Morgunblaðið - 10.05.1959, Blaðsíða 17
Sunnudagur 10. maí 1959
MORGUNBLAÐIÐ
17
Sigríðui Ágústo Mognúsióttir
Minningnrorð
Á MORGUN verður gerð frá
Dómikjunni útför Ágústu Magn-
úsdóttur, gamallar reykvískrar
konu er fædd var hér í bæ, ól
hér allan aldur sinn og lézt 2.
maí sl. rúmlega áttræð að aldri.
SigrU • Ágústa Magnúsdóttir
var f apríl 1879 í Reykja-
vík. rar hennar voru
Magr mundsson, ættaður
af K i, og Margrét Páls-
dóttir i, Magnússonar. Páll
faðir tar bjó lengi í Holti,
er síð. r nefnt Pálsbær eftir
honum, en bær sá stóð ofarlega
í Þingholtum, þar sem núverandi l
Ingólfsstræti endar. Bæ þennan
fundi í stúkunni sinni. Sú ósk
veittist henni. Hún lá stutta og
þjáningalitla legu og andaðist 2.
þessa mánaðar á hjúkrunardeild
Elliheimilisins. Tæpum þremur
vikum áður hafði hún glaðst með
nokkrum vinum sínum áttræð, á
heimili systur sinnar, frú Kristín-
ar Thorberg, hress og ljúf að
vanda, og tveimur dögum síðar
mætti hún á fundi í stúkunni
sinni. Grunaði engan að sá yrði
síðastur fundur þeirra við hina
öldnu konu.
Ágústa Magnúsdóttir var sönn
hefðarkona að sýnd og reynd.
Hún var há og beinvaxin og tigin
sýndum, vel greind og víðlesin,
kurteis og stillt í fasi, hlédræg en
einörð, hjartahlý og skilningsrík
Ég hef fáar konur þekkt er að
útliti, atgerfi og sannri hjartans
mennt hafa betur sameinað kosti
sannrar hefðarkonu. Það gerði
hvern mann betri að kynnast
henni, og um framkomu og at-
hafnir var hún öllum til fyrir-
myndar. Kynning okkar var að-
eins síðustu tuttugu árin, en hún
var mér lærdómsrík.
Að leiðarlokum þakka ég syst-
ur Ágústu störf hennar í þágu
Reglunnar. Ég þakka henni í
nafni félaga stúkunnar Andvara,
þá fyrirmynd er hún gaf okkur
með ljúfmannlegri kurteisi, fórn-
fýsi og trúleika við göfugt mál-
efni. Blessuð sé minning hennar.
Indriði Indriðason
Stúlkur! Stúlkur!
Nokkrar stúlkur helzt vanar saumaskap geta fengið
vinnu strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum.
Belgjagerðin h.f.
Opinbera stofnun
vantar stúlku, vana vélritun eða með gott próf frá
Verzlunarskóla. Umsóknir ásamt meðmælum send-
ist Mbl. merkt: „Vélritun — 9801“.
hafði Magnús faðir Páls reist, og
átti hann allstórt land þar um-
hverfis. Magnús langafi Ágústu
var sonur Páls í Stöðlakoti, er
var sonur Þórðar bónda er bjó í
Örfirisey 1762, Péturssonar, og
konu hans Þuríðar Pálsdóttur. Til
Þórðar verða raktar ættir margra
merkra Reykvíkinga. Þessir lang-
feðgar voru atorkumenn, og er
þeirra nokkuð getið í Sögu
Reykjavíkur. Einnig er þeirra
feðga, Magnúsar í Holti og Páls
afa Ágústu, getið í bók Jóns
Helgasonar, Þeir sem settu svip
á bæinn. Segir þar, að Páll væri
sjógarpur mikill óður en hann
gerðist bóndi í Holti. Dótturson-
ur hans, bróðir Ágústu, var
Magnús skipstjóri og síðar fram-
kvæmdarstjóri. 1 áðurnefndri
bók segir einnig, að Holt hafði
verið bezt húsað allra tómthús-
býla í Þingholtum, enda mikill
myndarskapur á heimilinu.
Ágústa var ekki alin upp við
neinar allsnægtir, en uppeldi
hennar mun hafa mótast af trú-
rækni, reglu og nægjusemi.
Ágústa var mjög sönghneigð.
