Morgunblaðið - 27.09.1959, Side 1
24 slður
46. árgangur.
212. tbl. — Sunnudagur 27. september lí>
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Réði afkvœðakapphlaup
setningu braða-
birgðalaganna?
Sjálfstæðismenn bentu á hvernig
firrt yrði vandræðum
STÖÐVUN verðlags, sem haldizt hefur frá sl. vetri, hefur orðið
fyrir tvenns konar aðgerðir Alþingis og ríkisstjórnar:
1) Lækkun launa og annarra tilsvarandi tekna, sem ákveðin
var með stöðvunarlögunum.
2) Stórlega auknar niðurgreiðslur á vöruverði.
Þegar Iækkun tekna hinna ýmsu stétta var ákveðin með stöðv-
unarlögunum, var eftir fremstu getu reynt að haga svo til, að hlut-
fallslega jafnt gengi yfir alla. Þeim grundvelli, sem þá var lagður,
er þess vegna ekki leyfilegt að breyta nema með ákvörðun lög-
gjafarvaldsins. —
Við setningu stöðvunarlaganna
í vetur var sérstaklega athugað
hlutfallið á milli tekna launþega
og bænda. Neitað var að verða
við vissum kröfum framleiðslu-
ráðs fyrir hönd bænda þá, en jafn
framt lýst yfir, að bændur ættu
„óvéfengjanlegan rétt“ til að
þær yrðu teknar til greina við
verðlagningu landbúnaðarvara
nú í september. Á þessum for-
sendum voru stöðvunarlögin
samþykkt. Ella hefði ekki feng-
izt þingmeirihluti fyrir þeim.
Viðskilnaður V-stjórnarinnar
Síðar bar það við, að fulltrúar
bænda sögðu upp verðlagsgrund
velli landbúnaðarins og nýtt
samkomulag hefur ekki náðst.
Þegar svo stendur á, er fyrirskip
að í lögum frá 1947, að sérstakur
gerðardómiir skuli skera úr. í
honum eiga sæti fulltrúar neyt-
enda og bænda og hagstofustjóri.
Nú varð gerðardómurinn óvirkur
vegna þess, að fuiltrúar neytenda
hurfu úr 6 manna nefndinni, svo
ekki var hægt að tilnefna um-
boðsmann neytanda í gerðardóm-
inn lögum samkvæmt.
Hér skal ekki um það dæmt
hverjum sé að kenna sú deila,
sem komin er upp milli neytenda
og bænda. Líklegast er, að hvor-
ugan sé um að saka.
Hér er enn eitt dæmi þess í hví
líkt öngþveiti öll efnahagsmálin
eru nú komin. Þar eiga störf og
viðskilnaður V-stjórnarinnar
ekki sízt sök á. Nýkjörnu Alþingi,
sem er rétt mynd þjóðarviljans,
ber að bæta úr þessu og setja
nýja löggjöf, er tryggi betur all-
an grundvöll efnahagslífs í
landinu.
Nýr grundvöllur
Eðlilegt er, að í sambandi við
þær ákvarðanir verði tryggt, að
sams konar sjálfhelda og nú skap
ist ekki á ný.* Það er óhjá-
kvæmilegt . þar sem núgild-
andi löggjöf er orðin óvirk. En
þangað tij. nýkosið Alþingi, sem
er rétt mynd af vilja þjóðarinn-
Undankjdr- |
| staðarkosning !
! hefst í dagi I
\ í dag hefst utankjörstaða- \
S ksning við Alþingiskosningar S
5 þær er fram eiga að fara dag- i
( ana 25. og 26. október n.k. — |
jAllar upplýsingar um utan- s
j kjörstaðakosnin6u veita kosn S
ar, getur sett slíka löggjöf, er
eðlilegast, að hinn gamli grund-
völlur gildi, úr því að fulltrúar
stéttanna hafa ekki geta komið
sér saman um annað. Það eitt er
í samræmi við venjulegar lög-
skýringareglur og þær forsend-
ur, sem stöðvunarlögin í vetur
byggðu á.
Sjálfstæðismenn lögðu þegar
í slað til að svona væri farið að.
Það hefði að vísu leitt til þess,
að bændur hefðu átt rétt á hækk
un landbúnaðarvara um 3,18%.
Sú hækkun er alveg hliðstæð því,
sem launþegar fengu hækkun
vegna hækkaðrar vísitölu fyrir
verðlagsbreytingar.
Til þess að hindra, að sú hækk-
un hefði áhrif á verðlag og
hleypti af stað nýrri dýrtíðar-
skriðu, þurfti að borga hækkun-
ina niður. Það var hægt með 4—
5 milljónum króna, þangað til A1
þingi hefði gefizt kostur á að
taka ákvörðun um frambúðar-
skipun málsins.
