Morgunblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 6
í MORGUTSJILAÐIÐ Föstudagur 1. maí 1959 Ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksms um skattamál: Gagnger endurskoðun skattclaga verði látin fram fara Eftirsóknarvert verði fyrir almenning að ráðstafa fé i atvinnurekstur 13. landsfundur Sjálfstæðisflokksins telur, að skattstefna ííkis- og sveitarfélaga eigi að miðast við það að eðlileg fjár- magnsmyndun geti átt sér stað hjá einstaklingum og fyrir- tækjum í því skyni að treysta grundvöll heilbrigðs atvinnu- lífs í landinu. Sérstaklega beri að haga skattalöggjöf þannig, að eftir- sóknarvert verði fyrir almenning að ráðstafa fé sínu til beinnar þátttöku í atvinnurekstri. GAGNGER ENDURSKOÐUN SKATTALAGA í þessu skyni leggur fundurinn áherzlu á, að skattkerfi líkis- og sveitarfélaga sé tekið til gagngerðrar endurskoðun- ar, þar sem gætt sé eftirfarandi aðalatriða: 1. Að skattar einstaklinga séu aldrei svo stighækkandi, að þeir dragi úr viðleitni til frekari tekjuöflunar. 2. Að skattlagningu á tekjum hjóna verði háttað þannig, að tekjur skiptisí til helminga milli þeirra. 3. Að ríkis- og bæjarfyrirtækjum, sem atvinnu reka, sé gert að greiða skatta á sama hátt og einkafyrirtækjum og samvinnufyrirtækjum, sem sams konar rekstur hafa með höndum, svo að réttur samanburður fáist á rekstrar- hæíni þeirra. 4. Að veltuútsvör séu frádráttarbær við ákvörðun skatt- skyldra tekna, ef eigi reynist unnt að afnema þau. 5. Að framkvæmd skattálagningar verði samræmd og gerð einfaldari og öruggari en nú er, og samhliða eðlilegri skattálagningu verði refsing við skattsvikum beitt. 6. Að tekin verði upp innheimta skatta og útsvara af tekj- um jafnóðum og þær myndast, eftir því sem fram- kvæmanlegt er. FORDÆMIR PÓLITÍSKA SKATTLAGNINGU Fundurinn fordæmir beitingu skattálagningar í pólitískum tilgangi, svo sem að kref ja skatta af eignum einstakra skatt- þ«*gna í því skyni að færa fjármagnið úr einu rekstrarformi í þágu annars og að mismuna rekstrarformum í álagningu almennra skatta, en afleiðing þessa er óhagkvæmari nýting fjármagnsins, til tjóns fyrir allan almenning. Hlustað á útvarp DK. HERMANN EINARSSON, fiskifræðingur, hefur flutt tvö erindi um dvöl sína í Tyrklandi, Sameinuðu þjóðanna í vísinda- legum erindum. Ferðasaga eða minningar doktorsins um þessa ferð var óvenjulega fróðleg og um leið bráðskemmtileg og lif- andi. Það vantar ekki að margir, bæði konur og menn hafa flutt fróðlegar ferðasögur, en oft hef- ur þetta verið þurr fróðleikur, jafnvel leiðinleg upptalning. Her- mann hafði lag á að krydda frá- sögnina með skemmtilegum at- vikum sem þó jafnframt voru fræðandi á sinn hátt. ★ 20. apríl talaðí Gísli Kristjáns- son um daginn óg veginn. Var ræða hans flutt af miklum móði og talsverðu yfirlæti, væri gam- an og fróðlegt að fá ræðu þessa eindregna málsvara strjálbýlisins prentaða í einhverju blaði til nánari athugunar. Meðal annars kvað hann sjálfsagt að verja miklu fé (þegar í stað?) til þess að fá fólk til að dvelja áfram á útkjálkum lands og í afskekkt- um dölum. Skildi hann t. d. ekk- ert í því, að fólk skyldi ekki fremur vilja búa á Snæfellsnesi en í nágrenni Reykjavikur, eða hér í borginni. Þá átti hann bágt með að sætta sig við það, að margir hafa ritað og talað á móti hinu svonefnda „gæðasmjöri“, sem þó vissulega er misjafnt að gæðum, sömuleiðis að óþarft væri hið nýja „eggjamat“, sem stórhækkað hefur egg í verði og