Morgunblaðið - 12.04.1959, Side 9

Morgunblaðið - 12.04.1959, Side 9
Sunnudagur 12. april 1959 MORGVNBLAÐIB 9 Jón P. Sigurðsson skipstjóri — Minningarorð útivist varð þó lengri, því að hann kom ekki síðan til íslands nema tvisvar sinnum, fyrra skipt ið 1894 og aftur sextíu árum síðar. NÝLEGA er látinn í Danmörku aldraður íslendingur, sem hafði dvalizt fjarri fósturjörð sinni rúma þrjá aldarfjórðunga, en margir hér á landi munu þó kann ast við og enginn geta gleymt, sem hafði af honum nokkur kynni. Jón Pétur Sigurðsson var fædd- ur 28. marz 1868 á Auðólfsstöðum í Langadal í Húnavatnssýslu. Sig- urður faðir hans var sonur þeirra Helga bónda Vigfússonar í Gröf í Víðidal og Óskar Sigmunds- dóttur frá Melrakkadal, en bróðir Eggerts í Helguhvammi, Þorbjarg ar á Marðarnúpi og þeirra systk- ina. Er sú ætt fjölmenn í Húna- GuSm. H. Guðmundsson bœjarfulltrúi sextugur vatnsþingi, víðar um land og i Vesturheimi. Móðir Jóns var Guð n, dóttir séra Jóns Eiríkssonar á Undirfelli, Eiríkssonar prests á Staðarbakka, Bjarnasonar, frá Djúpadal í Skagafirði. En kona séra Jóns var Björg Benedikts- dóttir, Halldórssonar Vídalín Reynistað. Foreldrar Jóns fluttust frá Auð ólfsstöðum á Blönduós, og lézt Sigurður þar skömmu síðar, 1879. Jón var þá ellefu ára gamall. Einn af baráttumönnum og for- ystumönnum ísl. iðnaðarmanna, Guðmundur H. Guðmundsson bæj- arfulltrúi, er sextugur á morgun. Það er ekki sérlega hár aldur og sér etkki á Guðmundi, enda er hann manna ólíklegastur til þess að viðurkenna það, að hann sé farinn að finna til ára sinna. Guðmundur H., eins og hann oftast er kallaður, er fæddur að Tungu í Grafningi þann 13. apríl 1F99. Hann fór ungur í trésmíða- nám og hefur sveinspróf í tré- amíði. Hann hefur einnig sveins- próf í beykisiðn og er svo gamall í hettunni, að hann hefur þreföld iðnréttindi, þ. e. í húsasmiði, hús- gagnasmíði og beykisiðn. Hann hefur undanfarin rúm 30 ár haft húsgagnasmíði að aðaliðn. Guðmundur er einn af þekkt- ustu, athafnamestu og mest metnu iðnaðarmönnum þessa bæjarfé- lags, góður og gegn borgari, sam nýtur trausts allra, sem kynn-ast honum nánar. Hann Kefur tekið mikinn þátt í félagsmálum iðnað- armanna. Hann var kjörinn vara formaður Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík árið 1940 og for- maður þess 1942 og hefur verið það síðan. 1 stjórn Landssambands iðnaðarmanna var hann árin 1939—1952 og í varastjórn síðan. 1 iðnráði Reykjavíkur 1938, vara- foimaður þess 1940 og formaður 1947—1952. 1 stjórn Trésmiðafé- lags Reykjavíkur var hann 1931— 1952 og formaður þess 1933— 1934. 1 stjórn Iðiisambánds bygg- ingamanna var hann meðan það var Við lýði, í bankaráði Iðnaðar- bankans síðan hann var stofnað- — Ferming Framh. af bls. 6. Ásta Ragnheiður Margeirsdóttir, Suðurgötu 47 Ásta Sigurðardóttir, Vallargötu 4 Bergþóra Hulda G.-inarsdóttir, Tjarnargötu 6 Berta Guðlaug Róbertsdóttir, Þóru- stíg 26, Ytri-Njarðvík Guðný Ágústa Skaptadóttir, Kirkju- teigi 7 Guðrún Ásgeirsdóttir, Sóltúni 7 Gunnvör Daníelsdóttir, Þórustíg 20, Ytri-Njarðvík Helga Sigriður Sigurðardóttir, Sól- vallagötu 10 Ingveldur Lilja Bjarnadóttir, Mið- túni 6 Jóhanna Sigurþórsdóttir, Suðurg. 