Morgunblaðið - 12.04.1959, Page 4

Morgunblaðið - 12.04.1959, Page 4
MORCUNBL4Ð1Ð Sunnudagur 12. apríl 1959 í dag er 102. dagur ársins. Sunnudagur 12. april. Árdegisflæði M. 7:43. SíðdegisflæSi kl. 20:00. Heilsuverndarstöðin er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 12. til 18. aprM er í Ingólfs-apóteki. — Sími 11330. Helgidagsvarzla er í Ingólfs- apóteki. Ilolts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl ’9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ MÍMIR 59594137 — 1 Atkv. □ EDDA 59594147 — 2. P EDDA 59594157 — 1 Atk. I.O.O.F. 3 = 1404138 = FI. OESM^ssur Fríkirkjan í HafnarfirSi: Messa í dag kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. « AFMÆLI * Sexlugur er í clag Sveinn Þor- bergsson vélstjóri, Öldugötu 17, Hafnarfirði. ^3 Flugvélar Flugfélag íalands h.f.: — Hrím- faxi er væntanlegur til Reykjavík- ur kl. 17:10 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló.'— Inn- anlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. f^gAheit&samskot Konan sem brann hjá. — Þ. J. krónur 100,00. Slysasamskotin, afhent séra Garðari Þorsteinssyni, prófasti: Slysavarnadeildin Hraunprýði, ágóði af kvöldvöku kr. 11.700; — | V H 100; S G S 500; U D 100; í N N 500; safnað í Höfn, Horna- I firði, afh. af séra Rögnvaldi Finn I bogasyni 27.300; Kvenfélag Bessa i staðasóknar 1.806; J 200; Kristján I Eyfjörð og fjölskylda 500; Þ B í 100; Hans Lindtberg og frú 500; I Þorsteinn Björnsson 100; gamall | karl 500; Sigrún Sigurðardóttir, I Hafsstöðum 500; Fjórða sveit | kvenskáta í Hafnarfirði 1.085; — starfsfólk í Ishúsi Hafnarfjarðar 2.000; kona, Álftanesi 100; starfs- menn í skrifstocfu bæjarfógeta (viðbót) 1.000; ókenndur 300; S og B 5(^0; Viktoría Guðmundsdótt ir 500; safnað af slysavarnadeild- inni Keilir í Vatnsleysustrandar- hreppi 7.445; Kvenfélag Hafnar- fjarðarkii'kju 1.000. — Áður birt I kr. 55.210. Samtals kr. 113.546,00. Hafnarfirði 9. apríl ’59. Garðar Þorsteinsson. Ymislegt Orð lífsins: — Himnamir se.yja frá Guðs dýrð og festingin kunn- gjörir verkin hans handa. Hver dagurirm og öðrwn mxlir orð, hver nóttin af annarri tala/r speki. Engin rseða, engin orð, ekki heyr- ist raust þeirra. Sálm. 19). Kvenfélagið Keðjan heldur fund í félagsheimili prentara á mánu- dagskvöld, 13. apríl, kl. 8:30. Fermingarskeytaafgreiðsla skáta í Hafnarfirði er í skátaskálanum við Strandgötu og er opin frá 10— 10. — Allur ágóðinn rennur í hús- byggingarsjóð. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. — Afgreiðsla fermingarskeytanna verður opnuð kl. 10 árdegis í dag í KFUMnhúsinu og húsi Jóns Mathiesens við Strandgötu. Tekið verður einnig á móti fermingar- skeytum til Rvíkur og þau send frá fermingarskeytasölu Vindás- blíðar og Vatnaskógar. Frá Sjálfstæðiskvennafélaginu Hvöt: — Hlutavelta félagsins er í dag í Listamannaskálanum og hefst kl. 2 e. h. — Fjöldi góðra muna er á hlutaveltunni. Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Esra Pétursson fjarverandi til 2. maí. Staðgengill; Ólafur Tryggva son. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hvérfisgötu 50. Viðtalstími kl. 1—2, nema laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521 Gunnar Benjamínsson frá 13. apríl til 23. apríl. — Staðgengill: Jónas Sveinsson. Kjartan R. Guðmundsson til aprílloka. — Staðgengill: Gunnar Guðmundsson, Laugavegi 114. — Viðtalstími kl. 1—2:30, iaugar- daga kl. 10—11. — Sími 17550. Þórarinn Guðnason frá 9. apríl til 14. maí. — Staðgengill: Guð- jón Guðnason, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 13:30— 14:30 — mánudaga og föstudaga kl. 16—17. Sími í lækningastofu: 15730. Heimasími: 16209. BLOÐ OG TIMARIT Mímisbrunnur heitir myndar- legt blað, sem félag mennta- skólanema á Laugarvatni gefur út. Þar láta ungir rithöfundar úr hópi nemenda gamminn geisa. eins og „menntskælinga“ er hátt- ur, og koma víða við í skrifum sínum, svo sem eftirfarandi fyr- irsagnir úr 2. tbl. 6. árg. bera með sér: Offita (Freysteinn Sig- urðsson), Quo vadis?, Kurteisi (skoðanir nokkurra nemenda á því fyrirbæri), Palladómar um kennara, Úr Kolbeins sögu ok Sigurjóa, Bókmenntaþáttur (Allt af sami strákurinn eftir Peter Tutein), Pontuþankar (nokkurs konar Velvakandi!), Félagslíf (eins konar annáll) og Brjálæð- ingurinn (sögukorn). — Auk þess eru að sjálfsögðu nokkur ljóð, eins og vera ber í skóla- blaði, ýmislegt skop og skrítlur o. fl. Vorið 1. hefti þessa árs er kom- ið út. — Af efni þess má nefna: Ævintýrið um peningana