Morgunblaðið - 24.09.1959, Síða 10

Morgunblaðið - 24.09.1959, Síða 10
10 MORCVNBLAÐ1Ð Fimmfudagur 24. sept. 1959 Sigurður A. IVEa^nússon: \ L S í R II. Dansmeyjar og spilarar i Alsír bland gamla og nýja tímans kem ur gestinum dáliti'ð spanskt fyrir sjónir, en fólkið virðist una sér vel, og börnm eru yfirleitt sælleg og frjáls í fasí, þó ekki séu þau tiltakanlega hreinieg. Sóðaskap- urinn virðist loða við þetta fólk, enda hefur pað til skamms tíma vanizt annars kon. r hýbýlum þar sem ódaunninn var fastur beimil isgestur. Það ku vera erfitt að kenna gömlu.r. hundi að ••itja. f Climat cie France bÚ£ alls 12.000 manns, og hafa þeir íiutzt þangað á undanförnum fjórum árum. Þetta fólk klæðist flest sínum hefðbundna fatnaði, en flestar konurnar höfðu samt sagt skilið við andlitsblæj una. Á útjáðri borgarinnar heimsótt- um við annað nýtt hverfi fyrir Múhameðstrúarmenn ,sem ekki vilja semja sig að nýjum siðum. í þessu hverfi eru eingöngu lítil og lágreist einbýlishús, með há- pm veggjum um húsagarðinn og gluggalaus með öllu. Þar er líka stórt markaðstorg, krökkt af fólki, og hér er blær Austurlanda miklu áþreifanlegri. f Casbah eru um 80.000 Múham eðstrúarmenn ,Qg er ætlunin að rýma þetta forna hverfi smám saman og rifa allar byggingar sem eru yngri er 200 ára gamlar, en eldri byggingar verða \ arðveittar sem sögulegar minjar. í ráði er að flytja þaðan 20.000 manns á næstu tveim árum í ný hverfi, en fólksfjölgunin er svo ör að varla sér högg á vatni. Þúsund og ein nótt Eftir að við höfðum skoðað nýju hverfin var farið með okkur í ráðhúsið þar sem okkur voru sýnd feiknarmikil upphleypt líkön af borginni og áætlunia strönd Evrópu: fátækt, atvinnu- leysi og offjölgun fólks. Inni í landi er þróunin aftur á móti á frumstigi: þar hefur nútímans tæpast orðið vart. Þó ræktað land sé daglega aukið um einar 400 ekrur, er fólksfjölgunin svo mikil og uppblásturinn svo ör, að landið gerir ekki betur en standa í stað. Verk eins manns Að fyrirlestrunum loknum er okkur ekið um borgina. Mörg hverfi hennar eru ný og uppbygg ingin stórstíg. Maðurinn sem á hverfi er hlutfallið milli Múham- eðstrúarmanna og Evrópumanna öfugt. Þar býr efnaðra fólk, enda er meiri glæsibragur á því. Loks heimsækjum við hverfi sem nefnist Climat de France og er eingöngu byggt af Múhameðs- trúarmönnum frá Casbah (elzta hverfi Algeirsborgar). Þetta hverfi er miklu stærra og með talsvert öðrum hætti en hin tvö Hér er reynt að sameina þarfir og siðvenjur Múhameðstrúar- manna nýtízkulegum lifnaðarhátt um. Gluggaskipun og innréíting þessara fjölbýlishúsa er með ein- „Borg efndu loforðanna" KLUKKAN var langt gengin sjö og sólin að ganga undir þegar við flugum inn yfir Alshstrendur. "Við sjávarsíðuna er mjó rönd af ræktarmiklu láglendi, en upp frá ihenni rísa hæðadrög og fjöll lengra burtu. Akrarnir eru í gulln um blóma í kvöldsólinni og hvít, kubbmynduð húsin þyrpast sam- an til og frá um undirlendið. Svo komum við auga á Algeirs- borg þar sem hún þjappar sér saman utan um nokkrar óreglu- legar hæðir og teygir byggðina upp eftir þeim. Skýjakljúfarnir draga strax til sín athyglina. Þetta er nýtízkuleg borg við fyrsta tillit. En þegar við ökum inn til hennar af flugvellinum, verður fyrir augum mislitur heim ur. Á miðri fjölfarinni götu inni í borginni stendur gamall smali í stríðu við að hemja kindahóp sem rásar fyrir bílana og stöðvar umferðina um stund. Á gangstétt unum sitja værusamir Austur- landabúar á hækjum sér og njóta kvöldsvalans, klæddir hvítum