Morgunblaðið - 07.07.1959, Side 18
18
MORGTJNBLAÐ1Ð
Þriðjudagur 7. júlí 1959
Reykjavík hlauf 121
stig, Málmey 81
Miðherjinn Hennum
24. landsleikur
f kvöld
í KVÖLD fer fram í Laugar-
dal 24. landsleikur íslands í
knattspyrnu. íslenzka liðið
mætir nú hinu norska og það
í 6. sinn, sem þessar frænd-
þjóðir ganga til landsleiks í
knattspyrnu.
Af fimm leikjum landanna
hafa Norðmenn sigrað fjórum
sinnum en ísland einu sinni,
I Reykjavík 1954. Síðast þegar
löndin mættust 1957 — fyrsti
leikurinn sem fram fór í
Laugardal — sigruðu Norð-
menn með 3 mörkum gegn
engu.
Lið Norðmanna er skipað
eldri og margfalt reyndari
mönnum en skipa íslenzka
tiðið. Enginn Norðmannanna
á færri leiki að baki í norska
Iandsliðsbúningnum en 5 og
sá er flesta landsleiki hefur,
leikur nú sinn 84. landsleik.
Það er fyrirliði liðsins, Thor-
björn Svenssen, eitilharður
leika nú sinn annan landsleik.
I heild eru íslendingarnir
miklu yngri leikmenn, sem
fyrr segir.
Um úrslit nú skal engu
spáð, en vitað er að Norð-
menn munu ekkert gefa eftir
í þessum leik. Þeir þurfa að
sigra með margra marka mun
eigi þeir að hafa tækifæri til
Rómarfarar næsta ár, en þessi
leikur er, sem á móti Dönum,
liður í undankeppni Ólympíu-
leikanna. Markatalan hefur
mikið að segja.
Norska liðið þykir einkenn-
ast af sterku varnarspili og
útherjarnir eru þeirra skæð-
ustu menn í framlínunni. —
Norska liðið hefur átt mis-
jafna leiki að undanförnu. Nái
liðið saman má ætla því auð-
unninn sigur, en hið sama er
að segja með íslenzka Iiðið,
nái það vel saman getur það
orðíð hverju liði skeinuhætt.
En sem sagt, í kvöld verður
spurningunni svarað.
íslands
800 m hlaup.-
1. Svavar Markússon, R 1:54.6
2. Bo Karlsson, M .... 1:56.8
MEÐ 40 stiga mun sigraði lið
Reykjavíkur lið Máimeyjarborg-
ar í frjálsiþróttum. Keppninni
lauk á Iaugardagskvöldið og þá
sigruðu Málmeyingar aðeins í
i einni grein, 00 m hiaupinu. Ár-
angur í keppninni var góður í
mörgum greinum og hér fara á
eftir úrslit síðari dags. Lokastiga-
talan var Reykjavík 121 Málmey
81 stig.
Sleggjukastí
1. Þórður B. Sigurðsson, R 52.00
2. L. Rocksen. M........ 50.23
3. S. G. Hassland, M .... 47.39
4. Friðrik Guðmundsson, R 43.71
200 m hlaup:
1. Björn Malmroos, M .... 22.1
2. Valbjörn Þorláksson, R 22.7
3. Bertil Nordbeck, M .... 34.7
4. Þórður B. Sigurðsson, R 29.6
3. Olle Sjöström ,M .... 1:59.4
4. Reynir Þorsteinsson, R 2:02.1
400 m grindahlaup:
1. Guðjón Guðmundsson, R 54.9
2. Per Sjögren, M........ 57.4
3. K.Á. Gunnarsson, M .. 58.5
4. Sigurður Björnsson, R .. 61.5
Spjótkast:
1. Björgvin Hólm, R .... 56.68
2. Person, M.............. 54.72
3. Jóel Sigurðsson, R .... 54.13
4. Strandberg, M.......... 20.00
5000 m hlaup:
1. Kristleifur Guðbj.ss. 14:58.4
2. Stig Jönsson, M .... 15:00.4
3. Kristján Jóhannsson, R 15:10.4
4. Ake Nilsson, M....... 15:30.6
Dómari í leiknum verður
skozkur, J. P. Barkley.
Frá 5 km hlaupinu. Kristleifur
fylgdi Jönsson alla leið, en tók
svo endasprett, sem Svíinn átti
ekkert svar við.
Nýliðinn í landsliðinu, Ellert Schram, á æfingu.
Ljósmynd: I. Magnússon.
Stangarstökk:
1. Valbjörn Þorláksson, R 4.20
2. Heiðar Georgsson, R .. 4.10
3. T. Carlsson, M ......... 4.00
4. A. Uhler, M ............ 3.70
Þrístökk:
•g öruggur varnarleikmaður.
Einn nýliði er í íslenzka lið-
inu, Ellert Schram, en þrír
Landsliðsinnherji á
ísafirði
1. Ingvar Þorvaldsson, R 13.67
2. Björgvin Hólm, R .... 13.24
3. Jan Strandberg, ...... 13.16
4. Bengt Palm, M ........ 12.44
Sten Eriksson, gestur 14.87
Félagslíf
Yarfuglar — ferðafólk
Nokkur sæti eru laus í sumar-
leyfisferðirnar í Þórsmörk, 11.—
M. júlí og 16 daga ferð um
óbyggðir, 25. júlí—9. ágúst. —
Nánari upplýsingar eru gefnar
i akrifstofunni, Lindargötu 50,
sem er opin á miðviku- og föstu-
dagskvöldum kl. 8.30—10. Sími
15937. — Nefndin.
16 daga hringferð um
Island hefst 11. júlí.