eftir H. J. M. — Fegursta dýr í heimi, þýtt ævintýri. — Grein um Góð- templararegluna á íslandi 75 ára. — María, Pipp og Vipp, fram -mt<f Tveir kunningjar voru að það var gaman að sjá þig! Ég rabba saman. — Ég hafði svo óskaplega mik- ið að gera í gærkvöldi, og held- urðu ekki að hann Andrés hafi komið í heimsókn og setið yfir mér fram á miðja nótt. Það er alveg óþolandi. — Þú ættir að tileinka þér mína aðferð. — Þína aðferð! Hvernig er hún? — Hún er mjög auðveld. Þegar dyrabjallan hringir, fer ég í frakkann. Ef það er einhver, sem ég nenni ekki að tala við, segi ég bara: En hvað það var leiðinlegt, að ég skyldi vera að fara út! — En ef það skyldi nú vera einhver, sem þú vilt gjarna tala við? — Nú, þá segi ég bara: En hvað haldssaga, þýdd af E. Sig. — Spá dómurinn, þýddur leikþáttur. — Pikki og Mikki, þýtt ævintýri. — Tómstundaþáttur. — Stúlkan í glugganum, smásaga, sem H. J. M. hefir þýtt. — Ný myndasaga, í ævintýralandi, o. fl. var rétt að koma inn úr dyrun- um! ★ Ungur maður í Essen varð fyrir því óláni, að bílnum hans var stolið, meðan hann var í bíó. Þar við bættist, að tryggingin á bílnum var ekki í lagi, svo að það lá ekki sérstaklega vel á unga manninum. Þjófurinn, sem stal bílnum, lenti í umferðarslysi, af því að mótorinn í bílnum var í ólagi. Fyrir rétti var bíleigand- inn ungi dæmdur til að greiða 50 mörk í sekt, af því að hann var ábyrgur fyrir því, að mótor- inn var í ólagi. ★ Skozkur kaupsýslumaður, Mac Pherson að nafni, var í viðskipta erindum í Lundúnum. Morgun nokkurn sagði stofustúlkan í gistihúsinu við hann: — Mig dreymdi yður svo fal- lega í nótt, herra MacPherson. — Jæja, já.... — Jú, mig dreymdi, að þér gáfuð mér 5 shillinga í drykkju- peninga. — Hm, sagði MacPherson. Það var nú einum of mikið, en úr því að ég er búinn að gefa yður þetta, þá skuluð þér bara eiga þá. ^purnincý dctc^óinó Finnst yður, að veðuríarið hafi áhrif á skap yðar? Hótmfríður Ólafsdóttlr, stúdent:! flestir sínum skapbrigðum. En __ Ég held að j það gera börnin ekki. I goðviðr- veðurfar hafi þó J um eru þau yfirleitt róleg og nokkur áhrif á! una betur sínum hag en þegar skap m a n n a . Menn eru léttari í lund og ánægð- ari, þegar úti er hlýtt og bjart. Rok og rigning e r t i 1 lengdar ákaflega þreyt- andi fyrir skapið. Annars leyna ELDFÆRIIM — ævintýri eftir H. C. Andersen — Hvar er hægt að fá að sjá hana? spurði hermaðurinn. — Það fær enginn að sjá hana! svöruðu allir einum rómi. Hún býr í stórri eirhöll, sem er um- kringd ótal múrveggjum og turn- um. Enginn nema konungurinn dirfist að koma inn til hennar, af því að því hefur verið spáð, að hún muni giftast óbreyttum hermanni, og konungurinn vill ekki heyra minnzt á það. •— Hana langar mig til að sjá! hugsaði hermaðurinn með sér, en gat alls ekki fengið leyfi til þess. Hermaðurinn lifði í vellysting- um, fór á leiksýningar, ók í skemmtigarði konungsins og gaf fátækum peninga, og það var fal- lega gert! Hann þekkti manna bezt af fyrri reynslu, hvað það var illt að eiga aldrei eyri! Nú var hann auðugur, átti fal- leg föt og eignaðist líka marga vini, sem allir sögðu, að hann væri ágætis náungi, sannkallað prúðmenni, og það þótti her- manninum varið í að heyra! FERDIN AIMD IHótspyrnan bæld niÓur mjög er illviðrasamt, þá verða þau eirðarlaus og gjörn á að stríða hvert öðru og deila. Kristmann Guðmundsson, rith.: — Þ a ð e r a 1 v e g augljóst, að það er hæg- ara að v e r a í góðu skapi í sól- skini — og raun- ar alltaf, þegar himinn er heið- • ur, líka í tungls- ljósi. Mér leiðist of m i k i 1 logn- molla, hef gaman af óveðri, alveg eins og mér leiðist, ef ég er sátt- ur við alla og hef engan til þes* að karpa við. Kjartan Ásmundsson gullsmiður: — Eigi get ég |neitað, að skap- | gerð mín léttist mjög með hækk andi sólu, en þó held ég að ég gæti u mb o r i ð veðurfar, þ a r s e m rigndi eldi o g brennisteini og e k k i stæðu nema skaflajárnaðir kettir!!!!! einungis ef ég gæti byrjað dag- inn með að fara í Sundhöllina. Oddur Björnsson, skrifstofum.: — Ég tel mig upp úr því vax- inn að láta svo- leiðis smámuni hafa áhrif á geð- ið. Y firleitt finnst mér a 111 v e ð u r gott — kannski dálítið misjafnlega gott. Hitt er svo ann- að mál, að gjóla úr norð-vestri á illa við giktina í hægra herða- blaðinu, en það er sem betur fer ekkert samband milli hægra herðablaðsins og gallblöðrunnar, sem mun vera afbrigðilegt, ef marka má raus manna út í bless- að veðrið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.