Morgunblaðið - 08.03.1959, Page 5
Sunnudagur 8. marz 1959
Moncvisni.AniÐ
5
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja til 6
herb. íbúðum í Reykjavík, oft
mikil útborgun.
Höfum kaupanda að góðu ein-
býlishúsi í Reykjavík. Skipti
á 6 herb. íbúð á hitaveitu-
svæðinu koma til greina.
Höfum kaupanda að 4ra—
5 herb. einbýlishúsi í Kópa-
vogi. Góð útborgun.
Hús og íbúðir í skiptuin.
Höfum kaupanda að jörð Suð-
Vestanlands.
Má’flulningsskrlfstofa
og fasteignasala, lamgavegi 7.
Stefán Pétursson hdl.
Guðm. Þorsteinsson
Sölumaður.
Símar 19545 og 19764.
7/7 sölu
4 herbergja íbúð
við Brekkulæk. Sérstaklega fal-
leg ný íbúð 110 ferm. Teppa-
ilögð gólf. Tvöfalt gler. Sér
kynding.
4 herbergja íbúð
vlð Hjarðarhaga á IV. hæð í
nýlegu fjölbýlishúsi 102 fer-
metrar. Mjög vönduð íbúð
með harv. hurðum, tvöföldu
gleri og eignarhl. í sameiginl.
iþvottahúsi með fullkomnum
vélum.
K a ð h ú s
við Vogana 5 herb. hæð, 120
ferm. og 1 herb. í risi. 2 herb.
íbúð með meiru í kjallara.
Pasteignasala
€r lögfrœðistofa
Sigurður Reynir Péturgson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. ísleifsson, hdl.
Björn Pétursson:
fasteignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Vélaleigan
JARÐÝTA
til leigu
B J A R G h.f.
Sími 17184 og 14Í6Ö.
ÍTINDAR6ÖTU 2S~1
/ : . o 3
£r
=1
%
SÍMI 13743 J
Hef kaupendur
að
4ra—5 herb. íbúð, helzt í nýju
húsi. Útb. 400 þúsund.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafnar-
stræti 15.' Símar 15415 og
15414 heima.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heini.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sím. 18680.
Önnumst alls konar
Nýsmiði og
viðgerðir
Vélsmiðjan JÁRN h.f.
Súðavog 26. — Sími 35555.
Úrval
nytsamra tækifærisgja-fa í bús-
áhöldum og raftækjum.
ASTRAL-MOKPH. RIC. kæli-
skápar og ROBOT ryStsugur
með afirorgunum.
Skíðaslafir og úrvals Hiokory
skíði með 10% afslætti næstu
viku. --
F R l C O hreyfilhitarinn fæst
ennþá.
ÞORSTEINN BERGMAINN
Raf- og búsáhaldaverzlun,
Laufásvegi 14. Sími 17-7-71
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsæian og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 6—7 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385
Auglýsingagildi
blaða fer aðallega eftir lts-
endafjölda þeirra. Ekkert
hérlent blað kem þar 1
námunda við
Herrar
Reglusöm kona vill annast um
heimili í bænum, helzt hjá 1—2
eldri mönnum. Góð íbúð áskil-
in. Tilboð sendist Mbl. til 14.
þ. m. merkt: „Vor -— 5359“.
Vélritunar-
námskeið
Sigríður Þórðardóttir
'Sporðagrunni 3, sími 38292.
íbúð
Vil kaupa 2ja til 3ja herb. íbúð
í steinhúsi á hitaveitusvæðinu.
— Utborgun 180 þús. kr. Til-
boð sendist Mbl. fyrir 11. þ.m.
merkt: „Vor — 5340“.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda
að góðri 4—5 herb. íbúðarhæð,
1. hæð, í Austurbænum. — Má
vera í blokk. Útborgun kr. 250
þúsund.
Höfum kaupendur
að nýtízku 5—7 herb. íbúðar-
hæðum, sem mest sér, í bænum.
Miklar útborganir.
Hötum kaupendur
að 2—6 herb. fokheldum hæðum
í bænum.
Hötum kaupanda
að 300—500 ferm. skrifstofu-
húsnæði í bænum. Má vera í
smíðum. Mjög mikil útb.
TIL SÖLU:
Lítið einbýlishús
ein hæð og ris, alls 3ja herb.
íbúð, á eignarlóð við Njáls-
götu. Útboigun kr. 160 þús.
Bankastræli 7. Sími 24-300.
Hjólbarðar
og slöngur
450x17
550x16
560x15
590x15
640x15
670x15
760x15
1000x20
Carðar Gíslason h.f
B i f reiða verzl un
Efnafræðingur
óskar
eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 17853.
Bifreiðaeigendur
Hreinsa og bóna bifreiðar. —
Uppl. í sím-a 1-88-89 frá kl. 9—
1 og 7—10. Sæki og sendi. —
Fljót og góð afgieiðsla.
