Morgunblaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 24
VEDRID SA stinningskaldi. Rigning eða slydda. Reykjavíkurbréf Sjá bls. 11. 56. tbl. — Sunnudagur 8. marz 1959 Rakalaus þvættingur Þjóð- viljans um landhelgismálið Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins i land- helgisnefndinni lagði til að grunn- linum yrði breytt FRÁ ÞVÍ hefur verið skýrt hvað eftir annað, að Sjálfstæðisflokk- urinn lagði áherzlu á það á sl. vori þegar Iandhelgismálfð var til meðferðar að tækifærið yrði notað til þess að færa út grunnlínur í samræmi við samþykktir Genfarráðstefnunnar. Fulltrúi fiokksins í Iandhelgisnefnd flokkanna taldi strax og nefndin hóf störf sín að breyta bæri grunnlínum og spurðist fyrir um afstöðu stjórnar- flokkannna til þess. Við því fengust engin svör. Sigurður Bjarna- son, sem var fulltrúi Sjálfstæðismanna í nefndinni, flutti ítrekaðar tilfögur um að tækifærið yrði notað til breytinga á grunnlínum en engin niðurstaða fékkst um þetta atriði. Um 2 milljónir kr. hafa safnast vegna slysana Vfirlýsing Ólafs Thors. Ennfremur lýsti Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins því yfir á fundi hinn 21. maí, sem hann átti með forsætisráðherra og utanríkisráðherra og Gunnar Thoroddsen var einnig viðstadd- ur á, að Sjálfstæðisflokkurinn teldi að breyta þyrfti grunnlín- um. Niðurstaðan varð hins vegar sú, að Lúðvík Jósefsson gaf hina nýju HINGAÐ til lands eru væntan- legir í dag flugleiðis sex sænskir blaðamenn í fylgd með umboðs- manni Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna í Svíþjóð. Munu Aðalfundur Blaðamannafélags Islands ABALFUNDUR Blaðamannafé- Iags íslands verður haldinn í Naustinu (uppi) næstkomandi sunnudag, 15. marz og hefst kl. 3 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Er skorað á blaðamenn að mæta vel og stundvíslega á fundinum. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Keflavík halda sameigin- legan fund í dag kl. 4 síðd. í Sjálfstæðishúsinu. Rætt verður um hæjarmál og verður Eggert Jónsson hæj- arstjóri frummælandi á fundinum. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Akra nesi halda spilakvöld í Hótel Akranesi í kvöld klukkan 8,30. ABALFUNDUR MJÖLNIS Aðalfundur Mjölnis, félags Sjálfstæðismanna á Keflavíkiur- flugvelli verður í Sjálfstæðishús- inu í Keflavík n.k. mánudags- kvöld kl. 8,30. Á fundinum fara fram venju- leg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæð- Isflokksins. Sjálfstæðismenn á Keflavíkur- flugvelli eru hvattir til að fjöl- 1 menna á fundinn. reglugerð út án þess að hreyft væri við grunnlínum. Blekkingar Þjóðviljans. í gær staðhæfir svo Þjóðvilj- inn, að „grunnlínu breytingar strönduðu einmitt á Sjálfstæð- isflokknum og Alþýðuflokkn- um, og neitaði fulltrúi Sjálf. stæðisflokksins sérstaklega að veita málinu nokkurt lið“I! Snýr staðreyndum við Eins og fram kemur af upplýs- blaðamennirnir hafa hér nokk- urra daga viðdvöl, og kynna sér íslenzkan fiskiðnað, einkum freð- fiskframleiðsluna. Blaðamennirnir sem koma verða frá ýmsum helztu og víð- lesnustu blöðum Svíþjóðar. Auk þess sem þeir munu kynna sér fiskframleiðsluna hér í Reykja- vík er í ráði að þeir fari einnig út á land, eftir því sem sam- göngur leyfa. Það er t. d. fyrir- hugað að þeir fari til Vest- mannaeyja. Umboðsmaður Sölumiðstöðvar- innar er Sixten Holmquist. Út- flutningur á freðfiski til Svíþjóð- ar er ekki ýkjamikill, en með þessari blaðamannaheimsókn er það höfuðtilgangurinn, að kynna sænskum almenningi fiskfram- leiðslu landsmanna og þá eink- um freðfiskframleiðsluna, en einmitt fyrir