Morgunblaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. marz 1959 I dag er 67. dagur ársins. Sunnudagur 8. uiarz. ÁrdegisflæSi kl. 4:55. SíðdegisflæSi kl. 17:14. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opín all- an sólarhringinn. Laeknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 8. til 14. marz er í Laugarvegs-apóteki. — Sími 24045. Helgidagsvarzla er í ÁPÓfceki Austurbæjar, sími 19270. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Nætur- og helgidagslæknir í Hafnarfirði er Ólafur Ólafsson. — Sími 50536. —• Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga ltl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. * □ EDDA 59593107 — 2 □ MlMIR 5959397 — 1 At.kv. < I.O.O.F. 3 = 140398 = FI. og kvin. 1§1 Félagsstörf Jamborec-klúbbur Islands held- ur fund þriðjudaginn 10. marz kl. 8,30 síðd. í Skátaheimilinu. Yn.gri og eldri Jamboree-farar eru beðn- ir að koma á fundinn. Bræðrafélag Óháða safnaðarins: ,Aðalfundur verður haldinn í ÍKirkjubæ kl. 2 e.h. í dag. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins: — Fundur mánudaginn kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. — Sýnd verður Látrabjargsmyndin. Tríó- söngur, frú Svafa Þorbjarnardótt- ir, frú Hanna Helgadóttir og frú Inga Sigurðardóttir. Einsöngur: Kristinn Hallsson. Skipin Eimskipafélag Reykjavíkur li.f.: Katla fór frá Glomfjord 4. þ.m. Askja fór frá Halifux 4. þ.m. eit&samskot Sóllieimadrengurinn: M. V. J. kr. 100,00; G. J. 100,00; S. Þ. 50. Ymislegt Orð lífsins: — Svmon svn/raði og sagði: Eg hygg, að sá som hann gaf meira upp. En hann sagði við hann: Þú ályktaðir rétt. Síðan sneri hann sér að kommni og sagði við Símon: Sér þú konu þossa? Eg kom { hús þitt, og þú gafst mér ekki vatn á fæt-ur mína, en hún vætti fætur mína með tárum sin- um og þerraði þá með hári sínu o. s. frv. (Lúk. 7). •k K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. — Sunnudagaskólinn er kl. 10:30. Almenn samkoma kl. 8:30 og á mánudagskvöld kl. 8 er unglinga- fundur. Móttaka í danska sendiráðinu. I tilefni af sextugs afmæli Frið- riks IX. Danakonungs hefur am- bassador Dana, Knubh greifi og greifynjan, móttöku í danska sendi ráðinu miðvikudaginn 11. marz kl. 4—6. Allir Danir og velunnarar Danmerkur eru hjartanlega vei- unnarar Danmerkur eru hjartan- lega velkomnir. Frá danska sendiráðinu: Skrif- stofa danska sendiráðsins verður lokuð á miðvikudaginn vegna sex- tugs afmæli Friðriks konungs IX. Háskólatónleikar: — 1 dag kl. 5 síðdegis verður fluttur fyrri hluti „Brottnámsins úr kvennabúr inu“ eftir Mozar-t, í hátíðasal Há- skólans. Róbert A. Ottósson skýr- ir verkið. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Árnesingafélagið í ReykjavMt minnist 25 ára afmælis síns laug- ardaginn 14. marz n.k. með hátíða samkomu í veitingahúsinu Lido. SLYSASAMSKOT afhent Morgunblaðinu: Starfsfólk Rafmagnsv. Reykja- víkur 32.475 kr.; Ingi 100; SS 50; Mjólkurfél. R. 2.000; starfsstúlkur hjá Kápunni 1.000; starfsfólk Vegamálaskrifstofunnar 1.550; Björn Sigtryggsson 100; SHÁ 500; G og S 500; AG 200; starfs- fólk Ríkisútvarpsins 3.450; Dóra 300; GA 2.000; GS 200; í>H 500; Andersen & Lauth, Verksm. Föt