Morgunblaðið - 13.05.1959, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.05.1959, Blaðsíða 8
8 MORCUISBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. maí 1959 er. En það getur ekki verið hollt ! markað fé á útbúunum, þó að fyrir oss að hugleiða hið sama þær upphæðir hryksiu skammt I meira en gert er? Gerum vér ekki til stórra hluta í Ási. Útbú þessi fullmikið af því að treysta á Kjarna og annan tilbúinn áburð til mikillar sprettu, en minna um hitt hvort túnin eru þannig ræktuð að öllu leyti, að áburður- inn megni að verða að fullum notum. Kemur þá til framræsla landsins, jarðvinnsla og hinn ræktaði gróður og hirðing hins ræktaða lands í einu og öllu. Bútækni-stofnunin norska ogútbú hennar. Við Búnaðarháskólann í Ási eru margar búnaðarstofnanir — □- -□ FYRRI GREIN □- -□ Grafið og plægt Bútækni og ræktunarkennsla eftir Árna G. Eylands | betur en aðalsto*nunin. með- an hún var ekki tilbúin, og miklu NÚ ern senn liðin 17 ár síðan; af hverjum bletti sem ræktaður ] mátti til leiðar koma fyrir tak- fyrsta skurðgrafan, af þeirri gerð sem mest eru notaðar, tók til starfa í Garðaflóanum við Akra- nes og 16 ár síðan fyrsta jarð- ýtan tók til starfa á sama stað. Bjartsýni og trúar naut við, en ekki skorti heldur hrakspár og glott. „Það er gott að bóman á henni er löng, ef til vill stendur hún upp úr flóanum í haust“, sagði maður nokkur á Akranesi við mig sem þóttist viti sínu viti um Garðaflóann og hversu botnlaus hann væri. Á Búnaðar- þingi var gert grín að jarðýtun- um og „því slegið föstu“ að slík tæki væru ekki líkleg til að koma að miklu gagni við rætkun lands- ins. Fór betur en spáff var. Allt fór þetta betur en slíkar spár vildu vera láta. — Og nú eru liðin 13 ár síðan fyrsta Rækt- unarsambandið tók til starfa. — Þrettán til 17 ár, ekki er það nema stuttur tími í búnaðar- sögunni og í framkvæmdasögu þjóðarinnar. En mikið hefur ver- ið gert á þessum árum, ótrúlega mikið t. d. í jarðræktinni, mikið ræst og mikið ræktað. Margt af þessu er vel gert, annað miður. Oft hefur verið lítilli kunnáttu til að tjalda, er menn réðust til starfa, og margur gröfumaður- inn og margur ýtustjórinn hefur orðið að fika sig áfram og læra af eigin reynslu. Vér segjum oft- ast að slíkur lærdómur sé hollur og góður. Víst getur hann. verið hollur, en í raun og veru er hann ekki góður með öllu. Hann er of dýr, og það er hrapallegur mis- skilningur að verktækni sé bezt að læra sem mest af reynslunnni einni, með öllum þeim árekstrum og mistökum sem slíku námi fylgja. Með tækninni fá menn í hendur dýr tæki og oft viðkvæm um margt. í raun og veru er það því slæmur búskapur að nota slík tæki án kennslu og kunnáttu. Um þetta höfum vér verið of tómlát- ir. Þó að það megi dást að því hvað vel hefur til tekizt víða, er hitt jafn ljóst, að auðvelt er að benda á mikil og dýr mistök, lélega nýtingu dýrra véla og ófull komin vinnubrögð. Það eru því miklar ástæður til að athuga hvort ekki sé rétt að taka upp nokkuð breytta hætti á þessu sviði í ræktunarmálunum, að minnsta kosti ef vér teljum að rétt sé og kleift að halda áfram svo sem„ verið hefur undanfarið, eða því sem næst, með zæktunar framkvæmdirnar. Á þessu sviði sem öðrum er oss , , ... enginn vanzi að því, að læra af,s?m ^r nefnast Her værl þvi öðrum og þá ef til vill bezt að, ohuSsandl að vinna þanmg að Institutt — sem starfa meira og minna sjálfstætt. Sumar eru þessar stofnanir á vegum háskól- ans að öilu leyti, en aðrar mega heita sjálfstæðar, en þó er það f ameiginlegt með þei-n öllum, að þeim hefur verið valinn staður í Ási, háskólanum til eflingar og til þess að sem best samband sé á milli hinnar vísindalegu kennslu í búnaðarfræðum og bún aðarrannsóknum, hverju nafni eru með tvennum hætti. T. d. hefur Tæknistofnunin einskonar útbú á Vors, við bændaskólann þar, og er par mest fengizt við að rannsaka notkun búvéla í bratt lendi, svo sem tvíhjólatraktora, sem helzt koma að notum þar sem tún og akrar eru í brattlendi, en notkun slíkra traktora er mikil hér í Noregi. Rannsóknir þessar og tilraunir hafa þegar orðið að miklu liði. En umræðuefni mitt að þessu sinni eru útibú frá Tæknistofn- uninni sem halda uppi kennslu samhliða tilraunum og atnugun- um„ Aðallega er þá um tvo staði að ræða og tvö útbú, sem sé: 1. Búvélaskólann (Landbruks- maskinsk len) í Sparbu í Norður- Þrændalögum. 