Morgunblaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 15
Laugardagur 21. marz 1959 MORCUHBLAÐIÐ 15 . _ .4 v'KIPAUTGCRB RIKISINS BALDUR fer til Sands, Hvammsfjarðar- og Gilsf jarSarhafna á mánudag. Vörumóttaka í dag. HEKLA IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl 9. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson. vestur um land til Akureyrar, hinn 25. þ.m. — Tekið á móti flutn ingi til áætlunarhafna í dag og árdegis á mánudag. Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Helgi Helgason Fer til Vestmannaeyja 24. þ.m. Vörumóttaka daglega. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 12826. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6 í dag Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Félagsgarður Kjós Hlöðudansleikur í kvöld kl. 9 að Félagsgarði í Kjós. ★ KK-sextettinn ★ Elly Vilhjálms ★ Ragnatr Bjarnason leika og syngja nýjustu dans- og dægurlögin. SÆTAFERÐIR frá Bifreiðastöð íslands kl. 9,15. VETRARG ARÐ URIIM N S ð n g v a r i : Rósa Siguiðardóttir í' .M | \ ! $ T K. J.—Kvintettinn leikur DAIMSLEIKLR I KVÖLD KL. 9 Miðapantanir í síma 16710 Silfurtunglið Dánsleikur í kvöld kl. 9. ® Söngvari Sigurdór Sigurdórsson • Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 4 — Sími 19611. dansarnir Söngvari með hljómsveitinni Sigríður Guðmundsdóttir. t kvöld heldur áfram Ásadanskeppnin um 2000,00 kr. verðiaunin Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 13355 Þórscafe LAUGARDAGUR Brautarholti 20 Gömlu áansarnir J. H. kvintettinn Ieikur. Sigurður Ólafsson syngur Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. — Sími 2-33-33. SINFÓNÍHLJÓMSVEIT ISLANDS T ánleikar í Þjóðleikhúsinu næstk. þriðjudagskvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Dr. Thor Johnson. Einleikari: Þorvaldur Steingrímsson. Viðfangsefni eftir Bach. Sibelíus og Effinger. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. TÓNLISTARFÉLAG AKRANESS Hljámleikar í Bíóhöllinni á Akranesi sunnud. 22. marz kl. 16,30 Karlakórinn Fóstbræður og kvennaraddir alls 50 manns. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Einsöngvarar: Kristinn Hallsson og Ketill Jensson. Við hljóðfærið Gísli Magnússon. Afgangs aðgöngumiðar fást í bókabúðinni og við inn- ganginn ef til verða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.