50 Jóna Valdís Tafjord, Hringbraut 94 Kristbjörg Gunnarsdóttir, Vallar- götu 16 Nína Sólveig Markússon, Ásabraut 6 Pálína Guðnadóttir, Heiðarvegi 12 Siðriður Guðmundsd., Íshússtíg 3 Sigurbjörg Hlín Sveinsdóttir, Ása- braut 15 Drengir: Eiríkur Sverrir, Jóhannsson, Ása- braut 11 Grétar Magnússon, Sólvallagötu 9 Grétar Guðmar Skaptason, Kirkju- teig 7 Hallmann Sigurður Sigurðsson, Smáratúni 13 Hlynur Tryggvason, Sólvallagötu 30 Hreinn Ingólfsson, Sólvallagötu 30 Særaundur Þ. Einarsson, Þórustíg 20, Ytri-Njarðvík. ur 1952 og heifur átt sæti á iðn- þingum síðan 1939. Guðmundur hefur átt sæti í byggingarnefnd Iðnskólans í Reykjavík síðan 1944 og í iðn- fræðshiráði hefur hann verið síðan það var stofnað 1950. Hann hefur verið bæjarfulltrúi í Reykja vík síðan 1946, varaforseti bæjar stjórnar síðan 1955 og í bæjarráði 1954—1958 og varamaður þar hinn tímann allan. Sem bæjarfull- trúi hefur hann átt sæti í fjöl- mörgum nefndum bæjarstjórnar og þar á meðal í hafnarnefnd. Guðmundur er glæsilegur mað- ur að ytra útliti, en lætur þó lítið á því bera, að hann viti nokkuð um það sjálfur. Hann er greindur vel og athugull og kynnir sér hvert mái' áður en h-ann tekur af- stöðu til þess. En þegar hann hef ur sannfærzt um það, hvað rétt er, fylgir hann því fast fram, hvér sem í móti kann að vera. — Hann hofur gaman af kveðskap og kastar oft fram vísum sjálfur, og er glaðvær á gamanfundum. Hann er traustur vinur vina sinna en talsvert erfiður þeim, sem vilja reyna að ybbast við hann. Ég árna honum allra heilla á þessu afmæli hans. — ,H. H. E. Eftir að Jón hafði verið nokkur ar í siglingum, gekk hann á sjó- mannaskóla í Nordby á Fanö, við vesturströnd Jótlands, og þar átti | hann heimili lengi síðan. En í; förum var hann í meira en tutt-! ugu ár samfleytt, háseti stýri-1 maður og skipstjóri, alltaf á seglj skipum. Síðustu árin stjórnaði hann skipi, sem hann var talinn eigandi að, þótt aðrir menn hefðu í rauninni lagt fram kaupverð að mestu. Því var svo háttað, að strandsiglingar við Suður-Amer- íku þóttu arðvænlegar, en því að eins, að við nyti réttinda þar- lendra manna. Neytti Jón þess, að hann var málamaður góður, lærði portúgölsku, tók skipstjórapróf í andi í Árósum. Eftir að Jón missti konu sína og börnin voru öll far in að heiman, var hann einbúi í sínu gamla húsi í Esbjerg, en fann sér jafnan nóg að sýsla og hafði gaman af að sýna að sér yrði ekki fremur ráðafátt í búsýslunni en öðru þvi, sem hann hafði tekið sér fyrir hendur um dag’.na. Hann ferðaðist talsvert á sumrin, heim- sótti börn sín og vini og kannaði gamla og nýja stigu. Þegar hann hafði sex um áttrætt, fór hann aðra ferð sína til íslands, kom ; þá til Reykjavíkur, sem hann i hafði ekki áður séð, og skrapp norður á bernskustöðvarnar. Eftir að hann kom úr þessari ferð, var i ekki laust við, að hann liti heldur ! smáum augum á sumt af því, sem framfarir voru kallaðar í Dan- mörku. Margrét, móðursystir Jóns og móðir Jóns Þorlákssonar, sagði Brasilíu og fékk ríkisborgararétt einu sinni við mig og kvað fast þar í landi. Var hann þá burtu að orðunum: „Það ætla ég að þrjú eða fjögur ár án þess að \ segja þér, að það var ekki minna í hann Jón Sigurðsson en hann Jón minn.