Morgunblaðið - 16.09.1959, Qupperneq 8
8
MORCl'NBLifílB
Miðvflniðagur 16. sept. 1959
Hlustað
á útvarp
LAUGARDAGINN 5. sept. talaði
Davið Ólafsson fiskimálastjóri
um síldveiðina i sumar. Þetta var
fróðleg greinargerð. Hann sagði,
æm satt er, að síldveiðarnar
nyrðra hafa gengið sæmilega vel
nú á þessari vertíð, margir bátar
fengið góðan afía og sumir ágæt-
an. Aftur á móti hafa aðrir fiskað
lítið, en þess ber þó að gæta, að
úthaldsdagar skipanna eru mjög
misjafnlega margir, sumir hafa
verið þrjá mánuði, aðrir tvo eða
aðeins einn mánuð. Þetta hlýtur
að skipta miklu máli, en mér
skildist að fiskimálastjórinn,
reiknaði meðalafla allra báta,
hvort sem þeir hafa verið lengi
eða stutt á síld? Þá varaði hann
við því, að þjóta nú upp með
bjrggingar nýrra verksmiðja á
Auaturlandi, þótt talsvert aflaðist
þar itú'síðari hluta sumara og
benti réttilega á ai rétt vaeri að
auka þar nokkuð : þráarrúm til
atídargeymslu *vo og geymslur
fyrir aífdariýsi og aojöl. Visinda-
aaenn hafa enn litiS getað fraett
vm atldargöngur og ómöguiegt er
að spá fyrirfram um það hvar
síWir /erður næstá sumar. Fjarri
far því að ég viiji ger* lítíð úr
nauðsyn rannsókna á síldargeng-
unt en lítitl árangur varð aí þeim
rannsóknum í v«r.. Þi fanpst
þéim útlitið slamjt, en þetta varð
þó bezta aíldarárið um langaa
jtma. — Bn mikiö vstri gott tt
þeim taekiat að rannsaka síldar-
göngur hér við fsiand og vonandi
tek»t þeim það.
i ;k'b $ '.
í þsettinum ár ýmaam áttam
talaði Sveiha 3körri Höskuldsson
tiS þrjá menn um spíritistna eða
dularfult fyrtrbseri. Fyrst taláði
kaoa við Láru. Agústsdóttur, sam
etU »inn var mjög' umtataður
aúðiti hér. — Þá talaði hann við
Andrég Andrésson kaupmann.
Var það mjög athyglisvert sem'
Andtés sagði um mál þetta.
Aadrés er merkur maður og trú-
veröugur etns ag allir Vita ér
hann þekkja. Haon ' éf' mjög
skyggn og hefur verið . það frá
bernaku. Merkilegast finnat mér
þó af þv; er hann sagði uim þéssi
mál, að 'hann sér aft fyrir at
hurði er »vo koma nákvasmiegá
fram siðar. Loks talaði Sv. Skorri
rið lögfræðing einn og var það
litið upþbyggiiegt vegna þess, að
lögfræðingurinn virtist litla þekk
mgu hafa á málinu. Hann hafði,
eina og t.d. ég og erúnir iikar, ver
ið viðstaddur ' fáeina tilrauna-
fundi méð miðlum og lésið eitt-
hvað úmi máiið. SUkir menn eru
akki dómbærir í þessu merkiiega
aaált og furða að þeir skuli kvadd
k til viðtaVs um það.
f. ★ I
1 röddum skáMa las Vilhjálm-
sr frá Skáholti upp nokkur
kvæði sín, einnig las Flosi Óiafs-
■on kvæði eftir Vilhjálm ogMatt-
hías Jóhannesseh flutti blaðavið-
tal við skáldið. Ævi Vilhjálms hef
ur verið harmsaga eins og glöggt
kemur fram í beztu kvæðum
hans, átakanleg kvöl og strið. Ég
veit ekki hvernig skáld Vilhjálm
ur frá Skáholti hefði orðið ef
hann hefði ekki lent í þessum
hatrömmu átökum en öll hans
beztu kvæði eru einmitt til orð-
in í því stríði.
★
Valborg Bentsdóttir skrifstofu-
stjóri talaði um daginn og veginn.
