Morgunblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 15
Föstudagur 1. maí 1959 MORGVNBLAÐIÐ 15 til þess að kynna sér ágreining- inn, áður en hann kannar leiðir til sátta. Ætti hann því að fá all- ar þær kröfur, sem aðilar ættu að gera, strax við samningsupp- sögn, en nú er aðeins skylt að senda þær þegar „þær hafa end- anlega verið ákveðnar“, en tíma- takmörk eru engin. Minnihlutinn á ekki að ráða Með vinnulöggjöfinni á að vera tryggt, að minnihlutar í fé- lögum atvinnurekenda og verka- lýðsfélögum geti ekki ákveðið verkföll né verkbönn, heldur að- eins hreinn meirihluti félags- manna. í lögunum ætti því að vera fyllri ákvæði um þátttöku í atkvæðagreiðslu, en nú er, þeg- ar vinnustöðvun er ákveðin. Ástæða væri til þess, að frek- ari takmörk væru sett um út- þenslu verkfalla, með samúðar- verkföllum í algerlega óskyldum starfsgreinum og í skjóli verk- falla eða verkbanna ætti ekki að vera unnt að framkvæma skemmdarstarfsemi hjá þeim, sem ekki eru beinir aðilar að við- komandi vinnustöðvun. í vinnulöggjöfinni segir: Stétta félög skulu opin öllum í hlutað- eigandi starfsgrein á félagssvæð- inu, eftir nánari ákveðnum regl- um í samþykktum féláganna“, en engum er gert skylt, að vera í stéttarfélagi. Virðist réttmætt, að hér sé um gagnkvæmar skyld- ur að ræða. Eru líka mörg dæmi til þess, að utanfélagsmenn hafi — vegna stundarhagnaðar — misvirt rétt og samþykktir stéttafélaganna og jafnvel — af þeim sökum — valdið vinnu- stöðvun á einstökum vinnustöð- um. Fordæmið gefið Til þess, að tryggja varanlegan vinnufrið virðist auðveldast, að banna verkföll og verkbönn með lögum. Þar hefur forseti Alþýðu- sambandsins gefið fordæmið með bráðabyrgðarlögunum frá 28. ágúst 1956, um kaupgjald og verðlag. I>að bann mætti setja með sér- stökum kaupgjaldslögum, sem ákvæðu fast grunnkaup allra launastétta háð kaupgjaldsvísi- tölu, sem sýndi rétta breytingu verðlags á ákveðnum fresti. En þar til skipaður gerðardómur úr- skurðaði aðrar kjarabætur og allan ágreining. Þau lög ættu, að geta skapað meira efnahagslegt öryggi, en nú er. Framkvæmd þeirra gæti þó orðið óvinsæl hjá launþegum. Ef til vill á slík löggjöf þó eftir að koma og væri það kaldhæðni örlaganna, ef kommúnistar bæru hana fram á Alþingi. En við hverju má búast, kom- ist þeir aftur í ríkisstjórn? S. G. S. Trésmíðoiélag Reykjavikur hvetur alla meðlimi sína að taka þátt í hátíðahöldum dagsins. Stjórnin. Fyrirliggjandi: Dyrasímar og tilheyrandi IVIttrs Trading Company h.f. Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73. Trésmiðir og verkamenn Óska eftir trésmiðum og verkamönnum. — Löng vinna. Upplýsingar í síma 22396, Kl. 8—10 í kvöld. Til leigu skrifstofuherbergi í Austurstræti 12. Upplýsingar í síma 13851. — Opnum aftur laugardaginn 2. maí. Höfum bæði geisla- og caoma-permane:... Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar eða 15. maí í sérverzlun (Va daginn). — Tilboð ásamt meðmælum leggist inn á afgreiðslu Morgunbl. fyrir mánudaginn merkt: „Áhugasöm“ — 9615. Mótatimbur Apríl-bók Almenna bókafélagsins IVIaðurinn og lUáttarvöldin TIL SÖLU Vel með farið og hreinsað mótatimbur ca. 9—10 þús. fet 1“—|—6“ og ca 4 þús. fet af l“x4“ til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag 2. maí. merkt: Mótatimbur —4187. Matreiðslukona óskast. — Hátt kaup. KJÖRBARINN, LÆKJARGÖTU 8. Sími 15960. (Sigurgeir Jónasson). 5 herb. íbuð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. PÉTUR PÉTURSSON Sími 11219 og 17212. Suðumes Suðurnes Stjórnendur þungavinnuvéla á Suburnesjuni eftir Olav Duun í þýðingu Guðm. G. Hagalín Maðurinn og máttarvöldin er síðasta verk Olavs Duun, kom út ári fyrir dauða hans og er eitt af heilsteyptustu verkum hans, Sagan gerist að mestu á lítilli ey, sem á — samkvæmt gömlum spádómi' — að sökkva í sæ. Jafnframt því sem skáldið gerir oss þátttakendúr í lífsbaráttunni á þessum stað, sýnir það oss eftirminnilega sálir fólksins -þar, — barna og fullorðinna — grefur fyrir dýpstu rætur. Og vér lifum með honum nóttina, þegar hafið tekur að stíga, taugaspennuna, skeflinguna, en einnig baráttukjarkinn og lífsþrána. Og í gegnum «llt hríslast hin ódreoandi kímni. Maðurinn og máttarvöldin er mikið listaverk. Og þó að sögusviðið sé lítið og ■érstætt, varðar söguefnið allan heiminn. Almenna ^ bókafélagið halda fund mánudagskvöldið 4. maí nk. kl. 7,30 í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík. Fundarefni: Tekin ákvörðun um stofnun félags. Undirbúningsnefndin. 4ra herb. íbúð Höfum til sölu góða 4ra herbergja íbúð 115 m2 í fjölbýlishúsi við Laugarnesveg. Harðviðarhúrðir. — Tvöfalt gler — Sérstaklega hagstæð lán áhvílandi. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISKRIFSAOFA Sigurður Reynir Pétursson, hdl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignasala. VUSTURSTRÆTI 14, Il.hæð. Símar: 2-28-70 og 1-94-78.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.