2. Kennslu- og reynslubúið í búnaðartækni (Lære- og pröve- bruket i mekanisert jordbruk (Maskinprövebruket), á Vikeid við Sortland í Nordlandfylki. Síðastliðið ár voru þessi nám- skeið haldin á þessum tveimur stöðum, sem ég vil benda á og tel mestu máli skipta: Við Búvélaskólann í Sparbu: Þriggja mánaða námskeið í hirð- ingu og notkun traktora og bú- h Búvéla- og nýræktarskólinn í Vikeid. — Á myndinni sést vel landslag á þessum slóffum, viffi vaxnar hæðir og fjöll aff baki allmikils undirlendis. Byrjun byggingarframkvæmda á skólan- um, verkstæffi og vélageymsla. smíði og logsuða 12 + 70 stundir. Nýrækt og framræsla 12+110 stundir. Að standa að verki 10 stundir. Fjárhagsatriði 25 stund- ir og ýmislegt 3 st. Alls 120 stundir bókleg fræði og 420 stundir verkleg kennsla og æf- ingar. Mánaðarnámskeið í meðferð og notkun traktora og búvéla era líka hald „i á Vikeid, og einnig 10 daga námskeið. Fleiri námskeið heldur Tækni- stofnun búnaðarins og viðar, t. d. var á umliðnu ári haldið 6 mán- aða námskeið fyrir búfræðinga og garðyrkjumenn til að nema hirðingu og notkun traktora og búvéla, með þa ðfyrir augum að nemendur yrðu færir um að ann- ast verkstjórn og leiðbeiningar. Vikeid í Sortland i Norland-fylki, á 69. gráffu norðlægrar breiddar. Búvéla- og nýræktarskólinn er fyrir botni víkurinnar. sem nú virðist horfa á voru landi, að efla æðri búnaðarkennslu á Hvanneyri, en hafa búvísindin að öðru leyti að /nestu á mölinni í Reykjavík. En siílct þýðir vist lítið um að ræða Ein af stofnununum í Ási er Tæknistofnun búnaffarins — læra af þeim, sem fara sér hægar ( en vér og fika sig áfam og vanda til verka og lærdóms við verkleg- ar framkvæmdir, þó að ekki þurf j um vér til þeirra að sækja um áræði og jafnvel ekki afköst held- j ur. Verður mér í þessu hugsað til! frænda vorra Norðmanna og þeirrar kennslu sem þeir halda Landbruksteknisk Institutt. Und- uppi í verktækni við nýrækt. Er anfarin rr hefa Norðmenn verið þar um að ræða framræslu og koma upp stofnun þessari nokk jarðvinnslu alla. j uð h*gt og bítandi, en þó með Ekki kemur mér til hugar að myndarbrag. Nálgast nú óðum halda að Norðmenn séu það verr j að stofnunin geti talizt vel búin gerðir um manndóm til verka en j að húsum og tækjum til rann- vér íslendingar, að þeim sé þess ] sókna og tilrauna og leiðbeininga. vegna meiri nauðsyn en oss að I En sá háttur hefur verið hafður halda uppi mikilli kennslu í verk1 á, við að koma fótum undir stofn legum fræðum. En hitt er aug- unina, að komið hefur verið upp ljóst, að þeir vanda meira til útibúum frá henni í fjarlægum ræktunar en vér, enda má segja með nokkrum sanni, að þeim sé það meiri nauðsyn sökum land- þrengsla og þess, hve á miklu veltur að fá sem mesta eftirtekju iandshlutum jafnhliða því, sein aðalstofnunin reis til starfa. Út- búin hafa jafnvel verið látin sitja fyrir, með það í huga að þau gæcu orðið að miklu gagm fyrr véla. Kennslan er bæði verkleg og bókleg, 108 kennslustundir í bóklegu og 432 kennslustundir í verklegu, sem skiptast þannig: Mótor og traktorar, og traktora- akstur 38 135 stundir. Að standa að verki ( —Kroppsarbeidslære) 10 stundir. Fjárhagsatriði 12 stundir og ýmislegt 12+12 stund- ir. Mánaðarnámskeið til að kenna meðferð og notkun traktora og búvéla eru einnig haldin í Spar- bu. Námskeiðin við Kennslc- og reynslubúið á Vikeid