Morgunblaðið - 16.09.1959, Blaðsíða 18
18
MORCVIVBLAÐIÐ
Miðvilcudagur 16. sept. 1959
KR-ingur med gull en 14 Fram-
drengir með silfur eða brons
Fram vann
þrautir á
EINS og frá var skýrt í gær
var 9. piltinum, er leysti erf-
iðustu knattþrautir KSÍ af
hendi í sumar, afhent gull-
merki að launum sl. sunnu-
bdða bikara fyrir
unglingadaginn
unnið sér það til ágætis að taka
gullmerki KSÍ.
Annar varð Hrafn Steindórs-
son Val og fékk 148 stig, 3 Stefán
Stefánsson Fram, 144 stig. 4. Hall
grímur Scheving Fram með 143
stig. Ásgeir Einarsson Val og
gekkst fyrir kappleik á Laug-
ardalsleikvanginum. Piltur-
inn var Jón Sigurðsson úr
KR. Samtímis .fengu 3 piltar
úr Fram silfurmerki fyrir
hæfnisþrautir og 11 aðrir
höfðu leyst fyrsta áfangann
— þrautir til bronsmerkis. —
Þeir voru allir úr Fram. -
■jc VerSIaun unglingadagsins
Samtímis voru verðlaun afhent
fyrir keppni unglingadags KSÍ
sem var 12. júlí sl. Á unglinga-
daginn er að venju keppt í nokkr-
um þrautum og keppa bæði ein-
staklingar og eins er keppni milli
sveita. Fær þá hver einstaklingur
stig en samanlagður stigafjöldi
5 pilta sama félags reiknast til
sveitaverðlauna.
í sveitakeppninni nú sigraði
Framliðið í 3. og 4, aldursflokki.
Bikarinn í 4. flokki vann Fram
nú til eignar. Sigur Fr^m í flokka
keppninni sýnir að vei er um
unglingastarfið hugsað þar og
drengirnir leiddir til aukinnar og
betri knattmeðferðar.
f fjórða flokki urðu úrslit þau
að stigahæstur varð smávaxinn
KR-ingur, Hörður Markan að
nafni, fékk hann 175 st. og hlaut
knattspyrnuskó í verðlaun. Ann-
ar varð Ámundi Ámundason,
Fram, með 170 stig og fékk þjálf-
unarbúning í verðlaun, og þriðji
varð Helgi Númason Fram, hlaut
169 stig og fékk bók í verðlaun,
Heimsmeistarakeppnina í knatt-
spyrnu 1958.
Stig sveitar Fram voru 836, en
KR var í öðru sæti með 743 stig.
Bikarinn sem keppt var um
var á sínum tíma gefinn af Jóni
Magnússyni, og unnu Framararn-
ir hann til eignar þar sem sveitir
félagsins hafa unnið hann þrisvar
í röð, eða árin 1956—’57 (’58 ekki
keppt) og svo 1959.
í þriðja flokki varð Ásgeir Sig-
urðsson Fram sigurvegari og
hlaut hann 158 stig. Hann hefur
Enska
7. IJMFERÐ ensku deildarkeppn-
innar fór fram sl. laugardag og
urðu úrslit leikjanna bessi:
1. deild
Arsenal — Manchester City ..... 3:1
Bolton — West Ham.............. S:1
Burnley — W. B. A.............. 2:1
Fulham — Luton ................ 4:2
Leeds >— Chelsea .............. 2:1
Leicester — Newcastle ......... 0:2
Manchester U. — Tottenham ..... 1:5
N. Forest — Everton ........... 1:1
Preston — Birmingham .......... 3:2
Sheffield W. — Blackpool ...... 5.0
Wolverhampton — Blackburn ..... 3:1
2. deild
Aston Villa — Ipswich ......... 3:1
Bristoi City — Hull ........... 0:1
Charlton — Sheffield U......... 1:1
Leyton Orient — Rotherham ..... 2:3
Lincoln — Huddersfield ........ 0:2
Liverpool — Middlesborough .... 1:2
Plymouth — Derby .............. 0:5
Portsmouth — Swansea .......... 1:3
Scunthorpe — Cardiff ......... 1:2
Stoke — Brighton .............. 1:3
Sunderland — Bristol Rovers ... 2:2
Siguf Tottenham yfir Manchest
er United var réttlátur enda léku
leikmenn Tottenham mjög vel. Á
19. mínútu skoraði Dunmore
fyrsta markið eftir mjög gott
upphlaup. Tveim mínútum síðar
lagði Medwin knöttinn fyrir fæt
ur Smith, sem skaut þrumuskoti
og markvörður Manchester Unt.
Gregg, fékk ekki við ráðið. Þriðja
markið skoraði Harmer úr frí-
sparki. f lok fyrri hálfleiks skor-
aði Violett, sem annars átti lé-
legan leik. í síðari hálfleik jafn-
aðist leikurinn en samt tókst
Tottenham á síðustu 10 mínútun-
um að bæta tveim mörkum við
og voru þeir Smith og Mackey
þar að verki. 55.402 áhorfendur
sáu þennan leik, og voru þeir
mjög óánægðir með leik Manch.
