Morgunblaðið - 10.05.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.05.1959, Blaðsíða 11
Sunnudagur 10. maí 1959 MORCVNBLAÐIÐ 11 Rýmingarsala Nú eru aðeins fjórir dagar eftir af rýmingarsölunni. Nýjar verðlækkanir á kjólefnum o. fl. Venlyn iiarólíriu Benedikts Laugaveg 15. Þessi bíll er íramleiddur af Símca v erksmiðjunum í Frakklandi. Simca bílar eru vel þekktir víða um heim og hér á landi sem Ford — Vedette. Leitið uppij'singa um Simca, því verðið er mjög hagstætt. bergur Lárusson Brautarholti 22 — Reykjavík Sími 1-73-79. Ford Fairlane ,55 sjálfskiptur til sölu og sýnis í dag í Auð- arstræti 5. Uppl. í síma 35402. Hafnarfjörður! Hafnarfjörður! Slysavarnadeildin Hraunprýði. Mánudaginn 11. maí hafa Hraunprýðiskonur hinn árlega merkja og kaffisöludag. Selt verður kaffi með dýrindis kökum í Alþýðuhúsinu og Sjálfstæðishúsinu frá kl. 3 til 11,30 síðdegis. Merki verða seld á götum bæjarins allan daginn. Kvikmyndasýningar verða til ágóða fyrir félagið í báð- um kvikmyndahúsum bæjarins kl. 9. Börn sem' vil ja sel ja merki eru beðin að vitja þeirra í húsi Jóns D. Eyrbckk (við Fiskhöllina) frá kl. 9 ár- degis sama dag. 11. MAl NEFNDIRNAR. Þakplötur ur asbestí nýkomnar II. Benediktsson h.f. Lóugötu 2. — Sími 11228. M iBstöBvarofnar nýkomnúr H. Benediktson h.f. Lóugötu 2. — Sími 11228. Innihalda kalk, Járn, fosfór, B-vítamín og hið Iffsnauðsynlega ---"•aflVffOAfni. SVISSNESKAR — ÞÝZKAR Sumarkápur mjög fjölbreytt úrval. Hafnarstræti. — Sími 13358. Amerískir sundbolir Sundbolir nælonteygja. Hafnarstræti. — Sími 13358. ÞÝZKIR Sumarkjólar Hafnarsíræti. — Sími 13358.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.