síð kuflum og túrbönum, en konurn- ar trítla hjá með blæjuð andlit. Svo koma ungir menn eftir göt- unni, klæddir í nýjustu Parísar- tízku, með velklippt yfirskegg og forfæringu í augunum. Við og við gefur svipsýn um.opnar dyr inn j smiðjur þar sem ungir menn, naktir að mitti, standa við afl og steðja, stæltir menn með sól í líkamanum. Áður en varir erum við komin á Hótel heilags Georgs hátt í austurhlíðum Algeirsborgar, það an sem er dýrleg sjón yfir Ijós- haf borgarinnar, þar sem hún breiðir út arma um iygna vík. Þetta hótel er frægt úr stríðssög- unni, því hér hafði Eisenhower hershöfðingi aðsetur á árunum 1942—44, og eru herbergi hans kyrfilega merkt með stórum áietr unum. Hótelið er byggt í arabísk- um stíl, skrautlegir veggir iagðir mósaík, herbergin rúmgóð og há til loftsins, en umhverfis husið viðamikill garður með drúpandi laufblöðum og skuggsælum stíg- um. Morguninn eftir er tekið til starfa snemma, því dagskráin er fjölbreytileg. Fyrst er hlýtt á langa og misjafnlega merkilega fyrirlestra um efnahagslíf og póli tískt ástand í landinu. Vandamál- in eru greinilega erfið viðfangs. Á ingu heilla borgarhverfa sem bera dirfsku hans og framtaki fagurt vitni. Frakkar sýna gest- um sínum þessi hverfi með nokkru stolti, en þegar spurt er um Chevallier og afdrif hans, yppta þeir bara öxlum eða reyna að skýra málið frá frönsku sjón- armiði: hann var of umdeildur og of vinveittur Múhameðstrúar- mönnum. Brottrekstur hans var efalaust ein stærsta skyssa gaull- istanna í Alsír. Það er stórfróðlegt að heim- Hafnarhverfið í árunum 1930—50 jókst íbúatalan í Alsír um 40% á sama tíma og framleiðslan jókst aðeins um 15%. Nú er gert gífurlegt átak til að ráða bót á þessu. Reiknað er naeð að Constantine-áætlunin, sem tekur yfir fimm ár, kosti um 100 milljarða franka á ári. Landið er í rauninni þrískipt efnahagslega. Við ströndina hefur nútíminn og iðnvæðingin annars vegar náð fótfestu, en hins vegar er ástand- ið þar svipað og á Miðjarðarhafs- Algeirsborg sækja þessi nýju hverfi, sem eru byggð háum fjölbýlishúsum þar sem öll þægindi eru fyrir hendi, búðir, fatapressur, kaffihús o.s. frv. Þau eru eiginlega sjálfstæðar „borgir“ í borginni. Fyrsta hverfið sem við skoðum er Diar el Mahcoul (Borg efndu loforðanna). íbúarnir eru 70% Ilúhameðstrúarmenn og 30% Evrópumenn. í þessu hverfi búa láglaunamenn og er umgengni öll hin snyrtilegasta. í næsta ríkjamanna. Frakkar hertóku landið árið 1830 og hefndu með því smánar sem franski konsúll- inn í Algeirsborg hafði orðið fyr- ir þremur árum áður af hendi Khoja Husseins, síðasta deysins í Algeirsborg. Virkið er umgirt háum múrum og við eitt hliðið nemum við stað ar til að virða fyrir okkur svera járnkeðju sem hangir í seilingar hæð hægra megin þegar inn er gengið. Hún á sína sögu, heldur ófagra. Það var árlegur siður Tyrkja að hleypa föngum út úr fangelsi skammt frá hliðinu, og skyldu þeir þreyta kapphlaup til keðjunnar. Sá sem fyrstur snerti hana hlaut frelsi. Hinir voru allir hálshöggnir á staðnum. Hættusvæði Casbah þykir hættulegur stað- ur ferðamönnum, enda tók það okkur tímakorn að sannfæra fylgdarmanninn um, að þetta fræga hverfi yrðum við að skoða hvað sem tautaði. Hann fer fyrst með okkur upp í sjálft virk- ið, því það er hættuminnst. Það- an er gott útsýni yfir hverfið og höfnina. Á þessum stað naía Tyrkja-Gudda og félagar hennai af fslandi áreiðanlega staðið og horft yfir þessi sömu hús. Senni- lega þræddi hún líka einhver öngstrætanna sem við eigum að fara um. Strætin