Tilkynning frá
Byggingarsam-
vinnufélagi
Kópavogs
Raðhús við Álifhólsveg er til
sölu. Félagsmenn, sem vilja
notfæra sér forkaupsrétt sinn
hafi samband við stjórn félags-
ins fyrir 14. marz n. k.
Stjórnin.
Fyrirliggjandi
Páskapgg
„Can Can“ kremstangir
Konfektstangir
SúkkulaÖi'ivara mellur
Ódýrari karamellur
10 stk. í Sellophan útsala 5,00
20 stk. - — — 10,00
Magnús Th. S. Rtöndalil h.f.
Símar: 12358 — 13858.
Smurt brauð
og snittur
Verð á heilum sneiðum kr. 10.
Verð á snittuan kr. 5,00. —
Heimsent frá kl. 9 f.h. til kl.
11% e.h. Sendum ekki minna
en 10 heilar sneiðar eða 15
snittur.
MATBARINN
.ækjargötu 6
Sími 10340.
Nýtt afgt eiðslu-
fyrirkomulag
I dag byrjum við að selja út
heitan mat. — Verð frá kr. 9.
VEITINGASTOFAN
Njálsgötu 62.
--T-----------------
Sóló-mótor
5 hestafla nýuppgerður til sölu
Uppl. í síma 1-30-14.
Múrarar
2 herb. til leigu gegn múrhúð-
un á 53 ferm. hæð. Loft ekki
múrhúðað. Uppl. í síma 35194.
Kona óskar eftir
vinnu
belzt afgréiðslustörf nokkra
tíma á dag, eftir samkomulagi,
t. d. leysa af í fonföllum. Til-
boð merkt: „Verzlun — 5332“
sendist Mbl. fyrir 12. marz.
Páskafatnaður
Alls kónar fatnaður fyrir telp-
ur og drengi til sölu frá kl. 1
e. h. Grettisgötu 76 (bjalla til
vinstri).
Fataviðgerðir
Vitastíg 10. ,
Breytingar. — Viðgerðir. —
Kúnststopp. —
Barnavagn
Til sölu er vel með farin Pedi-
gree barnavagn, grár. Uppl. í
síma 50958.
1—2 herbergi
og eldhús óskast til leigu nú
þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir
10. þ. m. merkt: „5273“.
Enskukennari
Le.s með landsprófs-, verzlun-
ar- og menntaskólanemendum;
sanngjörn kaupkrafa. Amrast
einnig þýðingar úr ensku.
Guðmnndur Jimasson
Sími 13563.
Nýkomin
Harðangurs-jafi, hvítur og mis-
litur. Einnig margar gerðir og
litir af Aida-efni.
Ver/.I. JENNÝ
Skólavörðustíg 13A.
Nýkomið
Nylon-náttkjólar
fallegt úrval.
U,
i L J,3 ibjaryar
mon
Lækjargötu 4.
Munið
Kápu-efnin og kjólaefnin.
Vesturgötu 17.
Hljóðkútar
og púströr
Höfum fyrirliggjandi bljóð-
kúta og púströr í miklu úrvali.
Hljóðkútar:
Austin 8 og 10 og A-40.
Buick special ’55.
Ohevr. fólksb. 1940—56.
Clievr. vörub. 1940—’56.
Dodge fólksb. 1942—’55.
Dodge vörub. 1942—’54.
Ford fólksb. 1942—’55.
Ford vörub. 1942—’55.
Ford Taunus 12.
Ford ZepTiyr.
Ford Consul
Jeep.
Morris 10.
Opel Kápitan.
Opel Rekord.
Fyrir Diesel vörubíla.
Pontiac.
Renault.
Landrover.
Skoda 1200 — 1201.
Volvo Station og fólksb.
Moskwiteh )g Opel,
G.M.C. vörubíla.
Citroeti.
Mecedes Bens 220.
Púströr, franian:
Ford vörubíla 1942—’55.
Chevr. vörubíla 1942—’56.
Ohevr. fólksb. 1940—’56.
Dodge fólksb. 1942—8 og 1955.
Hudson 1947.
Skoda 1200—1201, með hægri
og vinstri handar stýri.
Volvo station og fólksb.
Ford Zephyr 1955.
Ford Consul 1955.
Moskwitch og Opel 1955.
Opel Rekord.
Renault.
Ford Junior, vinstra stýri.
Púströr, aflan:
Ford fólksb., 6 cyl.
Ford Consul.
Ford Zepbyr.
Dodge fólksb. 1955.
Austin 8 og 10.
Morris 10.
Auk þess púströr í Mecedes
Bens 220 og Jeep. Ennfremur
fjaðrir, augablöð og krókblöð
margar tegundir bíla, og
straumlokur i alla bíla. — Auk
þess ýmiskonar varahluti í
margar tegundir bifreiða.
Bilavörubúðin
FJÖÐRIN
Hverfisgötu 108. — Sími 24180
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, *egn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 6—7 e.h.
Margpír J. Magrússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.