Morgunblaðið - 10.05.1959, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.05.1959, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐ1Ð Sunnuðagur 10. maí 1959 Verzlunaratvinna Ungur maður með verzlunarskólamenntun frá Eng- landi óskar eftir góðri vinnu hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 8. maí n.k. merkt: „Verzlunaratvinna— 9786“. Kvenskátaskólinn IJIfljótsvatni Kvenskátaskólinn mun verða starfræktur í sumar með svipuðu sniði og undanfarin sumur. Dvalartími verða 8 vikur, frá 25. júní til 20. ágúst og er hægt að sækja um dvöl frá 1 viku allt að 8 vikum. Dvalartími sundurliðast, sem hér segir: 1. vika 25. júní— 2 júlí 2. vika 2. júlí— 9 júlí 3. vika 9. júlí—16. júlí 4. vika 16. júlí—23. júlí 5. vika 23. júlí—30. júií 6. vika 30. ágúst— 6.ágúst 7. vika 6. ágúst—13. ágúst 8. vika 13. ágúst—20. ágúst Skrár og húnar margar gerðir Inni- og útihurðalamir chrom., kop., oxid. Bréflokur chrom., kopar, oxideraðar. Útihurðaskrár og húnar 3 gerðir. Hurðarhandföng Hurðarstopparar margar gerðir. Hurðarþéttilistar 3 gerðir. Hurðarkrókar kopar og chorm. Baejarhurðarlokur Skothurðarskrár fyrir einfald- ar og tvöfaldar. Skothurðajárn 70—91 cm. do. 91—110 cm. Skothurðajárn fyrir bílskúrs- hurðir. Rennilokur kop., galv. járn. ' Hengilásar kop. gavl. margar gerðir. O—O Stormjárn chrom., oxideraðar margar gerðir. Guggakrækjur chromaðar, kopar og galv. Gliuggalamir Gluggaþéttilistar Aldur: L.jósálfar 8—10 ára, skátastúlkur 11—13. ára Umsóknir, er tilgreini nafn, heimilisfang, síma, aldur, og dvalartíma, sendist til skrifstofu Bandalags Isl. skáta, Pósth. 831 fyrir 1. júní. Upplýsingar gefnar í síma 23190, frá kl. 3—6 mánud. þriðjud. og fimmtud Laugaveg 33. Ný sending: Amerískir Nælonsloppar % % Og 1/1 langar ermar. Einnig hvítir Poppelin- sloppar með y2 ermum. Sendi gegn póstkröfu um allt land. TILKYNNING UM Lóðahreinsun Með vísun til auglýsinga í dagblöðum bæjarins .15. þ.m. eru lóðareigendur (umráðendur lóða), hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kosthað þeirra, án frekari fyrirvara. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjarlægðir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verðmæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreinsunina, verða geymdir til 1. sept. n.k. á ábyrgð eigenda. Að þeim tíma liðnum má vænta þess að hlutir þessir verði seldir fyrir áföllnum kostnaði. Sérstök áthygli skal vakin á því, að allan úrgang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöðina á Ártúnshöfða á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7,40—23,00. Á helgidögum frá kl. 14,00—18,00. Þeir ,sem kynnu að óska eftir fyrirgreiðslu eða nán- ari upplýsingum hringi í sma 13210 og 12746. Reykjavík, 9. maí 1959 HEILBRIGÐISNEFND REYKJAVlKUR ii b i m, / /í!| m .