Morgunblaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 14
14 MORCVJSHLAÐIÐ Sunnudagur 8. marz 1959 Til sölu Fasteignin Kirkjutorg 6 tvö hús á eignarlóð. Semja ber við ÁRNA GUÐJÓNSSON, hdl. sími 12831 og BENEDIKT sími 22144 Húsgögn Opnum aftur á mánudag með nýjum gerðum af hús- gögnum. Svo sem: Þrem gerðum af eins manns svefnsófum. Þrem gerðum af svefnbekkjum. Svefnstólum — Sófaborðum — Hansahillum og skápum. S K E I E ISI Húsgagnaverzlun Snorrabraut 48. Sími 19112 7 Dömur nýkomið Höfum nú aftur fengið hinn viðurkenda MISS CLAIROL ekta háralit í 12 litum, sem ein göngu er notaður á þekktustu snyrtistofum Banda- ríkjanna. Eftir eina notkun með MISS CLAIROL ekta hárlitun fær hárið tindrandi gljáa, þykknar og eykur hár- vöxtinn. Hjá okkur getið þér fengið allar leiðbeiningar um notkun. Fjölbreyttasta úrval í bænum, af alls konar snyrti- vörum. Spyrjist fyrir hjá okkur um það, sem yður vantar. Við fáum nýjar vörur daglega. Lítið í gluggana. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. Ciausensbuð Snyrtivörudeild — Laugaveg 19 á borð og veggi í morgum litum Arborite plastplötur etru framleiddar samkvæmt ströngustu kröfum og tækni á sviði slíkrar framleiðslu. • Hver plata er merkt: „GENUINE ARBORITE“ * Biðjið um Arbctrite plastplötur. Nokkrar birgðir fyrirliggjandi. Einkaumboð: H. Benediktsson hf. — Reykjavikurbréf Framh. af bls. 13. irbúa þingstörf. Engu að síður var allt ókarað, þegar þing kom sam- an, og þingmen.i sátu marga mán- uði iðjulausir á meðan stjórnin reyndi að ná samkomulagi sín á milli. Að þessu sinni sat Alþingi ger- samlega aðgerðarlaust, þangað til Hermann Jónasson tilkynnti upp gjöf sína hinn 4. desember. Þá var hafizt handa um nýja stjórn- armyndun. Sjálfstæðismenn gátu ekki náð nægu fylgi við lágmarks kröfur sínar og vildu þess vegna ekki taka við stjórnarforystu. Þeim var þó ekkert hægara en að mynda stjórn, ef þeir hefðu vilj- að gera það með sama hætti og Framsókn, þ.e.a.s. hugsa um veg- tyllur í stað lausnar málefna. Að því búnu myndaði Alþýðuflokk- urinn minnihlutastjórn, enda lof- aði Sjálftæðisflokkurinn að verja hana vantrausti gegn tiiteknuin skilyrðum ,sem Emil Jónsson for- sætisráðherra tilkynnti samdæg- urs í útvarpsræðu. Sigurður Ölason Hæstarctlarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdómslögniaður Málflutningsskrifstofa Auslurstræti 14. Simi 1-55-35. Lélegur undi^- búningur Með eðlilegum hætti hefur hin nýja stjórn þurft nokkrar vikur til undirbúnings málum, því að allt var óundirbúið þegar hún tók við. Fram til janúarloka var lát- laust unnið að bráðabirgðalausn efnahagsmálanna og þá í mánað- arlokin náðu stöðvunarlögin sam- þykki Alþingis. Síðan hefur ver- ið unnið að samningum um kjör- dæmamálið i einstökum atriðum og undirbúningi fjárlaga. Ey- steinn Jónsson hafði kastað fjár- lagafrumvarpsrytjum inn í Al- þingi, þegar það kom saman í haust. Þá var enn óunnið megin- starf &ð undirbúningi raunhæfs fjárlagafrumvarps. Öll reiknings- skil voru með ósköpum. Á mörg- um tugum milljóna lék um af- komu sl. árs og tekjumöguleika á þessu. Rétt áður en V-stjórnin hrökklaðist frá, úthlutaði hún með meirihlutavaldi þverklofin, 62 milljónum, sem „áskotnazt'* höfðu, og þáverandi fjármálaráð- herra virtist ekki gera sér ljóst, eða a. m. k. vanrækti að gera Al- 'þingi grein fyrir, hver var eigandi að. Sjálfur hafði Eysteinn smekk til þess á Alþingi, að miklast af búhyggindunum, ‘sem í slíku reikningshaldi lýsti sér og Fram- sóknarblöðin hafa tekið undir sjálfshól hans. Af því tilefni birt- ist hinn 20. febrúar þessi grein í fslendingi: „Sjóðir í sokkbol“ í skáldsögu Guðmundar L. Frið finnssonar á Egilsá, „Leikur blær að laufi“, segir frá gömlum manni, Jóni gamla á Núpi, sem safnaði gullpeningum í sokkbol og hafði sér til dundurs á ein- verustundum að opna kistuhandr- aðann ,taka sokkbolinn upp úr honum og láta gullið renna gegn- um greipar sér. Þegar