Morgunblaðið - 29.08.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.08.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. 'ágúst 1959 MORCVNBLAÐ1Ð 5 Fasteigna- og lögfrœðistofan hefur í skiptum: 90 ferm. 3ja herb. íbúð, á- samt herb. í risi, á bezta stað í Vesturbænum, fyrir einbýlishús í bænum eða Kópavogi. Þarf að vera minnst fimm herbergi og bílskúr eða bílskúrsréttindi. Höfum einnig í skiptum 100 ferm. hæð ásamt bílskúrs- réttindum í Kópavogi, fyrir 2ja herb. íbúð. Höfum kaupendur að margs konar íbúðum og einbýlis- húsum, sumum með mikla greiðslugetu. Ef þér hafið hugsað yður að selja eða skipta, þá hafið sam- band við okkur og athugið hvað við getum gert fyrir yð- ur. — Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8, shni 19729 Verzlun til sölu Verzlun í fullum gangi, til sölu, í Gerðum, Garði. Upplýs ingar í símum 6, Sandgerði og 580, Keflavik. Berjafinur Ýmsar stærðir og gerðir. Ford 6 manna, 1959, 4ra dyra, sjálf skiptur, til sölu og sýnis við Leifsstyttuna, milli 4 og 6, sunnud. 30. ágúst. Sebbix Flösu-Shampoo fæst í næstu snyrtivöruverzlun. J. Ö. MÖLLER & Co. Kirkjuhvoli, sími 16845. i i Athugið 2 menn, vanir bílaviðgerðum, óska eftir vinnu .úti á landi. Húsnæði þarf að fylgja. Uppl. í síma 32537, fram á hádegi á þriðjudag. Litib hús í Kleppsholti til sölu. Upp- lýsingar: H.iraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir með bílskúrs- réttindum við Efstasund. — Lausar til íbúðar strax. 6 herb. hæð við Rauðalæk. 4ra herb. hæð við Efstasund. Bílskúr. 3ja herb. íbúð við Laugaveg. 2ja herb. íbúð við Óðinsgötu. Útb. 70 þús. Einbýlishús í Smáíbúðahverf- inu. Einbýlishús á hitaveitusvæð- inu í austurbænum. Einbýlishús I Túnunum. Alls 6 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð í kjallara. Góður bílskúr og ræktuð lóð. Einbýlishús í Kópavogi: 2ja herb. einbýlishús. 3ja herb., 4ra herb., 8 herb. Einbýlishús við Silfurtún. Af sérstökum ástæðum er til sölu 1. flokks einbýlishús við Silfurtún. Húsið er fjög- ur herb. og eldhús. Stór bíl- skúr. Góð lóð. Útb. 85 þ. Iðnaðarpláss. — Til sölu gott iðnaðarpláss í Kleppsholti, stærð 80 ferm. Veitingastofa á góðum stað í bænum til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 14226. íbúðir til sölu Stór 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sér inngangur. 2ja herb. einbýlishús í Smá- löndum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Norð urmýri. 3ja herb. einbýlishús í Smá- íbúðarhverfinu. Lítil útb. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Bragagötu. 4ra herb. risíbúð í Hlíðunum. Einbýlishús í Kópavogi. — í húsinu er 4ra herb. íbúð á hæð og 2 herb. í kjallara. Bílskúr fylgir. Einbýlbhús í Smáíbúðarhverf inu, 7 herb. Hús í Kleppsholti. 1 húsinu er 4ra herb. íbúð á hæð og 4ra herb. íbúð í risi. íinar Sigurftsson hdl. Ingé'fsstræti 4. Sími 1-67-67. 7/7 sölu lítið notað skrifborð, hentugt fyrir skóladreng eða stúlku, á Rauðalæk 10. — Upplýsing ar frá kl. 4, daglega. Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR hf. símar 12424 og 23956 íbúð óskast Óskum eftir að fá leigða 2ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. — Upp- lýsingar í síma 10053, frá 4 e. h., laugardag. íbúoir öskast Höfum kaupanda að einbýlis- húsi eða hæð, 4ra til 5 herb., á Seltjarnarnesi sem næst skólanum. Höfum'kaupendur að 2ja til 5 herb. íbúðarhæðum, nýjum eða nýlegum, í bænum. Mikl ar útborganir. Höfum kaupanda að litlu ein- býlishús, ca. 3ja til 4ra her- bergja íbúð í Kópavogskaup stað. ftlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 T V Ö kjallaraherbergi til leigu í Hlíðunum. Sér inn- gangur. Hitaveita. — Upplýs- ingar í síma 33961. Hænsni Hænsni á öllum aldri, til sölu. Einnig 2ja mánaða gamlir ung ar. — Upplýsingar í síma 3-45-88. — Tvær K.K.