Morgunblaðið - 14.05.1959, Qupperneq 7
Fimmtudagur 14. maí 1959
WORCVNBLAÐ1Ð
7
M iðstöðvard ælur
nýkomnar. —•
===KÉÐINN =
Vélaverzlun.
Prjónavörur
í miklu úrvali. —
Frjónastofan HLÍN n.f.
Skólavörðustíg 18.
Borbyssur
iHnar margeftirspurðu bor-
byssur nýkomnar. Verðið
mjög hagstætt.
= HÉÐÍNN==
Vélaverzlun.
Gerum við bilaðr
krana
og klósett-kassa
Valnsveila Reykjavíkur.
Símar 13134 og 35122.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Peningalán
Utvega hagkvæm peningalán
'til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir ,T. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
ILINPARGÖTU -3ÍMI 13745
Viðgerðir
á rafkerii bíla
og varahlutir
Rafvélaverkstæði og verzlun
Halldórs ólafssonar
Rauðarárstig 20. Simi 14775.
Mótatimbur
ti' sölu, 9—10 þús. fet af 1x6“,
4 þús. fel af 1x4*, af vel
hreinsuðu mótatimbri er til
sölu. — Upplýsingar í síma
10837. —
Barnavagn
til sölu. — Verð kr. 1000,00.
Ferðakista óskast keypt sama
stað. — Uppl. í síma 24715.
T apaði
á mánudags-eftirmiðdag, í
Miðbæ eða Austurbæ, mjórri
gullarmbandskeðju, sem ég
hef átt yfir 30 ár. Góð fund-
arlaun. — Sími 18956.
Tvær stilkur sem vinna úti,
óska eftir 2ja herbergja
íbúð
Upplýsingar í síma 18625, frá
1—2 og á kvöldín.
Loftpressur
með krana, Itl leigu.
GUSTUR h.f.
Sími 23956 og 12424.
KEFLAVIK
Ibúðarhæð, 4 herbergi, til
leigu, Hafnargötu 34. — Fyr-
irframgreiðsla.
S T Ó R
hárburrka
til sölu. — Upplýsingar í síma
19897, milli kl. 7 og 8.
Ný Passap
prjónavél
til sölu. — UppK’^n'mr í síma
36108. —
Iðnaðarhúsnæði
30 ferm. iðnaðarhúsnæði til
leigu. Tilboð sendist blaðinu,
merkt: „Sumar og sól —
9814“. —
Starfsstúlkur
óskast í Kópavogshælið, 15.
og 20. maí. Upplýsingar ‘rjá
yfirhjúkrunarkonunni í síma
19785 og 19084.
Til sölu er Silver-Cross
barnakerra
með skermi. — Uvplýsingar
í skála við Granaskjól.
Ný komin
kápuefni
og draktarefni í mörgum lit-
um. —
Guðmundur Guðmundsson
Kirkjuhvoli.
Óska eftir 1—2 herbergja
ibúð
nú þegar eða fyrir 1. júni. —
Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Upplýsingar i símr 32764.
Ungur, fagmaður, sem á ein-
býlishús óskar að
kynnasf konu
á aldrinum 30—40 ára. Tilb.
ásamt uppl. óskast sent á af-
greiðslu blaðsins fyrir kl. 12
laugardiginn 16. þ.m., merkt
„35 — 9820“.
Úrvals heimabakaúar
smákökur
verða afgreiddar á Sjafnar-
götu 9. Sími 15620 og Hring
braut 37, Hafnarfirði.
Sveitastörf
13 ára drengur, vanur sveita
vinnu, óskar eftir vinnu á
góðu sveitaheimili í sumar.
Upplýsingar í síma 19232.
Stúlka óskast
til vinnu. — Upplýsingar gefn
ar á Laugavegi 11, frr 2 til 5
eftir hádegi.
Segulband til sölu
Grundig F. K. 5 og Tefí. Tilb.
sendist Mbl., merkt: „Segul-
band — 9819“.
Tvær til þrjár samliggjandi
stofur til leigu
í Vonarstræti 12.
8. þessa mánaðar
tapaðist
hvítur poki, sem í var brúðar
kjóll, (milli Keflavíkur og
Reykjavík). — Finnandi vin-
samlegast hringi í síma
35008. —
2ja herb. ibúð
óskast til leigu strax eða 1.
júní. Tvennt fullorðið í heim-
ili. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„1. júnl — 9821“.
