Morgunblaðið - 14.03.1959, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.03.1959, Blaðsíða 13
Laugardagur 14. marz 1959 MORCTJNBLAÐIÐ 13 Samkomur Víking-ar, skíðadeild. Farið verður í skálann um helgina. Ferðir eru frá BSR. — Stjórnin. Ferðafélag íslands efnir til tveggja fimm daga skemmtiferða yfir páskana, önn- ur ferðin er að Hagavatni og á Langjökul, hin ferðin er í Þórs- naörk. Gist verður í sæluhúsum félagsins. Lagt af stað í báðar ferðirnar á fimmtudagsmorgun og komið heim á mánudagskvöld. Upplýsingar í skrifstofu félags ins, Túngötu 5, sími 19533. Orðsending frá Skíðaskálanum: Notið snjóinn og sólskinið. — Dveljið í Skíðaskálanum. — Gjör ist meðlimir. Skiðafélag Reykjavíkur. Skíðadeild KR. Dvalarkort fyrir þá sem pantað hafa dvöl um páskana i Skála- felli verða afhent í KR-heimil- inu föstud. 20. þ.m. kl. 8,30 e.h. Annars seld öðrum. I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur: Aðalfundur Þingstúku Reykja- víkur hefst kl. 2 i dag að Frí- kirkjuvegi 11. Venjuleg aðalfund- arstörf. Stigbeiðendur séu maettir fyrir fundarsetningu með full- nægjandi skilriki. Kjörbréfum sé skilað til þingritara fyrir fund. Fulltrúar og aðrir félagar, fjöl mennið stundvíslega. Þingtemplar. Framtíðin nr. 173. Fundur mánud. kl. 8,30. Kosin stjórn systrasjóðs Þorsteins M. Jónsson annast hagnefndaratriði. Svava nr. 23. Munið foreldrafundinn á morg un kl. 1,30 í Góð mplarahúsinu. — Gæzlumenn. Sainkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskóll kl. 2 e.h. — Öll börn velkomin. K. F . V . M. Á morgun ki. 10 f.h. sunnu- dagaskóli. Kl. 10.30 f.h. Kársnes- deild. Kl. 1,30 e.h. drengir. Ki. 8,30 e.h. Æskulýðssamkoma í Laugarneskirkju. Allir velkomnir Æskulýðsvika, Laugarneskirkju. Sr. Magnús Runólfsson talar á samkomunni í kvöld. Efni: „Til- gangur lífsins“. Kvennakór KF UK syngur, einnig( einsöngur. — Vitnisburðir. Allir velkomnir. KFUM — KFUK. Garn — Garn Ef þér eigið hand-prjónavél, getið þér keypt hjá okkur allar tegundir af garni á heildsölu- verði. Skrifið nafnið á vélinni og við senduin yður strax lita- sýnishorn og verðlista. STRICO-GARINLAGER Vendersgade 5 - Köbenhavn K. Keflavík — Ytri Njaróvik tr« til 5 herb. íhúðarhæð eða einbýlishús óskaat til leigu eða kaups nú þegar eða sem fyrst. Upplýsingar í síma 183, í dag og á morgun. Tvöfaldar, bandariskar rúmdýnur Staerð 190x135 cin., í góðu standi, til sölu. Einnig stór hita vatnsdunkur, að Miðtúni 80. Baðker Nýkomin baðker í tveimur stærðum með - andi blöndunartækjum og ventlum. A. Jóhannsson & Snith Brautarholti 4 — Sími 24244. 2-4 herbergja ibu5 óskast til leigu nú þegar eða frá 14. maí. Fátt í heimili. Tilboð merkt: ,,5421“ sendist Morgunblaðinu fyrir 18. þ.m. Hátíð verzlunarfólks verður haldin í Lidó laugard. 21. marz. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókhlöðunni á Laugavegi, Síld og Fisk í Austurstræti, V.R. Vonarstræti 4. Pantanir sækist strax í V.R. Vonarstræti 4. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Handsetjari eðo véisetjari getur fengið atvinnu nú þegar lllotgunblir^i^ Aðalstræti 6 — Sími 22480. Kefívíkingor Keflvíkingar Reykjavíkurskátar, sýna Skátaskemmtun 1959 í Ung- mennafélagshúsinu fyrir skáta og almenning, laugar- daginn 14. marz kl. 8,30 e.h. dans á eftir. Sunnudaginn 15. marz kl. 3 e.h. fyrir börn. Aðgöngumiðar seldir í Ungmennafélagshúsinu á laugar- dag frá kl. 6—7,30 og á barnasýningu sunnudag frá kl. 11—12 f.h. Skátafélögin í Reyltjavík. VEKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRCN Framhaldsaðalfundur verður haldinn í Iðnó mánud. 16. marz 1959 kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Félagsmál. Z. Tillaga um nýja lóð fyrir Dagsbrúnarhús. 3. Onnur mál. Kaldir búðingar frá Pearce Duff Þykja ágætir! Tegundirnar eru þrjár: Vanillu, Súkkulaði og jarð- arber. Fást víðast hvar! Féiagar sýni skírteini við innganginn. STJÖRNIN. Chevrolet Bel Air 1958 TTL SÖLU. í bifreiöinni er meðal annars: V-8 mótor, Sjálfskipting, Vökvastýri, Kraftbremsur ( Power brakes), Litað gler, Ljóskastari, Útvarp og miðstöð og margt fleira. Keyrður 14 þús. kíló- metra (einkaeign). Skipti koma til greina. Bifreiðin er til sýnis og sölu í dag frá kl. 1—5. á Öldugötu 10. Lífeyr'ssjdður Verzlunarmonna Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði Verzlunarmanna í næsta mánuði. Lánin veitast aðeins gegn I. veðrétti í fasteign en rétt til lántöku haía eingöngu sjóðsfélagar að lífeyris- sjóðnum. Umsóknir með upplýsingum um veð, sem fyrir hendi er, sendist stjórn sjóðsins í pósthólf nr. 93 fyrir 31. þessa mánaðar. Þeir, sem þegar hafa sent umsóknir um lán, gjöri svo vel og endurnýi þær innan hins ákveðna tíma. Stjórn Lífeyrissjóðs Ver/.lunarmanna. Haf nai fjörður N Ý K O M I N Ensk kápuefni og ódýrt Gluggatjaldaefni Dúnhelt léreft og Kvenpeysur með V-hálsmáli, Tint-on-set fyrir flesta háralitl. Verzl. Einar Einarssonas* klæðskera Páskamarkaðurinn 1959 Fjölskrúðugur bókamarkaður hefst í dag í Ingólfsstræti 8 (beint á móti Sjóvá) og stendur nokkra næstu daga. ★ Auk þess verða á markaðnum gamlar og sjaldséðar Opið verður síðdegis í dag (laugardag). ★ Á boðstólum verða hundruð bóka, flestar mjög ódýrar, frá mörgum kunnum bókaútgáfum, og er upplag margra bókanna alveg á þrotum. Tiívalið tækifæri til að kaupa ódýrt lestrarefni fyrir páskafríið, svo sem ódýrar skáldsögur, þjóðlegan fróðleik, bækur um ferðalög og mannraunir, ódýrar barna- og unglingabækur, ljóða- bækur, leikrit o. s. frv. bækur og tímarit, og mun daglega bætast við eitthvað nýtt. BÓKAMARKAÐURINN Ingólfsstræti 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.