Morgunblaðið - 10.05.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.05.1959, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. maí 1959 I dag er 130. dagur ársins. Sunnudagur 10. maí. Eldaskildagi. Árdegisflæði kl. 6:48. Síðdegisflæði kl. 19:06. SlysavarSstofan er opin all- ar sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 9. til 15. maí, er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. — Helgidagsvarzla sunnudaginn 10. maí er einnig í Lyfjabúðinni Iðunni. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl Nætur- og helgidagslæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, simi 50952. Þjóðbótarskrifstofan FRUMSÝNIR REVÝUNA j Frjálsir fiskar \ j $ í Eftir Stefán Jónsson & Co. Í Leikstjóri: Benedikt Árnason. Hlj oms veitarstj ori: f Gunnar Ormslev | í Framsóknarhúsinu i þriðjudaginn 12. maí kl. 8,30 ; Aðgöngumiðasala í Framsókn > arhúsinu mánudaginn kl. 4— 7 og sýningardag frá kl. 2. — Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema iaugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. 3 ss 1415118 33 fl. B23Alessur Hallgrímskirkja. — Messa kl. 11 f.h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 síðd. Sr. Jakob Jóns- son. Kirkja Óháða safnaðarins. — Messa og almenn altarisganga k.. 5 síðdegis. — Sr. Emil Björnsson. « AFMÆLI * Ástbjörg Erlendsdóttir, Hvera- gerði, verður fimmtug á morgun, 11. maí. -r- Ástbjörg er í dag stödd að Arnarhrauni 39, Hafnarfirði, hjá Eggert fsakssyni. — Vilhjálmur Magnússon, bóndi að Stóru-Heiði í Mýr- Mafseðill kvöldsins 10. 5. 1959. Kjötseyði Jardeniére ★ Humar í Tartalejtum ★ Uxasteik Choron eða Schnitzel Holstein ★ Mocca fromage ★ Skyr m/rjóma Húsið opnað kl. 6. RlO-tríóið leikur. Lei khúsk jalla rinn. Sími 19636. dal verður sjötugur á morgun. — Afmælisgrein um hann birtist í þriðjudagsblaðinu. (^Brúókaup Sl. miðvikudag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen Anna Thoroddsen, Fjólugötu 19, og Þórarinn Ingi Sigurðsson, stýrimaður, Forn- haga 20. Þann 9. maí voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Þor- steinssyni, ungfrú Kristrún Bjarnadóttir, verzlunarmær, Suð- urgötu 49, Hafnarfirði, og Ingi Ólafur Guðmundssoar, kaupm., Vesturbraut 4, Hafnarfirði. ES Hjónaefni Sl. fimmtudag opinberuðu trú- lofun sína Þórey Valdemarsdótt- ir og Vigfús Auðunsson, til heim- ilis Kamp Knox C-29. Sl. fimmtudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hjördís Ól- afsdóttir, Kirkjuvegi 15, Selfossi og Sigurður Guðmundsson, raf- virki, Grettisgötu 22, Rvík. Ymislegt KFUM og K„ Hafnarfirði. — Á almennu samkomunni í kvöld, sem hefst k1. 8,30, talar Ólafur Ólafsson, kristniboði. IBiFélagsstörf Frá Knattspyrnufé'aginu Val: f tilefni af 20 ára afmæli Hlíðar- enda, íþróttasvæðis Vals, verður félagsheimilið opið í dag frá kl. 3—5 e.h. — íþróttafólk og velunn- arar Vals eru velkomnir. „Heimsfriðarhreyfingin“ — .‘Tíu ára starfs „Heimsfriðarhreyfing- arinnar" verður minnzt rrieð sam komu í Framsóknarhúsinu við Tjörnina klukkan 5 síðd. sunnud. 10. maí. Ræður flytja frú Sigríð- ur Eiríksdóttir og Magnús Torfi Ólafsson, baðamaður, og Jóhann- es skáld úr Kötlum, flytur ljóð. Innanfélagsmót Skotfé^ags Reykjavíkur. Á þriðjudagskvöld verður háð innanfélagskeppni Skotfélags Reykjavíkur í íþrótta húsi í. B.R. við Hálogaland. Hefst keppnin kl. 21,00. Keppnin verð- ur lokuð og verður ekki hægt að taka á móti áhorfendum. HJFlugvélar Flugfélag íslands. — Milli- landaflug: Gullfaxi er væntanl. til Rvíkur k1. 16:50 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Oslo. Sólfaxi fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar,^ Egils- staða og Vestmannaeyja. Á morg- un er áætlað að fljúga ti1 Akur- eyrar (2 ferðir), Bíldudals, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir hf. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá Lux- emborg og Amsterdam k1. 