Morgunblaðið - 24.09.1959, Qupperneq 8
9
MORGVISM 4Ð1Ð
Fimmtudagur 24. sépt. Í959
Staldrað við
LANDRÝMI er nóg að Laug-
ardælum og búið stórt. —
Ræktað land er um 80 hekt-
arar — og allt land jarðarinn-
ar a. m. k. tíu sinnum stærra.
Heyfengur í fyrra var hátt á
sjötta þúsund hesta, og verð-
ur væntanlega enn meiri í ár
— allt tekið á ræktuðu landi.
Þar eru 90 mjólkandi kýr —
og nautgripir eru alls 184.
Hestar eru um 50 talsins, svi'n
60—70 og hænsni 400—500.
Við búið starfa yfirleitt 9—10
karlmenn og fleiri, meðan
heyannir standa yfir — og
velta þess er nokkuð á aðra
milljón króna á ári (var rúm-
lega 1,2 millj. 1957).
— ★ —
Og hver hefur svo veg og
vanda af að stýra þessu stórbúi?
Bústjórinn heitir Þórarinn Sig-
urjónsson — og honum hefur tek-
izt, á þessum tímum hallarekstr-
arins, að láta þetta viðamikla bú
bera sig, þrátt fyrir alla þá marg-
víslegu og kostnaðarsömu til-
raunastarfsemi, sem þar er rekin
í þágu landbúnaðarins — og þá
fyrst og fremst nautgriparæktar.
Er það vel af sér vikið, að dómi
þeirra, er gerst þekkja. — Þórar-
inn hefur aðeins á hendi stjórn
og rekstur búsins, enda ærið
starf fyrir einn mann, en til-
raunastjóri að Laugardælum er
ungur maour og ötull, Jóhannes
Eiríksson að nafni, er hlaut
menntun til slíkra starfa í Dan-
mörku.
Afkvæmarannsóknir
Þegar fréttamaður og ljós-
myndari Morgunblaðsins áttu
leið austur fyrir Fjall fyrir
nokkru, komu þeir m. a. að Laug-
ardælum og fengu að hnýsast of-
urlítið í starfsemina þar, en fyrst
var Hjalti Gestsson, búfjárrækt-
arráðunautur á Selfossi sóttur
heim, og skýrði hann okkur frá
megindráttum þeirra tilrauna og
rannsókna, sem unnið er að á
Laugardælabúinu, en það er rétt
utan við kauptúnið. — Má þar t.d.
fyrst nefna afkvæmarannsóknim
ar í nautgriparækt, en þær eru
í stuttu máli framkvæmdar þann-
ig, að árlega eru teknir systra-
hópar undan ókveðnum nautum,
og eru tvö naut reynd þannig á
ári hverju. Þess er gætt að ala
kálfana upp við nákvæmlega
sömu skilyrði. Kvígurnar bera
síðan fyrsta kálfi, þegar þær eru
tveggja ára, og rtyt þeirra er
mæld nákvæmlega í 43 víkur að
fyrsta og öðrum kálfi. Með þessu
þykir fást nokkuð örugg vísbend-
ing um það, hvaða naut eru bezt
til undaneldis. — Samhliða fara
svo fram alhliða fóðurtilraunir
á mjólkurkúm — og beitartil-
raunir.
Stórfyrirtæki
í þriðja lagi er svo rekin sæð-
ingarstöð í Laugardælum (eða
Þorleifskoti, sem er gömul hjá-
lenda Laugardæla), og tók hún
til starfa 1. janúar 1958. Sagði
Hjalti Gestsson, að sæðingar-
stöðin væri þegar að verða stór-
fyrirtæki — og nefndi sem dæmi
um það, að í júní og júlí sl. hefðu
yfir 1000 kýr verið sæddar frá
stöðinni hvorn mánuð. Tuttugu
naut eru þar nú.
