Morgunblaðið - 14.05.1959, Side 16
16
'MQRGWNBLAB1&
Ftmmtn4agw 14. maf 1959
REIÐHJÓL
M’OTOKOV’
í mörgum gerðum og litum,
væntanleg á næstunn.
FÁLKINN hf.
Einkaumhoðsmenn: g. fiLLöB F
íbúð
5—7 herb. með húsgögnum óskast til leigu í 6—7
mán. Há leiga í boði. Góð umgengni. Tilboð merkt:
„E.F. — 9733“ sendist afgr. Morgunbl, fyrir 19. þ.m.
Skrifstofustúlka
vön skrifstofustúlka óskast nú þegar.
VÖRUBlLSTÖÐIN I'ROTTI K
Sími 11474.
Plast-Gólfflísar
nýkomnar í fjölbreyttu litaúrvali
J. Þorláksson & Norðmann hf.
Bankastræti 11
öskast
SflD OG FISKUR
Bergstaðastræti 37
Borðstofuhúsgögn
út tekki, eik birki og mahogni ódýr og smekkleg.
Góðir greiðsluskilmálar.
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSONAR
Húsgagnaverzlun
Laugaveg 166.
Ein tasa rafmótorar
1/7 ha verð kr. 760,70
1/3 ha verð kr. 976,80
1/2 ha verð kr. 1037,50
3/4 ha verð kr. 1037,50
1 ha verð kr. 1141,25
1V2 ha verð kr. 1618,50
== HEÐINN ==
Vélaverzlun.
7 Hvitasurmu-
ferðalagið
Kven-sjðbuxur
og ódýrar
peysu.. —
Einnig
hlý og góð
nát/föt. —
I
I
íðnaðarhúsnæbi
óskast
Óska eftir að leigja eða kaupa
húsnæði, sem hæft er fyrir bif
reiðaverkstæði. Tilboð .leggist
inn á afgr. Mbl. fyrir
20. þ.m. merkt: „Verkstæði —
9084“. —
Til leigu
1 til 2 herbergi og eldhús, á
I hitaveitusvæðinu til leigu
J gegn því að sjá um einn mann
- í fæði ög þjónustu. Tilboð með
| greinilegri fjölskyidustærð o.
I fl., sendist afgr. Mbl., fyrir
| hádegi laugardag 16. þ. m. —
merkt: „Reglusemi — 9913“.
Ráðskona
Ráðskcna óskast í sveit, 2%
mán. Mætti hafa með sér
tvö stálpuð börn. Tveir full-
orðnir í heimili. Uppl. í síma
32902. — Til sölu er á sama
stað, sem ný skerm-kerra.
ÖRN CLAUSEN
beraðsdómslögmaður
Málf'utnmgsskrifstofa.
Bankastræti 12 — Simi 18499..
10 tegundír af LOHELll-KEII og KðKOIH
Tekex
Ostakex
Saltkex
Blandað Kremkex
Kremsnittur
Maitkex
Kremkex
Kokoskex
Heilhveitikex
fskex
fsform
Isform með kokosfyllingu
Rasp
oreíéi ().{.
£orete{ fi.f- . i
Húsmæður, reynið Lorelei-vörurnar, þær eru
b»ragðgóðar og í hentugum umbúðum.
Magnús Kjaran
Umboðs- og heildverzlun.