Morgunblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 4
morcvnblAðiid
FÖStudagur 1. maí 1959
í dag ér 121. dagur ársins.
Fösludagur 1. maí.
Tveggja postula messa og Val-
borgarmessa.
Hátiðisdagur verkalýðsins.
Árdegbflæði kl. 1,06.
Siðdcgisflæði kl. 13,55.
SlysavarSstofan er opin all-
an sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Sunnudagsvakt er í Austur-
bæjarapóteki, sími 19270. Nætur
varzla vikuna 25. apríl til 1. maí
'er í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
Nasturvarzla aðfaranótt sunnu-
dagsins er í Laugavegs apóteki,
sími 24047. — ,
Holts-apótek og GarSs-apótek
'eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
HafnarfjarSarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga ki. 9—16 og 19—21. Heigi-
dag kl. 13—16 og kl '«—21.
Nieturludtnir í Hafnarfírði er
Eirikur Björnsson; sfmi 50235.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kL 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Helgidagsvakt er ekki í dag,
1 maí. —
Sigurður ölason
Hæsta rétta rlögmaður
Þorvaldur Lúðvíksson
Héraðsdómslögmaður
Málfiutn i n gsskri f stof a
Austurstræti 14. Sínú 1-55-35
Magnús Thorlatius
hæstaréttariögmadur.
Málflut ningsskrif stoí a.
Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75.
KyShreinsun & Málmhúðun s.f.
Simi 35400.
ORN CLAUSEN
heraðsdómslögmaður
Málf'utningsskrifstofa.
Bankastræti 12 — Sím; 13499.
I.O.O.F. 1=141518 í4=R.H.
ES3 Mcssur
Dómkirkjan. — Almennur
bænadagur. — Messa kl. 11 árd.
Séra Jón Auðuns. Fermingar-
messa kl. 2, Séra Jón Þorvarðar-
son. — Síðdegismessa kl. 5. —
Séra Óskar J. Þorláksson.
Barnasamkoma í Tjarnarbíói
k . 11 árd. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
Bústaðaprestakall. — Messa i
Fossvogskirkju kl. 11 árd.
Barnasamkoma kl. 2 e. h. í Háa
ge rðisskóla,
Messa að Hvalsnesi kl. 2. Messa
að Útskálum kl. 5.
Grindavík Bænadagsguðsþjón-
usta kl. 2. — Sóknarprestur.
Hafnir. Bænadagsguðsþjónusta
kl. 5. — Sóknarprestur.
Fermingarmessa í Dómkirkj-
unni sunnudaginn 3. maí kl. 2. —
Séra Jón Þorvarðarson.
Neskirkja. — Messa kl. 2. Sr.
Haraldur Sigmar háskólakenn-
ari predikar (Bænadagurinn). Sr.
Jón Thorarensen.
1^1 Brúókaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Gunnari Árna-
syni Ragna Guðmundsdóttir,
hjúkrunkarnemi, Eiríksgötu 34 og
Marel Jóhann Jónsson, prentari,
Sogavegi 74.
C3 Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Þóra Scheving, Stórholti 30
og Jón Guðnason, Bólstaðahlíð
29.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Hrönn Káradóttir, Túngötu
EGGERT CI-AESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmeim.
Þórrhamn við Templarasuna
Al.LT t RAFKERFIB
Bílaraftækjavenlisn
Halldórs Ólat.-sonar
Rauðarárstíg 20. — Simi 14775.
14, Húsavík og Jónas Sigurmunds
son, Hringbraut 6, Húsavík.
12. þ.m. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ragnhildur Magnús-
dóttir, Bryðjuholti, Hrunamanna
hreppi og Jón Karlsson, Gýgjar-
hólskoti, Biskupstungum.
Flugvélar
Flugfélag íslands:
MiUHandaflug;
Millilandaflugvélin GuUfaxi,
fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8,00 í dag. Væntanleg-
ur aftur til Reykjavíkur kl. 22,40.
Flugvélin fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
10,00 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir:
SAGA er væntanleg frá New
York kl. 10,15 í fyrramálið. Hún
heldur áleiðis til Amsterdam og
Luxemborgar kl. 11,45.
Skipin
LOFTUR h.f.
LJÖSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sin.a 1-47 72.
PÁLL S. PÁLSSON
MÁLFLUTNINGSSKKIFSí'OFA
Bankaslræti 7. — Sími 24 200.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór í gær frá Kaup-
mannahöfn. Fjallfoss fór í gær
frá Antwerpen. Goðafoss fór í
gær frá Keflavík. Gullfoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss er
væntanlegur til Reykjavíkur í
kvöld. Reykjafoss fór í nótt frá
Hull. Selfoss er í Kaupmanna-
höfn. Tungufoss fór frá Gauta-
borg 28. apríl.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Reykjavik í gær.