alveg sama hættan á að fúlegg séu seld í búðum, því hver veit hvað eggin liggja lengi þar, enda þótt á sinni tíð hafi gengið gegn um vélar eggjamatsins? Valdi hann þeim háðuleg orð er hafa mótmælt þessum nýju fyrirtækj- um bænda og var slíkt illa við- eigandi. Vissulega hafa margir keypt fremur slæmt „gæða- smjör“ sem áður fengu ágætt smjör frá vissum smjörbúum, sem aldrei brugðust. Yfirleitt var tónninn í ræðu Gísla leiðinlega yfirlætislegur og einhliða. Hús- mæður hafa sagt mér, að síðan eggjamatið byrjaði hafi egg oft verið vond i búðum. Og ómögu- legt er að skilja af hverju smjör- búin fá ekki lengur að selja vöru á því, að lokum að búa til nýja alóþarfa milliliði, enda mun þeg- ar bera á því, að fólk kaupi minna af eggjum en áður, að því er kaupmenn segja. — ★ Á miðvikudaginn var þáttur í útvarpinu er nefndist: Háskóla- stúdentar bregða upp myndum úr stúdentalífinu í Háskólanum fyrr og síðar. Var alveg ótrúlegt hve sá þáttur varð daufur og, eg vil segja leiðinlegur, hjá stúd- entunum. Þar vantaði allt „fútt“ í, jafnvel Einar Magnússon, sem venjulega er mjög vakandi og skemmtilegur, náði sér aldrei upp í þeim kafla er hann flutti. En í þessu kom ekkert nýtt og hressilegt fram. Einna beztur var erlendur stúdent er sagði frá dvöl sinni hér — og söngurinn, sem var allgóður. ★ Þá kom sumardagurinn fyrsti. Eg heyrði ekki ávarp Vilhjálms Þ. Gíslasonar né annað er eftir því fór. Opnaði viðtækið er bisk- up íslands hóf sína fögru og til- komumiklu ræðu á skátaguðs- þjónustu í Dómkirkjunni fyrir hádegi. Var ræða sú hin bezta skátaguðsþjónusturæða, sem eg hef heyrt, hef þó heyrt margar góðar ræður þann dag. Það er annars undarlegt að kirkjan skuli ekkx fá að njóta forystu herra Ásmundar enn um hríð, á með- an hann hefur þá heilsu, and- lega og likamlega, sem hann enn þá hefur. Eg er ekki að lasta eftirmann hans, síður en svo, en hefur landið ráð á því að nota ekki krafa sinna beztu manna meðan þeir eru enn í fullu fjöri og hafa vilja til þess að vinna föðurlandinu gagn? Eins og ég hef áður skrifað, er það rétt og mannúðlegt að lofa þreyttum og kannski heilsbiluðum mönnum að láta af starfi með eftirlaun- um 65 ára að aldri, en hitt virð- ist jafn fráleitt að skylda fríska og starfsfúsa menn að fara frá embættum fyr en þeir eru 75 ára. Meðalaldur manna hefur hækkað og heilsa eldra fólks batnað stórlega á síðari árum, ber þess að gæta. — Um kvöld- ið hlustaði ég á hinn fróðlega og ágæta þátt Ingimars Óskars- sonar náttúrufræðings um skor- dýrin og blómin. Leikrit Lineyj- ar Jóhannesdóttur I æðarvarp- inu (barnatíma) leikstjóri Hild- ur Kalman var vel gert og vel með farið. ★ Á föstudaginn flutti Hermann Guðjónsson stjórnarráðsfulltrúi frásögn Guðjóns Jónssonar bónda í Ási um fluíninga á Sand- hólaferju. Var það lærdómsrík frásögn fyrir unga fólkið um erfiðleika þá er feður þeirra og forfeður áttu við að stríða í ferðalögum yfir stórvötn og aðr- ar torfærur, í þetta sinn var lýst ferjun á skepnum og flutningi yfir mesta vatnsfall landsins, Þjórsá. Var það nær ótrúlegt þrek og þol er menn sýndu við þessa erfiðu flutninga fyrr á dög- um og gott til þess að hugsa að nú er úr þessu bætt að miklu leyti. Vilhjálmur frá Skáholti las upp nokkur frumsamin kvæði. Hann er, svo sem kunnugt er, skáld gott, nokkuð þunglyndur og svartsýnn, oft. Mér fannst flest þessara kvæða ágætlega orkt, víða skáldleg og tilþrifa- mikil. Vilhjálmur leggur ekki út í þá