Morgunblaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 25 marz 1959 MORCUNBLAÐIÐ 17 Samhomnr Hjálpræðisherinn: Skirdag: Samkoma kl. 20,30. frú major Nilsen talar. Föstudaginn langa: Samkomur kl. 11 og 20,30. Major og frú Hol- and taia. — 1. páskadag: Samkomur kl. 11 og 20,30. — Sunnudagasfcóii kl. 14, á sama tíma í Kópavogi. Kapt. C. Jóhannesdóttir talar. (Páskafórn á kvöldsamkomunni). — 2. páskadag: Samkoma kl. 20,30 Laulinant Lund talar. — Allir vel- koninir! Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 fíamkoman feliur niður í kvold. 34-3-33 Þungavinnuvélar London Ef góð reykjapípa er fáanleg fæst hún hjá okkur. Nú 50 mismunandi gerðir. Tóbaksverzluniii Londlon Hafnfirðingar Samkvæmt 134 grein heilbrigðissamþykktar Hafn- arfjarðar frá 26. okt. 1955 er hundahald bannað í kaupstaðnum. Er því skorað á alla þá, sem hunda eiga að lóga þeim fyrir 1. apríl n.k. ella verða þeir látnir sæta ábyrgð og sektum og hundum lógað á þeirra kostnað. Hafnarfirði 23. marz 1959. BÆJARFÓGETL 10 daga verzlunarnámskeið verður haldið í Samvinnuskólanum Bifröst um miðjan maí í vor. Öllum heimil þátttaka. Unglingum, sem ætla að stunda verzlunarstörf, er sérstaklega bent á undirbúning þennan, sömuleiðis afgreiðslufólki, sem kynnast vill nýjungum á sviði verzlunar. Uppl. í Samvinnuskólanum Bifröst eða fræðsludeild SÍS. Samvinnuskólinn Bifröst. ér erum sannfærðir um að Parker „51“ penni er i bezti, sem framleiddur hefir verið, miðað við verð. 1 hann eru aðeins notuð beztu fáanleg efni. . , gull, ryðfritt stál, beztu gæðí og ennfremur frábært plastefni. Þessum efnum er svo breytt, af málmsérfræðingum, efnafræðing- um og verkfræðingum í frægasta penna heims . . . Parker „51“. Veljið Parker, sem vinargjöf til vildarvina. Til þess aff ná sem beztum árangri við skriftir, notiff Parker Quink í Parker 61 penna. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 7*5124 Birkenstock skóinnlegg Hafa valdið byltingu á sviði fótlækninga enda búinn til í samræmi við síðustu niðurstöður læknavísinda. Þau eru fjarðrandi og skapa eðlileg tengsl milli fótar og skó- fatnaðar og styrkja veiklaða fótvöðva. Þau eiga alltaf að halda hinu líffræðilega rétta lagi brotna ekki og skemma ekki skó eða sokka. Innleggin eru prófuð og löguð fyrir, hvern einstakling samkvæmt kerfi Birken- stock svo að tryggð sé eðlileg breidd, lengd og samræmi við hreyfingu fótarins. SKÓINNLEGGSTOFAN Vífisgötu 2. Opin alla virka daga frá 2—6 og Laugard. 2—4. Keflavík — IMágrenni Hefi opnað Raftækjavinnustofu að Hafnárgötu 15 Keflavík. KRISTINN BJÖRNSSON Símar: Verkst. 768 rafv.meistari. •— heima 568. Hafnarg. 68. Úthoð Tilboð óskast í að leggja raflögn í húsin Hvassaleiti númer 18, 20 og 22. Útboðslýsingu og uppdráttar má vitja á Teiknistofunni Tómasarhaga 31 gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 3. apríl kl. 11 fyrir hádegi. Tilkynning Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 63. grein bruna- málasamþykktar fyrir Reykjavík frá 11. júní 1953, mega þeir einir annast uppsetningu olíukynditækja, sem til þess fá leyfi. Réttindi verða eingöngu veitt þeim, sem sanna með skil ríkjum eða hæfnisprófi, þekkingu á uppsetningu og með- ferð tækjanna. I þessu sambandi er sérstök athygli vakin á nám- skeiði við Iðnskólann í Reykjavík, sem hefst 6. apríl næstkomandi, þar sem kennd verður meðferð og upp- setning olíukynditækja. Innritun fer fram í Iðnskólanum og þar fást nánari upplýsingar. 1 Slökkviliðsstjórinn Öryggiseftirlit í Reykjavík ríkisins. H afnarfjörður Vantar börn unglinga eða fullorðna til blaðburðar á Hverfisgötu — Tjarnarbraut Ölduslóð Suðurgötu 2. hluta Miðbæinn (neðri) Talið strax við afgreiðsluna Álfaskeið 40 sími 50930. SÍ-SLETT P0PLIN (N0-IR0N) MINERVAcÆv^te>» STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.