Morgunblaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 7
Sunnudagur 8. marz 1959 MORCVNBLAÐIÐ 7 Skáldsögur á góðu verði Eftirtaldar skáldsögur eru mjög ódýrar miðað við núgild- andi bókaverð. Margar þeirra fást ekki lengur hjá bóksöl- um, enda ýmsar þeirra á þrotum. □ Anna Jórdan. Spennandi saga um heitar ástir tilfinninga ríkra persóna eftir M. Brinker Post. — 298 bls. Ib. 58,00. □ Auðlegð og konur. Ein af allra skemmtilegustu skáldsög- um Bromfields. — 418 bls. Ób. 35.00 □ Brúðarleit. Ákaflega spennandi og viðburðarík saga eftir L. J. White. Verður einna helzt jafnað til „Sigurvegar- ans frá Kastilíu“. 366 bls. Ib. 73,00. □ Désirée. Hin heillandi skáldsaga Annemarie Selinko um dóttur silkikaupmannsins, æskuunnustu Napóleons, sem síðar varð drottning Svíþjóðar og formóðir sænsku kon- ungsættarinnar. — 316 bls. Ób. 63,00. □ Systurnar Lindeman. Spennandi ástar- og örlagasaga eftír Synnöve Christensen. — 428 bls. Ib. 110.00. □ Drottningin á dansleik keisarans. Heillandi ástarsaga eft- ir hinn heimskunna finnska rithöfund Mika Waltari — 246 bls. í stóru broti. Ób. 25,00, b. 37,00. □ Gleðisögur. Bráðskemmtilegar sögur um ástina og mann- legan breyskleika eftir snillinginn Balzac, prýddar fjölda ágætra mynda. — Ób. 25,00, ib. 35,00. □ Hershöfðinginn hennar. Söguleg skáldsaga um ástir og örlög í óveðrum mikillar borgarastyrjaldar eftir Daphne du Maurier, höfund „Rebekku“ — 472 bls. Ób. 35,00. □ Hertogaynjan. Saga um unga og fagra hertogaynju, sem var helzt til ástgjörn og tilfinningaheit. — 228 bls. Ób. 39,00 ib. 58,00. □ Hulin fortíð eftir Theresa Charles. Spennandi, dularfull óg áhrifarík skáldsaga, sem mun lesandanum seint úr minni líða. — 264 bls. Ib. 98,00. □ Katrín Mánadóttir. Söguleg skáldsaga eftir Mika Waltari, áhrifamikil og spennandi, 266 bls. í stóru broti. Ib. 75,00. □ Kona manns. Hin víðkunna og bersögla skáldsaga Mo- bergs. Á þrotum. — Ób. 25,00. □ Larz í Marzhlíð. Spennandi sveitalífssaga frá Svíþjóð eftir Bernhard Nordh. — Ób. 30,00, ib. 45,00. urjón Jónsson. — 279 bls. Ób. 12,00, Ib. 20,00. urjón ónsson. — 279 bls. Ób. 12,00, ib. 20,00. □ Sumardansinn. Heillandi saga um ungar ástir eftir P. O. Ekström. Hlaut sænsku verðlaunin í norrænni skáld- sagnakeppni, og kvikmynd gerð eftir sögunni, hefir hlot- ið alþjóðlega viðurkenningu og farið mikla sigurför. — 128 bls. Ib. 60,00. □ Svo ungt er lífið. Heillandi saga frá Kína um ungan amerískan lækni, starf hans og einkalíf, eftir Alice T. Hobart. — 243 bls. Ób. 25,00, ib. 35,00. □ Uppreisnin á Cayolte. Hörkuspennandi saga, sem sannar- lega hentar ekki taugaveikluðu fólki — 224 bls. Ób. 18.00 □ Við skál í Vatnabyggð. Nútímasaga frá Bandaríkj unum, dularfull og spennandi. — Ób. 8,00. GULU SKÁLDSÖGURNAR Léttar og skemmtilegar skáldsögur til tómstundalesturs, afar vinsælar. Eftirfarandi sögur fást enn: □ Þyrnivegur hamingjunnar eftir Stark. Ób. 20,00, ib. 29,00 □ Gestir í Miklagarði eftir Kástner. — Ób. 20,00, ib. 29,00 □ Brækur biskupsins I-II. eftir T. Smith. — Ób. 32,00 □ Ungfrú Ástrós eftir E Widegren. — Ób. 20,00. ib. 29,00 □ Kæn er konan eftir G. Segercrantz. — Ób. 15.00, ib. 25,00 □ Ást barónsins eftir G. Segarcrantz. — Ób. 20,00, Ib. 29,00. □ Elsa eftir an Tempest. — Ób. 20,00, Ib. 39,00. □ Skógardísin eftir Sigge Stark. — Ób. 26,00, Ib. 39,00. □ Ég er ástfangin eftir Maysie Greig. — Ób. 28,00, ib. 40,00. □ Ung og saklaus eftir Ruby M. Ayres. Ób. 26,00 ib, 39,00 SKÁLDSÖGUR Frank G. Slaughters Af hinum vinsælu og eftirsóttu skáldsögum Slaughters fást þessar enn, af sumum þó aðeins örfá eintök: □ Ást en ekki hel. — 332 bls Ób. 50,00 □ Dagur við ský. — 373 bls. Ób. 50,00 ib. 70,00 □ Fluglæknirinn — 280 bls. Ib. 65,00. □ Erfðaskrá hershöfðingjans. — 280. bls. Ib. 70.00. □ Lif í læknis hendi. — 481 bls. Ib. 85,00. □ Þegar hjartað ræður. — 280 bls. Ib. 70,00. