Morgunblaðið - 05.03.1959, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 05.03.1959, Qupperneq 17
Fimmtudagur 5. marr 1959 MORGVNBLAÐIB 17 Grátsöngvarinn frumsýndur á ísafirði ÍSAFIRÐI, 2. marz. — Leikfélag ísafjarðar hafði sl. laugardag frumsýningu á gamanleiknum Grátsöngvaranum eftir enska höfundinn Vernon Sylvaine í þýðingu Ragnars Jóhannessonar. Leikstjóri var frú Ingibjörg Steinsdóttir, en hún hefir dval- izt hér síðan í lok janúar við að sefa leikritið. Leiksýningin var í Alþýðuhús inu hér, og var húsið þéttskipað áhorfendum. Leikendum var ó- spart klappað lof í lófa. Yfirleitt fóru léikendur vel með hlutverk sín. Grátsöngvarinn Boggy Dene ver var leikinn ágætlega af Al- bert Karl Sanders. Með önnur hlutverk fóru frú Laufey Marí- asdóttir, sem lék Stellu Bentley og Haukur Ingason í hlutverki John Bentley. Léku þau hlut- verk sín með ágætum. Leikfélag ísafjarðar var stofr.- að 1922, og er þetta leikrit 44. viðfangsefni félagsins. Það hefsr á að skipa góðum starfskröftu’v, en skilyrði til æfinga eru léleg. Hafi Leikfélagið þökk fyrir mjög ánægj ulega kvöldstund. — G. Skákmót Hafnarfjarðar HAFNARFIRÐI — Fimmta um- ferð á skákmóti Hafnarfjarðar var tefld sl. sunnudag og fóru leikar þannig: Sigurgeir Gísla- lon vann Skúla Thorarensen, Ól- nfur Stephensen vann Hauk Sveinsson, en Ólafur Sigurðsson og Þórir Sæmundsson gerðu jafn- tefli. Stígur Herlufsen og Jón Kristjánsson eiga biðskák og skák þeirra Kristjáns Finnbjörnssonar og Hjartar Gunnarssonar varð Oinnig biðskák. Biðskák Ólafs Stephensen og Jóns úr 3. um- ferð lauk með jafntefli. Þórir vann biðskák sína úr 4. umferð við Stíg. Eftir fimm umferðir er vinn- ingsstaðan þannig: 1. Þórir 4Vi vinning, 2. Sigur- geir 4 vinn., 3. Jón Kristj. 3Vi og eina biðskák, 4. Stígur 214 og eina biðskák, 5. Ólafur Stephen- len 214 vinn., 6. Haukur 2 vinn., 7.—8. Hjörtur og Ólafur Sigurðs- son 1 vinn. og eina biðskák hvor, 9.—10. Kristján og Skúli % vinn. Og eina biðskák hvor. íbúð óskast Amerískur verkfræðingur, gúft ur íslenzkri konu, óskar eftir að fá leigt 2ja eða 3ja herb. íbúð með eða án húsgagna, í ; eitt ár. Helzt í Vesturbænum. | Uppl. í sima 14995. 34-3-33 Þungavinnuvélar Obinber stofnun vill ráða konu til bókhalds og vélritunarstarfa. Laun samkvæmt 10. fl. launalaga. Umsóknir er greini ald- ur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Skrifstofustörf — 5254“ fyrir 9. þ.m. Nýlenduvöruverzlun óskast til kaups. Tiboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Fjárráð—5322“. Fullri þagmælsku heitið. Rösk stúlka getur fengið atvinnu hjá okkur, nú þegar BFNALAUG REYKAVÍKUB Vélamaður Duglegur véla og viðgerðarmaður óskast nú þegar. Upplýsingar í Pípuverksmiðjunni h.f Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 6., 7. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins, á kjallaraíbúð í húsinu nr. 8 við Silfurtún, sem er þinglesin eign Katrínar Hildibrands- dóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Boga Ingimundarssonar hdl, o. fl. föstudaginn 13. þ.m. kl. 14. Hafnarfirði, 4. marz 1959 SÝSLUMAÐURINN í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Tilkynning til útflytjenda Að gefnu tilefni eru menn alvarlega varaðir við að bjóða sjávarafurðir til sölu á erlendum mörkuðum fyrir ákveðið verð án samþykkis Útflutningsnefndar. Jafnframt er bent á ákvæði 2. gr. laga nr. 20 frá 13. apríl 1957, sem hljóðar þannig: „Engar sjávarafurðir má bjóða til sölu, selja eða flytja til útlanda nema að fengnu leyfi nefndarinnar. Útflutn- ingsleyfi getur nefndin bundið skilyrðum, ef nauðsynleg þykja‘*. Reykjavík, 3. marz 1959 Utflutningsnefnd sjAvarafurða BOSCH — kæliskápar Hinir margeftir- spurðu B O S C H kæiiskápar 5 og 8 rúmfet koinnir. Bræðurnir Ormsson h.f Vesturgötu 3. — Sími 11467 Rösk stúlka eða unglings piltur óskast til afgreiðslustarfa í Nýlenduvöruverzlun nú þegar eða um næstu mánaðarmót. Verzlunin flerjólfur Grenimel 12 — Sími 17370. Húseigendur Pantið handriðin í tíma. Vélvirkinn h.f Sigtúni 57. — Sími 32-0-32 Gjaldkeri Kvenmaður eða karlmaður getur fengið vinnu við gjaldkerastörf hjá þekktu fyrir tæki í Reykjavík. Tilboð ásamt meðmælum og upplýs- ingum um menntun og fyrri störf auð- kennt: „Góð framtíð — 4521“ sendist afgr. Mbl sem fyrst. litgerðarmenn Þeim fjölgar með hverjum degi sem nota aðeins Marco þorskanetin. larco h.f Sími 15953.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.