og starfsfólk þeirra fyrirtækja 5.230; SK 200; Jón og Þorbjörg 200; MVJ 100; spilaklúbbur í Austurbænum 1.200; LÞ 500; NN 200; SÞ 100; Atli og litla systir 100; starfsfólk Almennra Trygg- inga 2.300; starfsfólk Nói, Hreinn og Sírius 5.200; Guðrún A 100; G og M 500; Kári Guðmundsson 100; starfsfólk Hamars h.f. 4.075; Hamar h.f. 5.000; Ágóði af árs- hátíð hjá U.M.F. Kjalnesinga 2.000; Opal 1.500; JGM 200; Börn in í Mýrarhúsaskóla 2.860; stúlk urnar í Opal 1.600; fimm systkini 500; starfsfólk fsafoldarprentsm. 4.600; JH 100; starfsfólk h.f. Júpiters og Marz Kirkjusandi 2.690; Matsveinafél. S.M.F. 4.000; HG 100 kr. — f skilagrein í Mbl. í gær stóð BG 500; en átti að vera EG 500. ^ Ég sá því ekki annað ráð en láta hest- . inn stökkva léttilega og glæsilega gegnum vagninn, þar sem gluggarnir voru opnir. Þetta gekk svo fljótt fyrir sig, að ég hafði varla tíma til að taka hattinn ofan og biðja konurnar afsökunar á því, að ég skyldi gerast svona djarfur. -S ypurninc^ clcic^óinó dc Geta snjóhjólbarðar leyst snjókeðjurnar fyllilega af hólmi? ástundar fyllstu varkámi í akstr4 ekur hann ekki á. Jón Ólafsson, forstöðumaður Bifreiðaeftirlits ríkisins: — Nei, ekki fyllilega. En af þeirri reynslu, sem ég hef af notkun snjóhjólbarða, þótt aðeins um þriggja til fjög- urra mánaða skeið undanfarið sé að ræða og nær því eingöngu innan bæjar, þá þarf miklu sjaldnar að setja á keðjur þegar notaðir eru snjóbarðar og er það mikill kostur. í svo margbreyti- legu færi og þegar veðrabrigði eru eins tíð og verið hefur nú um skeið er það mikil-s vert og gott að vita, að hægt er oítast að komast leið- ar sinnar, án þess að setja á keðj- ur, þótt veður og færi hafi breytzt. En — þeir sem nota snjóhjól- barða þurfa að haga akstrinum nokkuð á aðra lund og ætla sér af þegar stöðva þarf. Þetta á að sjálf sögðu einnig við þegar notaðar eru snjókeðjur. — Snjóhjólbarðar þurfa að vera á öllum hjólum ef að gagni á að koma við stöðvun. Erf- itt getur reynst, að komast af stað í brekku upp í móti, en þá er að setja á keðjur, þær þurfa ætíð að vera til taks. Þoilsell Steinsson, liigreglu- þjónn: — Ég held, að reynslan hafi leitt í ljós, að snjóhjólbarð- arnir geri allt að því eins mik- ið gagn og venju legar keðjur. 1 mikilli hálku eða á svelli 'gerir hvorugt hins veg ar fullt gagn. Þá koma einungis gaddakeðjur að fullu haldi. En í þessum umhleypingum hér held ég að snjóbarðarnir ættu að duga öll- um, sem aka gætilega. Árekstrar og umferðarslys geta átt sér stað hvort sem viðkomandi ökutæki eru á gaddakeðjum, eða bara venjuleg um hjólbörðum. Mér er óhætt að segja, að yfirleitt allir árekstrar verði vegna ógætilegs aksturs — þó oft sé notað til átyllu, að öku- tækið hafi verið keðjulaust. Það er sama hvort bíllinn er með keðj- um eða ekki. Ef bílstjórinn En við þetta dróst ég aftur úr í eltinga- leiknum og sá hvergi hilla undir tíkina eða hérann. Allt í einu heyrði ég mikla hundgá, og gat ég ekki betur heyrt en að heill hópur hunda væri á ferð. Ekki get ég neitað því, að ég varð mjög undrandi yfir þeirri sýn, sem blasti við mér. Hérinn hafði- eignazt unga, og tíkin hvolpa á þessari stuttu stund. Af með- fæddri eðlishvöt