tvísýnu að yrkja ljóð sem í vantar ljóðið, eins og nú gerist nokkuð oft, því miður. Þorsteinn Jónsson. Námskeið á 4ustuilandi GUÐMUNDUR G. Péturscon full trúi Slysavarnafélags íslands er nýkominn frá Austfjörðum, þar sem hann kenndi skólabörnum um ferðarreglur og sýndi kvikmyndir um slysahaettu á vegum vegna um ferðar. Einnig flutti Guðmundur erindi með kvikmyndasýningum um slysavarnir almennt (hjálp í viðlögum, umferðarreglur o. fl.) fyrir fullorðna. Heimsóttir voru 5 staðir á Aust fjörðum, (Fáskrúðsfjörður, Reyð- arfjörður, Eskif jöxður, Norð- fjörður og Egilsstaðir) hafðar voru 10 kvikmyndasýningar sem 235 manns og 660 börn sóttu. Þá heimsótti fulltrúinn hina nýju Flugbjörgunarsveit á Egils- stöðum, en hún starfar undir stjórn slysavarnadeildarinnar „Gró“ Egilsstöðum. Hafður var fræðslufundur með björgunar- sveitarmönnum og þeim sýndar kvikmyndir. Slysavarnafélagið hefur nú breytt fræðslustarfsemi sinni þunnig, að í stað langra nám- skeiða sem áður var, er búið að taka upp sýnikennslu aðferð, sem reynist mjög vel, því með aðstoð kvikmynda tekur fræðslan aðeins eina kvöldstund. • Frá áramótum hefur fulltrúl fé lagsins sýnt kvi'kmyndir og flutt erindi fyrir almenning á 13 stöð- um á Noi’ður- og Austurlandi og alls hefur komið um extt þúsund manns og 2550 börn. Fólk virðist sækja betur fræðslu með sýnikennsluaðferðinr.i, enda tekur hún mun styttri tíma. > KV I K MY N D I R ■> GAMLA BÍÓ: í fjötrum. Þessi ameríska kvikmynd, sem leikurinn er dágóður, einkum leikur Önnu Barter, sem fer með tekin er í litum, fjallar um unganj hlutverk bandarísku stúlkunnar Bandaríkjamann, sem ætlar aðí gerast kaþólskur prestur. Hann fer til Parísar til framhaldsnáms, en er hann, kvöldið sem hann kom þangað fer út í borgina til að sjá sig um, ryðst inn í bílinn til hans stúlka, sem reynist einnig vera bandarísk. Er hún í miklu uppnámi af ótta og virðist vera á flótta undan einhverjum hætt- um. Ungi maðurinn er heitir Bæjarbíó. — Dóttir Rómar. ÞETTA er ítölsk mynd, byggð á skáldsögu eftir Alberto Moravia, en sagan mun hafa verið þýdd á íslenzku. Segir myndin frá ungri og fríðri stúlku, Adriönu, sem býr með fátækri móður sinni, gerist fyrirsæta hjá málara, en verður Gregory fær nú þá vitneskju að ■ fyrir vonbrigðum í ástum, er menn nokkrir sitja um líf hennar I hún íellir hug til bílstjóra, sem þar eð þeir telja að hún hafi orð- ' leynir hana því, að hann er kvænt ið völd að dauða bróður eins1 ur. Hún leiðist út í lauslæti og þessara manna. Gregory telur sér i fer að lokum „á götuna“ ■ Hún skylt að vernda ungu stúlkuna, I hittir fyrir marga menn og flesxa enda lízt honum vel á hana, og1 ófyrirleitna náunga eða algera kemst hann í ýmsan vanda og hættur út af þessu, en fær þó ekki við neitt ráðið — og koma óvinir hennar fram áformi sínu að lokum. Mynd þessi er fremur litils virði og spenna hennar miklu minni en oftast er um slíkar myndir. En skrifar úr daglega lífinu J Sjóaostrið eyðileggur trén NESVEGSBÚI skrifar: „Mig langar til að biðja yður að koma á framfæri við rétta að- ila áskorun um að losa okkur sem við moldargötur búum við hinn hvimleiða sjóaustur, þegar binda á rykið, en að þess i stað verði notað annað bindiefni. Ástæðan til þess að ég bið yður að koma áskorun þessari á fram- færi er sú, að með sjóaustrinum er trjá- og þeirra stjórnarvalda bæjarins, sem þessi mál heyra undir. að við verðum algjörlega losuð við sjó- austur á göturnar, en að í þe-.s stað verði notað óskaðlegt bindi- efni til að hefta rykið.