4—5 milljónir á móti meira
en 250 milljónum
Alþýðublaðið segir í forystu-
grein sinni í gær:
„Alþýðuflokkurinn vill að
deilan leysist með sérfræðilegri
athugun þess, sem fulltrúum
neytenda og framleiðenda ber á
milli. En hann tekur ekki í mál
að atkvæðakapphlaupið leiði
stjórnmálaflokkana út í þá
ógæfu, að verðbólgunni og dýr-
tíðinni verði sleppt lausri“.
Sjálfstæðismenn eru þessu
sammála. En verðbólgu og dýr-
tíð er nú, ekki sízt, haldið niðri
með rúmlega 250 milljón króna
niðurgreiðslum úr rikissjóði. Þar
af hefur núverandi ríkisstjórn
aukið niðurgreiðúlunar um a. m.
k. 110—120 millj. kr. Viðbót
við þær um 4—5 milljónir hefði
sáralitlu múnað.
Því miður leggur Alþýðuflokk
urinn sjálfan sig undir grun um
að „atkvæðakapphlaup" hans
meðal neytenda hafi valdiö því
að hann kaus ekki þá leið, sem
Sjálfstæðismenn bentu á. Hún
var löguð til þess að koma í veg
fyrir allar deilur um þetta mál,
þangað til nýkosnu Alþingi gæf-
ist færi á að taka um það ákvarð
anir. Með því var tryggður hagur
heildarinnar, en aðistæðan til at-
kvæðakapphlaups fyrir stétta-
flokkanna mun lakari en varð
við setningu bráðabirgðalaganna.
Bandaranaike lézt
af skotsárum
Dahanaike menntamálarábherra
tekur við embætti hans
COLOMBO, 26. sept. — Éeuter:
Solomon Bandaranaike forsætis-
ráðherra Ceylons lézt í sjúkra-
húsi snemma í morgun af völd-
um skotsára, sem hann hlaut þeg
ar ofstækismaður hæfði hann
fjórum skotum í gærmorgun, á
heimili hans.
Dr Bandaranaike var fæddur
árið 1889 í Colo'mbo á Ceylon.
Hann sótti Oxford-háskóla og
gerðist síðan lögfræðingur í
London, en hvarf eftir skamman
tíma heim til Ceylons. Hann tók
£r stjórnarkreppa yfir-
vofandi í Svíþjóð ?
ingaskrifstofur Sjálfstæðls- ■
\ flokksins. (Sjá bls. 2). (
STOKKHÓLMI, 26. sept. Reuter.
Aftonbladet, sem er málgagn
sænsku verkalýðssamtakanna,
segir að dregið geti til stjórnar
kreppu og stjórnarskipta í Sví-
þjóð í nóvember, ef þingið hafni
frumvarpinu um söluskatt, sem
fjármálaráðherrann hefur nú í
stórum dráttum gengið frá. Fjár-
máiaráðherrann mun í næstu
viku leggja fram frumvarp sitt
á tveim fundum, fyrst á fundi
með fulltrúum úr ýmsum atvinnu
greium, síðan á fundi með full-
trúum borgaraflokkanna, sem
eru í stjórnarandstöðu.
Frumvarp fjármálaráðherrans
miðar að því, að auka tekjur rík-
issjóðs um einn milljarð sænskra
króna.
Söluskatturinn verður a. m. k.
4% og verðúr settur á um næstu
áramót. Búizt er við að stjórn-
arandstaðan komi með gagntil-
lögur, m. a. um minni ríkisút-
gjöld og nýja skatta á í vissum
greinum, t.d. á bílum. Eins og
stendur er enginn almennur sölu
skattur í Svíþjóð, en sérstakir
skattar eru á brennivíni, tóbaki
og benzíni. Á stríðsárunum var
almennur söluskattur, en hann
var afnuminn.
í frumvarpi fjármélaráðherr-
ans er gert ráð fyrir ívilnun til
handa barnafjölskyldum og fólki
á eftirlaunum.