Talaði fyrst um sólarlítið sumar
hér á Suðurlandi og má segja að
það er rétt. Mestur hiti í Rvík
varð 19 stig en á Akureyri oft
yfir 20 stig. Annars virðist mér
sem þetta ríki ótrúlega hlýtt á
Akureyri sbr. veðurfregnir,
mætti segja mér að veðurathug-
unarstöð þar sé „heppilega* ‘stað-
sett eins og var hér áður, meðan
veðurathuganir voru gerðar hér
£ miðbænum (kvosinni). Þá talaði
Valborg um tvær bækur er út
Þessi fjölskyldumynd r»r tekin skömma áður en Krúsjeff h|ii af sUi í Bandarikjaförina. — f
fremrl r«S sjást, taitS frá vtactri: Jaita, sonardóttir Krásjeffs, dóttir LeoáUb Krósjeffs, sem féll
í styrjöMinni, þá ev foruetisráöherrann og stðan utni harnaharn hans, Nikita, tomr Rada, dátt-
nr hans, ejg Atexei Adshnhei, rttstjért „ItVestía", eg taka fré Krásjeff, Ntaa Fetrovna. — A« hakt
sjást, ttaaif taltt fri vtastri: Aiexei Adshnbei, þá er Serget, senwr Krúsjeffs ig kona hans, Galhta,
þá tvtor deetar fersaetiaráöherrans, Jnlta eg Bada (sú stSamefntta gtft Admhabeir, ritstjérá), þnr
Atesei, gsnnr Bada #g thhtiii, *g taks Telcnn, déttir Kráejeffs.
Rit um íslenzkar
bjöllur
NÝTT HEFTI er komið út af
hinu mikla ritverki „Tbe Zoology
og Iceland", sem gefið er út af
íslendingum og Dönum í sam-
einingu, og styrkt af sjóðum i
Danmörku og hér á landi, en
prentað í Kaupmannahöfn. Hefti
þetta er á ensku — eins og allt
ritverkið — og nefnist Coleoptera
L Synopsls of the Species, og er
ritað af Sven Gisle Larsson og
Geir Gígja og er yfir 200 síður
að stærð. f riti þessu eru taldar
207 bjöllutegundir, sem fuftdizt
hafa hér á landi. Af þeim eru
160 taldar innlendar en 47 teg-
undir eru hins vegar slæðingar
eða flækingar, sem fundist hafa
einu sinni eða örsjaldan hér, en
hafa ekki ílenzt «.
Nokkrir áratugir eru síðan
„The Zoology of Iceiand“ hóf
göngu sína. Komin eru út yfir
70 hefti af þessu merka ritverki,
skrifuð af sérfræðingum í ýms-
um iöndum. í undirbúningi eru
hú mörg hefti, þ. á. m. hefti um
fiðrildin og maurána.
„The Zoólogy óg Iceiand" er
undirstöðurit, *«m allir verða ad
hyggja á, sem fást við dýrafræöi-
ranaoóknir hér á íaodi í fram-
tíðinni. ;V-c
haf*. komtð í sumar: Símaskrána
og Úiavarsskrána. Út af síma-
skránni fann húp að.því, að síma
fólks rieri lokaS ef símareikh.
væri ekki gréiddur á ákveðnufn
tima,' þrátt ,• ífrir það að'
landssiminn heimtaði fyrir-
framgretðsin á- afnótagjaldi
í 3 mánuði. Þetta er auðvitað
alveg rétt hjá henni, símtalagjaid
ætti ætíð að innheimfa ársfjórð-
ungslega eftir á am leið eg afnota
gjald ti' innheimt fyrirfram ®g
spara þar með fóiki hiaup niður
i landssímastöð 4 hverjum mán-.
uði. Um Ékattskrána segði hún
m.á. áð samkvæmt lögum ætti að.
skattleggja giftar konur er at-
vinnu hefði utam heitatiiains sér
samk-v. framtali hennar. Þetta
sagði hún að skattanefndir víðh
um Iand hefðu ekki geyt og þar
með þrotið lög landsins. — Ég
vtl bæta þv£ Við að mér finnst
það óréttlátt «ð höswúður'sem
vinna hejma skuli ekki h*fa
sama rétt tii skattálagningar sér
eins og þær eir útt vinna og verðá
s'vo auðvitað að borga; húshjáip.
