Morgunblaðið - 29.08.1959, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. ágúst 1959
ar oncvruíLAniÐ
Ljóðrænar
myndir —
og 1 ei kur
með f orm
Sýning Harðar
í „skálanum“
HÖRÐUR Ágústsson, listmálari,
opnar málverkasýningu í Lista
mannaskálanum í dag kl. 4. Þar
hanga uppi 30 olíumálvark, 40
vatnslitamyndir og auk þess
ijöldi teikninga og klíppimynda
Sýningin verður opin kl. 14—22
fram til 13. september.
Hörður hefur ekki haldið sýn-
ingu á verkum sínum fyrir
almenning síðan 1954. Um leið
og inn í Listamannaskálann er
komið, sést að myndirnar, sem
þar hanga, eru æðiólíkar verkum
Harðar frá 1954. Skiptast verk
in eiginlega alveg í tvo flokka
STAKSTEINAR
Myndin sýnir nokkra hinna mörgu íbúa Montana, sem slösuðust í hinum miklu jarðskjálftum
sem gengu yfir sunnanvert fylkið nýlega. Þeir eru að bíða eftir flugvél, sem flutti þá til sjúkra-
hússins í Bozeman. Hvítklæddi maðurinn til vinstri er einn af læknunum, sem sáu um að þeir,
sem verst voru leiknir, kæmust til sjúkrahússins fyrst.
Reglur um álagningu utsvara
Reykjavík 1959....
Hörður Ágústsson
og eru hengd þannig upp. —
Annars vegar eru lyriskar
stemmningsmyndir, sem lista-
maðurinn sjálfur kalar hreinar
landslagsmyndir. Hins vegar er
rytmiskur leikur með form í
svörtu og hvítu. Annað minnir
á vinnubrögð ljóðskálds, hitt á
verk arkitekts. NÖfnin á mynd-
unum í fyrrnefnda fiokknum
minna líka á skáldskap: frum-
engill, upprof, grafningur, ritra,
þýða o. s. frv., en hinar síðar-
nefnu eru nafnlausar. Það undar
legasta er að þessar myndir eru
allar unnar á sama tíma, síðan
1956.
Tíu ár eru liðin síðan Hörður
hélt sína fyrstu málverkasýn-
ingu. Það var í París 1949. Síð-
an hefur hann haldið þrjár sjálf-
Stæðar sýningar í Reykjavík,
1949, 1951 og 1954, auk þess sem
hann hefur tekið þátt í fjöl-
mörgum samsýningum hér heima
og erlendis. Virðist blaðamanni,
sem lítið vit hefur á listum, að
svörtu og hvítu myndirnar séu í
framhaldi af myndunum, sem
listamaðurinn sýndi 1954, en
„landslagsmyndirnar" séu tengd
su-i og hafi þróazt beint frá þeim
myndum, sem hann máiaði og
sýndi 1951.
HÉR birtist greinargerð Niður-
jöfnunarnefndar Reykjavíkur um
reglur þær sem farið var eftir við
álagningu útsvara.
I. TEKJUR
Tekjur til útsvars eru hreinar
tekjur til skatts, samkv. lögum
nr. 46/1954, um tekjuskatt og
eignarskatt, sbr. lög nr. 36/1958
og 40/1959. Hefur því við ákvörð-
un útsvara verið leyfður allur sá
frádráttur, sem heimilaður er eft-
ir þeim lögum, þar með talinn
fæðis- og hlífðarfatakostnaður sjó
manna á fiskiskipum, ferðakostn-
aður þeirra skattgreiðenda, er
fara langferðir vegna atvinnu
sinnar, kostnaður við stofnun
heimilis, námskostnaður hjá gjald
I anda og 50% frádráttur af tekjum
'giftrar konu, sem hún aflar með
vinnu sinni utan heimilis, enda
er hjónum ávallt gert að greiða
útsvar sem einum gjaldþegn. Þeg
ar gift kona vinnur að atvinnu-
rekstri með manni sínum, er
veittur frádráttur allt að kr.
7.700,00. Einstæð foreldri eða aðr-
ir einstaklingar, sem halda heim-
ili og framfæra þar skylduómaga
sína, fá dregið frá tekjum sínum
kr. 7.700,00 og auk þess kr. 1.766,
00 fyrir hvern ómaga á heimil-
inu. Frádráttur samkv. 7. mgr. 8.
gr. laganna er þó ekki heimilað-
ur, né sérstakar fyrningaafskrift-
ir, né færsla á tapi milli ára. Til
tekna eru ekki taldir, fremur en
til skatts, vextir af skattfrjálsri
innstæðu né sá eignarauki, sem
stafar af aukavinnu, sem ein-
staklingar leggja fram utan reglu
legs vinnutíma við byggingu í-
búða til eigin afnota.
