Morgunblaðið - 13.05.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.05.1959, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 13. maí 1959 MORGUTSBLÁÐIÐ 11 Mæðiveiki í Reykhólasveit I SÍÐASTLIÐNUM marzmánuði kom í ljós að vanhöld hefðu átt sér stað í fénu á Miðhúsum í Reykhólasveit, Guðmundur Gísla son læknir sem hefur á hendi rannsóknir ýmissa sauðfjársjúk- dóma á tilraunastöðinni á Keld- Um, fór þegar að Miðhúsum, til að rannsaka féð, þá komi í ljós að þar var um greinilega þurramáeði að ræða, og jafnframt úpplýstist að mikil vanhöld höfðu átt sér stað á fénu undanfarið einkum árið 1958. 7. þ.m. fór Guðm. Gíslason aft- ur vestur í Reykhólahrepp til frekari rannsókna á sauðfé á Öll- um bæjum í hreppnum, sem eru vestan við varnargirðingu þij sem er milli Berufjarðar og Stein grímsfjarðar, en í þeim sveit- um sem vestan hennar eru, hefur mæðiveiki ekki orðið vart fyr og fjárskipti ekki farið þar fram, nema í Árneshreppi fyrir mörg- um árum, og var þá útrýmt þar með niðurskurði á nokkrum bæj- um, siðast árið 1954. Einnig fór Ágúst á Hofi til að athuga heil- brigðisástand sauðfjár í Reyk- hóla, Gufudals og Geiradalshrepp um. Við þessar rannsóknir kom í ljós að þurramæði er á háu stigi í Miðhúsafénu, því þar reyndust 10 kindur mæðiveikar við slátrun og greinileg sjúkdómseinkenni á nokkru af hinu fénu. Einnig kom í ljós að mæðiveiki varð vart á þrem nágrannabæjum í Börmum, Seljanesi 1 kind á hvorum bæ, og sterkur grunur á 1 kind frá tilraunastöðinni á Reykhólum. Nokkrum kindum var slátrað frá ýmsum bæjúm er höfðu vanþrif- ist, en þær reyndust eigi sýktar af mæðiveiki. Sáuðfjársjúkdómanefnd, hefur undanfarna daga setið á fundum til að ræða tiltsékilegar ráðstaf- anir snertandi varnir gegn út- breiðslu á mæðiveiki vestan Beru fj arðargir ðingar. Helztu varúðarráðstafanir nefnd arinnar eru þessar: Halda við og endurbæta aðalvarnargirðingar sem settar hafa verið í sambandi við fjárskipti undanfarin ár, og halda fullkomnu eftirliti með þeim eftir föngum. Á þessu vori verði gerð girðing úr I>orskafirði í Berufjarðargirðingu, sem hindri samgöngur sauðfjár úr Reykhóla hrepp við nærliggjandi hreppa. Einnig verði varnargirðingin er 1 iggur milli ísafjarðar og Kallafjarðar tvöfölduð, og við- haft sem fullkomnast eftirlit með henni. Fé frá þeim bæjum í Reykhóla hreppi, sem mæðiveiki er stað- reynd á, verði fargað í sumar, og til greina koma fjárskipti á öðr- um bæjum í fyrirhugðu girðing- arhólfi í haust eða síðar. Jafnframt þessum rannsókn- um, hefur farið fram eftirlit með öllu sauðfé í Suður Dalasýslu, Mýrasýslu, þeim hreppun^ Snæ- fellsnessýlu sem eru í sama fjár- skiptahólfi. Einnig í öllum sveit- um, sem eru milli Berufjarðar og Kollafjarðgirðingar. Hefur enginn grunur um mæðiveiki fundist á þessum svæðum að þessu sinni nema á Reykjanesi í Reykhólasveit. Pussningasandur V ikursandur Gólfasandur Rauðamöl VIKURFÉLAGIÐ h.f. Sírri 10600. I. O. G. T. Stúkan Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templ irahöllinni. — Kosning fulltrúa á Umdæmis- og Stórstúkuþing. Hagnefnd sér um skemmtiatriði. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30 (yngri stjórna). — Þorvarður og Ólaf- ur sjá um hagnefndaratriðin. S'ö Laugaveg 33. aiilAIMIMilillirV Dömublússur sérstaklega fallegar handsaumaðar alsilkiblússur. Matvörukaupmenn Munið aðalfundinn í félagsheimili V.R. Vonarstræti 4 kl. 8,30 í kvöld. Félag Matvörukaupmanna Höfum kaupanda að góðri 2ja—3ja eða jafnvel 4ra herbergja íbúðar- hæð helzt í Vesturbænum. LJtborgun að mestu eða öllu leyti. IVIý|a fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. íbúð til leigu Stór og glæsileg 4ra herbergja íbúðarhæð í nýju húsi rétt við Miðbæinn til leigu. Tilboð merkt: „Góð um- gengni — 9815“ sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ.m. 77/ sö/u stór 3ja herb. íbúð með fjórða í risi á góðum stað í Hlíðunum. íbúðin er mjög björt og gott útsýni, hitaveita rétt ókomin, skifti á 4—5 herb. íbúð möguleg. Uppl. í síma 16290 í kvöld og næstu kvöid. Auglýsing Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað fer fram, sem hér greinir: Á Sauárkróki daganna 1.—4. júni, við Vörubílastöð Skagafjarðar, frá kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h. dag hvern. 1. júlí mæti bifreiðir nr. K-1 —K-100 2. júní mæti bifreiðir nr. K-101—K-200 3. júní mæti bifreiðir nr. K-201—K-300 4. júní mæti bifreiðir nr. K-301—K-400, svo og öll reiðhjól með hjálparvél og aðkomubifreiðir, sem kunna að vera staddar í umdæminu. í Hofsósi fer skoðun fram 5. júní n.k. frá kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h., og í Haganesvík sama dag á sama tíma. Allir eigendur og umráðamenn greindra ökutækja eru alvarlega áminntir um að mæta með ökutæki sín ásamt tengivögnum og farþegaskýlum á ofangreindum stöðum og tímum, og framvísi þeir þá skoðunarvottorðum, öku- skírteinum og kvittunum fyrir lögboðnum gjöldum til bifreiðaeftirlitsmanna. Þeir, sem af óviðráðanlegum orsökum geta ekki mætt skv. framansögðu, skulu tilkynna forföll. Þeir, sem ekki mæta með ökutæki sín eða tilkynna ekki íorföll, verða látnir sæta viðurlögum lögum samkvæmt og bifreiðir þeirra teknar úr umferð fyrirvaralaust, hvar og hvenær sem til þeirra næst. Sýslnmaðnrinn í Skagafjarðarsýslu, Bæjarfógetinn á Sauðárkróki, 9. maí 1959. MARGAR GERÐIR OPNIR REIMAÐIR FÁST AÐEINS HJÁ OKKUR. Lárus (í. Lúðvígssson skóverzlun TIL SÖLU Dönsk dagstofuhúsgögn (antik í renesanse stíl). Stór sóffi, þrír hæindastólar bezta tegund. Upplýs- ingar gefur KNUD SALLING Laufásveg 19 (bak- hús). Sími 12656. Buick Roadmas'er model 1952 til sölu. Bigreiðin er til sýnis og tekið á móti tilboðum hjá Verzlunin Öxull hf. Borgartúni 7. — Sími 12506. TÓMIM UPP I DAG hinar eftirspurðu amerísku kven - sumarblússur í glæsilegum litum. ullar - sumarkápuefni 1 fallegum litum. AU5TUR ST R Æ T I 9 . S I M1 1116-1117

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.