“ Mér þótti þetta djúpt tekið í árinni af gömlu konunni, en hún var vön Hann var tápmikill, skapstór og þótti nokkuð ódæll, en fátækum sveini fárra kosta völ í þessu ný- stofnaða kauptúni. Varð það að ráði með atbeina Jóhanns kaup- manns Möller, sem var góðvinur Guðrúnar Jónsdóttur, að Jón skyldi fá að fara utan haustið 1882 með skipi því, er flutt hafði vörur til Möllersverzlunar, og reyna, hvernig honum félli á sjón um. En ekki var ákveðið að hann yrði burtu nema vetrarlangt. Sú Gissur Huns Víum úttræður HANS VÍUM eða Hans í Báru, eina og hann var oftast nefndur, var fæddur í Bárug-erði á Miðnesi 12. apríl 1879. Sonur hjónanna Jóns Magnússonar frá Hólmi í Landtoroti, Sigurðssonar og Guð- laugar Jónsdóttur frá Kaldrana- nesi í Mýrdal, Arnoddssonar. — Voru þau ein af hinum mörgu og góðu Skaftfellingum er fluttu á Suðurnes á síðari hluta 19. ald- ar. Um 1870 settust þau að i Bárugerði og bjuggu þar til ævi- ioka. Þau eignuðust 15 börn, er flest komust til aldurs. Hans Ví- um hefur því alizt upp í stórum og glöðum systkinahóp, hefur hann sjálfur varia verið þar sístur að leik, því glaðlyndi, fjör og fyndni eru einkenni hans enn hvar sem hann hittist. Vel þurfti að vinna á því barn- marga heimili og þar eð hann var með elztu börnunum, fór hann snemma að sinna kindasnatti og draga fisk úr sjó á opi um bátum, sem þá var títt. Mun hann mest hafa sinnt þessum störfum og því líkum, þar til hann kvæntist 7. nóv. 1908, stiltu og prúðu stúl'k- ur.ni Rannveigu fóstursystur minni) Pálsdóttur frá Vallarhús- um á Miðnesi, Jónssonar (eldra) Pálssonar bónda á Geirlandi á Síðu, Ásgrímssonar hreppstjóra þar, Pálssonar. (Jón Pálsson afi Rannveigar dó á Kirkjubóli 19. marz 1894, 75 ára gamall). Kona. Páls í Vallarhúsum en móðir Rann veigar var Margrét (dó 13. ág. 1888) Höskuldsdóttir Guðlaugsson ar á Sauðlhúsnesi í Álftaveri, Jónssonar á Suðuigötum í Mýr- dal, Sigurðssonar. Góð kona er Ijósið og lífið á hverju heimili, og er viðurkenning beztu m-anna fyrir þessu. „Við vorum kosin“, sagði Abraiham Lineoln við konu sína, er hann kom heim af kjörfundinum, þegar hann var kosinn forseti Banda- ríkjanna. „Ég og konan mín“, seg ir forsetinn okkar áva-llt í ávörp- um sínum. Heimili okkar alþýðu- manna er smækkuð mynd af því, sem meira er, en alveg sama eðlis. Konan er oikkar annar helm mgur í samfélaginu, hryggist með okkur og gleðst og kemur alls stað ar við líf okkar, svo auðsætt er að geta verður hennar á merkisdög- um. Þetta hafa þau líka vel skilið Hans og Veiga. Veit ég elkki betur en sama hlíðviðri hafi ríkt á heimili þeirra yfir 50 ár, sem minnzt var á, á sínum tíma, og varla von veðrabrigða úr þessu. Þótt nú sé komið um höfuðdags- leyti í lífi þeirra, vona ég að vel hausti. Hann tók við foreldraleyfð sinni í Bárugerði og bjó þar beztu manndómsárin góðu búi. Var öll umgengni þeirra hjóna til fyrir- myndar, utan húss og inr.an. Þar eignuðust þau 4 börn, sem upp- komin eru og gift, öll