sem við sjáum næst okkur eru morandi af fólki. Gang stéttirnar eru þaktar allrahanda varningi svo langt sem augað eygir, og kaupahéðnarnir dotta hinir rólegustu innan um draslið. Til að sjá er Casbah eins og ó- regluleg hrúga af kubbum sem hefur verið kastað utan í hlíðina. Húsin liggja allavega hvert að öðru og eru hvert öðru skakkara og bjagaðra. Þau eru mishá og misbreið, þannig að hverfið hef- ur enga lögun eða reglu. Húsa. þökin eru krökk af fólki og þvottasnúrum sem veifa litríkum spjörum í allar áttir. Á þaki skammt undan situr kona á hækj- um sér og svíður kindahausa og leggi yfir hægum eldi, en kring- um hana flatmaga börn á öllum aldri. Heimasæturnar gjóta til okkar hornauga, fara í felur, en skjóta upp hlæjandi kollunum strax og við tökum fram mynda- vélarnar. Svo hefst gangan um þetta furðulega borgarhverfi. Hervörð urinn varar okkur við förinni og ráðleggur okkur að bíða hálf- tíma eða svo, þangað til varð- flokkurinn fari sína venjulegU könnunarferð um hverfið, en við erum orðin óþreyjufull og leið- sögumaðurinn telur öllu óhætt, mestan þátt í þessari gífurlegu uppbyggingu er Jacques Chevall- ier, fyrrverandi borgarstjóri. Hann er maður mjög frjálslyndur og var hlynntur Múhameðstrúar- mönríum. Vann hann sér óskipta aðdáun þeirra og fylgi, en í átök- unum sem urðu við valdatöku de Gaulles í maí í fyrra var hann látinn víkja úr embætti, flestum íbúum Algeirsborgar til sárrar gremju. Chevallier stóð að bygg- kennilegum hætti, gluggarnir þyrping örsmárra gata og stigarn ir utan á húsunum í forsælunni. Húsin eru gríðarstórir ferhyrn- ingar utan um stórt torg, sem er jaðrað skuggsælum súlnagöngum, og á torginu eða í súlnagöngunum hafa íbúarnir sinn daglega mark- að að hætti forfeðranna. Fólkið í þessu hverfi virðist ekki stunda fasta atvinnu, en lifir mest á kaupmennsku. Þetta sam- Strandgatan í Algeirsborg. Ráðhúsið er fyrlr miðju. um uppbyggingu hennar útlistuð fyrir okkur af sérfræðingum. íbúatala Algeirsborgar hefur fjórfaldazt á 20 árum og er kom- in upp í 800.000. Hún verður orð- in 1.300.000 eftir 10 ár. Útþensla Algeirsborgar og byggingafram- kvæmdirnar .þar eiga sér senni- lega ekki margar hliðstæður í heiminum. Á næstu fimm árum er í ráði að byggja 45.000 íbúðir, og eru 12.000 þeirra þegar í smið- um. Þessar 45.000 íbúðir munu hýsa um 250.000 manns. Þess má geta hér til fróðleiks, að í borgar- stjórn Algeirsborgar eiga sæti 43 Múhameðstrúarmenn og 32 Evrópumenn. Næst er okkur ekið til hinnar ævintýralegu Sumarhallar, þar sem landstjórar og „umboðs- menn“ Frakka hafa aðsetur sitt. Hún var byggð yfir tyrkneska landstjórann (deyinn) fyrir þrem öldum eða svo og minnir einna helzt á hallir furstanna í Þúsund og einni nótt. Hádegisverðurinn er í samræmi við umhverfið, og Delouvrier „umboðsmaður" held ur skörulega tölu um vandamál landsins. Þessi ungi maður kvað vera einn af fimm mikilvægustu mönnum Frakka nú, að því er ég heyrði, og býður hann aí sér ein- staklega ^óðan þokka. Casbah Við höldum beint úr þessum ævintýraheimi Þúsund og einnar nætur til Casbah, hins forna tyrkneska hverfis sem staðið hef- ur óbreytt öldum saman. Þegar í lok 18. aldar voru íbúar Casbah 50.00. Hverfið dregur nafn af virki einu miklu á hæð fyrir ofan það. Casbah merkir „virki“. Tyrkir komu til Algeirsborgar ár- ið 1515 og byggðu þetta virki. Þeir voru kvaddir þangað af Berbum, sem löngu síðar gerðu uppreisn gegn þeim, en hún var bæld niður með aðstoð Banda-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.