United, enda ekki vanir að sjá
liðið „burstað" eins og Totten-
ham gerði. — Bert Trautman,
markvörður Manchester City átti
mjög góðan leik gegn Arsenal á
Higbury. Að leiknum loknum
klöppuðu áhorfendur og leik-
menn fyrir honum þegar hann
Akurnesingar skoruðu
9 mörk gegn I á ísafirði
dag er unglinganefnd KSÍ
fSAFJÖRÐUR, 14. sept. — Sl.
laugardag komu knattspyrnu-
menn frá Akranesi í heimsókn
hingað til ísafjarðar. Var hér um
að ræða úrvalslið Akurnesinga
með Ríkarð Jónsson í broddi fylk
ingar. Akurnesingar hafa senl
hingað knattspyrnulið áður, en
þetta er í fyrsta skipti sem liðið
kemur skipað beztu knattspyrnu-
mönnum frá Akranesi. Léku þeir
við lið frá íþróttabandalagi ís-
firðinga tvo leiki. Fyrri leikurinn
var á laugardag og sigruðu Akur
nesingar þá með 6 mörkum gegn
1. Dómari í þeim leik var Friðrik
Bjamason. Á sunnudaginn fór
hinn leikurinn fram og lauk hon-
um einnig með sigri Akurnesinga
3 mörk gegn 0. Þann leik dæmdi
hinn kunni markvörður Akurnes-
inga Helgi Daníelsson. Áhorf-
endur voru allmargir á báðum
leikjum, enda þótt veður væri
ekki hið bezta. Fyrirfram var
vitað að ísfirzkir knattspyrnu-
menn stæðust Akurnesingum
ekki snúning, en það er mikill
fengur fyrir ísfirðinga að fá hing
að svona gott lið til að keppa
við. ísfirzkir knattspyrnumenn
eru í mikilli framför og eiga efni-
lega leikmenn, en þá skortir betri
aðstöðu en nú er til þess að ár-
angur verði góður. Völlurinn er
lélegur og vissulega nauðsyn að
bæjaryfirvöldin stuðli að þvi í
samvinnu við iþróttamenn að nýr
völlur komist upp hið fyrsta. Á
sunnudaginn hélt ÍBÍ kaffisam-
sæti fyrir Akurnesinga. Var þar
skipzt á gjöfum og ræður fluttar.
— GK.
Guðmundur Matthiasson Fram
fengu báðir 142 stig og Hrannar
Haraldsson Fram fékk 141 stig.
Sveit Fram fékk 728 stig, sveit
Vals 676 stig og sveit KR 551 stig.
(Verðlaun voru hin sömu og í
fjórða flokki).
Bikarinn sem um var keppt
var gefinn af Lúllabúð. KR varm
hann 1956 og aftur 1957 og svo
Fram í ár.
hnatfspyrnon
gekk af vellinum. Er álitið að
hann hafi bjargað Manchester
City frá „bursti“, en leikurinp
endaði 3:1 fyrir Arsenal. Mörk
Arsenal skoruðu Clapton, Barn-
vvelf og Haverty en fyrir Manc-
hester City skoraði' Hannah. —
Real Madrid eitt ríkasta félag
heimsins, hefur boðið 70 þúsund
pund í Macedo, markmann Ful-
ham og er af sumum talið sann-
virði. Macedo átti lélegan leik
gegn Luton en samt vann Ful-
ham verðskuldaðan sigur. Fyrir
Fulham skoruðu Leggat tvö og
Hill og Doherty eitt hvor, en
Bingham setti bæði mörkin fyrir
Luton. — Wolverhampton vann
Blackburn auðveldlega og höfðu
yfirhöndina allan leikinn. Mörk
Wolverhampton settu Mason tvö
og Deeley eitt, fyrir Blackburn
skoraði Dobing. — Greaves setti
mark Chelsea, en það nægði ekki
Leeds vann leikinn með tveim
mörkum er Crowes setti.
1. deild
Tottenham 7 3 4 0 17:8 10
W ol verhampton 7 4 2 1 19:14 10
Burnley 7 5 0 2 16:14 10
Blackburn 6 4 1 1 14:6 9
Arsenal 7 3 3 1 12:7 9
Fulham 7 4 1 2 14:12 9
West Ham. 7 3 2 2 13:12 8
W. B. A. 7 2 3 2 15:11 7
I. deild (neðstu liðin
Newcastle 7 2 1 4 12:17 5
Evtr+on f. 0 3 3 7:12 3
Cardiff 7 5 1 1 15:9 11
Huddersfield 7 5 1 1 17:8 11
Luton 7 0 3 4 5:10 3
2. deild (efstu liðin)
Aston Villa 7 5 1 1 12:5 11
Middlesborough 7 4 2 1 20:7 10
Sheffield U. 7 4 2 1 15:6 10
Charlton 6 3 3 0 16:9 9
2. deild Cneðstu liðin)
Scunthoipe 7 1 2 4 5:12 4
Hull 7 2 0 5 8:22 4
Bristol City 7 1 1 5 10:17: 3
3. deild (efstu liðin)
Norwich 7 4 3 0 17:6 11
Halifax 7 4 2 1 9:6 10
4. deild (efstu liðin).
