Morgunblaðið - 13.05.1959, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.05.1959, Blaðsíða 18
1« MORCVNBLAÐIÐ Miðvilaidagur 13. maí 1959 GAMLA S Sím; 11475 Heimsfræg verðlaunamynd: Dýr sléttunnar Mynd þessi jafnast á við hina ógieymanlegu dýralífsmynd — „Undu eyóimerkurínnar”, enda hlotið Oscar-ve rölaun, auk fjölda annara. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamyndin er hið Ósigrandi Tibet. — Ný fréttamynd. — i Hafnarbáfarnir ) Afarspennandi og viðburða- | rík ný amerísk kvikmynd, i byggð á sönnum atburðum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-11-82. AP AC H E Hörkuspennandi amerísk stórmynd í litum, er fjallar um grimmilega baráttu fræg- asta Apache-indjána, er uppi hefur verið, við allan banda- ríska herinn, eftir að friður hafði verið saminn. Burt Lancaster, Jean Peters Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára \ \ \ \ \ \ \ \ \ í s \ \ \ \ \ \ \ \ ( \ \ Stjörnubíó Csími 1-89-36 Ævintýrakonan tytcrrn Th€V ComE ARLENE ÐAHLPHIL C AREY flEHTMU S Afbragðs góð og spennandi ný • arnerísk mynd, um klæki kven s S S manns, til þess að tryggja sér | þægindi og auð. \ Sýnd kl. 7 og 9 s s s s s s s s Of eskgan frá Weniss Sýnd kl. 5 Allra síðasta ALLT I RAFKERFIÐ Bilaraftækjaverzlun Halldórs Ólatssonar Rauðarárstig 20. — Simi 14775. Einar Ásmundsson hæsta réltarlögmabux. Hafsteinn Sigurðsson liéraSsdómslögmaður Sími 15407, 1981? Skrifsti . Hafnarstr. 8, II. hæS. Vélaleigan Sími 18459 íbúð óskast 2ja herb. góð íbúð óskast strax. Þrennt í heimili. Góð greiðsla í boði og fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 1-16-69. Afgreiðslustúlka óskast nó þegar. STÓRHOLTSBÚÐ Stórholti 16 Dauðinn við stýrið (Checkpoint) Mjög spennandi og atburða- rík mynd frá J. Arthur Rank Aðalhlutverk: Anthony Steel Odile Versois Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Billy Kidd Afarspennandi litmynd um baráttu útlagans Billy Kidd. Sýnd kl. 5. ÞJÓÐLEIKHÚSID Húmar hœgt að kveldi Eftir Eugene O’Neill. Sýning í kvöld kl. 20,00. Tengdasonur óskast Gamanleikur eítir Wiiliam Douglas Home. Sýning fimmtudag kl. 20,00. ; Aðgöngumiðasalan opin frá kl \ 13,15 til 20,00. Sími 19345. — \ Pantanir sækist fyrir kl. 17 dag ^ ! inn fyrir sýningardag. \ ) \ rREYK|AVÍKHR' AIEir synir mínir Sími3 3191 ? \ \ \ t Sýning annað kvöld kl. 8 \ j fyrir félag íslenzkra leikara. • ( Aðeins þessi eina sýning. \ \ Aðgöngumiðasalan er opin ! • frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. ( i 2 á morgu ! \ } Matseðill kvöldsins 13. maí 1959. Crem-súpa Bagaration ★ Tartalettur Tosca ★ Kálfasteik m/rj ómasósu eða Lambakótilettur Garne ★ Jarðaberja-ís ★ Skyr með rjóma Húsið opnað kl. 6 RlO-lríóið leikur. LeikhÚKkjallarinn. Sínii 19636. iði í Þverá Fimm manna veiðiflokkur get ur fengið veiðiréttindi í Þver á í Borgarfirði, í júlí og ágúst 7 daga í hvorum mánuði. Lyst hafendur sendi nöfn sín í bréfi í .pósthólf 1431 fyrir fimmtu- dagskvöid n.k. \ Hörkuspennandi sakamála- \ ! mynd, er fjallar um ofríki \ ( glæpamanna í hafnarhverf- \ 5 um San Fransisco. — $ CINEMASCOPE \ Aðalhlutverk: • Edward G. Robinson \ Alan Ladd ! Bönnuð börnum innan 14 ára. | t Sýnd kl. 5, 7 \ Kafnarfjarðarbíó Sími 50249. Svartklœddi engillinn (Englen i sort). m Afburða góð og vel leikin, ný, dönsk mynd, tekin eftir sam- nefndri sögu Erling Poulsen’s, sem birtist í „Familie Journa- len“ í fyrra. — Myndin hefur fengið prýðilega dóma og met- aðsókn hvarvetna þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Hclle Virkner Poul Richhardt Hass Christensen Vegna mikilla eftirspurnar verður myndin sýnd í kvöld klukkan 9. Milli heims og helju Sýnd kl. 7. LOFTUR h.f. LJOSM YNDASTC'Í" AN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sin.a 1-47 72. Jón N. Sigurðsson liæsluréUarlögmaður. Máltlutnfngsskrifstofa Lfaugavegi 10. — Síml: 14934. dimi 1*15-44. Kínahliðið SAMUEL rULLSfra CinemaScopE , \ Spennandi og ógnþrungin, ný \ amerísk CinemaScope mynd, \ frá styrjöldinni í Viet-nam. ! Aðalhlutverkin leika: ( Gene Barry \ Angie Dickinson ^ og negrasöngvarinn: Nat „King“ Cole \ \ \ \ \ Bönnuð börnum 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, yngri en Bæjarbíó Sími 50184. Dóttir Rómar stórkostleg ítölsk mynd úr gleðikonunnar. Gina Lollohrigida Daniel Gelin Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Cirkusœska Stórfengleg rússnesk cirkus- mynd í litum. — Allir beztu ungir cirkus-lista- j menn Rússa koma fram í þess- i ari mynd. Þar á meðal Oleg j Popof, allra snjailasti cirkus- i maður heimsins, sem skemmti! meira en 30 millj. mönnum á | síðasta ári. — Myndin hefur * ekki verið sýnd áður hér á ■ landi. — j Sýnd kl. 7. i STÚLKA stundvís og regltisöm óskast til afgreíðslustarfa. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Brautarholti 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.