Esja fer frá Reykjavík á morg-
un. Herðubreið er á Austfjörð-
um. Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur í dag. Þyrill er á
leið frá Reykjavík til Fredriks-
stad.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er á Fáskrúðsfirði.
Arnarfell er í Reykjavík. Jökul-
fell fer væntanlega í dag frá
Hotterdam. Dísarfell er væntan-
legt til Rotterdam í dag. Litla-
fell fór 1 gær frá Hafnarfirði.
Ljósmyndari Mbl. tók þessa mynd af stúlkunum þremur, sem
voru að koma af badmintonæfingu og fengu sér sæti úti í
sólinni. —
í dag. Hamrafell er væntanlegt
til Batum í dag.
Ymislegt
OrS lífsins: — Eg srita yður,
bömin mln, af því cð ryndir yöar
eru yöv/r fyrirgefww, fyrir sak-
ir nafns horns. Eg rita yöur, þér
feöwr, af því aö þér þekkiö hann,
sem er frá upphafi. — 1. Jóh. 2.
★
Kristniboðsféliig kvenna, Rvík,
'hefur sína árlegu kaffisölu í
kristniboðshúsinu Bethaniu, Lauf
ásvegi 13, 1. maí frá kl. 3.—11
e. h. — Góðir Reykvíkingar! —
Drekkið kaffi með Ijúffengum
heimabökuðum kökum, smurðu
brauði og flatkökum, hjá okkur.
Allt sem inn kemur rennur til ís-
lenzku kristniboðsstöðvarinnar í
Konsu. Verið velkomin.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
— Afmælisfundur í Sjálf-
Helgafell er væntanlegt til Hull stæiðshúsinu kl. 8 mánudagskv.
ELDFÆRIINl — ævintýti eftir H. C. Andersen
X/7*
24. Konungurinn vildi ekki
neita honum um þessa ósk. Her-
maðurinn dró nú upp eldfærin
stín og kveikti á þeim. Einn, tveir,
FERDIINiAIMD
topynght P I B Box é ŒopenKagen
þrír! Og þarna stóðu allir hund-
arnir: sá, sem var með eins stór
augu og undirskálar, annar með
eins stór augu og myllubjól og sá
þriðji með eins stór augu og
Sívalaturn.
— Hjálpið mér nú, svo að ég
verði ekki hengdur! sagði her-
maðurinn.
Þetta er sirkus pabbi !
yfö V \
— Ævar Kvaian skemmtir, Óm-
ar Ragnarsson, gamanvísur. Að-
göngumiðar í Verzlun Gunnþór-
unnar Halldórsdóttur.
ggAheit&samskot
Áheit á Háteigskirkju.
GJ 100,00; X 20.00; Ónefndur
50.00; NN 50.00. Samt. 280.00.
Búðardalssystur. — A.S. 100;
K. Þ. 100; B. og E. 100; N.N. 200;
N. N. 25; H. C. 150.
Hallgrímskirkja í Saurbæ. —
Áheit í bréfi 10,00.
Konan sem brann hjá — F. B.
100,00 kr.
Illutavelta verður haldin til
ágóða fyrir kirkju í Innri-Njrð-
vík, sunnudaginn 3. maí kl. 2,30
í samkomuhúsi Njarðvíkur.
Frá Guðspekifélagituu. — Opin
ber fyrirlestur verður í Guð-
spekifélagshúsinu í kvöld kl. 8,30
Mr. C. R. Groves heldur fyrir-
lestur: Vísindin á vegum dulspek
innar.
Læknar íjarverandi
Árni Björnsson um óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Halldór Arin
bjarnar. Lækningastofa í Lauga-
vegs-Apóteki. Viðtalstími virka
daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn-
ingastofu 19690. Heimasími 3Ó738.
Esra Pétursson f jarverandi til 2.
mai. Staðgengill: Ólafur Tryggva
son.
Gunnar Benjamínsson, læknir,
verður fjarverandi um óák\ nn
tíma. Staðgengill hans er Jónas
Sveinsson.
Guðmundur Benediktsson um óá
kveðinn tíma. — Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu
50. Viðtalstími kl. 1—2, nema
laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521
Víkingur H. Arnórsson fjarver
andi frá 27. apríl til 1. júní. Stað-
gengill Jón Hjaltalín Guðmunds-
son, Hverfisgötu 50.
Söfn
Listusafn Einars Jónssonar, Hnit
björgum, er opið miðvikudaga og
sunnudaga kl. 1.30—3,30.
BF.ZT AO AVGLÝSA
I MORGVNBLABIRV