Walsall 7 5 1 1 16:7 11
Torquay 7 5 i 1 16:8 11
75 ára • ■
Þórunn Þorbergs-
dóttir Keflavík
75 ára er í dag (miðvikudag) frú
Þórunn Þorbergsdóttir, Sunnu-
Sigurvegarar í knattþrautum Unglingaclagslns. T.v. Hörður
Markan KR, sem sigraði í keppni 4. flokks og t.h. Asgeir Sig-
urðsson sigurvegari í 3. fl. Þeir eru með verðlaun sín — knatt-
spyrnuskó og Ásgeir auk þess með bikar er sveit Fram vann.
fimmtugur í dag;
Jón Ingi Guðmundsson
FIMMTUGUR er í dag Jón Ingi
Guðmundsson, sundkennari. —
Jón Ingi hefur verið einn af ot-
ulustu únnendum sundíþróttar-
innar hér á landi um margra ara
skeið. Hann var einn þeirra
manna, sem stofnuðu sundfélagið
Ægir árið 1926. Var hann einn af
mestu afreksmönnum Ægis á
fyrstu árum þess, eða þar til hann
gerðist þjálfari hjá félaginu, en
því starfi gegndi hann um nokkra
ára skeið, þar til hann tók við
þjálfun sundmanna hjá KR! árið
1938, en hann var þjálfari hjá því
braut 18 í Keflavík. Þórunn er
fædd í Rekavík í Sléttuhreppi 16.
sept. 1884, dóttir hjónanna Þor-
bergs Jónssonar og Margrétar
Þorsteinsdóttur. Ung fluttist hún
með foreldrum sínum að .Efri-
Miðvík í Aðalvík og ólst þar upp.
Árið 1902 giftist hún Friðrik
Finnbogasyni frá Efri-Miðvík og
hófu þau búskap þar. Árið 1910
fluttust þau að Látrum í Aðalvík
og bjuggu þar til 1942 er þau flutt
ust til Akureyrar. Þar bjuggu þau
í eitt ár en fluttust síðan til
Keflavíkur og hafa búið þar síð-
an. Þeim hjónum hefur orðið 17
barna auðið og eru 13 þeirra á
lífi. Afkomendur þeirra hjóna eru
orðnir 129 og má búast við að
gestkvæmt verði á heimili þeirra
á þessum merkisdegi Þórunnar.
félagi um 10 ára skeið með mjög
góðum árangri. Væri í því sam-
bandi mjög freistandi að nefna
nöfn því til sönnunar, en það
verður að bíða betri tíma. Það
getur enginn hugsað sér, hvílíkt
stayf Jón Ingi og hans líkir hafa
lagt á sig fyrir sundíþróttina,
nema þeir sem fylgzt hafa með
og kynnzt hafa störfum þeirra.
Þegar tekið er tillit til þess, að
störf hans á þessu sviði, hafa öll
verið tómstundaiðja að loknum
fullum vinnudegi, annaðhvort við
iðn hans, málaraiðnina, eða við
baðgæzlu og sundkennslu í Aust-
urbæ j arskólanum.
Sundunnendur þakka Jóni Inga
fyrir hans ágæta framlag til sund
íþróttarinnar og jafnframt á-
nægjulegt samstarf.
— P.
Volkswagen - enn
meiri framleiðsla
WOLFSBURG, Þýzkálandi,
15. sept. — (Reuter) —
FRAMLEIÐENDUR Volkswagen
bílanna vinsælu tilkynntu í dag,
að félagið muni á þessu ári
verja 500 milljónum marka til
þess að auka framleiðsluna.
Talsmenn félagsins sögðu, að
augljóst væri að ekki yrði hjá
því komizt að auka framleiðsl-
una verulega, því að ekki hefðist
við að afgreiða pantanir til
þeirra 100 landa, sem Volkswag-
en er nú seldur til — og það væri
óviðunandi, að viðskiptavinirnir
þyrftu að bíða marga mánuði
eftir afgreiðslu, eins og nú ætti
sér víða stað.
Dagleg framleiðsla verksmiðj-
anna er nú rúmlega 3000 bílar.
PENANG, Malaya, 15. sept. —
Brian nokkur Goode, fyrrverandi
framkvæmdastjóri hjá Warner
Bros-kvikmyndafélaginu í Holly-
wood, kom hingað í dag — til
þess aS gerast Búdda-munkur. —
Hann mun framvegis nefnast
Bhikku SUsiddhi, og í næstu
viku leggur hann upp í trúboðs-
ferð um Malaya, klæddur munka
kufli — með nauðrakaðan skalla.