Morgunblaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 16
1iOKCfJHRT.Afílft
Stnvnudagur 8. marz 19M
10
*
Góð bújörð Jörðin Ásmundarstaðir I. í Ásahreppi, Rangárvalla- sýslu, fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1959. , Jörðin er vel í sveit sett og vegasambönd góð. Ræktun og ræktunarskilyrði ákjósanleg. Rafmagn frá Sogi. Sími um Meiri-Tungu. Upplýsingar gefur eigandi og ábúandi jarðarinnar Eiríkur Skúlason og Þorsteinn Þorsteinsson, Kleppsveg 56, Reykjavík, sími 35557. — Öll réttindi áskilin. Okkur vantar 2—3 herb. íbúð Ung hjón með barn á fyrsta ári, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu, sem fyrst. Upplýsingar í símum 1-1834 og 1-6245.
Rörsteypufyrirtæki til sölu, með vélum og áhöldum. Ibúðarhús, 200 ferm. vinnupláss % hektari lands. Staðsett í mesta afhafna- og nýbyggingakaupstað landsins. Þeir, sem áhuga hafa á kaupunum sendi nöfn, heimilisfang og símanúmer í lok- uðu umslagi til afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Rörsteypufyrirtæki—4527“.
Til leigu Verzlunarhúsnæði á horni Vesturgötu og Framnes- vegar, er til leigu. Upplýsingar á staðnum.
Aðalfundur Iþróttafélags Reykjavíkur, verður haldinn i Silfur- tunglinu, miðvikudaginn 18. marz kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRN IR i Þvottapokar Stórir þykkir þvottapottar, mjög smekklegir í dökkum litum. Clðtisensbúð (snyrti vörui'deild) Laugavegi 19
H afnarfjörður Slysavarnadeildin Hraunprýði, heldur fund þriðjudag- inn 10. marz kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg fundarstörf. Spiluð verður félagsvist og góð verðlaun veitt. Fjölmennið STJÓRNIN
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. Umsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt með- mælum ef til eru, sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 11. þ.m. merkt: „Skóverzlun — 5339“.
— Hafrannsókrtir
Franvh. af bls. 8
Aðrar fiskveiðiþjóðir hafa þeg-
ar gert sér grein fyrir gildi vís-
indalegra rannsókna og flestar
þeirra reka hafrannsóknastöðv-
ar, sem annast hvers konar rann-
sóknir í þágu fiskveiðanna. Hafa
þessar stöðvar yfir að ráða
fleiru en einu rannsóknaskípi,
sem notuð eru til vísindalegra
haf- og veiðarfærarannsókna,
fiski- og fiskimiðaleita.
Enginn skyldi þó ætla, að með
hafrannsóknaskipum og veiðar-
færarannsóknum sé allur okkar
vandileystur. Hins vegar er það
reynsla annarra þjóða, að vel
skipulagðar rannsóknir eru und-
irstaða allra framfara í hvaða
atvinnuvegi sem er. Því er það
ástand sem nú ríkir í rannsókn-
um í þágu íslenzks sjávarútvegs
algerlega óþolandi og mun fyrr
eða síðar leiða til stöðnunar og
síðar hrörnunar þessa höfuðat-
vinnuvegs okkar.
Hér vantar samstillt átök allra
þeirra einstaklinga og samtaka,
sem hafa skilning á þessum mál-
um, til að koma ráðamönnum í
skilning um þær nauðsynlegu
breytingar, sem verða að eiga sér
stað nú þegar.
Þessar fáu línur eru ritaðar í
þeim tilgangi einum að minna
menn á þessa augljósu hluti, en
ekki til að álasa hvorki einum
né neinum fyrir það vandræða-
ástand sem nú ríkir.
Hverjum það er að kenna skipt
ir ekki máli, hitt skiptir öllu,
að úr þessu verði bætt hið bráð-
asta.
Auglýsingagildi
blaða fer aðallega eltir Its-
endafjölda þeirra. Ekkert
hérlent blaf kem- þar í
námunda við
*
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
S
Töfraskórnir
f sömu andrá var eins
og jörðin skylfi undir
fótum hans og Villi var
smeykur um að kominn
væri jarðskjálfti. Samt
varð hann ennþá hrædd-
ari, þegar hann heyrði
reiðilega rödd hrópa:
— Snáfaðu burt af
hurðinni minni, ég get
ekki opnað hana fyrir
þér.
Það leit út fyrir að
þessi rödd kæmi neðan úr
jörðinni. Vílli leit niður
og sá þá, að hann stóð
á lítilli hurð, sem var
samlit fjallinu. Á hurð-
inni var skilti, sem á var
letrað: Leppalúði.
— Eg bið afsökunar,
sagði Villi, en eg vissi
ekki, að ég stóð á hurð.
Þetta er líka skónum að
kenna, þeir vilja ekki
hreyfast úr sporunum.
Neðan úr jörðinni
heyrðist önugt nöldur og
allt í einu hrökk hurðin
upp, svo að Villi hentist
upp í loftið og kom niður
á fjóra fætur.
— Hægan, hægan, kall-
aði Villi, — hvað eiga
þessi læti að þýða? Eg
hefði getað meitt mig.