^ 0—0 Múrboltar allar stærðir. Múrborar 5-6-7-8-10-12 m/m. Meitlar Múrhamrar Glattbretti Múrbretti úr teak 5 stærðir. Múrskeiðar Múrfilt 2 gerðir. • O—O Lóðboltar Lóðtin rúllur. Bacho gaskútar, 2 stærðir — spissar 2 stærðir. — gasprímusar. — pokar og gler í gas- luktir. O—O Handsagir Heflar Hamrar Þjalir og allskonar verkfæri. Pensiar margar gerðir. Málningarrúllur 11-18-24 cm. Málningarbakkar 18-24 cm. Skinn og valsar OIíu og plastmálning allir litir. Olíu og Sellulósalökk margar gerðir. Spartls Amerískt Kítti — undirlagskíttil í dós um, túpum og staukum. — kíttisbyssur Þéttiefni fyrir járn og stein. Carbolin Blakkfernis Hrátjara Koltjara Bitaminus Stálbik hvítt og svart Eirolía C-tox fúavarnarefni. Keðjur, tóg og margt fleira. Slippfélagið i Reykjavik Islenzkir fánar nýkomnir í 4 stærðum. Slippfélagið i Reykjavik Slökkvitæki og hleðslur margar gerðir. Ennfremur hin margeftir- spurðu Slökkvitæki fyrir bíla. Slippfélagið i Reykjavik Verzlunin Cnoð Gnoðavog 78. Höfum allskonar málingarvörur Hörpusilki, Spred- málingu, Slittmálningu. Verzlunin hefur málara- meistara með 30 ára reynslu í starfi sem lagar liti og aðstoðar við litaval. Næg bílastæði. Engir stöðu- mælar. (Ath. verzlunin Gnoð stendur þar sem Lang- holtsvegurinn kemur í Suðurlandsbrautina). Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. Verzlunin Cnoð Síldverkunarnám- skeið Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að haldið verði sfld- arverkunar- og beykisnámskeið í Kefiavík I vor, ef næg þátttaka fæst. Ráðgert er að námskeiðið hefjist 25. maí. Skilyrði fyrir þátttöku er, að þeir, sem námskeiðið sækja, hafi unnið minnst þrjár síldarvertíðir á viður- kendri söltunarstöð. Umsóknir þurfa að fylgja vottorð frá viðkomandi verk- stjóra, þar sem tilgreint er, hvaða ár og á hvaða stöð, eða stöðvum umsækjendur hafa unnið. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Síldarútvegsnefnd- ar, Austurstræti 10, Reykjavík, eða til síldarmatsstjóra Leós Jónssonar, Rauðarárstíg 20 Reykjavík, sími 2-21-21. SlLDARÚTVEGSNEFND Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa um mán- aðarmótin maí—júní og starfar til mánaðarmóta ágúst— september. í skólann verða teknir unglingar, sem hér segir: Dreng- ir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára incl., miðað við 15. júlí n.k. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n.k. áramót. Umsækjendur á þeim aldri verða þó því aðeins teknir í skólann, að nemendafjöldi og aðrar ástæður leyfi. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar, Hafnarstræti 20, H. hæð, og sé umsóknum skil- að þangað fyrir 20. maí n.k. rAðningarstofa REYKJAVlKURBÆJAR Vatnaskógur Dvalarflokkar fyrir drengi og unglinga í sumarbúðum K.F.U.M. í Vatnaskógi verða í sumar sem hér segir: 1. fl. 12. júní til 19. júní Drengir 10—12 ára 2. fl. 19. júní til 26. júní Drengir 10—12 ára 3. fl. 26. júní til 3. júlí Drengir 10—12 ára 4. fl. 3. júlí til 10 júlí Piltar 12—17 ára 5. fl. 10. júlí til 17. júlí Piltar 12—17 ára 6. fl. 17. júlí til 24. júlí Piltar 14—18 ára 7. fl. 24. júlí til 31. júlí Drengir og piltar frá 9 ára 8. fl 31. júlí til 7. ágúst Drengir og piltar frá 9 ára — H L É — 9. fl. 12. ágúst til 16. ágúst Fullorðnir 10. fl. 16. ágúst til 23. ágúst Drengir og piltar frá 9 ára Innritun fer fram í húsi K.F.U.M, Amtmannsstíg 2B, kl. 5,15 til 7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Inn- ritunargjald er kr. 20,00 Upplýsingar veittar í K.F.U.M. á ofangreindum tíma sími 1-75-36 og 1-34-37. Skógarmenn K.F.U.M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.