1. EINSTAKLINGAR:
Af 25— 35 þús. kr. greiðist
— 35— 45 — — --------
— 45— 60 — — --------
60—100 — — --------
940 kr. af 25 þús. 19% af afg.
2.840 ------ 35 — 21%------
4.940 ------ 45 — 23%------
8.390 ------ 60 — 25%------
»—100 þús. og þar yfir gr. 18.390 ---------100 — 30% — -«»
Frá útsvari, eins og það reikn-
ast samkv. þessum stiga, er veitt-
ur fjölskyldufrádráttur, kr. 800
innan 16 ára aldurs á framfæri
gjaldanda samkv. þeim reglum,
sem hér fara á eftir:
fyrir konu, en fyrir hvert barn 2. FÉLÖG.
--------------------------
Rólegra í Laos
VIENTIANE, 28. ágúst. (Reuter).
— Lítill herflokkur uppreisnar-
manna gerði árás á herstöð um
25 kílmetra frá höfuðborginni í
nótt. Ekki er vitað til, að mann-
tjón hafi orðið, og drógu upp-
reisnarmenn sig brátt í hlé. Allt
hefir verið með kyrrum kjörum
í dag.
Á mánudaginn mun krónprins-
itin í Laos verða formlega skip-
aður ríkisstjóri, en konungurinn
hefir verið sagður alvarlega veik
ur undanfarið.
Af 1—75 þús. kr. greiðist kr.
200 af 1.000 kr. 20% af afg.
Fyrir 1 barn kr. 1.000,00
— 2 — — 1.100,00
— 3 — — 1.200,00
og þannig áfram, að frádrátturinn
hækkar um kr. 100,00 fyrir hvert
barn.
Frekari frádráttur á útsvari er
veittur þeim gjaldendum, sem á
hefur fallið kostnaður vegna veik
inda eða slysa, ennfremur ef
starfsgeta þeirra er skert vegna
örorku eða aldurs.
— 75 þús. kr. og þar yfir gr. —
15.000— 75.000 — 30%— -
II. EIGN.
Eign til útsvars er skuldlaus
eign til skatts samkv. lögum nr.
46/1954, um tekjuskatt og eign-
arskatt, en reglur laga um af-
skriftir eigna ekki taldar bind-
andi, sbr. 4. gr. laga nr. 66/1945,
um útsvör.
Af eignum greiffist útsvar
samkv. eftirfarandi reglum:
Af 40— 70 þús. kr. greiðist kr-.
— 70—100 — — -----
—100—150 — — -------
—150—200 — — -------
— 200—250 — — ----
100 af 40 þús. og 5% af afg.
— 250— 70 —
— 430 — 100 —
— 780 — 150 —
— 1.180 — 200 —
— 6%-----
— 7%----
— 8%----
— 9%-----
_10%-----
— 250 þús. kr. og yfir gr. kr. 1.630 — 250 —
III. UMSETNING. Ihöndum atvinnurekstur eða sjálf-
Gjaldendum, sem hafa með 'stæða starfsemi, er gert að greiða
útsvar af umsetningu þeirra, en
umsetning telst heildarsala vöru.
vinnu og þjónustu, áður en frá
eru dregin nokkur gjöld vegna
starfseminnar, þar með tálin
hvers konar opinber gjöld, önnur
en þau, er nú greinir:
1. Söluskattur samkv. b-lið 22
gr. III. kafla laga nr. 100/1948
sbr. lög nr. 82/1957.
2. Gjald til útflutningssjóðs sam
kv. 20. gr. laga nr. 86/1956
sbr. nú 40. gr. laga nr. 33/
1958.
3. Gjald af innlendum tollvöru-
tegundum samkv. lögum nr.
60/1939.
4. Skemmtanaskattur samkv. 1.
tölul. 2. gr. laga nr. 56/1927.
5. Gjald af kvikmyndasýningum
samkv. lögum nr. 28/1952.
Upphæð útsvarsins er ákveðin
í hundraðshlutum af umsetningu,
mismunandi eftir tegund starf-
semi og aðstöðu, svo sem hér seg-
ir:
Allt aff 0.5%:
Nýlenduvöruverzlun.
Allt aff 0.6%:
Kjöt- og fiskverzlun, iiax- og
kjötiðnaður.
Allt aff 0,8%:
Verzlun, ó. t. a.
Allt aff 0.9%:
Bóka- og ritfangaverzlanir.
Allt aff 1.0%:
Iðnaður, ó. t. a., ritfangaverzl-
un, matsala, landbúnaður.
Allt aff 1.1%:
Lyfja- og hreinlætisvöruverzl-
un, farm- og fargjöld, ó. t. a.,
smjörlíkisgerðir.
Allt að 1.3%:
Olíusala.
Alit aff 1.6%:
Gleraugnaverzlun, sportvörU'
verzlun, skartgripaverzlun,
hljóðfæraverzlun, tóbaks- og
sælgætisverzlun, kvikmynda
hús, sælgætis- og efnagerð, öl-
og gosdrykkjagerð, gull- og silf
ursmíði, útgáfustarfsemi, fjöl-
ritun.