lögðu héraungarnir óð- ara á flótta og hvölparnir eltu þá. En vesalings Týra hafði hlaupið svo hratt og svo lengi, að fætur hennar höféu stytzt til muna. Sennilega gæti ég ekki í framtíðinni notað hana til neins annars en veiða greifingja. FERDINAND Hjónabandsskyldur Páll Valniundsson, leigubifreiS- arstjóri: —- Snjóbarðarnir hafa reynzt mér mjög vel í vetur. Þó tel ég, að þeir geti ekki að öliu leyti komið í stað keðjanna, t. d. þegar götur eru mjög ísaðar. Þá getur verið erfið ara að nema staðar á snjó- börðunum en ef keðjur væru á bílnum. En séu snjóbarðar á öllum hjólum getur maður verið nokk- urn veginn jafnöruggur og með keðjur. En, þegar snjóbarðarnii; fara að slitna, minnkar að sjálf- sögðu viðnámsgildi þeirra — og þá er öruggara að setja keðjur á. Ég tel samt, að snjóbarðarnir geti sparað mjög keðjuslit. Keðjurnar er hins vegar alltaf hyggilegt að hafa í bílnum, nauðsynlegt getur verið að grípa til þeirra við viss- ar aðstæður. Auk þess spara snjó- barðarnir þessa sífelldu fyrir- höfn við að setja á keðjur og taka þær af, þegar veðrabreytingar eru tíðar. Þessi stöðugi hristingur, sem verður á bíl með keðjum, fer heldur ekki vel með bílinn. Ragnar Þorgrímsson, eflirlils- maður SVR: — 1 mörgum borgum Norðurlanda, þar sem snjóar eru jafnvel meiri en g t.d. í Reykjavík, er notkun snjó-| keðja ekki leyfð. Ástæðan fyrirS því er vafalaustl fyrst og fremstl sú, að stuðla að| betri endingu | gatna og lækkal þannig einn afj mestu útgjaidaliðum borganna. — Notkun snjóbarða færir eigendum ökutækjanna einnig raunverulega töluverðan hagnað, ekki aðein.s fjárhagslegan heldur spara þau mönnum mikla fyrirhöfn í sam- bandi við að losna við að setja keðjur á og taka þær af, jafnvel daglega, þegar umhleypingar eru. Forsvarsmenn gatnadeilda bæj- anna verða að koma til móts við eigendur ökutækjanna, þeirra sem ekki aka á keðjum, með því að fylgjast vel með færðinni og bera sand á þá staði, sem erfið aksturs- skilyrði eru, eins og t- d. í brekkur. Margir virðast enn ekki gera sér fyllilega grein fyrir, að annað aksturslag beri að viðhafa, þegar ekið er á snjódekkjum heldur en þegar ekið er á keðjum, en það aksturslag er einkum fólgið í því, að ökutækið sé tekið nógu rólega af stað. Ég álít, að þeir sem aka á snjódekkjum, aki að jafnaði með meiri varúð, en ef keðjur væru notaðar, en það leiðir svo af sór minni slysahættu, en rólegur akst- ur þarf alls ekki að þýða það, að ferðum seinki svo nokkru nemi, en hér er ekki rúm til að ræða þá hlið máisins. — Á undanföinum tveim árum hefur notkun snjó- dekkja farið mjög í vöxt hér í bæ og hofur reynslan sýnt, að í flest- um tilfellum er unnt að komast hjá notkun snjókeðja. Strætisvagn ar Reykjavíkur hafa í vetur og s.l. vetur notað snjódekk í vaxandi mæli og fullyrði ég að við þá ráð- stöfun hafi nú þegar sparast hundruð þúsunda króna í við- haldi gatna og þá einnig í rekstri S. V. R. — Að öilu samanlögðu álít ég, að snjódekk geti í flestum tilfellum leyst snjókeðjur af hólmi í bæjum og borgum, og að í Rvík ætti t. d. alls ekki að nota snjó- keðjur nema við alv«g sérstaklega erfiðar aðstæður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.