Þegar stöðin tók til starfa voru
aðilar að henni 2 hreppar í Ár-
nessýslu og 3 í Rangárvallasýslu,
en síðan hafa bætzt við átta
hreppar (7 í Árnessýslu og 1 í
Rangárvallasýslu). I haust verða
svo enn færðar út kvíarnar, og
munu þá t. d. allir hreppar Ár-
nessýslu verða aðilar að sæðing-
arstöðinni. Kvað Hjalti líklegt,
að bráðlega yrði komið á fót „úti-
búi“ annaðhvort á Hellu eða
Hvolsvelli. Mun ekki vanþörf á
því, þar sem „urndæmi" stöðvar-
innar er bæði stórt og fjölbýlt.
Merkilegur árangur
beitartilrauna
Hjalti Gestsson ræddi sérstak-
esg»?x$Rwwfívíl
hafa þar fóðursalt, sem þeir geta
gengið að.
— ★ —
Allmikill hluti bænda um land
allt mun nú hafa tekið upp tún-
a stórbúi
lega um beitartilraunir þær, sem
gerðar hafa verið í Laugardælum
frá því 1952. Taldi hann þær hafa
borið góðan árangur — og fulln-
aðarniðurstöður fengnar í nokkr-
um atriðum. T. d. væri nú úr því
skorið, að það borgaði sig að
beita kúm á ræktað land, og enn-
fremur væri fullsannað, að kjarn-
fóðurgjöf samhliða beit á góðu
túni væri gagnslaus. — Túmð
verður að vera gott, sagði Hjalti,
og vel verður að bera á það —
jafnvel allt að helmingi meira en
ella er gert — til þess að borgi
sig að beita það. En þá næst líka
góður árangur, ef skynsamlega
er að farið að öðru leyti. — Þess-
ar beitartilraunir hefur Kristinn
Jónsson ráðunautur annazt.
Bezt er að skipta beitilandinu
niður í hólf, a. m. k. 3—6 eftir
því, hve margar kýrnar eru, og
skipta oft um — láta gripina
helzt ekki ganga nema tvo daga
í einu í sama hólfi. Yegna hins
mikla áburðar, verður vaxtar-
hraði mikill, og má segja, að
kýrnar séu alltaf að bíta „nýtt“
gras — og þrátt fyrir beitina
fæst síbreiðugras í slætti, svo að
engu er að tapa, en allt að vinna.
En það er einmitt nauðsynlegt að
„hvíla“ túnið með því að slá það.
Má t. d. hafa þann háttinn á að
slá einn þriðja landsins, áður en
byrjað er að beita þar, og hitt
síðar. — Talið er hæfilegt að
ætla kúnni 0,4 hektara til beitar.
Nauðsynlegt er að gripirnir hafi
frjálsan aðgang að vatni í beitar-
hólfunum, og sömuleiðis þarf að
beit með slíkum hætti, og er
reynsla margra sú, að túnin hafa
batnað — komizt í betri rækt en
áður. Flestir nota enn veniuleear
stöðina nýju, sem nú má heita
fullbyggð og væntanlega verður
flutt í innan skamms. Er þetta
hið myndarlegasta hús, rúmgott
og vel búið í alla staði. í fjósinu
verða um 20 fullvaxnir tarfar. —
Þóttu okkur Markúsi Ijósmynd-
ara básar þessir býsna tunustlega
búnir, gerðir úr sverum járnpíp-
um, en þar duga víst engar spila-
borgir, sem slíkur „söfnuður" er
saman kominn. — Auk þess eru
þarna sérstök hólf, enn ramm-
byggðari en básarnir, þar sem
bolarnir geta fengið ofurlitla
hreyfingu öðru hverju. — Það er
þreytandi að vera alltaf bundinn
á bás. — Inn af fjósinu er svo
— .... j
Þarna er Jóhannes Eiríksson
með stærsta nautið í Laug-
ardælum, sómatarfinn Sóma,
er hlaut fyrstu verðlaun á
nautgripasýningu sl. vor.
(Ljósm. Mbl.: M. Ö. Ant.)
★
Jóhannes tíiríks-
son, tilraunastj.
i Laugardælum
(t. v.), Og bú-
stjórinn, Þórar-
inn Sigurjónsson
(t. h.)
Hann er aðeins
tveggja daga
gamall þessi Iitli
grís — en óskóp
sætur, eins og
þið sjáið.