19 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20,30. Hekla er væntan- leg frá New York kl. 10,15 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Glasgow og London k1. 11,45. lAheit&samskot Iíallgrímskirkja í Saurbæ. — Aðalbjörg 100 Sóiheimadrengurinn. — M. G. 50; Bjarni 50. s, ipurnincý clcicýóinó dc Hvenær teljið þór hollast að fara á fætur á morgnana. Guðmundur Pálsson, leikari: — Ég held að flestir síungir menn fari snemma á fætur. Ég held líka, að það sé hollustunni fyrir beztu að fara ætíð snemma á fætur, 7—8 á morgnana ■— og þá helzt beint í sund eða gott bað. Þá er mað- ur hress og kátur og vel undir erfiði dags ins búinn. Þó er auðvitað sjálfsagt að láta það eft- ir sér að sofa út einu sinni í viku, , _ eða á frídögum. En þeir, sem oft keld a<^ eiga frí, eða alltaf — ættu að v*ri temja sér að fara alltaf snemma ^visvar a á fætur. Annars verða þeir hálf- ! hrln6' 3~4, gerðir vesalmgar. legur fótaferðartími þar er 8—9. Og þegar menn liggja heima í rúmi, þá fer það auðvitað mikið eftir atvinnunni. Ég vakna alltaf um 6 leytið, les þá gjarnan fram undir kl. 8, fer þá á fætur. Mér finnst þetta prýðilegt. Haukur Melax, stud. philol: — Stundum fer ég á fætur lcl. 6, stundum ekki fyrr en um hádegi. Ég er miklu frískari og hressari, þegar ég fer| snemma á fætur, , J en þegar ég fer 1 seint. Annarsf Páll Arason, ferðamaður: — Það fer allt eftir aðstæðum. Ef menn eru t.d. á ferðalagi í borg- um eða byggð eiga þeir skil- yrðislaust a ð fara snemma á fætur, helzt 6—7 á morgnana. En séu menn uppi á i fjöllum eiga þeir ekki að fara jatn snemma, t.d. á öræfum, þar er kaldast við sólar uppkomu. Hæfi- 1 einu. Þá hefðuj menn þó ánægjuj af því að hátta tvisvar. En senni- lega kæmi atvinnan í veg fyrir að þorrinn gæti gert þetta. í skamm deginu sef ég allt miklu lengur, en á vorin og framan af sumri hreint ekki neitt — og ég held að mönnum yrði hollt af því að draga svolítið úr svefnpurku- j hættinum meðan dagur er lengst- ur. STAÐFASTI TIIMDÁTIIMN - Æ vintýri eftir H. C. Andersen Nú fóru Jeikföngin að leika sér — fóru í gestaleik, léku stríð og héldu dansleik. Tindátarnir byltu sér í öskjunni, því að þá langaði að vera með í leiknum, en þeir gátu ekki náð lokinu af öskjunni. — Hnotubrjóturinn steypti sér kollhnís, og griffillinn rissaði í! litla dansmærin. Hún stóð tein- . lega hrökk lokið af tóbaksdósun- ákafa á spjaldið. Við þennan rétt á tánum og hélt út höndun- j um. En það var ekkert tóbak í skarka'a vaknaði kanarífuglinn. um, og hann stóð jafneinbeittur á ' þeim, nei, þar var htill, svartur Og hann tók að leggja orð í belg j sínum eina fæti og hafði ekki j púki, hreinasta furðuverk. — meira að segja í ljóðum. Þau augun af henni. „Tindáti“, sagði púkiun, „bless einu, sem hvorki hreyfðu legg J Nú sló klukkan tólf, og skyndi- aður vertu ekki að góna þetta“. né lið, voru einfætti tindátinn og I I FERDINAND Aftur steikt egg Pétur Sigurðsson, ritstjóri: _ Notalegast mun hverjum einum þykja að rísa úr rekkju þegar hann er útsofinn. Þessa reglu er 'ÍÍ þó ekki unnt að láta gilda al- mennt, vegna at vinnu manna og |; daglegra starfa. sumir v i n n a gagnleg störf á nóttum, aðrir slæpast og hátta seint, og enn aðrir eru miklar svefnpurkur, er því ekki unnt að lofa öllum að sofa eins lengi og þeir vilja eða hvenær sem þeir vilja. Ákjósanlegast þykir mér að rísa á fætur klukkan 5—6 eða hálf sjö árdegis. Þetta hef ég tamið mér mestan hluta ævinnar, enda aldrei safnað ístru, en ekki hefur þó ræzt á mér spakmælið. ríkur, traustur, vitur, vís verður sá, sem snemma rís. Morgunstundin er oft unaðsleg, en mjög árrisull þarf helzt að sofna klukkustund fyrir mið- nætti. Mér nægir 6 stunda svefn, en sagði þó eitt sinn við sjálfan mig: Þá mun gróa úfin und, endurnærast þjökuð lund, ef ég fæ að festa blund fimm og hálfa klukkustund. Hafið svo hugfast spakmælið: „Hurðin snýst á hjörunum og letingirr' : rúmi sínu“. PRENTMYNDA- GERÐIN Hringbrauli;|í|í|!pfÍalnarfirdi HEFUP SÍMA 50802

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.