Morgunblaðið - 29.08.1959, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.08.1959, Blaðsíða 20
VEÐRIÐ SV kaldi. — Glaðnar til í dag. Sársaukinn Sjá grein á bls. 11. 187. tbl. — Laugardagur 29. ágúst 1959 Útsvörin í Reykjavik nema 235,7 millj 10% 'o lœgri álagning en í fyrra SÍS greiðir ekki eyri í úfsvar NIÐURJÖFNUN útsvara í Reykjavík er lokið. AIls var jafnað niður 235,7 millj. kr. á 23540 gjaldendur. Var lagt á samkvæmt heimiluðum reglum og síðan dregið frá 6,2%, og þar sem í fyrra var bætt við 3,8% eru útsvörin 10% lægri en í fyrra, að því er Guttormur Erlendsson, formaður niður- jöfnunarnefndar, tjáði fréttamönnum í gær. Aftur á móti er heildarupphæðin nú hærri, var í fyrra 225 millj., þar eð gjaldendur eru fleiri og tekjur hærri. Greinargerð niður- jöfnunarnefndar um álagningarreglur er birt á öðrum stað í blaðinu. — Frá deginum í dag liggur skrá yfir útsvörin frammi í Skattstofunni, þar sem niðurjöfnunarnefnd verður til við- tals kl. 9—4 alla daga nema laugardaga, þá 9—12, þar til kærufrestur rennur út kl. 24 11. september.* Einnig liggur skráin frammi fyrir almenning í gamla Iðnskólahúsinu. Þá hefur Letur h.f. á Hverfis- götu 50 fengið leyfi til að kopi- fjölrita 200 eintök af skránni og eru þau til sölu þar Lækkun á 3ja og 5 barna fjölskyldum Til frekari glöggvunar á út- svarsálagningunni fara hér á eftir töflur, sem sýna hve mikið hjón með 3 börn og hjón með 5 börn greiða af tekjum sínum í fyiÝá og nú: Hjón með 3 börn Tekur 1958 1959 45 þús. 370 700 50 — 2080 1800 55 — 3250 2900 60 — 4450 5000 70 — 7040 6300 80 — 9640 8700 Hjón með 5 börn Tekur 1958 1959 45 þús. 0 0 50 — 0 0 55 — 450 400 60 — 1650 1400 70 — 4240 3800 80 — 6840 6100 27 félög greiða yfir 300 þús. 27 félög greiða nú yfir 300 þús. kr. í útsvör. Á þeim lista er ekki Samband isl. samvinnufélaga. Á blaðamannafundinum með for- manni niðurjöfnunarnefndar í gær, kom fram fyrirspurn um það hvernig á þv£ stæði, að SÍS bæri ekki að greiða eyri í útsvar. Því var svarað á þann veg að fram- tals Sanmbandsins væri þannig, að samkvæmt lögum væri ekki hægt að leggja á það útsvar. Ekki má leggja á samvinnufélögin nema á það sem þau græða á utanfélagsviðskiptum, og Sam- bandið telur fram tap á þeim viðskiptum, sem nefndin telur sér ekki fært að rengja. Ef lagt væri á Sambandið sam kvæmt þeim reglum, sem gilda um aðra, ætti það að greiða 4.5 millj., að því er er Guttormur tjáði fréttamönnum. Þessi 27 félög greiða yfir 300 þús: Kr. Eimskipafél. íslands h.f. 2.811.000 Olíufélagið h.f........ 2.483.000 Olíufél. Skeljungur h.f. 1.686.600 Olíuverzl. íslands h.f. 1.105.000 O. Johnson&Kaaber h.f. 833.900 Júpíter h.f.............. 749.600 Sláturfél. Suðurl. svf. 749.600 Slippfélagið h.f......... 749.600 Marz h.f. ............... 646.500 fsbjörninn h.f ........... 632400 Kassagerð R-víkur h.f. 549.000 Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjan h.f.......... 477.800 Vélsmiðjan Héðinn h f. 465.900 Hið ísl. steinoliuhi fél. 4*2.900 Garðar Gíslason h.f. .. 431.000 Loftleiðir h.f........... 421.600 Sölumiðst. hraðfrvstih. 