Morgunblaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 25 marz 1959 MORG 11NBLAÐIÐ 15 — Keisarinn Framh. af bls. 6. aði að giftast Don Carlos ríkis- erfingja á Spáni og enn síðar töí- uðu þau um að ég myndi giftast hertoganum af Kent. Mér er svo sem alveg sama, þótt blöðin haldi áfram að segja kjaftasögur, en það eitt get ég sagt ykkur, að ég ætla ekki að giftast keisaranum af Persíu. Ég hef hitt hann einu sinni og þetta er allra myndar- legasti maður, tuttugu árum eldri en ég. En meinið er bara, að ég elska hann ekki, og ég ætla ekki að ganga að eiga menn, sem ég elska ekki. Að svo mæltu kvaddi prinsess- an blaðamennina, settist upp í Alfa Romeo kappakstursbílinn sinn og var þotin burt á svip- stundu. Páskablóm ódýr og falieg. Páskablómin ný og ódýr á Blóma og Græn'metismarkaðurinn Laugavegi 63. og á Vitatorgi við Hverfisgötu. Sími 16990. Hótel Borg Allir salirnir opnir í dag og í kvöld. ★ Dansað frá kl. 9—11,30 ★ Miss Marshall syngur með hljómsveitinni. AHar veitingar feramreiddar. IIMGÓLFSCAFÉ Cróðrar.Hlöðin við Miklatorg, sími 19775. ÚTSALAN, Laugavegi. Gömlu dansarnir í kvöld kl.9. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. Ný sending Mohair — kjólar margar gerðir margir litir NÆST SIDASTI DAGUR Sölusýning böka Ingólfsstræti 8. Opið í dag frá kl. 9 árdegis til 10 síðdegis. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína og gesti þeirra í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—P Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Silfurtunglið Göm/u dansarnir í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Helgi Eysteinsson. Siifurtunglið Sími 19611. DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: ýt Elly Vilhjálms Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9 V ET R A RGARDURIIMN Söngvari : Rósa Sigurðardóttir K. J.—Kviutettinn leikur DANSLEIKUR 1 KVÖLD KL. 9 Miðapantanir í símn 16710 Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur. Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir I dag frá kl. 8 — Sími 17985. Um páskana verður opið á Skírdag og laugardaginn fyrir páska. Klassiskir-hljómleikar sem hljómsveit Riba leikur. Lokað á föstudaginn langa og Páskadag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.