Þá sagði YaH»«rgr',m'.*'.. að mgnn.
ferðuðúst oft iangt suður í lönd
en hefðu afdrei séð nágrenm
sitt hér heima. Þetta er dagsatt.
Sumír únglingar hér I Rvík
þekkja varla hest íir* kú og
heyrt hef krakkit kalla kind
„böla“ og var telpan dauðhrsedd
vtð sképnuna.
Helgi Hjörvar ríthöf. flútti er-
indi er hann nefndi Skiptapi fyr-
ir Hvarfi. Gat hann fyrat laus-
lega landnáms íaiendinga i Graen
landi, könnunarferða þeirra tii
Ameríku. Taldi hanti öriog ísf*
léhdiftgaíGrænláhdíhafáarðið
þau, að þeir hefðu ýmist verið
drepnir af Skrælingjum eða orð-
ið hungurmorða. Þetta er vafa-
samt. Líklega hefur stór hópur
þeirra flutt til NorðurAmeríku
vegna trúarbragðaofsókna, að því
er fróðir menn hyggja. Sumir
hafa búið lengi £ Grænlandi,
blandazt Skrælingjum og eru af-
komendur þeirra núverandi
Grænlendingar, en sumir hafa
flutt sig til eyjanna norðan
Kanada og norðurstrandar þessa
ríkis, jafnvel alla leið til N-Asíu
vestan Beringssunds. Hafa þeir
Amundsen og Vilhjálmur Stef-
ánsson o. fl. fundið þessa kyn-
blendinga. íslendinga og Skræl-
ingja. íslendingar í Grænlandi
hafa því aldrei dáið út og við þvi
ekki tapað rétti okkar til lands-
ins. Svo talaði Helgi Hjörvar um
hið hörmulega slys er Hans Hed-
toft fórst við Hvarf. Þar glötuðust
einnig skjöl er Danir voru að
flytja frá Grænlandi. Fór Hjörv-
ar nokkrum orðum um bækur
iþær þær og skjöl er Danir fluttu
héðan frá íslandi. Sumar þessar
bsekur sukku 1 sæ eins og Græn-
lenzku skjóim nú,- Öðrurn halda
Danir og talja stna etgm eign,
kv«0 Hjörvar okkur sennilega
ekki annars úrkosta én bíða þar
tii ráðandt mena þar £ landi erv
komnir undir græna torfu og
sanngjarnari inenn hafa tekið við
úrlauan þesagrá máiáv Graen-
leneku bækurnar hafa Dantr ajáif
ir skrifað og þar því ura annað
mát að i æða. •1**’
Taamiagarsagá Sigurðar Jótts-
sonar írá Brúii tár tjörugnr þátt-
ur fluttur af þesaum vtstada-
manni í tamningu hesta. Sem
uðgliagur sá -óg viðureign skág
ftrzkra hestamannavið óIma fola,
var það spennandi leikur á að
horfa og ötrúheg- leikní mann-
anna. Emkum man ég eftár þeim
Jóní Péturssýni á Nautabúi,
bræðunum Guömundi og Ólafi
Sveinssyni frá • Bjarnastaðahlíð
og síðir Binari Kyjólfssyní frá
Undirfelli. Voru þetta alit af-
bragðs hestamenn. • ; , '
Lesið vár úr bók er Irigóifúr
KristjánsSon rfth. hefur skráð uin
hinn þjóðkumva skipherra Birik
Kristófersson. Hók þessi er mjög.
skemmtíleg • og fræðandi. GiU
Guðmundsson rith. las. Ég geri
ráð fyrir að þéjsi bók verði mikið
lesin. Afrek «g ævtatýr heitir nýr
þáttur. Hófst hann með þvi að
Vilhjáimur S. Vilhjálmsson riV
höfundur sagðí útdrátt út einni
ferðabók Binars Michelssens. Var
það saga um ferð £ Alaska fyrir
eðá fyrsti þéttúr. Siíkar ferða-
sögur eru skemmtilegar og vin-
sæit lestraefni. Viihjálmur er
manna líklegastar,,til. silj finna
það sem feitt er,í stykkinú, e*»
það er ékki';4 alírá%færi að gera
útdrátt úr bókum, svo að vel fari.