10 daga hringferð um
ísland hefst 11. júlí.
8 daga ferð um Suð-
Austurland 11. júlí.
8 daga ferð um Vest
firði hefst 11. júlí. —
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
Hafnarstræti 8. Sími 17641.
VATNASKÓGUR
Piltar á aldrinum 14—18 ára,
sem hafa hug á að dveljast í
sumarbúðunum í Vatnaskógi,
dagana 17.—24. júlí, eru hvattir
til að tilkynna þátttöku sína sem
fyrst eða í þessari viku í skrif-
stofu Skógarmanna KFUM Amt
mannsstíg 2B. — Opið kl. 5—7
daglega. Sími 17536.
EINN liður vígslumótsins í Laug-
ardal var knattspyrnukeppni
milli Reykjavíkurúrvals og úr-
valsliðs skipað mönnum úti á
iandsbyggðinni. Eftir framlengd-
an leik fór Reykjavíkurúrvalið
með sigur af hólmi, skoraði 5
mörk gegn 2.
t Reykjavíkurliðinu voru 10
landsliðsmenn eða varamenn í
landsliðinu, en 2 landsliðsmenn
voru í liðinu af landsbyggðinni.
Það bjuggust vist flestir við auð-
unnum sigri Reykjavíkurliðsins,
en annað kom á daginn, því lands
byggðarliðið náði ágætum leik, á
köflum betri en Reykjavíkurliðið
og ósigur Reykjavíkurliðsins
blasti við. En hörð sókn liðsins í
framlengingunni, góður samleik-
ur og skotöryggi færði Reykja-
víkurliðinu sigur.
Landsbyggðarliðið tók foryst-
una hvað mörk snerti er líða tók
á fyrri hálfleik, er Björn Helga-
son, ísafirði, notfærði sér klaufa-
legan leik Reykjavíkurvarnarinn-
ar og stóð 1:0 í hálfleik. Síðan
jafnaði Sveinn Jónsson fyrir
Reykjavík. En aftur ná utanbæj-
armenn forskoti er Högni Gunn-
laugsson, Keflavík, sigrar Hörð
miðvörð í návígi og tókst að
senda í netið framhjá Heimi, sem
tók þá röngu ákvörðun að hlaupa
út úr markinu. Skömmu fyrir
leikslok jafnaði Guðjón Jónsson
með góðu skoti.
í 2x7 mín. framlengingu náði
Reykjavíkurliðið fyrst verulegum
tökum á leiknum. Átti Þórólfur
Beck upphaf að nokkrum veru-
lega fallegum upphlaupum og
skoraði sjálfur 3 falleg mörk, t. d.
eitt viðstöðulaust eftir sendingu
frá Erni Steinsen, og annað eftir
skemmtilegan samleik við Svein
Jónsson.
Það var sem fyrr segir enginn
landsliðsbragur á leik Reykja-
víkurliðsins þrátt fyrir mannval-
ið í liðinu. Framverðirnir biluðu
fyrst og vörnin var engan veginn
traust, og á köflum mjög klaufa-
leg. Hlutur framherjanna var
skástur en þó án tilþrifa þar til
undir lokin. Liðsmenn hafa efa-
laust „slappað af“ í þessum leik
vegna landsleiksins, en reyndin
var sú að liðsmenn urðu að taka
á honum stóra sínum til að sigra
landsbyggðarliðið, sem þó var
skipað mönnum frá 6 kaupstöð-
um og höfðu sumir leikmanna
aldrei sézt fyrr.
ísfirðingur í landsliðið?
Langmesta ..thygli á vellin-
um vakti v. innherji lands-
byggðarliðsins Björn Helga-
son frá ísafirði. Sýndi hann
þau tilþrif og þá kunnáttu og
það úthald að hann skyggir
verulega á þá er valdir hafa
verið í landslið. Er ekki að
efa að þarna er á ferðinni
landsliðsmaður sem lengi hef-
ur verið leitað í ár. Hann upp-
fyllir öll skilyrði til að fá tæki
færið og er óverjandi annað
en að láta Björn sem fyrst
Framhald á bls. 19.
VÍGSLUMÓTI Laugardalsvallar-
ins lauk á sunnudagskvöld. Var
þetta umfangsmesta mót, sem
haldið hefur verið. Liðir í því
voru frjálsíþróttakeppni við lið
Málmeyjar og knattspyrnukeppn
in Reykjavík—„Landið", sem
sagt er frá á öðrum stað hér á
siðunni.
Þá keppti B-lið Reykjavíkur í
frjálsíþróttum við utanbæjar-
menn og fóru utanbæj armenn
4x400 m boðhlaup:
1. Reykjavík (Hilmar — Val-
björn — Svavar — Hörður).
3:24.4
2. Malmö (Andersson — Strand-
berg — Karlsson Johannsson)
3:26.4
Aukakeppni í kringlukasti:
1. Ö. Edlund, M ........ 49.39
2. Þorsteinn Löve, R .... 46.60
3. Friðrik Guðmundsson, R 44.80
4. Hallgrímur Jónsson, R 44.31
með glæsilegan sigur af hólmi,
hlutu 234 stig móti 95. Verður
nánari frásögn af þeirri keppni
að bíða.
A lokadegi mótsins fóru fram
aðrir knattleikir. í körfuknattleik
sigraði lið ÍR úrvalslið annarra
félaga með 20:18. í handknattleik
karla vann Hafnarfjörður Reykja
vík með 9:5 og í handknattleik
kvenna vann landsliðið úrvalslið
með 9 gegn 3.
Utanbœjarmenn sigur
sœlir á vígslumótinu