tel ég þó mest athyglisverð fyrir oss, og er þá fyrst að nefna: Þriggja mánað.i námskeið til að kenna hirðingu og notkun trakt ora og búvéla og véltækni viff framræslu og nýræktun. Kennsl- an er bæði bókleg og verkleg og skiptist þannig: Mótor- o0 traktorafræði og traktoraakstur 34 + 160 stundir. Búvélar 24+80 stundir. Efni, Búvéla- og nýræktarskólinn á Vikeid. Eg nefni hann þannig á ís- lenzku, til styttingar. en rektor skólans og aðrir forráðamenn nota mest orðið Maskinpröve- bruket í landbúnaðarráðuneyt- inu nota >eir hins vegar öðrum þræði nafnið Lanbruksmaskin- skolen, kært barn er nefnt mis- munandi nöfnum, og ég segi frá þessu sem votti um það, að enn er stofnun þessi hvergi nærri fullmótuð og margt í gerð. En ég tel að það sé mjög þess vert að segja nokkuð frekar frá skóla þessum. Að hér er stefnt að því, að koma upp fullkomnum og var- anlegum skóla, má meðal annars ráða af því, að stjórnandi skól- ans er nefndur rektor eins og nú er orðið um skólastjóra við bændaskólana alla, hitt er svo annað mál að ekki kann ég alls kosar vel þeirri nafnbót. Það var búr.aðarmálastjórinn í Norrland fylki sem hafði mesta forgöngu um stofnun þessa skóla og tilraunastofnunar. Hann — fylkeslandbrukssjefen Bjarni Hovde var óragur maður og raunar ekki við allra hæfi sök- um áræðis og framkvæmdavilja, en það er önnur saga. Hreppurinn Sportland lagði til jörð á Vikeid, en búnaðarfélögin í þremur nyrztu fylkjum Noregs, Búnaðar- félag Finnmerkur, Búnaðarfélag- ið í Troms-fylki og Búnaðarfé- lagið í Nordland-fylki leggja fram fé með aðstoð ríkisins til að búa jörðina að húsum og tækj- um sem skólastað, en svo kemur Tæknistofnun búnaðarins í Ás: til skjalanna og sér um rekstur skól- ans og framkvæmd alla, að því er varðar skólahald og tilraunir. Ég vil skjóta því að hér, er ég nefndi búnaðarfélögin í fylkjun- um, að það er misskilningur sem oft kemur fram hjá íslenzkum mönnum er kynna sér búnaðar- mál hér í Noregi, að þeir ræða um búnaðarfélögin í fylkjunum sem Búnaðarsambönd. Hér eru engin búnaðarsambönd með þeim hætti sem vér eigum að venjast. Búnaðarfélög fylkjanna, eitt í hverju fylki eru að sönnu „sjáif- stæð“ félög að mörgu leyti og hafa sínar eigin fjárreiður um margt, en um margt eru þau þo eiginlegar ríkisstofnanir og fara með mál og fjárreiður fyrir land búnaðarráðuneytið og ríkið i stór um stíl, engu síður og jafnvel miklu meir en Búnaðarfél. is- lands gerir. En hvernig þjónusta þeirra og starf, sem stofnanir á vegum ríkisins, er viðurkennt, kemur meðal annars fram í því, að framkvæmdastjórar félaganna s_m hafa titilinn fylkeslandbruks sjef (búnaðarmálastjóri fylkisi- ns) eru skipaffir af ríkisstjórn- inni og formenn félaganna eru tilnefndir af landbúnaðarráðu- neytinu. Bændafélögin og smá- bændafélögin í hverju fylki, sexr eru tengd búnaðarfélagi fylkisns, velja aðens tvo menn í stjórn hlutaðeigandi félags, svo að öllu samanlögðu verður harla lítill búnaðarsambandsbragur á skipu laginu, og raunar um leið harla lítið um rélagslegt „sjálfstæði" það er hið opinoera sem hefur tögl og hagldir ef a reynir, en til þess kemu'' raunar lítt og ekkx þar eð hér kemur ekki til greiua neinn rembingur og tilraun til að vera ríki í ríkinu, eins og vér eigum því miður svo oft að venj- ast um félög og stofnanir á voru landi íslandi. Vikeid og hreppurinn Sortland er sem næst á 69 gráðu norð- lægrar breiddar, eða stinnings- mikið norðar en nyrstu tangar fslands. Vér eigum blátt áfram bágt með að átta oss á fjar- lægðum í Noregi frá suðri til norðurs, það er 4 sólarhringa ferð með hraðferðaskipi héðan frá Satangri norður til Sortland. en auðvithað með viðkomu víða. Bújörðin og landið, sem' skól- inn hefur til umráða, er alls 206,7 ha. Auk þess aðgangur að högum í sameign og réttur til að Framh. á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.