Morgunblaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 16
16 */ ORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25 marz 1959 Á sama aagnabliki sem hún setl »ði að byrja á ræðu sinni, opnuð- n«t dyrnar á milli skrifstofunnar og fundarsalarins. 1 dyrunum stóð Riohard Morrison II., hinn mikli Morrison. Kokkrir fundarmanna spruttu á fætur. Ruth Ryan lagrði höndina á Ihjartastað. Slherry varð náföiur í framan. Gamli Bili sem sat vió Wiðina á Helen, greip um hönd hennar. Morrison var, eins og nærri allt af, í dökkbláum, tvíhnepptum jakkafötum. Á andliti hang sáust greinilega hin grónu ör eftir sár- in sem hann hafði fengið í flug- elysinu, e.n annars leit hann alveg eins út og á hinum gömlu, góðu dögum, sem nú voru svo löngu iiðnir. Þegar stóri, sköllótti mað- Urinn gekk fram hjá hluthöfunum, f áttina til Helen, var „enginn á leiksviðinu nema hann“. Hann etaðnæmdist fyrir framan Helen, brosti lítið eitt, laut svo niður og Vyssti hana á ennið. Hún hafði alveg ósjálfrátt risið á fætur og alveg ósjálfrátt veik Ihún til hliðar, svo að hann gæti *ezt í það sæti sem honutn einum bar. „Nei, vertu kyrr i sætinu", sagði hann. — „Mér þykir leitt að ég skyldi ekki geta mætt á réttum tima. Ég vona að ekkert óbætan- legt hafi komið fyrir". Augu Ihans hvörfluðu næstum eins og sefjandi umhverfis borðið. Svo varð honum litið á línuritstöfluna, eem hékk á veggnum. Hann sneri sér að Sdhulz, aðalforstjóra. — „Kæri Schultz — viljið þér gera svo vel og fjarlægja þessa töflu jþarsa". þarna“. fætur og gekk yfir að töflunni. Ruth Ryan, sem nú hafði að imestu jafnað sig eftir hina miklu undrun, sem koma Morrisons hafði valdið henni, spratt á fætur. „Þið sjáið nú hvað hér er að gerast", hrópaði hún í salinn. — „Fyrsta verk hr. Morrisons er það að fjarlægja sönnunargögnin um óstjórn eiginkonu sinnar“. Meðan Schultz var að taka töfl- una af naglanum sagði Morrison ofur rólega:- „Alls ekki, mín kæra ungfrú Ryan, a'lls ekki. Þetta á hins vegar að vera táknræn athöfn — og það í tvenns konar merkingu. Mér er það fyililega ljóst, að blöðin mín eiga nú sem stendur við mjög mikla erfiðleika að stríða. Þessir örðugleikar hverfa hins vegar úr i A sama andartaki opnuðust salardyrnar og þar stóð Richard Morrison, hinn mikli Morrison ... sögunni á þeirri stundu sem ég tek aftur við stjórninni á fyrir- tæki mínu. Þess vegna er ég nú hingað kominn". „Stjórnmennskuæði", hreytti Ruth Ryan út á miili samanbit- inna tanna. Morrison lézt ekki heyra þessa athugasemd hennar. „í öðru lagi“, hélt hann áfram eins og ekkert hefði ískorizt. — „1 öðru lagi tel ég það mjög órétt og óviðurkvæmilegt að myndir af mér og föður mínum séu þannig huld- ar.. Veldi og frægð þessarar bygg ingar er og verður ávallt nátengd nafninu Morrison. Ungfrú Ryan hefur gert sig seka um það að taka til máls án þess að henni hefði verið veitt heimild til slíks, sam- kvæmt réttum fundarsköpum. Nú gef ég yður orðið, ungfrú Ryan. Viljið þér nú gerá svo vel að lýsa vilja minnihlutans í örfáum orð- um“. Hann hal'laði sér aftur á bak í sætinu og kveikti sér í einum gilda, svarta, brazilska vindiinum sínum. Ruth Ryan reis úr sæti. „Ég vil fyrst og fremst vita, hvernig og hvers vegna þér eruð I Pearce Duff j GERDUFT bregst engnm. Reynið gerduftið i ,b)áu dós- inni“ í dag. Munið einnig „köldu Búðing- ' anna“ frá Pearee Duff. fecE.Ot^ ffl I « i ,»*eu.*NC» kominn hingað? Hafið þér stiokið af vitiausraspitalanum?" Morrison brosti. „Sjúkrahússveru minni er lok- ið“, sagði hann rólega. „Með samþykki læknanna?" spurði Ruth Ryan. „Með samþykki vissra lækna", svaraði Morrison. Nú varð stutt þögn. Koma Morrisons hafði verið svo óvænt og skyndileg, að það var nú fyrst sem fólkið við borðið fór að átta sig á því sem var að gerast. Ruth Ryan stóð teim-étt fyrir framan sæti sitt og starði á vegg- inn, þar sem Morrisons-feðgarnir blöstu við augum. Helen stóð á öndinni. Hún fann það á sér að nú hlaut hin mikla úrslitaárás að vera í vændum. Loks rauf Ruth Ryan þögnina: „Hvers vegna komuð þér, hr. Morrison? Hvers vegna senduð þér ekki föður yðar?