Solomon Bandaranuike.
snemma þátt í stjórnmálum og
var kjörinn í ríkisráð Ceylons
árið 1936. Hann átti sæti á þingi
x fjölda mörg ár. Þegar þing-
Stefna Verwoerds gengur
brjálœði nœst
segir erkibiskup Suður-Afriku
London, 26. sept. —
JOOST de Blank erkibiskup
Anglíkönsku kirkjunnar í Suður-
Afríku er staddur í London til að
kynna enskum kirkjuhöfðingjum
afstöðu kirkju sinnar til kyn-
þáttalaga ríkisstjórnar dr. Ver-
woerds í Suður-Afríku. Erkibisk-
upinn sagði að allir menn hlytu
að skilja, að þessi stefna stjórn-
arinnar gengi í berhögg við megin
kjarna kristindómsins, auk þess
sem hún gengi brjálæði næst. Þá
kvaðst hann vilja benda mönnum
á þá staðreynd, að Múhameðstrú-
armenn héfðu nú uppi áróður og
trúboð um alla Afríku.- Þeim
mundi veitast auðvelt að vinna
þeldökka menn í Suður-Afríku
til fylgis við sig með þvi að benda
þeim á, að Múhameðstrúin gerði
engan greinarmun á kynþáttum,
en í Suður-Afríku væru það
menn ,er teldust kristnir, sem
stæðu fyrir kynþáttaofsóknum.
7 hvítum mönnum vikið frá
Stjórn Suður-Afríku hefur vik
ið sjö hvítum mönnum úr e.n-
bætti, en þeir voru kennarar í
eðlisfræði og náttúruvísindum
við eina háskólann sem blökku-
mönnum í Suður-Afríku er heim
ilt að stunda nám við. Engin skýr
ing var gefin á brottrekstri mann
anna.
Spænskur balletdansari, Ant-
oníu að nafni, er nýkomin til
London frá Suður-Afríku. Hann
sagði við fréttamenn, að þangað
mundi hann ekki fara aítur, svo
mjög hefði hann hneyksiazt á
kynþáttastefnu stjórnarinnar. Þel
dökkum mönnum hefði hvergi
verið heimill aðgangur að sam-
komuhúsum, þar sem hann sýndi
kosningarnar fóru fram árið ’56
sigraði flokkur hans, Frelsisflokk
urinn, og var honum þá falið að
mynda stjórn í stað sir Johns
Kotelawala, sem var foringi
íhaldsflokksins á eynni. Dr.
Bandaraniaike gegndi auk forsæt
isráðherraembættisins, fyrst i
stað cmbættum landavarna- .g
utanríkisráðherra. Hann var vin
sæll maður með þjóð sinni, en
átti í nokkrum erfiðleikum síðast
liðið ár vegna deilunnar um,
hvort eitt tungumál skyldi vera
opinbert mál landsins eða tvö
aðalmálin á eynni, singalesíska
og tamil. Þá sætti hann mikilli
gagnrýni af hálfu ofstækisfullra
Búddatrúarmanna, sem vildu
þrengja kost annarra trúar-
bragða, og þá fyrst og fremst
Brahmatrúar og kristinnar trúar.
Búddatrúarmenn á Ceylon eru
5.500.000 talsins, en íbúarnir alls
8.000.000.
í morgun var annar maður
handtekinn og sakaður um hlut-
deild í morði forsætisráðherrans.
Sá hafði verið með morðingjan-
um þegar hann framdi ódæðið.
Dahanaike menntamálaráð-
herra úr einum af þremur stjórn
arflokkum hefur tekið við emb-
ætti forsætisráðherra, en ætlunin
var að harm gegndi þeim störfum
til bráðabirgða, meðan Bandara
naike færi í ferðalag til Banda-
ríkjanna og Evrópu, sem hann
ætlaði að leggja upp í um þessa
helgi. Ham. var einnig landvarna
og utanríkisráðherra eftir að
Bandaranaike lét af störfum ut-
anríkisráðherra.
Mikil sorg ríkis á Ceylon vegna
atburðarins, og hafa allir þing-
flokkar látið í ljós hryggð sína.
Þá hafa stjórninni á Ceylon bor-
izt samúðarskeyti hvaðanæva úr
heiminum. Herlög ríkja á eynni,
en allt virðist vera með kyrrum
kjörum.
Forsœtisráðherra ;
Þinghald
óþarft og
þýðingarlausl
\ SKÖMMU áður en blaðið fór \
S í prentun í gær barst því bréf, i
• sem Emil Jónsson forsætisráð- •
\ herra hefur skrifað Framsók- \
i arflokknum og Alþýðubanda- S
• laginu sem svar við þeirri |
\ kröfu flokkanna, að þing verði \
i kallað saman til að ræða verð i
■ lagsmál landbúnaðarins og j
i bráðabirgðalög ríkisstjórnar- \
í innar. í svarbréfum sínum S
• hafnar ráðherrann kröfu fyrr- ■
\ nefndra tveggja flokka um \
i þinghald nú og segir m.a. að S
) það sé „óþarft og þýðingar- j
\ Iaust“. ■
s
Sjálfstœðismenn, munið að kjósa
D - listann í öllum kjördœmum