„fastar" girðingar til að afmarka
beitarhólfin, en sumir hafa komið
sér upp færanlegum girðingum,
sem rafmagni með lágri spennu
er hleypt í. Mun það væntanlega
'verða almennt upp tekið, er fram
líða stundir, því að hægt er að
•nýta landið mun betur þannig.
Er Hjalti Gestsson hafði skýrt
okkur frá helztu dráttum starf-
seminnar í Laugardælum, fól
hann okkur „umsjá“ Jóhannesar
Eiríkssonar, tilraunastjóra, er
gekk með okkur um staðinn og
sýndi okkur það markverðasta.
Sagði hann okkur margt fróðlegt
í framhaldi af því, er Hjalti hafði
þegar frá skýrt, og gæti það hæg-
lega orðið efni í a. m. k. tvær
langar greinar. — En hvort-
tveggja er, að undirritaður er
harla lítill búfræðingur og hættir
sér því ekki of langt út í þau
vísindi, og eins er rúmið tak-
markað, og mun því farið frem-
ur fljótt yfir sögu..
Sæðingarstöðin
Við komum fyrst í sæðingar-
,herbergið“, þar' sem sæðið er
tekið. Þegar komið er með tarf
þangað inn, er leidd fram ung og
fönguleg kvíga — til þess að
,kveikja í“ tudda. Hana nefna
fagmennirnir réttilega „tálbeit-
ið, sem fyrr segir. Er hún að
mestu byggð eftir danskri fyrir-
mynd.
Stærsti tarfurlnn —
og rauðhærður blaðamaður
Markús vildi nú óður og upp-
vægur fá að taka mynd af stærsta
tarfinum í stöðinni — og bauð
Jóhannes okkur þá að ganga inn
í gamla fjósið, sem er þarna fast
hjá. Er við birtumst í dyrunum,
mætti okkur heldur óblítt augna-
tillit einna tíu eða tólf tarfa í
ýmsum „þyngdarflokkum“. —
Við rákum strax augun í það, að
básarnir þarna virtust engan
veginn eins „traustvekjandi“
og í nýja fjósinu — bara úr tré.
Við hættum okkur þó inn fyrir
— og ég sá meira að segja ekki
betur en Markús gerðist svo
djarfur að klappa einum föngu-
legasta tarfinum. En sá svaraði
með kröftugu „blótsyrði“ — og
hristi þungan hausinn vonzku-
lega.
Jóhannes leysti nú stærsta’
tuddann í fjósinu og leiddi hann
út í mestu rólegheitum — rétt
eins og fínu frúrnar leiða kjöltu-
rakka sína á götum Reykjavíkur.
— Svona nú, Sómi minn, sagði
Jóhannes og klappaði „risanum'*
mjúklega, stilltu þér nú fallega
upp — það á að taka mynd af
þér. — Og Sómi lét það gott
heita. En um leið og Markús
mundaði myndavélina, rumdi
tuddi lágt og gaut fólskulegu
hornauga til blaðamannsins sem
minntist þess nú skyndilega sér
til skelfingar, að hann er rauð-
hærður — og hopaði ofurlítið frá,
svo lítið bar á. — Innan úr fjós-
inu bárust ferleg hljóð. Þar stóðu
allir „kollegar" Sóma á orginu,
svo að ekki heyrðist mannsins
mál — hafa sennilega haldið, að
eitthvað skemmtilegt biði Sóma
▲A V • M
Sagt frá heimsokn að Laugar-
dælum, tilraunabúi Búnaðar-
sambands Suðurlands
una“ — sem sagt, sýnd veiði, en
ekki gefin....
Inn af sæðistökuherberginu er
rannsóknarstofa og annað
nauðsynlegt húsnæði í sambandi
við rekstur stöðvarinnar. —
Bygging þessarar nýju sæðingar-
stöðvar hófst fyrir um það bil
tveim árum — og er nú nær lok-
fyrir dyrum úti. Linntu þeir ekki
látum fyrr en hann var aftur
kominn á básinn sinn.
Næst sýndi Jóhannes okkur
kálfana, sem nú eru í afkvæma- .
rannsókn. Eins og fyrr segir, eru
Framh. á bls. 14.