hraðfrystan fisk er helzt markaður þar í landi. Þrennir liljóm- leikar undir stjórn dr. Johnsons EINS og sagt hefur verið frá í blaðinu, mun bandaríski hljóm- sveitarstjórinn dr. Thor Johnson stjórna þrennum hljómleikum sin fóníuhljómsveitarinnar hér á næstunni. Fyrstu hljómleikarnir verða í Þjóðleikhúsinu nk. þriðju dagskvöld og verður þá m. a. flutt í fyrsta sinn „íslandssin- fónían“ eftir bandaríska tón- skáldið Cecil Effinger. Verk þetta er tileinkað Sinfóníuhljómsveit fslands. Tekið var upp nýtt fyrirkomu lag aðgöngumiðasölu í sambandi við hljómleika þessa og mönnum gefinn kostur á aö kaupa miða að öllum hljómleiKunum í einu. Geta menn enn í dag neytt þessa tækifæris, ef þeir hafa hugsað sé að sækja alla tónieikana. Eftir daginn í dag verður hins vegar aðeins seldir aðgöngumiðar að hverjum kljómleikunum fyrir sig. ingum héðan að ofan fer blað kommúnista hér með rakalausan þvætting og ósannindi. Það snýr staðreyndum hreinlega við. Það voru Sjálfstæðismenn, sem frá upphafi börðust fyrir grunnlínu- breytingum en það var Lúðvík Jósefsson, sam gaf hina nýju frið unarreglugerð út án grunnlínu- breytinga. Það var hann sem réði á s.I. vori en ekki Sjálfstæðis- menn. Talar það gleggstu máli um það, hverjir beri ábyrgð á því að grunnlínum var ekki breytt. Hoppðrættið Skrifstofan opin til kl. 5 í dag. Dregið eftir 9 daga. HINN 12. apríl 1958 tilkynnti Menntamálaráð fslands, að það efndi til samkeppni meðal ís- lenzkra höfunda um skáldsögur, er væru ca. 12—20 arkir að stærð, og hét 75 þúsund króna verð- launum fyrir sögu, er talin yrði verðlaunahæf. Frestur til að skila handritum í samkeppni þessa var eitt ár. Nú hefur Menntamálaráð ákveðið að framlengja frest þenn an um fjóra mánuði. Eiga hand- rit að hafa borizt til skrifstofu ráðsins, Hverfisgötu 21 í Reykja- vík, fyrir 12. ágúst 1959. Skulu Stúdentamessa i dag EINS og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu v*r sá háttur tek- inn upp í fyrra að flytja stúd- entamessur í kapellu Háskólans, þar sem stúdentar prédikuðu, en prestvígðir mt»» þjónuðu fyrir altari. í dag kl. 4 verður önnur stúdentamessa* á þessum vetri og prédikar þá Jó* Hnefill Aðal steinsson, stud. theel, en prófess- or Sigurbjörn Einarsson þjónar fyrir altari. Það skal tekið fram, að öllum er að sjálfsögðu heim- ill aðgangur. Kvenstúdent veittur styrkur K VEN STÚDENTAFÉLAG fs- lands hefur ákveðið að veita ís- lenzkum kvenstúdemt styrk til háskólanáms við erlendan há- skóla á skólaárinu 1959—1960. Styrkur þess er að upphæð kr. 12.500. —, — tólf þúsund og fimm hundruð króunr — og verður veittur í einu lagi 1. október 1959. Ætlast er til, að væntanlegur umsækjandi hafi lokið megin- hluta námsins, eigi helst ekki eftir meir en 1—2 ár til lokaprófs. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar stjórn Kvenstú- dentafélags fslands, Garðastræti 37, Reykjavík, fyrir 1. maí 1959. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Háskóla íslands. UM þessa helgi höfðu hin al- mennu samskot, slysasamskot- in staöið yfir í 2 vikur. Sem kunnugt er af fréttum, má heita að hvert einasta manns- barn taki meira og minna þátt í fjársöfnun þessari. Um hádegisbilið í gær var fjársöfnunin hjá Morgunblað- inu komin upp í krónur FRÁ skrifstofu bæjarverkfræð- ings, holræsadeild, hefur blað- inu borizt eftirfarandi greinar- gerð um skemmdir á holræsinu í Klambratúni: — Um nokkurt skeið hefur heitu vatni úr borholu í Klambra túni, verið veitt um rúmlega 200 m langt holræsi út í aðalræsi í Guðrúnargötu. Ræsi þetta, sem gert er úr járnsteypurörum, var