Morgunblaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 9
Laugardagur 21. marz 1959
MORCVIS BL 4ÐIÐ
9
^J^venjojó&in oc^ heinxilicí
Creitt fyrir
á dönskum
skóla
Á EYNNI Als í Danmörku, sem
er ein af fallegustu eyjum Dana-
veldis er Als Husholdningsskole
í Vollerup nálægt borginni Sönd-
erborg. Skóli þessi er þekktur
um gjörvöll Norðurlönd vegna
forstöðukonunnar, frk. Johansen,
sem er alkunn fyrir eínstaka
norræna féiagshyggju sína. Einn-
ísl- stúlkum
húsmœðra-
námsgjald og oft hefur hún
gefið 1—2 stúlkum fría skólavist.
— í ár hefur frk. Hansen sent boð
um að 2 íslenzkar stúlkur geti
fengið ókeypis uppihald og
kennslu á 5 mánaða námskeiði,
sem hefst 4. mai og stendur fram
í október.
Þetta er einstakt tækifæri fyrir
ungar stúlkur sem langar til þess
að njóta sumarsins í yndisfögru
umhverfi og læra um leið hvað-
eina til heimilishalds, — einnig er
kenndur þarna vefnaður og alls
kyns handavinna, lögð rík á-
herzla á að kenna námsmeyjum
nýtni og hagsýni á hvaða sviði
sem er, einnig í innkaupum til
heimilisins. — Skólinn er búinn
öllum nýtízku þægindum og hef-
ur færustu kennara á hverju
sviði.
I ár stundar ein ísl. stúlka, Dilja
Harðardóttir Meðalholti 12, nám í
skólanum.
í byrjun júnímánaðar ár hvert
eru jafnan haldin nemendamót í i
skólanum, þar sem fyrrverandi j
námsmeyjar geta komið með fjöl-
skyldu sína, mann og börn og
I dvalið endurgjaldslaust í fríi sínu
á skólanum.
j Við höfum rætt við tvær ís- j
lenzkar húsmæður, sem voru á j
skólanum 1946 og kemur þeim j
! báðum saman um að leitun sé á j
I yndislegri manneskju en frk.
I Hansen og líta þær báðar um öxl
til dvalar sinnar á Als með sér-
stakri árægju.
Á farfuglaheimili skólans er að
jafnaði hinn mesti fjöldi ferða-
langa, svo ekki vantar fjörið í
skólann.
Skrifið strax út
T>ær stúlkur sem hefðu áhuga
á að sækja um þessa ókeypis,
skólavis t ættu að skrifa strax til j
Frk. Johanne Hansen, Als Hus-,
holdningsskole, Vollerup, pr.1
Sönderborg, Als, Danmark.
— A. Bj.
Þarna stendur Lilja Harðar-
dóttir við aðalanddyri skólans.
Hún sendir öllum vinum og
kunningjum heima beztu kveðj
ur.
ig hefur verið rekið farfugla-
heimili í sambandi við skólann
siðan 1930.
Og hvers vegna skyldum við
skrifa um Frk. Johanne Hansen?
Jú, vegna þess að hún hefur sýnt
islenzkum stúlkum sérstaka vel-
vild, boðið þeim skólavist fyrir
KRYDDSH.D MEÐ KARTÖFLUSALATI
A kvöldborð ei gott að hafa kryddsíld með kartöflusalati. —
Réttinn má t. d. bera þannig á borð: Þunnar kartöfluskífur
eru látnar í mayonnaise með rifnum lauk, og því komið fyrir
á djúpu fati. Síðan eru sildarflökin skorin i langar ræmur og
þær lagðar ofan á. Fatið má svo skreyta með harðsoðnum
eggjasneiðum og einhverju grænu.
LJÚFFENGUR
MORGUNMATU
Quaker Corn Flakes glóðarristaðir í sykri
Cftirlœti allrar
fjölskyldunnar
T œkifœriskaup
Flutningakassi 29 rúmm. með 14 ferm. gólfi til sölu. Heppi-
legur fyrir lita sölubúð, sælgæti, blóm, eða bílskúr og
fleira. Upplýsingar milli 2 og 4 í dag að Fálkagötu 24 sími
11294 á sama tíma.
IVauðuiigaruppboð
Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, bæjarstj. Kópavogs
og Sigurðar Baldurssonar hdl., og að undangengnum
lögtökum og f járnámi, verður haldið opinbert uppboð á
skrifstofu minni Álíhólsvegi 32 Kópavogi þriðjud. 7.
april 1959 kl. 14 e.h. Seldar verða bifreiðarnar Y-49
Y-150; Y-416 ásamt fleira lausafé.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúla-
túni 4 mánud. 23. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð
í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að
taka fram símanúmer í tilboði
Sölunefnd varnarliðseigna.
TIL LEIGU
Nýtt skrifsfofuhúsnœði
Nýtt, vandað skrifstofuhúsnæði í Brautarholti 20
er til leigu nú þegar. Væntanlegir leigjendur geta
fengið að ráða innréttingu, ef samið er strax.
Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri Skólavörðu-
stíg 3A, sími 19717.
Verkfærðingafélag Islands.
Kristniboðsdagurinn 1959
Pálmasunnudagur hefir um all-mörg ár verið helgaður
kristniboðinu og hefir þess verið minnzt við guðsþjón-
ustur og samkomur, eftir því sem við hefir verið komið.
Verður svo einnig í ár. í því sambandi minnum vér á
guðsþjónustur og samkomur í Reykjavíkur og nágrenni
sem hér segir:
AKRANES:
Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma í „Frón‘‘.
— 2 e.h. Guðþjónusta í Akraneskirkju. Gunnar Sig-
jónsson, cand. theol., prédikar. Sóknar-
presturinn þjónar fyrir altari.
— 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í „Frón“. Gunnar
Sigurjónsson talar.
HAFNARFJÖRÐUR:
Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma i húsi K.F.U.M. og K.
5 e.h. Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju. Próf-
eSsor SigurbjÖrn Einarsson.
— 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K.
Bjarni Eyjólfsson talar
REYKJAVlK:
Minnt verður á kristniboðið við allar guðsþjónustur sók-n-
arpresta bæjarins. Sjá nánar um messutíma í tilkynning-
um prestanna í dagbók.
Kl. 8,30 Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Felix
Ólafsson kristniboði talar.
VESTMANNAEYJAR:
Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta i Landakirkju.
— 5. e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Bene-
dikt Arnkelsson, cand t'heol. og Steingrímur
Benediktsson tala.
Gjöfum til kristniboðsins verður veitt móttaka við allar
þessar guðsþjónustur og samkomur. Minnum vér kristni-
boðsvini og velunnara kristniboðsins á að taka þátt í guðs-
þjónustum og samkomum dagsins eftir fremstu getu.
i
Samband isl. kristnibcðsfélaga.