Morgunblaðið - 14.05.1959, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 14.05.1959, Qupperneq 19
Fimmtudagur 14. maí 1959 MORCVNBLAÐIÐ 19 Fyrirframgreiðsla /5-20 þúsund Óska eftir 2—4 herbergja íbúð í Kópavogi eða Reykjavík sem fyrst eða fyrir 1. júlí. Lysthaf endur eru beðnir að hringja í síma 34889 í kvöld eða ann- að kvöld. Haínarfjördur ~ J Til leigu eru 2 herbergi frá 14. maí. Til greina gaeti kom- ið eldunarpláss. — Borðstofu sett einnig til sölu á sama stað. Uppl. Fögrukinn 16. — Sími 50371. 34-3-33 'Þungavinnuvélar Húseigendafélag Reykjavíknr Austurstræti 14. — Sími 15659. Opið kl. 1—7, laugardaga kl. 1—3. Gísli Esnarsson héraðsdómsiögmaðor. MáKlutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. SINFÓNfUHLJÓMSVEIT fSLANDS Óperan RIGOLETTO eftir Giuseppi Verdi verður flutt á tónleikum í Austurbæjarbíói annað kvöld 14. maí kl. 21,15. Sjómandi: RINO CASTAGNINO Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói. ÞETTA ER Gomlu dansarnir J. H. kvintettinn leikur. Sigurður Ólafsson syngur Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 2-33-33. Hœnsnaeigendur Ræktið fóðurkornið sjáifir. Bygg er mjög auðvelt í ræktun og hægt er að gefa hænsnum það óþreskt með góðum árangri. íslenzkt bygg til útsæðis er til sölu hjá SKÓGRÆKTARFÉLAGI REYKJAVÍKUR FOSSVOGI DANSLEIKUR í Lidó í kvöld kl. KK sexteilinn Ellý Vilhjálms og Ragnar Bjarnason leika og syngja. NEÓ-kvintettinn leikur frá kl. 7—9. Kvöldverður framreiddur fcá kl. 7. Kvöldverðargestir fá frítt á dansleikinn, Aðgöngumiðasala fyrir félagsmenn og gesti í Verzl. Krónan, Mávahlíð 25 og í anddyri Lidós frá kl. 8. KNATTSPYRNUFELAGIÐ VfKINGUR. SM INGÖLFSCFt 16710^:16710 Aðgöngumiöasaia fra kl. 8 DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Negrasöngvarinn Jimmy Cross og Sigurður Jhonnie. syngja með hljómsveit Andérsar Ingóifssonar Aðgöngumiðasala kl. 8. Dansleikur í kvold kL 9 MELAVÖLLUR K.R. Valur Keppa í kvöld kl. 8,30. Dómari: Halldór Sigurðsson. Linuverðir: Karl Bergmann og Ragnar Árnamm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.