Lærði hún að leika á orgel, píanó
og gítar. Hún fór síðar í Kvenna-
skólann og lauk þar nómi. Ágústa
réðst til Björns Jónssonar, í
Bókaverzlun ísafoldar og vann
þar að afgreiðslustörfum í 8 ár.
Þá réðst hún til Sigfúsar Ey-
mundssonar bóksala, í verzlun
hans, og þar vann hún síðan,
fyrst hjá Sigfúsi, svo hjá Pétri
Halldórssyni og síðast hjá Birni
syni hans, þar vann hún sitt ævi-
starf unz hún hætti fyrir aldurs-
sakir. Lét hún hið bezta af hús-
bændum sínum öllum og var
þeim þakklát fyrir góð samskifti.
Barn að aldri gekk Ágústa í
barnastúkuna Æskuna, og frá
þeim degi til hinztu stundar var
hún áhugasamur og starfandi fé-
lagi Góðtemplarareglunnar. Hún
var heiðursfélagi Stórstúku ís-
lands og stúkunnar Andvara, en
hún var einn af stofnfélögum
hennar. Ágústa var einn allra
elsti félagi Reglunnar, yfir sjö-
tíu ára templar. Hún starfaði
mikið í reglunni og gegndi ýms-
um embættum. Hér fyrr á árum
skemmti hún stundum með söng
og gítarleik á fundum, en þá
tíma muna fáir þeirra er nú lifa,
enda meira en hálf öld síðan.
Hún sótti alltaf fundi er hún fékk
því við komið. Stúkan var henn-
ar annað heimili og það var ósk
hennar að sér gæfist heilsa með-
an ævin entist, til þess að sækja
Einbýlisbús
Fjögur herbergi, eldhús, bað og þvottahús, ásamt
bílskúr og verkstæðisplássi er til sölu. Húsið er til
sýnis í dag og næstu daga. Uppl. í síma 32103.
Verzlunin Perton
er flutt af Skólavörðustíg 5 að Dunhaga 18 (við
endann á Fálkagötunni). Seljum eins og áður
1. flokks vefnaðarvöru og alla fáanlega smávöru.
Verzlutiin Perlon
Sími 10225.
T rjáplöntusalan
hafin
Fjölbreytt úrval trjáplantna.
Blómstrandi stjúpur, mjög fallegar.
Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 19775.
Verzlun til sölu
við Laugaveginn, ásamt góðum og útgengilegum
vörulager. Góður leigusamningur á húsnæði. Þeir,
sem kynnu að hafa áhuga, leggi nafn si’tt og síma-
númer inn á afgr. Mbl. merkt: „Laugavegur—4480“.
Rösk afgreiðslustúlka
óskast strax.
Upplýsingar í skrifstofunni.
Garðastræti 17
kiddabúð
L/EKNASTOFA
TAIMINILÆKIMISHtSIMÆÐI
SKRIFSTOFUHIJSIMÆÐI
Til leigu á Hverfisgötu 50.
Uppl. miili 13—15 í dag og næstu daga.
PÉTUR GUÐJÖNSSON, Sími 15167.
Byggingameistarar
Tek að mér útreikning á kaupi og vinnureikn-
ingum. Annast einnig fullkomið bókhald. Upplýs-
ingar í síma 19439 eftir kl. 5,30 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Filt 8 litir
Dömu og herrabúðin
Laugaveg 55. — Sími 18890
KVENFÉLAG NESKIRKJU
ABalfundur
félagsins verður miðvikud. 13. maí kl. 20,30 í Fé-
lagsheimilinu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Eftir fund verður kvikmyndasýning og kaffi.
STJÖRNIN.
u%
Bifreiðastjórar
losnið við hið leiða sótglamur úr vélinni Notið REDEX
Stefnuljósasett — Stefnuljósarofar
Framluktk — Afturluktir — Þokuluktir
Speglar — Gormaklossar —
Hvítir hringir 13—14—15—16“
Gúmmímottur í úrvali.
Michelin 700x15 og 900x20
v e R z l u N
Friðriks Bertelsen
Tryggvagötu 10 — Sími 12872
PILTAR -
EF ÞlÐ EIGIÐ UNNUSTUNA
ÞÁ Á ÉG HRINCrANA /
fádrfá/? tísmv/wsionA lf
/ÍJj/s'fraer/8 \ ^