- skellinöðrur til sýnis og sölu að Laugarás- vegi 9, eftir hádegi í dag. TIL SC J Ný íbúð, 1 herb., eldhús og bað. Ný íbúð 1 herb., eldhús og bað við Hátún. Sér hitaveita. 3ja herb. íbúð við Bústaðaveg. Lágt verð. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi við Hverfisgötu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog. 3ja herb. kjallaraíbúð við Ný- lendugötu. 3ja herb. einbýlishús, ásamt bílskúr, við Sogaveg. 3ja herb. íbúð við Þorfinns- götu. 3ja herb. íbúð við öldugötu. 4ra herb. íbúð við Efstasund. Bílskúr. 4ra herb. íbúð við Heiðagerði. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. fokheldar íbúðir við Hvassaleiti. 4ra herb. íbúð við Holtsgötu. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Kvisthaga. Tvöfaldur bílskúr. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. Einbýlishús við Miklubraut. Fjöldi einbýlishúsa og íbúða í Kópavogi og víðar. Hef kaupendur að góðum 3ja til 4ra herb. íbúðum. — Skipti koma til greina, m. a. á 2ja til 3ja herb. íbúðum í Norð- urmýri. Hef kaupenda að 5 til 6 herb. ibúðarhæð með sér inng. og helzt sér hita. Útb. 400—450 þús. — Skipti á 3ja herb. íbúð með sér inng. og sér hitaveitu, koma til greina. Stefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala. Laugavigi 7. — Sími 19764 Akranes Til sölu er nýtt einbýlishús, á góðum stað í bænum. Nánari upplýsingar veitir Valgarður Kristjánsson, lögfr., Akranesi. Sími 398. — Stulka vön hússtörfum, óskast strax, á Bessastaðabúið. — Upplýs- ingar í síma 11088. Chevrolet '51 (sjálfskiptur), í mjög góðu ástandi, til sölu. Sími 35883. Undirfatnaður Baby-doll-náttföt Baby-doll-náttkjólar Undirkjólar Undirpils Undirbuxur úr nælon og prjónasilki. — Einnig baby-doll-náttföt á börn. — SKEIFAM Blönduhlíð 35. Sími 19177. Snorrabraut 48, sími 19112 Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð í nýlegu stein- húsi, til sölu í Vesturbænum. Sér hiti og sér inngangur. — Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði. Símar 50960 og 50783. Atbugið Sá, sem getur útvegað húdd af Ford ’39—’40, 5 manna, vin- samlegast hringið í sínaa_ 1-15-39. — ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er gtum ódýr .ra að auglýsa i Morgunfclaðinu, en í öðrum blöðum. — Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 TIL SÖLU ný Agfa Silette automatic myndavél með innb. ljósmæli o. fl. — Tækifærisverð. Uppl. í síma 1-44-34. Húsmæður Simi 10590 Sólþurrkaður saltfiskur er holl, ljúffeng og ódýr fæða. Niðurskorinn í plast-umbúð- um. Tekið á móti pöntunum í síma 10590. Nýkomið fóðursatin í mörgum litum. Vesturveri. Keflatík — Sufturnes Innlánsdeild Kf. Suóurnesja greiðir yður 6 tú prósent vexti af innstæðu yðar. — Ávaxtið sparifé yðar hjá oss. Kaupf. Suðurnesja Faxabraut 77. Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Fólk utan af landi óskar eft- ir 2ja til 3ja herbergja ibúð Má vera í kjallara, risi eða gömlu húsi. Reglusemi. Uppl. í síma 33206, eftir kl. 2 í dag. Trésmiðavélar til sölu. — Bútsög, bandsög og rafmagnsslípivél. — Upp- lýsingar í síma 23794 og 36408 Þýzkur, giftur maður, óskar ibúð eftir 3ja til 4ra herbcrgja til leigu. — Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Tilb. sendist Mbl., fyrir þriðjud., merkt: „íbúð — 4785“. 7/7 sölu 1—6 herb. ibúðir í miklu úr- vali. — Ibúðir i smíðum af öllum stærðum. — Ennfremur einbýlishús víðs- vegar um bæinn og ná- grenni. IIGNASALAI • REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B. Simi 19540. og eftir kl. 7 sími 36191.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.