Morgunblaðið - 10.05.1959, Blaðsíða 21
Suftnudagur 10. maí 1959
MOK'IV'SHI.AÐIÐ
21
Kaup-Sala
Vatnslúrbínur — Generatorar
frá rafstöð, sem lögð hefir verið
niður eru til sölu góðar vélar.
2st. 150hk—125 kva.n.kr. 19.000,00
3st. 300hk—250 kva. n.kr. 25.000,00
Allar fyrir 100—120 m. fall cif.
Reykjavík meðf. allt tilheyrandi.
Tel.gr. adr. „Elektrobygg“.
Elektrobygg A/S — Hamar, Nórge
ÞÓRARINN JÓNSSON
LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG
SKJALAÞÝÐANDI f ENSKU
KIRKJUHVOLI — SÍMI 18655.
Vclaleigan
Sími 18459
Flakarar óskast strax
H -'Mrystiliásið Frost h.f.
Hafnarfirði. — Sími 50165
Aðalfundur
Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður
haldinn í Tjarnarcafé mánudaginn 25. maí 1959.
STJÓRNIN.
Hófel Garður
verður opnaður, 4. júní n.k. Allar upplýsingar varð-
andi rekstur hótelsins eru hjá PÉTRI DANIELS-
SYNI Hótel Skjaldbreið.
hötel garður.
CORN FLAKEt
“er pakkað i loftpéttar umbúí.
pssveuna hrökk-Þurt"
Málverkasýning
IX Kynslóðir Amerískrar Myndlistar. Yfirlitssýning
á amerískri myndlist í Listasafni ríkisins við Hring-
braut.
(Ópin frá kl. 10 til 10.)
AÐGANGUR ÓKEYPIS.
Sálarrannsóknarfélag íslands
heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu mánudag-
inn 11. maí kl. 8,30 síðdegis.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Forseti félagsins flytur erindi.
STJÓRNIN.
SINFÓNlUHLJÓlVISVEIT ISLANDS
Operan RIGOLETTO
eftir Giuseppe Verdi
verður flutt á tónleikum í Austurbæjarbíói í dag
sunnudaginn 10. maí kl. 13,30 og mánudaginn 11. maí
kl. 21.15.
Stjórnandi: RINO CASTAGNINO
Einsöngvarar: CHRISTIANO BISCHINI, Þuríður Páis-
dóttir, Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Jónsson,
Kristinn Hallson, Jón Sigurbjörnsson, Einar Sturluson,
Gunnar Kristinsson, Sigurður Ólafsson.
Söngmenn úr karlakórnum „Fóstbræður“.
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói
Tíu ára afmæli
Heimsfriðanhreyfingarinnar
Almennur fundur
í Framsóknarhúsinu við Tjörnina í dag
kl. 5 e.h.
Ræður og upplestur.
Aðgangur ókeypis.
ISLLTAVELTA
Fósfbræðra hefst i Listamannaskálanum
í dag kl. 2
Meðal glæsilegra vinninga
1. FERÐ MEÐ GULLFOSSI.
2. IiRÆRlVEL
3. OLÍA OG BENZÍN
Ekkert happdrætti — Freystið gæfunnar
Fóstbræður
4. BÆKUK