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið X í ferhyrn inginn framan við nöfn þeirra bóka, sem þér óskið eftir. Undirstrikð ib., ef þér óskið eftir bókunum í bandi. — Ef pöntun nemur kr. 300,00 eða meira, gefum við 15% afslátt frá ofangreindu verði. Kaupandi greiði sendingarkostnað. Gerið svo vel að senda mér gegn póstkröfu þær bækur, sem merkt er við í auglýsingunni hér að ofan. (Nafn) ......................................... (Heimili ......................................... Bókamarkbur Iðunnar Skeggjagötu 1 Póstóhlf 561 — Sími 12923. Reykjavík. T'izkumunir úr silfri með og án steina. Armbönd Eyrnalokkar Men Nælur í úrvali. — buílsmiðir Steinþór og Jóhannes Laugavegi 30. Fyrir Páskana Nælon-pelsar Draglir Kápur Kjólar Mjög ódyrt Notað og Nýtt Vesturgötu 16. Verkstæðispláss Vil kaupa eða leigja, bragga eða bílskúr, fyrir vez-kstæðis- pláss til alskonar föndurs í frí- stundum. Þyrfti að geta tekið inn bíl endrum og eins. — Einnig gæti komið til greina einhvers konar félagsskapur um plássið. Hef mikið af allos konar verk- færum. Rafsuðu- og logsuðu- tæki, einnig tæki til sprautu- lökkunar. Tilboð og upplýsing- ar merkt: „Verkstæðispláss — 5337“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 13. marz n. k. Nýr radiófónn til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 13926 frá kl. 4—7 í dag. Hafnarfjörður tveggja herbergja íbúð til leigu. Tilboð merkt 5377 send- ist Mbl. Herbergi Kjallarahei-bergi í sambýlis- húsi við Eskihlíð til leigu. — Tilboð merkt: 5394 sendis^ Mbl. 2—4 herbergja Ibúð óskast til leigu á hitaveitu svæðinu, helzt í Vestuibænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld merkt: 5358. Bíll — Billeyfi Vil kaupa nýjan vestur-þýzk an bíi. Einnig kæmi til greina kaup á Innflutningsleyfi fyrir bíl frá Vestur-Þýzkalandi eða Englandi. Upplýsingar í sím- um 23059 eða 19764. RliMGÓÐ 4ra herb. ibúð til leigu, barniaust fólk gengur fyrir. Tilb. sendist Mbl., merkt: Garður 5341. Rafinagnsheimilistæki Eldhúsviftur með skerm, mjög vandaðar. Hrærivt-Iar, Hamilton Beach aukalega: skálar, þeytarar og plastiehlífar. Slraujárn. FLÍSAR Mosaic flísar í miklu úrvali. Gólfflísar úr leir. Plastgólfflísar í mörgum litum. DCKUR Plastdúkur mjög sterkur og góður í mörgum litum. Gólfgúminí í mörgum litum Veggdúkur með flísamynstri Plastgólflistar. LI'M Gólfdúkalím venjulegt og rakaþétt Dúkalím amerískt Serpo-fix flísalim Three-bond lim fyrir plast- flísar Kossaeklím ÞÉTTIEFM Plastic Cement til þéttunar á rifum og sprungum Syntaprufe sérstaklega gott efni til varnar vatni og raka Igol mjög gott efni á grunna. HREINLÆTISTÆKI Handlaugar margar gerðir W. C. skálar W. C. kassar W. C. selur Selbaðker Sturtubolnar Drykkj aráböld Þvagskélar. ARMATUR Handlaugakranar Botnveutlar Vatnslásar Baðblöndunartæki Eldbúsblöndunartæki Steypibaðsáhöld. JÁRNVÖRCR Lamir alls konar Skrár og búnar í fjölbreyttu úrvali SkothurSaiárn (Perko) Skú f f usVða r Smekklásar Gluggakrækjur Sauntur venjul. og galv. Skrúfur járn, kopar og krómaðar. Spegilskrúfur Krókar og snagar o. m. fl. GLUGGATJALDASTF.NGCR Rennibrautir hjól og krókar Gormar plasthúðaðir. STEYPISTYRKTARJÁRN mCrhCðunarnet MÓTA- OG BINDIVfR MIDSTÖDVAROFNAR Pípur og fittings Skolprör og fittingð. J. ÞORLÁKSSOIS & ISORÐMAISN HF. Bankastræti 11. — Slcúlag. 30. Skrifstofu- húsnæði til leigu rétt við Hlemmtorg. Upplýsingar í sima 18600. Óska eftir 2ja herb. ibúð helzt í Kópavogi. Mætti vera óinnréttað ris. Tilboð sendist Mbl. merkt: 5362 fyrir laug- ardag. Hafnarfjörður Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Helzt í miðbænum. Þeir, sem vildu sinna þessu vinsam- lega sendið tilb. til Mbl., merkt „Iðnnemi 5363“, fyrir 15. þ.m. íbúð í Keflavík óskast íbúð, 1. herb. og aðgangur að eldhúsi. Uppl. á Fólksbílastöðinni. Rafhaskápur notaður til sölu. Upplýsingar í síma 17203. Sunnudag og eftir 6 aðra daga. Ó D Ý R Gúmmistigvel kven „arna og karlmanna Breiðablik Laugaveg 63 Rýnvingarsala SVEFNSÓFAR Seljum í dag fjóra nýja vandaða svefnsófa með allt að 1200, 00 kr. af- slætti. — Sterkt fallegt á- klæði. Notið þetta ein- staka tækifæri. Verkstæðið Grettisg. 69 Opið kl. 2—9 að auglýsinf i staersta og útbreiddasta blaðinn — eykur söluna mest — JHorgttufrlaMb 2-24-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.