Hattar
mjög mikið úrval.
-:-
Sumarkjólar
lítil númer.
-:-
Töskur
Hanzkar
Slæður
Eyrnalokkar
Peysur
í miklu úrvali. —
Hattabúð
Reykjavikur
Laugavegi 10.
Jeppaeigendur
Höfum fyrirliggjandi:
Hjöruliði
H öruliðshulstur
SpinJilboltar (station)
Kúplingsdiska (station)
Kúplingslegur
Kveikjulok
Kúplingsdiska (jeppi)
Stýrisendar
Benzínmælar
Olíumælar
Ampermælar
Stýrissector
Olíuhreinsarar
jólbarðar
GÍSLI JÓNSSON & CO. h.f.
Ægisgötu 10, Reykjavík.
Sími 11745.
Smokingföt
sem ný til sölu. Hentugt fyrir
s*údent. — Upr’ ' r*na
12221. —
Halló
Smíða eldhús og svefnher
bergisskápa. Vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 3ol48.
Bðfreibaeigendur
Höfum fyrirliggjandi:
Stefnuljós
Stýrisenda í fl. bifreiðir
Pedalagúmmí
Loftdælur
Samlokur
Verkfæri
Miðstöðvar
PakKningar
Þurrkumótora
Þurrkuarma
Þurrku blöðkur
Blönúunga
Bílabón
Bremsuvökva
Hjólbarða
Þvottasvampa
Krómáburður
Vatnshosur
Benzindælur
Olíun-einsara
Pakkningar í rússne ka
' 'la
Bílkerti
AIls r.onar rofa í bíla
Bremsusviss.
GlSLI JÓNSSON & CO. h.f.
Ægisgötu 10, sími 11745.
Kaisereigendur
Höfum fyrirliggjandi:
Gorma
Mótorpúða
Sturtaragormar
Hjöruliðskransar
Stýrisenda
Slitbolta
Togstangir
Afturöxla
Bremsuborða
Pakkningar
Olíusigti
Hringi
Ventla
Vatnsdælur
Kveikjuhluti
Startkransa
Benzindælur
Kúplingsplön
GÍSLI JÓNSSON & CO. h.f.
Ægisgötu 10, Reykjavík.
Sími 11740.
KEFLAVÍK
Suðurnesjamenn.
HÖFUM OPNAÐ
Raftækjavinnusfofu að Sunnu
braut 19. Keflavík. — Tökum
at okkur viðgerðir á rafkerfi
bifreiða, einnig áhvers konar
heimilistækjum.
Garðar Árnason
Viðar ’*orláksson
Sími 544.
7/7 sölu
Tvær ísform-bökunarvélar. —
Upplý'mgar í síma i:656. —
2—3 herbergi
til leigu
nálægt Miðbænum. — Upplýs
ingar eftir kl. 7 í síma 24784.
Ford Kensúl ‘55
einkavagn, til sýnis og sölu í
dag. — Skipti koma til greina
Bifreiðasalan
Njí’ götu 40. Sími 11420.
TIL SÖLU
Dodge Veapon 1952 með níu
manna húsi. í sérlega góðu
ástandi
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40. Sími 11420.
Til sölu er 6 tonnt
trillubátur
með 30 ha. Buch-diesel-vél,
selst á sanngjörnu verði. ef
samið er strax. Upplýsingar í
síma 209, Akranesi.
Reykjavik —
Hafnarfjörður
Lítið iðnaðarhúsnæði, 1—2
herbergi, fyrir léttan og mjög
hreinlegan iðnað, óskast. Til-
boðum oé skilað á afgr. blaðs-
ins ^vrir 22. þ.m., merkt: —
„9734“. —
Hjólbarðar
og slöngur
450x17
550/590x15
550x16
600/640x15
600x16 f. jeppa
650x16
370x15
590x13
1000x20
GARDAR GÍSLASON h.f.
Bifreiðaverzlun
Ódýru
Apaskinnsúlpurnar
Verð frá kr. 284.00,
fást í verzl.
© m
-augavegi 70.
Karlmannaföt
Pólsk karlmannaföt, 100%
ull, Worsted. Betri föt, lægra
verð. —
MANCHESTER
Dívanteppi
fallegt úrval. — Sængui ivppi,
fóðruð með silkidamaski. —
Danskur hálf-dúnn, dúnléreft
fiðurheh léreft, særgurvera-
damask, lakaléreft.
AANCHESTER