Morgunblaðið - 29.08.1959, Blaðsíða 12
1?
HiORGVNBLAÐIÐ
Laugar’dagur 29. ágúst 1959
Húseignin Vallatún
í Vestmannaeyjum
er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Húsið getur
orðið laust til íbúðar í október n.k. Tilboðum í eign-
ina ber að skila til undirritaðs fyrir 15. sept. n.k.
Réttur er áskilinn að taka hvaða tilboði, sem er eða
hafna öllum.
JÖN HJALTASON, hdl
Heimagötu 22 — Sími 447 Vestmannaeyjum
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 46., 48., og 52. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1959, á hluta í Tunguveg 64, hér-í bænum,
talin eign Ragnars S. Sigurðssonar, fer fram eftir
kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri,
miðvikudaginn 2. september 1959, kl. 3 s.d.
BORGARFÓGETINN I REYKJAVlK
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 46., 48., og 52. tbl. Lögbirtinga-
blaðsinsl959, á Suðurlandsbraut H. 64, hér í bænum,
eign Guðna H. Árnasonar, fer fram eftir kröfu toll-
stjórans og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 2. september 1959 kl. 2,30
síðdegis.
BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVlK
Hýjung í jiurrkun Mimjöls
Á boðstólum er ný tegund þurrkofns fyrir fiskúr-
gang, sem hefur þrjá aðalkosti yfir eldri gerðir.
1. Framleiðir meltanlegra mjöl.
2. Tekur stórum minna rúm.
3. Notar lofthitastig, sem girðir fyrir myndun
óþefs í reyknum.
Nánari upplýsingar veittar þeim, sem senda fyrir-
spurn til afgr. Mbl. merkta: „Nýr þurrkofn—4734“,
of tilgreina þarfir sínar.
I»rír
meginkostir
borðbúnaðar
fyrir hótel
og heimili
VEB Auer Besteck- und Silberwerke, Aue/Sachen
Deutsche Demokratische Republik
ÚTSVARSSKRÁ 1959
Skrá um aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík árið
1959 liggur frammi til sýnis í gamla Iðnskólanum við
Vonarstræti frá laugardegi 29. þ.m. til föstudags 11.
sept n.k., alla virka daga kl. 9 f.h. til kl. 5 eh. laugar-
daga þó kl. 9—12 f.h.
tJtsvarsseðlar verða bornir heim til gjaldenda næstu
daga.
Athygli skal vakin á því, að á útsvarsseðlum gjald-
enda eru innborganir fram til 22. þ.m. dregnar frá
álögðum útsvörum, og er gerður fyrirvari um skekkjur,
sem kunna að hafa orðið.
Tekið skal þó fram, að af mörgum ástæðum getur
farizt fyrir að gjaldseðill komi í hendur ‘réttum við-
takanda, en það leysir vitaskuld ekki undan gjald-
skyldu.
Frestur til að kæra yfir útsvörum er að þessu sinni
til föstudagskvöids 11. sept. n.k., kl. 24, og ber að senda
útsvarskærur til niðurjöfnunarnefndar, þ. e. í bréfa-
kassa Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu,
fyrir þann tíma.
Þeir, sem kynnu að óska eftir upplýsingum um álagn-
ingu útsvars síns, skv. síðari málslið 2. -mgr. í 21. gr.
útsvarslaganna, sendi skriflega beiðni til niðurjöfnunar-
nefndar fyrir sama tíma.
Niðurjöfnunarnefnd verður til viðtals á Skattstofunni
kl. 9—12 fyrir hádegi og kl. 2—4 eftir hádegi alla virka
daga, laugardaga þó kl. 9—12 f.h., meðan útsvarsskrá-
in liggur frammi samkvæmt framansögðu.
BORGARSTJÓRINN 1 REYKJAVlK
28. ágúst 1959.
Félagslundur
GAULVERJABÆJARHREPPI
KAUPAKONUDANSLEIKUR
í kvöld kl. 9
Oólalöt
Ihar C Ivötd
EHý Vilhjálms:
Personality
Alright O.K. you
win
Þórir Roff:
Up a lazy River
I’m in the mood
for love
K.K.-sextettinn:
jyngur og leikur
☆ Ellý VUhjálms
☆ Þórir Roff
skemmta ásamt
☆ KK — sextettinn
Sætaferðir frá Bifreiðastöð íslands kl. 9