nýlega lagt, þau merkt dulnefni eða öðru einkenni, en nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi, er sé auð- kennt á sama hátt. Menntamála- ráð áskilur sér, f.h. Bókaútgáfu Menningarsjóðs, útgáfurétt á því handriti, er verðlaun hlýtur, án þess að sérstök ritlaun komi til. Einnig áskilur Menntamálaráð sér rétt til að leita samninga við höfunda um útgáfu á fleiri skáldsögum úr samkeppninni en þeirri, sem verðlaun hlýtur. (Frá Menntamálaráði). Reiðmaður varð fyrir bíl í FYRRAKVÖLD ók bíll á ríð- andi mann suður á Þvervegi i Skerjafirði og maðurinn fótbrotn aði en hesturinn meiddist. Þetta gerðist um klukkan 9,30. Maðurinn var á leið eftir Þverveg inum og reið móti umferð bíla. Kom þar akandi fólksbíll, og varð hesturinn fyrir bílnum. Maður- inn hestinn sat, Hervald Andrés- son, Hagamel 24, hlaut slæmt fótbrot, og var hann fluttur í sjúkrahús. Hesturinn hafði hlot- ið meiðsl, því ofan á mótorhús- inu er trjónulagað skraut og hafði það sært hestinn nokkru sári. Ökumaðurinn á bílnum kvaðst ekki hafa séð hest eða mann fyrr en þeir komu inn í ljósið frá bílnum. 749.598,85. Höfðu blaðinu boi izt rúmlega 63,000 krónur » gær. Þá skýrði biskupsskrifstof- an blaðinu frá því að fjársöfn- unin þar væri komin upp í kr. 452.238,42. Heildarsöfnunin mun nú vera komin upp í um 2 millj- ónir króna. þar eð ekki þótti óhætt að veita hinu 100° heita vatni í nærliggj- andi götuholræsi, þar sem hætta er á að svo heitt vatn orsaki skemmdir á holræsum þeim, sem flytja lítið vatnsmagn. Um síðustu helgi urðu nokkr- ar truflanir á frárennsli þessu, og mynduðust heitir pyttir á tún- inu, þar sem ræsið liggur um. Börn munu hafa leitað í þessa pytti og hlotið einhver meiðsli. Hafizt var handa um að grafa upp þann hluta leiðslunnar, sem grunur var á að hefði stíflazt og jafnframt gættu tveir menn þess að börn kæmust ekki að hinu heita vatni. Þegar leiðslan hafði verið graf in upp og tekin sundur til at- hugunar, kom í ljós, að rusl og steinar höfðu algjörlega lokað henni. Mun fyrirstaða þessi þannig til komin að börn og unglingar hafa klifið upp á skúr þann, sem byggður var yfir holj una og sætt færis á að fleygja einu og öðru niður um gufurör hennar, milli þess sem gos áttu sér stað. Hefur þetta orðið til þess, að valda slysum á börnum og auk þess bakað bæjarsjóði óþarfa út- gjöld, vegna viðgerðar á holræsa lögninni. Mozartsópera á háskólatónleik- um kl. 5 í dag HÁSKÓLATÓNLEIKAR verða í hátíðasalnum í dag, sunnudag 8. marz, kl. 5. Fluttur verður af hljómplötutækjum skólans fyrri hluti óperunnar Brottnámsins úr kvennabúrinu aftir Mozart. Þýzk ir listamenn flytja, stjórnandi er Ferenc Fricsay. Síðari hlutinn verður fluttur á sama stað og tíma á sunnudaginn kemur. Róbert A. Ottósson hljómsveitar- stjóri skýrir söngleikinn. öllum er heimill ókeypis aðgangur. (Frá Háskóla íslands). Aðalfundur AÐALFUNDUR Heimdallar FUS verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu í dag og hefst kl. 14. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Stefnuskrá félagsins. 4. Önnur mál. A fundinum flytur formaður félagsins skýrslu stjorn- arinnar og reikningar félagsins verða lagðir fram. Einnig verður kjörin stjórn félagsins og fulltrúaráð. Lagt verður fram uppkast að nýrri stefnuskrá og rædd önnur mál, er fram kunna að koma. Heimdellingar eru hvattir til þess að fjölmenna á fundinn. Sœnskir blaðamenn kynna sér fiskfram- leiðsluna hér Skáldsagnakeppni menntamálaráðs fram lengd Börn höfðu stíflað holræðis í Klambra túni með steinum og rusli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.