Allt aff 2.0%:
Hvers konar persónuleg þjón-
usta, myndskurður, listmunagerð,
blómaverzlun, leigur, umboðs-
laun, farmgjöld tankskipa, forn
verzlun, Ijósmyndun, hatta-
saumastofur.
Allt aff 3.0%:
Barar billjarðstofur, söluturn'
ar, verzlanir opnar til kl. 23,30.
Nauðsyn á samhentri
stjórn
„Hamar“, blaff Sjálfstæffis-
manna í Hafnarfirffi, birti fyrir
skömmu forystugrein þar sena
blaðið ræffir nauffsyn þjóðarinn-
ar á samhentri stjórn. Kemst
Hamar þá m.a. aff orffi á þessa
leiff:
„í þingkosningum, sem nú eru
framundan mun þjóðin í fyrsta
sinn kjósa samkvæmt hinni nýju
kjördæmaskipan. í þeim kosn-
ingum verffur þaff ráðiff, hverjir
fara með stjórn landsmálanna aff
kosningum loknum. íslendingum
er þaff nú mikil nauffsyn, aff viff
taki sterk og samhent ríkisstjórn.
Vandamálin sem vinstri stjórn-
in skildi eftir er hún hljóp frá
völdum, eru enn óleyst. Erfiff-
leikar efnahagsmálanna eru þeir
sömu, enda þótt gerðar hafi ver-
iff bráffabirgffaráffstafanir af nú-
verandi ríkisstjórn til þess aff
forffa algeru strandi. Lausn þess
vanda, sem vinstri stjórnin leiddi
yfir þjóðina verffur því höfuff-
verkefni komandi ríkisstjórnar.
Vinstri flokkarnir hafa sýnt úr-
ræffi sín effa réttara sagt úrræffa-
leysi, í verki viff uppgjöf sina i
vinstri stjórninni. Til þeirra mun
þjóðin þvi ekki leita um lausn
vandamálanna".
Skipbrot Framsóknar
Þegar Framsóknarflokkurinn
beitti sér fyrir myndun vinstri
stjórnarinnar sumarið 1956 var
því lýst yfir, aff meff þessari
stjórnarmyndun væri kveðinn
upp örlagadómur yfir Sjálfstæff-
isflokknum. Hann skyldi ein-
angraður um aldur og æfi.
Vinstri stjórnin hét því hátífflega
aff beita sér fyrir því aff áhrif-
um þessa langsamlega stærsta
stjórnmálaflokks þjóffarinnar,
sem nær helmingur hennar fyllir,
skyldi meff öllu eytt.
í samræmi viff þetta fyrirheit
beitti vinstri stjórnin sér fyrir
ýmis konar breytingum á lög-
gjöf. Bankalöggjöfinni var t.d.
breytt þannig að f jölgaff var stór
lega bankaráðsmönnum og banka
stjórum og þannig búnar til marg
ar nýjar stöður handa ýmsum
leiðtogum vinstriflokkanna. En
aðstaffa banka og Iánastofnana
til þess aff standa undir þörfum
atvinnuveganna breyttist síður
en svo til batnaðar meff þess-
um ráffstöfunum. Breytingin í
bankamálum þjóffarinnar var
þannig einungis í því fólgin að
auka pólitísk áhrif og völd vinstri
flokkanna.
En þetta dugði ekki til þess aff
lengja lifdaga vinstri stjórnar-
innar, effa tryggja aðstöffu henn-
ar meðal þjóðarinnar. Hún gekk
meff dauffann í sjálfri sér. Flokka
hennar brast möguleika til þess
að komast aff nokkurri samelgin
legri niðurstöðu um þaff, hvern-
ig tekið skyldi á helztu vanda-
málum þjóðarinnar.
Báðu Sjálfstæðismenn
um hjálp
Þegar svo vinstri stjórnin
hrökklaðist frá völdum í byrjun
desember s.l. var þaff eina úr-
ræði Framsóknarflokksins, sem
beitt hafði sér fyrir myndun
vinstri stjórnarinnar, aff koma til
Sjálfstæðismanna og biðja þá aff
koma með sér í þjóffstjórn til þess
að bjarga því sem bjargað yrffi.
Þrátt fyrir öll hin hátíðlegu loforff
Framsóknarmanna um þaff, aff
Sjálfstæðisflokkurinn skyldi ein-
angraður um aldur og æfi, var
þetta þó þrautaúrræffiff. Eftir
tveggja og hálfs árs vinstri
stjórn gerffu Framsóknarmenn
sér ljóst aff þeir gátu ekki stjórn-
aff íslandi meff hinum sósialísku
flokkum. Þeir sáu sig neydda til
þess að leita á náffir Sjálfstæðis-
1 manna.