“ Svo hljótt var í salnum, að létt högg í ritvél heyrðist í gegnum lokaðar dyrnar. Morrison saug vindilinn sinn. „Hvernig hefði ég átt að senda föður minn hingað?“ sagði hann. „Faðir minn dó hinn 14. janúar, árið 1926 heima á óðali sínu í Kali forniu". Hluthafarnir tóku að ræða hátt sín á milli. Morrison greip um höndina á Helen. Hann sagði ekki neitt. í herberginu heyrðist nú aðeins hvell rödd Ruth Ryan: „Á óðalinu, sem eiginkona yðar hefur nú selt fyrir gjafverð". Jafnskjótt og Morrison byrjaði að tala, varð aftur dauðahijótt í salnum. „Yður skjátlast, ungfrú Ryan“, sagði hann. — „Konan mán reyndi einungis að festa nokkurn hluta af eignum minum til þess að bjarga með því peningum yðar, — yðar peningum, ungfrú Ryan og ann- arra hluthafa. En ég hef alveg til þessarrar stundar vitað, að ég myndi aftur taka stjórn fyrir- tækisins í mínar hendur, svo að mér virtist varúðarráðstöfun sem þessi alger óþarfi. Þess vegna hef ég fyrir milligöngu fyrirtækisins Noel & Noel látið kaupa „Santa Maria". Og nú held ég að við ætt- um að snúa ökkur. að dag- skránni. ...“ » 18. Þremur klukkustundum eftir að Richard Morrison hafði birzt svo óvænt og skyndilega í fundar- iherberginu i Blaðahöllinni á Fifth Avenue, yfirgáfu hluthafar Morri- son-hringsins salinn. Sigur blaðakóngsins hafði verið alger. Hluthafarnir, sannfærðir um andlegt heilbrigði hans, höfðu vottað honum hollustu sína. Þau Sherry og Ruth Ryan, sem ásamt nokkrum hluthöfum öðrum, höfðu mótmælt traustsyfirlýsingunni, fengu því til leiðar komið, að ákveðið var að koma saman til fundar að þremur mánuðum liðn- um, þar sem ákvarðanir forlags- ins yrðu yfirfarnar. Á meðan hafði Morrison hins vegar alger- lega frjálsar hendur. Apríl-kvöldið hafði sveipað skýjakljúfinn rökkurblæju, þegar þau Helen og Morrison komu til íbúðar sinnar við Park Avenue. Bayard ábóti beið þeirra. Hann stóð á fætur, þegar þau leiddust inn í salinn og gekk á móti þeim með framréttar hendur. Bros lék um varir hans. Bros, sem erfitt var að skilja. Morrison faðmaði hann að sér. „Þetta gekk allt sam-an vel, Monsignore", sagði hann. — „Ég þakka yður af öllu hjarta". ,Auðvit-að gekk það vel“, svaraði ábótinn. — „Og þér hafið mér alls ekkert að þakka". Helen leit til skiptis á mennina með spyrjandi augfíaráði. Ábótinn brosti. „Nú, jæja“, sagði hann. „Mann- rán og brottnám eru nú ekki bein- línis skyldustörf okkar prest-anna — en var það ekki minn virðulegi starfsbróðir, Jesúitapresturinn Busenbaum, sem sagði árið 1650: — „Oui Finis est licitus etiam media sunt licita — tilgangurinn helgar meðal ið“. Hann sneri sér að Helen. — „Ég og eiginmaður yðar töluðum, eins og þér vitið, oft og lengi saman. Ég hef hvorki skilning né þekkingu á . geðlækn- ingafræði og sálgreiningu, en hitt var mér fullkomlega ijóst, að hjá hr. Morrison var aðeins um væga og í alla staði læknanlega andlega truflun að ræða. í hinni þungbæru neyð, sem hann var í, hélt hann sér dauðahaldi í myndina af hin- um mikla og volduga föður sínum. Hann vænti björgunar frá hinum dána. Ég gat ekkert annað gert..“ „René ábóti gat ekkert annað gert“, greip Morrison fram i fyrir honum — „en að sannfæra mig um það, að ég ætti föður á himninum, sem ekki væri dáinn. Ekki líkam- legur faðir minn, heldur faðir okk ar allra. Jafnskjótt og mynd hins himneska föður varð skýrari í huga minum, máðist mynd hins jarðneska og dána föður míns út“. Helen þrýsti hönd ábótans. — Nokkra stund gat hún ekki komið upp oiði, en tárin runnu óhindruð niður vanga hennar, þakklætis- og gleðitár. „Hvemig getum við þakkað yð- ur?