Morgunblaðið - 14.05.1959, Page 1

Morgunblaðið - 14.05.1959, Page 1
24 siður Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktur einróma í gær Bjarni Benediktsson Bjöm Ólafsson Jóhann Hafstein Gunnar Thoroddsen Ragrnhildur Helgadóttir Ólafur Björnsson Ásgeir Sigurðsson Angantýr Guðjónsson Sveinn Guðmundsson Davið Ólafsson FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kom saman i gærkvöldi tii þess að ákveða, hvernig framboðslisti Sjálfstæðis- flokksins skyldi skipaður fyrir kosningarnar 28. júní. Formaður kjörnefndar, Birgir Kjaran, hagfræðingur, iagði tii- lögu nefndarinnar fyrir fundinn, en svo sem vani er hefur sérstök kjörnefnd unnið að tillögu um listann. Innan nefndarinnar var eng- inn ágreiningur um þá tillögu, sem gerð var á fundinum í gær- kvöldi, en í kjörnefndinni eiga sæti fulltrúar úr öllum Sjálfstæðis- félögunum í Reykjavík. Á fundinum ríkti einhugur um tiilögu nefndarinnar og var hún í fundarlok samþykkt með öllum atkvæðum. Með þessu er kosningabarátta Sjálfstæðismanna í Reykjavík raunverulega hafin, en framboðslistann skipa eftirtaldir menn: 1. Bjarni Benediktsson, ritstjóri. 2. Björn Ólafsson, stórkaupmaður. 3. Jóhann Hafstein, bankastjóri. 4. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. 5. Ragnhildur Helgadóttir, cand. juris. 6. Ólafur Björnsson, prófessor. 7. Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri. 8. Angantýr Guðjónsson, verkamaður. 9. Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur. 10. Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri. 11. Auður Auðuns, forseti bæjarstjórnar. 12. Kristján Sveinsson, læknir. 13. Pétur Sæmundsen, viðskiptafræðingur. 14. Birgir Kjaran, hagfræðingur. 15. Ólafur H. Jónsson, framkvæmdastjórL Birglr KJaran Ólafur H. Jónsson Sigurður Kristjánsson 16. Sigurður Kristjánsson, forstjórL ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.