veðsett jörð hans, ásamt föstu og lausu átti að fara „undir hamarinn“, staulaðist Jón gamli út með sokkbolinn að nætur- lagi, gróf hann í jörð og lagði sig síðan til eilifrar hvíldar. Dagur gefur í skyn í fyrradag í forystugrein sinni, að Eysteinn Jónsson hafi í vetur átt nokkra miljóna tugi í sínum „sokkbol", eða á sama tima og sérfræðingar ríkisstjórnarinnar sálugu í efna- hagsmálum, töldu okkur vera komna fram á hamrabrúnina, og ekkert lægi fyrir annað en hörfa til baka eða ganga fyrir stapann. En eftir því sem Dagur gefur í skyn, hefur „Jón gamli á Núpi“, geymt talsverða fjárfúlgu í sokk- bolnum sem öðrum var ekki kunn ugt um, og hann vildi bjarga und- an því að lenda i „gin verðbólg- unnar“, þ.e. verða notað til að firra nauðungaruppboði á okkar gjaldþrota ríkisjörð". í Reykjavík, Freyjugötu 41 (inngangur frá Mímisvegi) Ný námskeið barna í teikningu, meðferð lita, leir- mótun og ýmsu föndri, er að hefjast. Innritun á morgun (mánudag) kl. 6—7 e.h. Sími 11990. Skaftfellingamót verður haldið í Framsóknarhúsinu, laugardaginn 14. marz n.k. Mótið hefst kl. 7 s.d. með borðhaldi. Kvikmyndasýning: Cr Hornafirði. Listdans: Helgi Tómasson. Skemmtiþáttur: Karl Guðmundsson. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti, sími 13135, n.k. miðvikudag og fimmtudag. Nauðsynlegt er að vitja aðgöngumiða, sem fyrst og í allra síðasta lagi fyrir fimmtudagskvöld. Borðpantanir í Framsóknarhúsinu á milli 5 og 7 á fimmtu- dag. Stjórn Skaftfellingafélágsins Skrifstofustúlka óskast nú strax'eða fljótlega til starfa hjá stofnun í Miðbænum. Góð enskukunnátta og hraðritun nauð- synleg. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins merkt: „Skrifstofustúlka—5105“. F ramthjaraiv .nna fyrir ungan, duglegan afgreiðslumann. Þarf að ,ei a vanur gluggaskreýtingum. Upplýsingar á skrifstofu vorri mánudaginn 9/3 kl. 5—6. Verzlun O. Ellingsen h.f. Varð undir fyrir Þóroddi Trúnaðarstöðurnar, sem Fram- sókn hefur leitt kommúnista i á undanförnum árum, eru ótaldar. Henni þótti t.d .Karl Guðjónsson vera hæfari form. fjárveitinga- nefndar en Pétur Ottesen. Að vísu gætti Framsókn þess jafnan að fá nokkuð fyrir snúð sinn. Eft- ir atkvæðatölum í síðustu kosn- ingum fékk Framsókn aðeins lið- lega % fylgis á móti Sjálfstæðis- mönnum. Á Alþingi kom hún því hinsvegar svo fyrir með stuðn- ingi kommúnista og Alþýðu- flokksins, að í 7 manna nefnd, eins og utanríkismálanefnd, fengu Sjálfstæðismenn aðeins 2 en Framsókn 3 og hinir flokkarn-. ir 1 hvor. Þannig lýsir Framsókn- arréttlætið sér. Sjálfstæðismenn telja aftur á móti eðlilegt, að í þingkjörnar nefndir sé kosið í samræmi yið raunverulegt fylgi. Bæði Alþýðu- flokkur og kommúnistar fengu við síðustu Alþingiskosningar meira fylgi en Framsókn. Það væri því hróplegt ranglæti, ef kosning í 5 manna nefnd á þingi færi svo, að Framsókn fengi 2 kosna, Sjálfstæðismenn 2 en hin- ir þyrftu að eiga undir hlutkesti, hvort þeir fengju nokkurn kosinn. Hið eina eðlilega er, að Sjálfstæð ismenn fái 2 og litlu flokkarnir þrír hver einn. Þau urðu og úr- slitin við kosningu 5 manna néfnda á dögúnúm, síldarverk- smiðjustjórnar og nýbýlastjórn- ar. Þar af leiddi að Framsókn tap aði einum manni úr hverri nefnd og Alþýðuflokkurinn hlaut þá i staðinn. Síðan hefur Framsókn naumast tekið á heilli sér. Hún kann þvi illa að missa nokkurn spón úr aski sínum. Söknuðurinn er þeim mun sárari sem Eysteinn Jónsson hafði vonast eftir að verða kosinn varaformaður í síldarverksmiðju stjórninni. Eftir missi ráðherra- dómsins þótti honum þó að þvi raunabót ef honum væri sýndur sá trúnaður að hljóta þessa veg- tyllu, Samnefndarmennhans tóku hinsvegar Þórodd Guðmundsson, manninn, sem um árið sagði: „Hvað varðar mig um þjóðar- hag?“ fram yfir Eystein. Að von- um sárnar Eysteini þetta mat á eigin verðleikum enda sjást kveinstafirnir n.ú í hverju Tíma- blaðinu eftir annað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.