421.600 Eggert Kristjánsson .. & Co. h.f............... 398.200 Egill Vilhjálmsson h.f. 388.800 Silli & Valdi s.f...... 381.300 Sindri h.f............... 351.300 Fálkinn h.f.............. 327.900 Stálsmiðjan h.f.......... 320.400 Sig Þ. Skjaldberg h.f. 313.800 Ölgerðin Egill Skalla- grímsson hf.............. 313.800 J. Þorláksson & Norð- mann h.f................. 311.000 Hraðfrystist. í R-vík h.f. 309.200 Hæstu útsvör einstaklinga 11 einstaklingar greiða hærra útsvar en 100.000. Þeir eru: Þorvaldur Guðmundsson. for- stjóri kr. 281.100, Jóhannes Jósefs son, gestgjafi 215.000, Þorsteinn S. Thorsteinsson, lyfsali 165.500 Steindór Einarsson, bifreiðaeig- andi, 163.900, Ingólfur Guð- nftindsson, byggingam. 160.600, Hjálmar Guðmundsson, 154.300, Jónas Hvannberg, kaupm. 149.900, Kristján Siggeirsson, kaupmaður, 129.300, Þorsteinn Jónsson byggingam., 121.800, Ár- mann Guðmundsson, húsam. 115.400 og Hendrik G.J. Biering kaupm. 112.400. Hafmeyjon afhjúpuð I DAG klukkan 2,30 verður j afmeyjan í Tjörninni afhjúp- i S uð. Listaverki þessu, sem Nína \ \ Sæmunsson gerði, var komið ; ^ fyrir í Tjörninni fyrir ekki s S Jöngu síðan og hefur síðan ^ J beðið þar afhjúpunar. Ástæð- ^ \ an til þess, að Iistaverkið hef- s s ur ekki verið afhjúpað fyrr, • i mun vera sú, að þegar stöpull j ; inn var gerður undir það, S s þurfti að hleypa allmiklu úr| | Tjörninni, og hefur þess verið j í bcðið, að vatnsborðið komist S S aftur í eðlilega hæð. Mun ■ ■ marga fýsa að sjá „vaxtarlag“ j I meyjarinnar, sem svo leogiS s hefur verið hjúpuð í segl. • Gervimenn í skipsrúmi j s s s s s s s s s — s S AKRANESI, — 28. ágúst \ Sjö trillubátar hér á Akranesi S S eru nú búnir að fá gervimenn ^ s í skipsrúm hjá sér. Þetta kvað j \ vear norðlenzk uppfinning, og \ S er það dráttarkarl, smíðaður j S úr járni Og kopar og skrúfað- s | ur utan á línuspilið. Tekur i S karlinn við línunni og hring- | í ar hana ofan í stampinn.Lín- s \ an er svo vel dregin hjá drátt- \ S arkarlinum, að maður eerir: ekki betur. Trillubátamenn eru genr j S í sjö-) Húsmæournar gripu í tðmt — engin svið S unda himni yfir að fá þennan | i liðsauka, og nú er leikur fyrir s ið ákveðna \ þá að róa einn á. — Daniei i s Vestmann járnsmíðameistari ^ Í smíðar gervimennina hér í vél S \ smiðjunni Loga. Dráttakarl- \ i inn kostar 6000 krónur. j EINS og skýrt var frá í Morgun- blaðinu í gær hefur orðið all- mikil verðlækkun á sviðum, en Framleiðsluráð _Iandbúnaðarins ákvað nær helmings verðlækkun á þeim til að selja sviðabirgðir, sem fyrir lágu. Ekki stóð á neytendum í gær- morgun, að nota sér þessa verð- lækkun, og munu flestar hús- mæður í Reykjavík hafa hugsað gott til glóðarinnar að hafa svið í sunnudagsmatinn. En þær gripu í tómt er þær spurðu eftir svið- um í verzlununum í gær. í gær- morgun munu hafa verið til svið í flestum kjötbúðum í Reykja- vík, en þau voru keypt upp á svipstundu. Á Ósviðin. Matvörukaupmaður hringdi til Mbl. seint í gær og lýsti sök af höndum kaupmönnum. Kvað hann verðlækkun þessa hafa ver- svo skyndilega, að kaupm. Iiefði ekki gefizt tóm til að gera auknar sviðapantanir. Sviðin væru geymd ósviðin í frystihúsunum því