“ Útilegubátar-línubátar Og hér er bréf frá manni, sem kallar sig „Safnara". „Ég var að lesa aflafréttir í blaðinu, því ég hefi áhuga á gangi vertíðarinnar. Ein greinin hefur notað um stór farþegaskip. Að vísu má til sanns vegar færa að útilegubátar veiði á línu sem og margir aðrir bátar, en með þessu heiti er verið að gefa til kynna að útilegubátar komi ekki dag- lega að landi. Heitið línuveiðari hefur auk þess verið notað yfir aðra og sérstaka tegund fiski- skipa. Flensan tafði póstinn pÓ'STHÚSIÐ í Reykjavík hefur la eKKi xengur ao seija voru , — trÍá' °S biómagróður, sem fyrirsögn: „Útilegubátar f á I upplýst, að dráttur sá sem sina beint í búðir. Eg þekki Gísla næst er götu, algjörlega eyðilagð- [ R.eykjavík“. Nú langar mig til að : varð á sundurlestri póstsins úr Kristjánsson ekkert persónulega 'ur- Lóðaeigendur leggja á sig spyrja þig og aðra, hvort ekki Tröllafossi, sem talað var um hér og er ekkert í nöp við hann, en ! mikla vinnu, og eyða nokkrum ■ mundi fara betur að kalla jafn! í dálkunum, hafi eingöngu stafað hann er ekki vanur að taka gild . fjármunum, til þess að fegra lóðir rök þeirra, sem eru á annari skoð sínar, því sárnar okkur að gróð- un. — Bændasamtökin verða að | urinn skuli eyðilagður. Við sjá- gæta þess, að koma til móts við 1 um nefnilega ekki nauðsynina á iðnaðarmenn, verkamenn, verzl- unarmenn og starfsmenn í kaup- túnum og bæjum landsins. Gæti svo farið, að t. d. eggjasalar (hænsnaeigendur) græddu ekki að nota sjó til rykbindingar, þeg- ar hægt er að nota önnur efni, sem ekki eyðileggja gróðurinn. Með skirskotun til framanrit- virðuleg skip og þau eru sum | af veikindum og fjarveru póst- öðru heiti. Gæti mér dottið í hug . manna. Fékk pósthúsið hátt á bófa, er kaupa blíðu hennar. En þrátt fyrir allt býr henni í brjósti sönn og heilbrigð ástarþrá og löngun til að verða móðir og lifa kyrrlátu Iífi með manninum, sem hún ann. Loks hittir hún fyx'ir ungan stúdent, Mino að nafni. Það takast með þeim ástir og hún verður þunguð af hans völd- um, — en einnig í þetta sinn | verður hún fyrir hörmulegum ; vonbrigðum. Og síðast sjáum við hana í kirkjunni, þar sem hún heitir því, að hefja nýtt líf og lifa eingöngu fyrir barn sitt. Ég verð að játa það, að ég varð fyrir töluverðum vonbrigðum af þessari mynd. Efni hennar er ekki sérlega áhrifamikið og yfir henni er óþarflega mikill þungi og jafnvel ládeyða á köflum, en þess á milli fullmikil tilfinninga- semi. Margir ágætir leikarar fara þarna með hlutverk, Daniel Gel- in, Raymond Pellegrin og Franco Fabrizi en það er eins og þeir nái sér aldrei upp, — hafi engan áhuga á hlutverkum sínum. Og Gina Lollobrigida, sem leikur Adriönu, hefur engin veruleg tök á hlutverkinu, enda gædd meiri fegurð en leikgáfu. Ego. línuveiðarar (eða bara línuskip). P. s. Meira af þáttunum Úr verinu. Þeir eru ágætir.“ Ekki lízt Velvakanda vel á þessa uppástungu, þó ekki sé hann sérlega fróður í skipamáli. þriðja hundrað sekki af skips- pósti í einu, úr tveimur skipum nærri samtímis, og um sama leyti kom flensan og lagði hluta af starfsliðinuí rúmið. í fyrrakvöld var loks búið að flokka allan aðs, endurtek ég áskorun mína til Línuskip hef ég venjulega heyrt ameríkupóstinn. Færeyskir sjómenn sem ráða sig til Grænlands, krefjast nú 50 danskra króna í lágmarkstryggingu og segjast fá það á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.