Þorstetan JénsSoa.
Þjóðgarífevarðarskipti á Þingvöllum
f-DAG flytur séra Jóhann Hann-
esson þjöðgárösvörður alfariiin
frá Þingvölium, eftir að hafa
gengt þ»r þjóðgarðsVarðárstarfi
i rúmlega t ár. Hann mun sém
kunougt «r takast á hendur próf
SMOtatirf við guðfræðideiíd
háakóians. Flytur hann með fjöi-
skýídú síua að BugðUlæk I hér
í bænum.. ..MMIf
í ctag mun flytjast austur og
taka þpr við gtarfum pjóðgarðs-
varðár uiú óákveðinn tíma, Páll
Valdason, Verkstjóri, Óldutorgi
ÍJí. Hafnarfirði. Sém kunnugt «r
hefur embættinu fýrir nnkkrú
‘Verið stógið upp »g mún. Páfl
eiga að gegng störfum þjóðgarðs
varðar une skipaður hefúr Verið
nýr þjóftgarðsvörður.
f símtali Við Mbl. í gær, kvaðst
séra Jófaann ekki vita hve lengi
Pált myivdi gegtta þjóðgarðs-
varðárstaríi, •» það ; myndi
verða eitthvað fram & haustið.
Um starfið þar undanfarta se*
ár kvaðst séra Jóhann helat Vitja
segja það, að íá störf myndu
Vera étas bindandi eg þjóðgarðs
varðarstarfið, því þjóðgarðsvörð
ur rerður að Vera vift störf é
helgum degi sem rútnheigum «g
fækjx atörf sém segja má' að séu
þj óðgarftsvarðarstarfinu ’ ^ meft
öllu óviðkomönd, t.d. að annast
póst eg sima' «g véðurþjóaustú,
allá daga árains. ajr, Jóhann
kveðst mundu irerða eftirmaoni
Sínuta, Páii Vaidasýni til aðstoft-
ar í 2—3 daga til að fcoraa honum
inn í hin ýmsu störf. . . ..-
að hefjast
nci I
taaMiMkariaa „Teogdaaem-
' v. var Sýadar II
ifaaaa'á si. léikári. Sýntagar
' hefjaat nn .aft ■/>» á þe—am
gamanteiK «g.veri<tr sá fyrsta
Kriatbjerg KjeM, sea» lék
htatvwk »1« stúlknanar,
dveist má Vift leikltstaraáaa í
, tm vift. htatverki
teknr Margrét Ctaft-
maadadéttir, a ktta er ielk-
húsgeatwn aft géftn knna fyr-
ir leik sinn .i „Tehúsi
máo*mi“, ea þaft leikrit var
Mmm * *•“* tataáti. -sí , :'■.
Margrét kefur dvaiist í Eag-
3 ár «g kyant sér
t 'Margrét
| bUkdt «L
- ■ lelkliat.
r
....... h •
." - „Teagdasouurinu“ - - biaut "' £ ’
atjog lofsantlega déasa leik- ý
gagauýaaada ta. a. vegir Sig- ; V
arftar OiiApæ ' ieikd«a»ári £
Mhl. wm leikrltH:
„i.eikur þewM er léUur ^
Nckeatactiiegar ag aft hráft- •
fyadtaa «g þar «r deilt aM-
keyftartaga, e* þá áa ilikvittai
á hégéasakáit hreaka saaa'- "l'-
kvæmiaiifs. Var leiknam tekift
taeft tatalum fagnufti «g mik- í
æ- J
Ikdémari V
. i' -t
léttar mf.-íí
ift klegtf í leikhúatau þetta
kv«M“. v'*'
Myadta er.úr éðruia þwtti: í,
Bryaja Beaadifcíadéttir, Betwi J
Bjaraama, laga Þérðárdóitir, £
Búrik Haraldssea, Guðbjörg i
Þerkjantardóttir «g Krist- j
biérr KieM. ' /T