vel gefin og efnileg, sem gott er að kynn- ast. Þegar heilsan bilaði og eili nálgaðist, minnkuðu þau umsvifin og settust að í snotra smábýlinu Miðhúsum í næstu grennd. Una þau þar nú glöð við sitt. Og í dag er hann áttræður. Sendi ég þér, vinur, hér með mínar beztu og hlýjustu árnaðar óskir og innilegar þakkir fyrir ö)I samskiptin á liðnum árum. Ham- ingjan greiði öll ógengin ævispor t þín — ykkar. Magnús Þórarinsson. I geta vitjað heimilis síns og fjöl- spunnið skyldu á Fanö. Það var hvort tveggja, að Jón hafði nú efnazt nokkuð og hon- um fannst hann þyrfti að fara að sinna heimili sínu meir, enda hafði hann skapað sér annað verk efni. Hann hafði fundið upp nýj-' an dýptarmæli, hentugri en áður tíðkaðist, og fengið einkaleyfi á honum. Smíðaði hann þessi tæki sjálfur í mörg ár og hafði nóg að starfa, en síðan tók Thiele í Kaup mannah. við framleiðslu þeirra. Þá fluttist Jón til Esbjerg, gerðist þar kennari við sjómannaskóla, var síðan um nokkurra ára skéið forstjóri sjómannaskóla og sjó- mannaheimilis í Svenborg á Fjóni, en hvarf þá aftur til Es- bjerg og var þar enn skólastjóri sjómannaskóla fram yfir áttrætt. Petrea, kona Jóns, var af göml um Faneyjarættum, gæðakona og fyrirmyndarhúsmóðir. Þau eign- uðust átta börn, og lifa fjögur þeirra föður sinn, öll búsett í Dan mörku. Guðrún er elzt, gift Mortensen tollstjóra í Helsingja- eyri, þá Karen, amtsskrifari í Hol bæk. Yngri eru Edith, gift kona á Fanö, og Knud, verksmiðjueig- að segja hvorki meira né minna en það, sem hún meinti. Óg sann- arlega var Jón P. Sigursson svo vel gerður að gáfum, hagsýni, skapfestu, kjarki og þreki, að hann mátti að upplagi virðast flestum þeim vanda vaxinn, sem örlögunum hefði þóknazt að láta honum bera að höndum. Jón varð snemma ævinnar heit ur trúmaður og nokkuð strangur í skoðunum sínum á þeim efnum, að því er sumum af hinni yngri kynslóðinni fannst. En víst er, að óbifanleg trúarvissa hans og einlæg bænrækni veittu honum styrk og hugró. Mér fannst hann verða því mildari og glaðlyndari sem fleiri ár færðust yfir hann, og átti sú heiðríkja hugans vafa- laust mikinn þátt í því, hversu óhrörnaður til líkama og sálar hann var allt til endadægurs. Hann andaðist eftir stutta legu 6. marz s. 1. Myndin, sem hér er prentuð, var tekin af honum hálf niræðum. S. N. Vélsniiðjan LOGI Akranesi v, ■ er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Tilboðum sé skilað fyrir 20. þ.m. til Daniels Vestmann, Merki- gerði 8, Akranesi, sem gefur allar frekari upplýsing- ar. Símar 6 og 251. Vefari Duglegutr vefari óskast strax. Uppl. í ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. Akrones og núgrenni Til sölu ca. 2ja hektara ræktað eignarland ásamt gripahúsum og hlöðu um 3 km frá Akranesi. Upplýsingar gefa: Ólafur Guðmundsson, Vesturgötu 115, Akranesi og Jón Kr. Guðmundsson, Skólabraut 30, Akranesi. Hraðritun K Viljum ráða sem fyrst stúlku vana bréfaskriftum. Góð kunnátta í íslenzku, ensku og hraðritun nauð- synleg. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHCSANNA Sími 2-22-80.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.