Morgunblaðið - 27.09.1959, Side 10
JSL
MORCVNRL AÐIÐ
Sunnudagur 27. sept. 1959
Neðan-
jarðarflug
stöðvar
Flugstöðvar Bandaríkjahers
verða í framtíðinni neðanjarð
ar, segja sérfræðingar Banda
ríkjanna á þessu sviði, því að
kappkostað verður að búa svo
um varnarvopnm, aö kjarn-
orkusprengjur eða önnur vopn
hugsanlegs árásaraðila grandi
ekki varnarvopnunum eða
lami ekki um of verndarmátt
Vesturveldanna.
Nu eru t. d. hafnar víðtæk-
ar tilraunir með að „skjóta“
flugvélum á loft úr neðanjarð
arflugskýlum. Á þann hátt
komast herflugvélarnar fyrr á
loft og ekki er nauðsynlegt
að byggja jafnfullkomna flug
velli, því stuttar lendingar-
brautir nægja.
— Á hverju lifa mýflugurn
C O S P E R ar, þegar við erum ekki — Samkvæmt landabréfinu eigum við að beygja
hér? hér til hægri.... fyrirtak, við erum á réttri leið!
Meðfylgjandi mynd var tek-
in á einni slíkri æfingu vestur
í Bandaríkjunum. Super Sabre*
orrustuþotu er „skotið" á loft
innan úr flugskýli. Þessi þota
vegur fullhlaðin um 14 tonn
og flughraði hennar er geysi-
mikill svo að rakettan, sem
þeytir henni á 'loft er meira
en lítið öflug. U:.dir þotunni
aftanverðri sést rakettan —
og strókurinn aftan úr henní,
þegar orrustuþotan þýtur
með ofsahraða út úr flugskýl-
inu. Og það er ekki fyrir alla
að leggja sig í þá raun, sem
hlýtur að vera að stjórna
þessu tæki í, svo snörpu flug-
taki.
Samkvæmt þyí sem erlend
blöð segja fer nú fram mikil
endurskipulagning á varnar-
kerfi Vesturveldanna. Þessi
nýjung er einn liðurinn í þeim
endurbótum.
— Svavar ocf King Cole —
Svavar Gests kynnir, á föstu
daginn í útvarpinu bandaríska
negrasöngvarann Nat King
Cole, sem Svavar segir að sé
tekjuhæsti negrasöngvari
Bandaríkjanna — og má af
því marka vinsældir hans.
King Cole hefur nú sungið í
20 ár — sífellt við auki.ar vin-
sældir. Kynning Svavars a
þekktum mönnum úr heimi
léttari tónlistar hefur vakið
athygli.
Sitt
af hverju
tagi
SKÁLDIÐ OG MAMMA LITLA
1) Það voru ákúrur í meira Iagi, sem
ég fékk hjá þessum bókmenntagagnrýn-
anda fyrir síðustu kvæðabókina mína!
2) Já, og ef ég þekki hann rétt hefur
hann ekki einu sinni lesið bókina . . .
3) . . . en bara skrifað upp eftir hinum
gagnrýnendunum!
Hugsaðu þér hvað ég var heppin i
. . . ég fann krónu á Lækjartorgi...
Um trygg
lynda
eiginkonu
Leikritið, sem útvarpið flyt
ur á laugardaginn heitir Pene
lopa, eftir Somerset Maugham
Helgi Skúlason er leikstjóri
og hann segir, að þetta sé
skemmtilegur gamanleikur,
afbragð, eins og vær.ta má,
þegar nafn Maughams er
nefnt.
— Það er þessi trygglynda
eiginkona, en útsláttarsamur
eiginmaður. Og allir vita
hvernig það gengur til, a. m.
k. af afspurn, segir Helgi —
og hann mælir eindregið með
leiknum, ekki af því að hann
stjórnar sjálfur, heldur af því
að leikurinn er skemmtilegur.
litla krossgátan
Lárétt: — 1 mikilmennska
— 6 drykk — 8 brodd — 10
und — 12 fúlmennin — 14
samhljóðar — 15 til — 16 skel
— 18 óhreinn.
Lóðrétt: — 2 hljóm — 3
fæddi — 4 húsdýr (gælunafn)
— 5 konungur — 7 fljótur —
9 kjark — 11 fljótiC — 13
virtu — 16 keyr — 17 fanga-
mark.
Þögn
3) . . . og 100 krónu seðil í frakkavasa
mannsins míns-
hafsins
mm
Á miðvikudaginn flytur út-
varpið kvöldsögu, „Þögn hafs
ins“ eftir franska rithöfund-
inn Vercors, sem ungfrú Guð-
rún Helgadóttir les. Guðrún
starfar í skrifstofu rektors
Menntaskólans, en hefur ver-
ið þulur hjá útvarpinu í ígrip
um. Hún segir okkur, að sag-
an hafi komið út í Frakklandi
í upphafi styrjaldarinnar og
verið í hávegum höfð meðal
andspyrnuhreyfingarinnar. —
„Þögn hafsins" er ekki af létt
ara taginu, en mjög vel skrif-
uð — og verður flutt í þrennu
lagi, segir Guðrún.
moreun