“ sagði hún loks, klökkum rómi. Hún hafði setzt við kringl- ótta borðið, sem stóð fyrir neðan rándýrshöfuðin. Ábótinn varð alvarlegur. „Með því að halda áfram því verki, sem þér eruð byrjuð á“, sagði hann. — „Nú byrjar hin mikla freisting". „Hvað eigið þér við með því?“ spurði Helen. „Ég veit að blöð ykkar eru i mjög miklum vanda stödd. Hr. Morrison mun verða að gera allt til þess að koma þeim aftur til vegs og virðingar. Auðveldasta leiðin er auðvitað sú, að hverfa aftur til fyrri aðferða — til æsi- greinanna og hinna pólitísku við- skipta". Hann leit á Morrison. — „Ég krefst þesis ekki af yður, að þér látið verk yðar fara í hund- ana. Það væri mjög skammsýnt af mér, því að slíkt yrði þeim Sherry og Ruth Ryan stór leikur á borði. Ég krefst einungis af yður gætni og stillingar. Hugsið um afieiðing- arnar áður en þér takið nokkra ákvörðun". Hann stóð á fætur. —• „En þetba þarf ég auðvitað ekki að taka fram við yður. Nú er víst kominn tími til þess að fara og leyfa ykkur að njóta ótruflaðrar samveru.... “ Framrétt hönd hans stanzaði á miðri leið. Kjallarameistarinn var kominn inn í herbergið. Hann sneri sér að Helen. Hann hafði síðustu mánuðina vanizt þvi að gefa húsmóður sinni skýrslu og baka við öllum fyrirskipunum frá henni. Svo brosti hann vandræða- iega og leit á Morrison. „Það eru komnir þrír menn", sagði hann. — „Dr. Jensen og tveir....." Hann fékk ekki ráðrúm til að Ijúka við setninguna. „Og tveir varðmenn", botnaði Morrison fyrir hans hönd. Rödd hans var róleg, næstum glaðleg. —. „Vísið þér mönnunum hingað inn". Sflíltvarpiö Miðvikudagur 25. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar af plötum. 18,30 Útvarpssaga barn- anna: „Flökkusveinninn" eftir Hektor Malot; IV. (Hannes J. Magnússon skólastjóri). — 18,55 Framburðarkennsla í ensku. 19,05 Þingfréttir. — Tónleikar. — 20,30 Lestur fornrita: Dámusta saga; I. (Andrés Björnsson). 20,55 Is- lenzk tónlistarkynning: Verk eft- ir Skúla Halldórsson. Flytjendur: Guðmundur Guðjónsson, Sigurður Ólafsson, Kristinn Hallsson, dr; Victor Urbancic og höfundurinn sjálfur. 21,25 Þýtt og endursagt: Johann Sebastian Bach eftir Paul Hindemith (Fjölnir Stef- ánsson). 21,45 íslenzkt mál (Ás- geir Blöndal Magnússon kand. mag.). 22,10 Passíusálmur (49). 22,20 Viðtal vikunn-ar (Sigurður Benediktsson). 22,40 Á léttum strengjum:-Svend Asmussen og hljómsveit leika (plötur). — 23,10 Dagskrárlok. 1) „Eg er feginn að þér þykir veiðihnífurinn þinn fallegur, i Stína mín. Jæja, ég sé þig seinn; vinkona!" Fimmtudagur 26. marz: (Skírdagur). Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa í Laugarneskirkju. (Prestur: Séra Garðar Svavars- son. Organleikari: Kristinn Ingv- arsson). 13,15 Erindi: Brauðið og vínið (Séra Björn O. Björnsson). 13,45 Miðdegistónleikar (plötur). 15,30 Kaffitíminn: Þorvaldur Steingrímsson og félagar hans leika. 16,30 Fæi-eysk guðsþjónusta (Hljóðritað í Þórshöfn). — 18,30 Barnabími: Yngstu hlustendumir (Cyða Ragnarsd.). 18,50 Miðaftan tónleikar (plötur). 21,15 Einsöng ur: Dietridh Fischer-Dieskau syng ur lög eftir Brahms (plötur). —■ 20.50 Borgfirðdngavaka: Gamlar sagnir og stökur úr Borgarfirði. Flytjendur: Ásmundur Guðmunds son biskup, Guðmundur Illugason lögregluþjónn, Jón Helgason rit- stjóri, Páll Bergþórsson veður- fræðingur, Sigurður Jónsson frá Haukagili og Klemens Jónsson leikari, sem sér um dagskrána. — 22,15 Tónleikar með skýringum: „Söngvar fanganna" eftir Luigi Dallapiccola (Kór og hljómsveit Santa Cecilia tónlistarskólans flytja; Igcr Markevitoh stjórnar). 22.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.