þannig geyrr- ast þau miklu betur, en þau væri ekki söluhæf þannig. Ef það væri ætlunin að auka sölu einhverrar vöru væri ekki nóg að lækka verð hennar, heldur yrði að sjá um að hún væri í söluhæfu ástandi. Hefði framleiðsluráð landbúnaðarins flaskað á því, að láta ekki heildsöluaðilana vita um fyrirhugaða lækkun með nægilegum fyrirvara. Skattskráin er 630 síður og í henni eru nöfn 23540 skattgreiðenda. Mikil síld úti af Seley í gœr SILDARLEITARFLUGVEL- IN fann mikla síld í gær- morgun um 40 mílur SA af Seley. Um þriðjungur síldar- flotans er eftir á miðunum og var hann svo til allur að veið- um á þessum slóðum í gær. Síldarleitinni á Raufarhöfn var kunnugt um afla nokk- urra skipa og voru þau flest með mikinn afla. Þessi skip höfðu tilkynnt afla sinn: Sigrún Akranesi 750 mál, Gylfi II fullfermi, Svanur Keflavík fullfermi, Hrafn Sveinbjarnarson fullfermi, Guðmundur Þórðarson 1000 mál, Svanur RE fullfermi og Vónin II 650 mál. Einnig var Karlakór Reykjavíkur í söngför um Bandaríkin ÁKVEÐIÐ mun nú, að Karlakór Reykjavíkur fari í söngför til Bandaríkjanna i októbermánuði haustið 1960, en samningsum- leitanir þess efnis hafa staðið sífan 1952. Hafa samningar nú verið undirritaðir við Columbia Concerts and Artist Corporation fyrir milligöngu Gunnars Páls- sonar, söngvara. Áætlað mun að ferðin taki 6— 7 vikur og verða haldnir 50—60 konsertar í stærstu borgum Bandaríkjanna og í Kanada, meðal annars í íslendingabyggð inni þar. 30—40 manns verða í kórnum, auk söngstjórans, Sig- urðar Þórðarsonar, og farar- stjóra, sem verður ráðinn úti — mun hafa komið til mála, að það verði Gunnar Pálsson, söngvari. Síðast fór kórinn út 1946 og söng þá á svipuðum slóðum og nú er í ráði, m. a. í New York og Was- hington. Æfir kórinn af kappi efnisskrána undir förina. vitað að Keilir og Heiðrún hefðu fengið góð köst. Síldin er mjög misjöfn, sumt af henni svo smátt, að nokkrir bátar verða sennil. að hætta veiðum vegna þess að möskv- arnir í nótum þeirra eru of stórir. NESKAUPSTAÐ, 28. ágúst. — Hér er nú verið að Ijúka við að landa úr síðustu bátunum, sem beðið hafa eftir löndun. Þró'a er samt alveg full. Skipin hafa haldið sig um 50 mílur út af Sel- ey síðastliðinn sólarhring og mörg þeirra aflað vel. 'Sæfaxi hafði fengið gott kast og var að háfa þegar síðast fréttist. — Hingað eru á leið Bergur með 200 tunnur í salt. Vonin II. og Svanur RE eru á leið til Seyð- isfjarðar með fullfermi. Gott veður er á veiðisvæðinu. Sjómenn hafa orðið varir við margar góðar torfur og eru horf- ur á áframhaldandi veiði. —Axel. VOPNAFIRÐI, 28.. ágúst. — Þessir bátar lönduðu í nótt og í morgun: Ársæll Sigurðsson 574 mál, Tjaldur FH 392 mál, Bald- vin Þorvaldsson 706 mál, Hrafn- kell NR 336 mál, Rafnkell BK 538 mál, Þorleifur Rögnvaldsson 658 m. Fleiri skip hafa beðið um löndun. Sem stendur er þróar- pláss fyrir 1000 mál. Lýsisgeym- ar eru þegar orðnir fullir og vandræðaástand hefur skapazt vegna þess að mjölgeymslurúm er lítið. Hefur orðið að grípa til þess ráðs að stafla mjílbirgðum í hlaða undir berum himni. — Sigurjón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.