARNIÐNAÐARMANNA ÁRSHÁTlÐ félagsins verður haldin í Frantsóknarhúsinu, föstu- daginn 6. marz. Góð skemmtiatriði — Dans. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu félagsins, fimmtudaginn 5. marz kl. 4,30 til 6 e.h. Nefndin VETRARGARÐURINN S ö n g v a r i : Rósa Siguo-ðardóttir K. J.—Kvintettinn leikur DAMSLEIKUR I KVÖLD K L. 9 Miðapantanir í síma 16710 í kvöld kl. 9 (*) Illjómsveit JÓNATANS ÓLAFSSONAR leikur (í) SIGURÐUR ÓLAFSSON syngur (ír) HELGI EYSTEINSSON stjórnar dansinum Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. Stmi 17985. Tryggið ylskur miða í tíma, síðast var uppselt kl. 10,30 HLJÓMSVEIT ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR, leikur kl. 3—5. (Í) Söngvari: SIGURÐUR JOHNNIE Silfurfunglið & GÖMLll DANSARNIR í kvöld kl. 9. (*) Hljómsveit AAGE LORANGE leikur — ÓKEYPIS AÐGANGUR — Hljómsveit AAGE LORANGE leikur frá kl. 3—5 6 söngvarar Ókeypis aðgangur SILFURTUNGLIÐ Sími 19611 lilGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9 Stjórnandi: Þórir Sigurbjörnsson Dolores IMantez SREMMTIR Aðgöngumiðasala frá kl. 8 Þdrscafe SUNNUDAGUR DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: + Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.