[I — Það hefði verið þér
mátulegt, sagðf Leppalúði
bálreiður um leið og hann
stakk úfnum hausnum
í upp úr gatinu. — Hvað
| ert þú að vilja hingað?
— Dvergurinn sendi
mig með pakkann þann
arna, sagði Villi.
— Skilaðu kveðju og
þakklæti og snáfaðu svo
í burtu. Leppalúði hx-ifs-
aði til sín pakkann og
skellti dyrunum aftur.
í sömu svifum þutu
töfraskórnir af stað á
fullri ferð.
Nú á eg bara eftir að
fara til risans, hugsaði
Villi, — eg er líka alveg
'að hníga niður af þreytu.
Skórnir báru hann nú
að fjallshnjúk langt í
burtu. Upp af honum
sýndist Villa rísa eitt-
hvað, sem líktist hárri,
gylltri stöng. Þegar nær
kom, sá hann að þetta var
stigi, sem lá upp í loftið
og hvarf í stóru, dimmu
skýi hátt uppi.
— Alltaf verður þetta
skrítnara og skrítnara,
hugsaði Villi. — Það er
sannarlega sitt af hverju,
sem eg kemst í kynni við
í dag.
Fæturnir tóku til að
klifra upp stigann og þið
megið trúa, að þetta var
erfið ferð. Þegar hann
var kominn nokkuð á
leið, vildi hann hvíla sig,
en það var ekki við það
komandi að skórnir
leyfðu honum það. Þeir
klifruðu bara áfram með
hann lengra og lengra.
Loks komst hann stig-
ann á enda og aumingja
Villi stóð á öndinni. Hann
svipaðist um og sá skrítna
höll sem var líkust því,
að hún væhi byggð úr
skýjabólstrum. Hvolfþök
og turnspírur teygðust til
himins og sýndust svo
létt og svífandi og maður
hefði getað haldið að
minnsti andblær mundi
blása þeim burt, svo að
allt leystist upp og hyrfi
☆ ☆ ☆
Vanda-
mál
fyrsta
geim-
farans
☆ ☆ ☆
ENGINN efast lengur umv
að hægt verði að senda
mannaða eldflaug út í
geiminn, t. d. til tungls-
ins. En mörg vandamál
verður að leysa önnur en
þau, sem snerta sjálft
íarartækið, eldflaugina.
Eins og kunnugt er, hef-
ur tunglið ekkert gufu-
hvolf, svo að menn yrðu
að flytja súrefni með sér
til að geta andað. Ekki
er heldur neinn loftþrýst-
ingur á tunglinu, en það
gæti haft alvarlegar af-
leiðingar fyrir geimfar-
ann.
Værir þú spurður við
hvaða hitastig vatn sjóði,
mundir þú svara: Auð-
vitað við 100 gráður á
Selsíus. Þetta er líka rétt,
ef suðan fer fram .við
venjúlegan loftþrýsting,
sem er 760 millimetrar
við sjávarmál. En suðu-
markið er breytilegt eft-
ir loftþrýstingnum. Til
þess að vökvi sjóði, verða
gufubólurnar að yfir-
vinna loftmótstöðuna. —
eins og draumsýn.
— Ekki hefði eg trúað,
að hér ætti risi heima,
hugsaði Villi um leið og
skórnir þrömmuðu með
hann upp tröppurnar að
hallarhliðinu. — Þessi
höll er að vísu nógu stór,
en hún lítur ekki út fyrir
að vera sterk að sama
skapi.
En það var nú samt
þarna, sem risinn átti
heima. Hallardyrnar luk-
ust upp og Villi sá inn í
stóran sal. Við sterklegt
borð sat risinn og leit á
Villa. Andlit hans var
stórskorið en vingjarn-
legt. í augunum, sem voru
á stærð við undirskálar,
var góðlátlegt bros.
(Framhald).
★
Þess vegna lækkar suðu-
markið ef loftþrýstingur-
inn fellur.
Ef maður færi að hita
sér vatn í te uppi á tind-
inum á Mont Blanc, þar
sem venjulegur loftþrýst-'
ingur er 420 millimetrar,
mundi vatnið sjóða við
84 gráðu hita á Selsíus.
Ef maður gæti komist svo
hátt frá jörðu, að loft-
þrýstingurinn yrði 50
millimetrar, myndi vatn
sjóða við hitastig, sem
væri rétt um frostmark.
En blóð getur líka soð-
ið, jafnvel meðan það
rennur í æðum okkar, og
þannig myndi fara fyrir
geimförunum okkar, ef
ekkert væri gert til að
verja þá fyrir hinum lága
þrýstingi.
Á myndinni gjáið þið
mann klæddan geimfara-
búningi. Hann er inni í
loftþéttu herbergi, þar
sem minnka má og auka
loftþrýstinginn. Geimfara
búningurinn ver hann
fyrir lágum þrýstingi. í
hendinni heldur hann á
vatnsglasi og vatnið
hverasýður. Þó er aðeins
stofuhiti í herberginu, 20
gráður. En loftþrýsting-
urinn er svo lítill, að það
svarar til þess, að „geim-
farinn“ væri í 30 km.
hæð.
Ef hann væri ekki í
geimfarabúningi, myndi
blóðið í honum, bókstaf-
lega talað, sjóða, og hann
myndi strax deyja.